Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. febrúar 1958 Saltketið misjaínlega gott — ískyggilega margir hæklar — Hættulegir leikir barna á götunum Bréf Hermcmns tll Búlgcmins HÚSMÓÐIR EIN lét þess get- ið í samtali við póstinn, að sér fyndist dálítið undarlegt, að þegar hún keypti kjöt, fylgdu venjulega tvö, þrjú og . upp í fjögur hækilbein (hækl- ar) með í pakkanum. Þótti henni þessi hæklafjöldi í- skyggilega mikill, því eins og kunnugt er, þá er lítill matur á hækilbeinunum, en þau gera án efa nokkrar krónur, þegar þau eru vigtnð með í pakk- anum. Þá hafði konan einnig i orð á því, að saltkjötið, sem hún fengi í kiötverzlunum væri ákaflega misjafnt, sum- staðar ágætt, en sumstaðar því b'kast, að reyttur hafi verið saman afgangur ýmis- konar og settur í salt.— Und- ir þessi ummæli konunnar vill pósturinn taká, honum hefur gengið misjsfttlega vel að fá gott saltkjöt í matinn og oft heyrt ágætar húsmæður fár- ast um það. hve saltkjötið hjá þessum eða hinum kjötkaup- manninum sé vont. BÍLSTJÓRI SKRIFAR: „Það ' er oft rætt og ritað um slysa- hættuna, sem vofir yfir börn- unum á götunni, og brýnt fyr- ir þeim að gæta varúðar. Lík- lega taka börnin lítið mark á öllum aðvörunum í þessu Þar sem tekið var fram. að W** efni, a.m.k. fara þau oft mjög; erlendi her skyldi hverfa strax Framhald af 1. síðu. fram,, vil ég vekja athygli yðar : Atlamzhafsbandalagið. Jafnein- á því, að samkvæmt því, sem er dregið hafa og íslendingar mark- rakið hér á undan, hafa íslend- áð þá afstöðu sína, að þeir ingar korruzt að þeirri niður- i muni ekki leyfa erl. her land- stöðu, að öryggi íslands verði víst á friðartímum. Þetta var að óbreyttum aðstæðum bezt markað glögglega í varnarsamn- tryggt með þátttöku í Atlanz- ingnum við Bandaríkin 1941,! hafsbandalaginu, enda séu þau ógætilega um göturnar. Sér- staklega virðast mörg börn hafa gaman af því að standa í vegi fyrir bílum, sem fara um göturnar, og víkja þau þá helzt ekki af miðri götu, svo oft verður bílstjórinn að nema staðar til þess að keyra ekki á börnin. Stundum raða börn- in sér líka upp sitt hvoru megin við hjólförin og gera sig líkleg til að stökkva á bifreiðar, sem fara framhjá. Þetta er vitanlega stórhættu- legur leikur, ekki sízt fyrir af landi burt í stríðslokin. Þetta var áréttað við inngöngu fslands í Sameinuðu þjóðirnar og enn vandlegar við inngöngu íslands í Atlanzhafsbandalagið. Þetta var enn á ný áréttað 1951, þeg- ar síðari varnarsamningurinn við Bandaríkin var gerður. í samræmi við þetta óskaði líka Alþingi 28. marz 1956 eftir end- urskoðun samningsins með brott- flutning hersins fyrir augum, þar sem friðarhorfur höfðu þá f arið batnandi um skeið. (Vegna óvæntra og hörmulegra atburða Orðsendíng Tékka Framhald af 12 síðu. skuldbindi sig til að beita ekki slíkum vopnum. Ennfremur gerir hún grein fyrir stuðningi sínum við þá til- lögu pólsku st.iórnarinnar að bönnuð verði staðsetning kjarn- orkuvopna í miðri Evrópu, í Austur- og Vestur-Þýzkalandi, Póllandi og Tékkóslóvakíu og því bnnni framfylgt með ströngu eftírliti. Tékkneska stiórnin tekur einn- ig eindregið undir tillösuna um að gerður verði griðasáttmáli milli