Þjóðviljinn - 08.02.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Page 5
Laugardagúí' 8. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Boð stiórnar V-Þýzkalands vokur reiði í Bretlandi blöS telfQ að alls ekki komi $t°$órr$in takl þvi Tilboö vesturþýzku stjórnarinnar um aö lána brezku ii^ðVaét iiaft erlendi3,s.en. c.kki stjóminm 100 milljónir sterlingspunda í staö þess aö bcima. Bláðið .segir 'áð .túpi sé greið'a. kostnaö vegna dvalar brezkra hersveita í Vestur- til.,.Kqm\nQ að fagurgáfi. urn vin- Þvzkalandi heí'ur vakiö mikla reiöi í Bretlandi. '• ! attu .Vp3Íur-Þjcþverjá í garð ! Ereta verði staðfestur í verki. Vesturþýzka stjórnin hafði hún greiði þcim allar þær 120 Fináncial Timea segir að boðizt til að greiða Bretum milljónir sterlingspunda sem Bretar hafi ckki ráð á að þcssi 100 milíjón sterlingspund, uppihald brezka herliðsins í V- styrkja Vestur-Þjóðverja með upp í væntanlég vopnakaup og' Þýzkalandi kosti þá árlega,' fjárframlögum og enda sé eng- fylgdi það með ao þetta væri heldur aðeins þann aukakost.n- in ástæða til þess. Vcstur- að sem sta.fi af þvi að her- Þýzkaland hafi auðgazt á und-1 anförnum árum vegna joss að lokaorð hertnar í málinu. Bret- rtr hafa krafizt 50 milljón störiirtgsþtlnds. gréiðsin. Brezku blöðin eru öll á einu máli um að alls ekki komi til mála að taka þéssu boði Bonn- stjóma.rinnar og telja tilboðið reyndar freklega móðgun. Tímes bendir á að Bretar eigi ekki aðeins í . gjaldeyrisvand- ræðum, heldur sé þeim bein- linis fjár vant og slíkt lán geti ekki komið í staðinn fyrir beina greiðslu. Blaðið minnir vesturþýzku stjórnina á að brezku hermenn- irnir í Þýzkalandi séu þar til að verja land hennar. Neyðist Bretar til að kalla þá heim, geti svo farið að cnnur ríkij sem hafa her i Vestur-Þýzka- landi geri siíkt hið sama. Ihaidsblaðið Daily IVIaiI talar um kúrfslega framkomu vest- urþýzku stjórnarinnar. Bretar sóu ekki að fara fram á að það hafi ekki þurft að leggja á, s'g vígbúnaðarbyrðar, sem séu þungur baggi á herðum Breta. The Scotsman harmar þessa déilu og segir: „Þegar Þjóð- verjar sultu, lögðu Bretar að sér til að gefa þeim mat. Á 'árunum eftir styrjöldina tóku þeir á sínar herðar nokkurn hluta þeirra byrða sem óhag- stæður verzlunarjöfnuður Iagði Námafræðingur að nafnj Kisti Nordlund segist hafa fundið mikið gull i jörðu í héraðinu Beaqce skammt frá Quebec í Kanada og telur hann jafnvel að þetta kunni að vera mesti' gullfundur sem gerður hefur verið. GuIIIeitinni er þó ekki . á Þjóðverja. Það ætti ekki að lokið enn. svarar Russell lávarði í vikuriti brezkra sósíal- demókrata Netv Statesinan sem kom út í fyrradag, birtist grein eftir Dulies, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þessi grein sem Dulles skrifar að tilhlut- an Eisenliowers forseta, er svar við opnu bréfi frá Bert- rand Russell lávarði, sem birt- ist í vikuritinu 23. nóvember s.l. Bréfið var stílað til Eis- enliowers og Krústjoffs, fram- kvæmdastjóra Kommúnista- flokks Sovétríkjanna, og hefur hann svarað því fyrir alllöngu. Nefnd manna gekk í fyrra- dag á fund Erláiiders, forsæt- isráðherra Svíþjóðar og af- henti lionum ávarp, sem um 95.000 menn hafa ritað undir, þar sem skorað er á sænsku stjórnina. ao Ieyfa