Atlanzhandalagsins og Var- sjárbanrlalagsins og minnir á að Maemi'lan, forsætisráðherra Bretlsnds. befur nýlega tekið vel í bá fWögu. Hún viðurkenmV að stórveld- in beri sprstaka ábyrgð á varð- veizlu friðar og öryggis í heim- inum. pn telur þó .iafnframt að smáríkiunum heri eínnig að láta til sín heyra og hafa forgöngu um að draga úr viðsjám. Hún lýkur orðsendingu sinni, sem síðar mun verða birt orðrétt hér í blaðinii. með því að hún sé þess fullviss að íslenzka ríkis- stjórn'n murn eÍTinig vilja leggja fram sin^ sk^rf til að ráðstefna stjórnarl«"'ð+o»a verði kvödd saman í bví skvni að bægja frá ófriðarhasttunni og tryggja var- anlegan frið o? að hún virji taka þátt í slikrí ráðstefnu og gera sitt til að hún megi vel takast. Félag járniðnaðarmanna Framhald af 1. síðu Einar Magnásson, Vélsm. Sig. Sveinbjörnss. Hannibal Helgason, Stálsm. Á B-3istanum er Sigurjón Jónsson í formannssæti og póli- tísikir jábræður hans skipa önn- Ur sæti listans. það, að oft er flughált í hjól- sem gerðust haustið 1956, óx förunum, og^má þá lítiðút af berá til þess að börnin renni ekki til á hálkunni og. lendi undir bílunum. Ög oft gera börnin alvöru úr því að stökkva á bíla, sem aka hægt; þau henda sér þá á hlið bíls- ins og reyna að ná handfestu og láta bílinn draga sig eftir götunni. Þarf víst ekki að út- skýra f yrir neinum hve hættu- legt þetta er. Þá eru það skíðasleðarnir, sem börnin eru nú með um allar götur. Það er vitanlega eðlilegt, að börnin langi til að leika sér á sleðunum sínum, en það er alveg ófært, að smábörn, sem ekki haf a einu sinni vald á að stjórna skíðasleða, séu að bisa með slík leikföng á fjölförn- um götum. Og stundum renna börnin sér á fleygiferð niður brattar götur, og fara þá hik- laust þvert yfir götur, sem liggja þvert í gegnum „sleða- brautina". Ég hef t.d. séð börn renna sér á miklum hraða niður Njarðargötu og Bragagötu og þvert yfir Sól- eyiargötu. Um daginn varð strætisvagnsstjóri að snar- . bremsa á gatnamótum Sóleyj- argötu og Bragagötu, vegna þess, að smástrákur renndi sér á fleygiferð í veg fyrir vagninn. Sjá allir hvílík hætta er í slíku fólgin. Ég vil biðja þíg, póstur sæll, fyrir mína hönd og sjálfsagt margra annarra bílstjóra, að skila því til barnanna að leika sér ekki að því að stórauka slysahætt- una með því að fara óvarlega í veg fyrir bíla eða hanga ut- an í þeim.' í hálku og slæmri færð, eins ög oft hefur ver- ið í vetur, er aldrei að vita hvenær barni skrikar fótur eða bíll skrensar til á göt- unnr". — Hér má bæta því við, að ökumenn munu oft vera hafðir fyrir rangri sök, þegar deilt er á þá fyrir ó- gætilegan akstur í sambandi i við umferðarslys. Og víst er ! form. ^^ ^, um það, að enginn bílstjon gerir það að gamni sínu að valda slysum á samborgurun- um, hvorki börnum né full- orðnum. uggur og óvissa í alþ.ióðamál- um svo að nýju, að sjaldan hafa horfur verið uggvænlegri, og voru því tilmælin um endurskoð- un samningsíns aftur'kölluð. Ósk þessi hefur ekki verið endurnýj- uð, vegna hins „alvarlega á- stands, sem nú ríkir, og vaxandi ófriðarhættu", eins og þér lýsið ástandi alþjóðamála í upphafi bréfs yðar 12. desember. En engir myndu fagna meira en ís- lendingar batnandi friðarhorf- um, sem gerðu erlenda hersetu óbarfa í landi þeirra. f bréfi yðar frá 8. janúar 1958 ræðið þér nokkuð um herstöð Bandaríkjanna á fslandi og seg- ið í því sambandi, að íslenzka ríkisstjórnin hafi ekki gefið neina skýra yfirlýsingu um það, hvort staðsetning kiarnvopna eða eldflauga yrði leyfð á ís- landi. í tilefni af þessu þykir mér rétt að vekja athygli yðar á yfirlýsingu sem íslenzka rík- isstjórnin birti 7. maí 1951, þeg- ar varnarsamningurinn við Bandaríkin var gerður, en þar segir orðrétt: „Óþarft er að taka það fram, svo sjálfsagt sem það er, að ráð- stafanir þessar (þ.e. ráðstafan- ir þær, sem rætt er um í samn- ingnum) eru eingöngu varnar- ráðstafanir. Aðilar samningsins eru sammála um. að ætlunin er ekki að koma hér upp mann- virkjum til árásar á aðra, held- ur eingöngu til varnar". Sú afstaða fslands, sem hér kemur fram, er að sjálfsögðu ó- breytt enn. Þessi afstaða leiðir eðlilega til þess, að hér verða ekki leyfðar stöðvar fyrir önn- ur vopn en þau, sem íslending- ar telja nauðsynleg landi sínu til varnar. Um kjarnorku- eða eldflaugastöðvar á íslandi hefur aldrei verið rætt og engin ósk komið fram um slíkt. Þér minnist á það í bréfi yð- ar 12. desember, að hugsanlegt sé að veita íslandi öryggi í sis" og muni stjórn yðar fús til að styðja tillögur, sem kynnu að koma fram um það. Jafnframt og ég þakka stjóm yðar þann hug til fslands, sem hér kemur samtök helzta trygging þess, að friður haldist, meðan ekki næst samkomulag um bætta sambúð stórþjóða og verulega afvopn- un. f framhaldi af þessu finnst mér ekki úr vegj að minna á nokkur ummæli yðar í bréfi frá 12. desember. Þér segið í upp- hafi bréfsins: „Færi svo. að styriöld bryt- ist út til bölvunar öllu mann- kyni, þá er það víst, að ekkert ríki, smátt eða stórt, getur tal- ið sig öruggt". Þéy_ segið enn firemur nokkru síðar í bréfinu: „Það væri bó háskaleg blekk- ing að ímynda sér. að nú á tímum yrði hægt að takmarka styrjöld við tiltekið svæði. Hafí báðar heimsstyrjaldirnar hafizt staðbundnum hernaðaraðgerð- um, þá er enn síður ástæða til að ætla, að með þróun hertækn- innar verðl hægt að koma í veg fyrir, að hernaðarsvæðin breið- ¦'st út". Þessi ummæli yðar, herra for- sætisráðherra. sem eru vafalaust hárrétt. benda vissulega til þess, að á stríðstímum yrði htutleysi lítil vernd fyrir land, sem hef- ur jafnmikla hernaðarlega þýð- ingu og ísland. Lega íslands er slík, að íslendingum er það meira hagsmunamál en nokkuð annað, að ekki komi til styrj- aldar. Að óbreyttum aðstæðum eiga þeir því samstöðu með þeim samtökum, sem frá sjónarmiði beirra eru nú helzta trygging þess, að friður haldist. Af sömu ástæðum er það iafnmikið hagsmunamál íslend- inga, að sambúð stórveldanna batni og friðurinn í heiminum komist á traustarj grundvöll. því að vopnaður friður verður aldrei tryggur og óhöpp og ill atvik geta leitt til þeirrar tortíming- ar. sem allir vilja þó forðast. Þess vegna fagna fslendingar ^érhver.iu frumkvæði, sem bein- ist að því að finna betri skip- an á sambúðarháttum storveld- anna en þá. sem nú er. Af bess- um ástæðum fögnuðu fslending- ar þeirri ákvörðun