engan kjarn- orkuvígbúnað í Sviþjöð. Meðal þeirra sem undirritað hafa á- varpið eru 400 kunnir rithöf- undar, blaðamenn og listamenn. vera nauðsynlegt að minna á þessar staðreyndir, en það er bað“. Yorkshire Post segir það hróplegt ranglæti að Þjóðverj- ar geti komið landvamabyrð- um sínum yfir á aðra, en þar sé ein skýringin á velgengni leirra. Það segir að þessi deila komi sér mjög illa fyrir vini Þýzkalands í Bretlandi og grafi undan Atlanzbandalaginu. Sigurd Hoel (t.v.) og Agnar Mykle í salarkynnum StudenterforeniRgen í Kaupmánnallöfn. Vilíu lóta -lögregluna banna bœkursem þér geðjasí ekki? Málaferlin gegn norska skáldinu Agnari Mykle út af sögunni Sangen om den röde rubin hafa vaki'ö heitar ! umræður um prentfrelsió um öil Noröurlönd. Eins og kunnugt er hafa is- | ég get hætt að tala um Mykle'. lenzk yfírvöld hótað lagreghi- En það er ekki hægt enn sem aðgerðum gegn hverjum þeirn, sem dirfist að gefa bókina út á íslenzku. Á fundi Stúdentafé- lags Reykjavikur á morgun er umræðuefnið: Prentfrelsið og Rauði rúbíninn, framsögumaður er Helgi Sæmundsson, formað- i ur Menntamálaráðs. komíð er, við getum ekki einu sinni komið því að, hvað við li"fum út á hann að setja, vegna þess að við emm sífellt önnum kafnir að verja ha'nn. Hér er ekki um það að ræða, ■hvort okkur gezt vel að bók- unr Mykle, heldur þetta: Viltu láta lögregluna banna bækur, Hoel orðinn þreyttur | sem þér geðjast ekki að ? Vmsir eru farnir að þreyt-j VesturþýzUu lvOðin svara Vesturþýzku blöðin taka upp ast a öllu umtálinu um Mykle ^ Lándflotta listailienn þykkjuna fyrir Bonnstjórnina I og bók hans. 1 þeim hópi erj Tekið hefur verið svo til og gagnrýna Breta fyrir ein-' Sigurd Hoel, eitt kunnasta orða, að prentfrelsið sé nú úr Stórbruni í fyrra- dag í Stokkhóími Milcill eldsvoði varð í Stokk- hólmi i fyrradag þegar kvikn- aði í 24 hæða íbúðarhúsi sem I er í byggingu í Söder-hvérf-j inu. Allt slökkvilið borgarimi- ar var sent, á vettvang og; strengingslega afstcðu í þessu máli. Westdeutsche Allgemeine Zeitung; segir að Bretum hafi ekki skilizt að viðhorf hafi breytzt þegar herlið þeirra í V-Þýzkalandi breyttist úr her- námsliði í Atlanzbandalagsher. Það viðurkennir að nauðsyn sé að leysa deiluna með samn- ingum, en segir að „lileypi- dómafull og hæpin blaðaskrif“ muni ekki auðvelda þá lausn. Atlanzbandalagsráðið í París kom saman á fund í gær til skáld Norðmanna af eldri kvn-; sögunni í Noregi, en svo djúpt slóðinni, en að hans dónii >er| vil ég ekki taka í árinni, seg- svo mikið í húfi, að menn mega ir í-Ioél. Ég er ekki ýkja ekki láta þreytuna aftra sérfrá svartsýnn á framtíðarmögu- að kryfja málið til mergjar. j leika bókmenntanna, þegar á 1 réttarhöldunum í Osló var, heildina 'er litið. Við verðum Hoel eitt af viinum Mykles og að minnast þess, að skammt er í vetur voru þeir gestir stúd- endafélagsins Studenterforén- ingen í Kaupmannahöfn. — Nú er Mýklé-málið búið að standa óslitið í þrjá árs- fjórðunga í Noregi, sagði Hóel i » t , i f .v t c T -i ■ IVWlll OCUiICltl Cv i-UUU X 0 Þ^ a vA a c mn- ræða deilu Breta og Vestur-! danska blaðamenn, eg Tilkynnt var Kaíró í fyrra- dag eftir viðræður milli Nass- ers, forseta Egyptalands og krónprins Jemens, að algert samkomulag hefði náðst um framtíðartengsl Jemens við sambandsríki Egypta og Sýr- lendinga. IlamoiarskjölíS til SovétríkjaRna Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, skýrði blaða- mönnum frá því í New York í fýrradag, að sovétstjórnin liefði boðið lionum til Moskva til viðræðna og hefði hann þeg- ið boðið. Ekki væri endanlega ákveðið hvenær liann færi þangað, en sennilega yrði það í VOl’. Ho Chi Minh í Indlandi Ho Chi Minh, forseti norður- hluta Viet Nam, kom í fyrrad. til Nýju Delhi í opinbera heím- sókn til Indlands. Hann mun ræða vjð Nehru og fleiri ind- verska ráðlierra. Nú viSI flugher USA reyoa ííka Þjóðverja. verð fenginn þann dag, þegar S-Kórea hafnar imngum og samemmgu Síjórn Norður-Kóreu haíði lagt til að kosn- ingar íæru íram undir eftirliti SÞ Stjórn Suöur-Kóreu hefur hafnaö tillögum stjórnar Noröur-Kóreu um sameiningu landshlutanna og frjálsar ■ kosningar undir eftirliti. Stjórnin í Norður-Kóreu hafði Bandarísk blöð skýra, frá því lagt til að hún og stjcrn Suð- að bandaríski flugherinn hafi * ur-Kóreu gerðu sameiginlegar nú tilkynnt. landvarnaráðuneyt- inu í Washington. að hann sé reiðubúinn að senda milli- lengdaflugskeyti af gerðinni Thor upp i háloftin með gervitungl, sem geti vegið allt að 450 kílóum. Það var land- herinn sem sendi upp gervi- tunglið Kðnnuð á dögunum og flotinn sem þrívegis hefur reynt að koma skeytinu Van- guard á loft. ráðstafanir til að undirbúa sameiningu landsins og frjáls- ar kosningar í landinu öllu. Gerði hún það að tillögu sinni að leitað yrði til Sam- einuðu þijóðanna um að þær leggðu til nefnd manna sem fylgdist með að kosningarnar færu með öllu fram á lýð- ræðislegan hátt. Einnig gæti komið til mála að lilutlaus slíku eftirliti. Utanríkisráðherra Suður- Kóreu sagði í fyrradag að þessar tillcgur Norður-Kóreu væru ekki þess virði að ræða þær. Kínvers'ka stjórnin lagði í gær til að allir erlendir herir yrðu fluttir burt úr Kóreu. Hún kvaðst fús að sjá um að kínversku hermennirnir í Norð- ur-Kóreu yrðu kallaðir lieim, ef herlið Bandaríkjánna og ann- arra ei-lendra ríkja yrðu einnig ríki væru fengin til að gegna flutt frá Suður-Kóreu mnliðið síðan Noregur lcomst í tölu nútíma menningarlanda. Fyrsti sigur Henriks Ibsens þýddi það að hann fékk fjár- ráð* til kaupa far í brott. úr Noregi, og hann var ekki einn síns liðs. Það var bláttáfram 'óþolándi fyrir listamenn að búa í Noregi, en landflótta sköpuðu þeir frábæra, norska list. Við verðum að horfast í augu við það að sú saga get- ur endurtekið sig. Við verðum að búast til nokkurra ára menningarbar- át.tu í Noregi, og ég bið Um aðstoð í henni; þetta er ekki neyðarkall, en ég álít, að Dan- ir eigi að fylgjast með því sem gerist í Noregi. - — Hvaða öfl eru það, sem standa að atlcgunni gegn Mykle ? spyr einn dönsku blaða- mannanna. — Það er Heimatrúboðið, sem er langtum öflugra í Noregi en í Danmörku, svarar Hoel. Þess verða menn líka að gæta, að Norðmenn eru bænda- þjóð, og hjá þeim liefur siða- boðorðið alltaf verið: gerðu það sem þér sýnist, cn hafðu ekki hátt um það. Togarinn Marz seldi afla sinn í Grimsbjr í fyrradag og á miðvikudaginn, samtals 212,8 lestir fyrir 9624 sterlingspund.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.