nýlokins fundar Atlanzhafsbandalagsins, að gerðar yrðu nýjar tilraunir til að bæta sambúðina milli austurs og vesturs. t.d. með fundi utanríkismálaráðherra. Af sömu ástæðum tel ég mér líka fært að lýsa stuðningi við til- lögur ríkisstiórnar Sovétríkj- anna um fund æðstu manna nokkurra ríkja, enda verði ekki i-asað um ráð fram við undir- búning hans. Mörg rök hníga nð því, að gott gæti leitt af slíkum fundi, en þó því aðeins, að hann verði svo vel undirbú- inn, að árangur verði af störf- um hans og hann valdi því ekki vonbrigðum, er gætu orðið til þess að auka víðsjár á ný. Af þessum ástæðum virðist heppi- legt, enda vírðist ekkert því til fyrirstöðu, að samræma tillögur Atlanzhafsbandalagsins og Sov- étríkjanna, t.d. með því að halda fund utanríkismálaráðherranna, fyrst eða undirbúa fundinn éftir diplómatiskum leiðum. Það er að sjálfsögðu samningsatriði, hve fjölmenn ráðstefna æðstu manna eigi að vera. Ég tel ekki rétt að bessu sinni að ræða sérstaklega þær tillögur, sem þér ræðið um í bréfum yðar, að heppilegt myndi vera að leggia fyrir slíkan fund. Tillðg- ur þessar snerta flestar meira önnur ríki en ísland. og er æski- legt að heyra undirtektir þeirra, áður en endanleg afstaða er tek- in til tillagnanna. Sennilega koma þau með einhveriar gagn- t.illögur. Því virðist eð^ilegt, að reynt veroi að samræma nokkuð 'sjónarmiðin, áður en fundur æðstu manna er haldinn, þ^/í að bað vaeri líklegt til að tryggja . betri árangur af störfum hans. Þótt ég ræði ekki umræddar tillögur yðar frekar að svo stöddu, vil ég taka skfrt fram, að það er skoðun þióðar minn- ar, að allar tillögur, sem geta leitt til betri sambúðar þjóða og afvopnunar, beri að athuga vandlega. Eðlilegt vlrðist, að slík athueun fari m.a. fram á vegum Sameinuðu þjóðanna, og ber Því að vænta, að stiórn yð- ar sjái sér fært að taka sem fyrst aftur þátt í störfum af- vopnunarnefndar Sameinuðu bjóðanna. Mér er það mikil ánægja að taka undir ummæli yðar um póða sambúð og samskipti milli fslands og Sovétríkianna á und- anförnum árum. Ég get fullvíss- að yður um. að fslendingar bera blýian hug til bióða Sovétríkj- anna og hafa áhuga á að fylgj- ast með framförum á sviði at- vinnufækní og menningar í hin- um víðlendu og fjölmennu ríkj- um þeirra. Það hefur komið í liós í seinni tíð, að miklir möguleikar eru til hagkvæmra vöruskinta. milli fslands og Sovétríkianna. -Mér er Ijúft að minnast þess, að bessi viðskipti hafa verið oss íslendingum mjög gagnleg. Það hefur sýnt sig. að við höfum get- að fensið frá Sovétríkjunum miklð af vörum, sem eru nauð- synleaar fyrir þ.ióðarbúskap ís^endinga, og ég vona, að þær vörur. sem vér höfum látið Sov- étríkjunum í té, hafi einnig ver- ið þeim gagnlegar. Vér kunnum vel að me'ta þann markað fyrir útflutningsvörurn- ar, sem onnazt hefur í seinni tíð í Sovétrík.iunum. Það er von mín, að þessi og önn'.ir samskipti fslands og Sov- étríkianna megi halda áfram og að oss í friðsömum heimi megi lánast að vinna áfram að því að treysta gagnkvæma virðingu og vináttu þjóða okkar.- yðar einiægur, Hermaiui Jónasson. XXX NflNKIN mm&nr&Ointfm 6$& KHRKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.