Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 6
6) ÞJÓSVILJINN Laugardagur 8. febrúar 1958 ÞIÓÐVILIINH Útgeíandl: Sameinlngarflokkur alþýBu - Bóslallstanokkurinn. - Rltstjórar Masnús KJartansson (áb.), Slgurður Guömundsson. — Fréttaritstjórl: Jón BJarnason. - Blaöamenn: Ásmundur Sivurjónsson, GuÖmundur Vlgfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- InicastJóri: Guögeir Magnússon. — Ritstjórn, afgrelösla. auglýsingar, prent- amlðJa: Skólavörðustíg 19. - Sími: 17-500 (5 línur). - ÁskriftarverÖ kr. 25 & ■ián i ReykJavík og nágrennl; kr. 22 annarsst. - Lausasöluverö kr. 1.50. PrentsmlöJa ÞJóðvlUana. „Týnd er æra, töpuð sál..” Vj’yrsti fundur hinnar * nýkjörnu bæjarstjórnar Reykjavíkur varð sögulegri en« flesta grunaði fyrir fram. Strax við kjör forseta kom í Ijós að íhaldið réð yfir 11 atkvæðum enda þótt fulltrúar þess í bæjarstjórninni séu ekki nema 10 samkvæmt úr- slitum kosninganna. Þetta endurtók sig við kjör borgar- stjóra. Gunnar Thoroddsen var kosinn borgarstjóri til næstu fjögurra ára með 11 átkvæðum en fjórir seðlar voru auðir. Við kosningu bæj- arráðs kom svo formlega í ]jós hvað gerzt hafði. Listi íhaldsins var skipaður þremur flokksmönnum þess og auk þess Magnúsi Ástmarssyni, -eina fulltrúanum sem Alþýðu- flokkurinn fékk kjörinn í bæjarstjórn. Fékk þessi listi 11 atkvæði en sameiginlegur listi Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins 4. Bæj- arstjórnin öll og nokkrir tug- ir áheyrenda urðu vitni að því að síðustu leifar Alþýðu- flokksins í bæjarstjórn Reykjavíkur höfðu verið end- anlega innlimaðar í íhaldið. Það fór ekki lengur milli mála hvað gerzt hafði. Og staðfest- ing .þess hélt áfram allar kosningarnar út. Ihaldið réð yfir 11 atkvæðum gegn 4 at- kvæðum vinstri manna, Al- þýðubandalagsins og Fram- sóknarflokksins. V^essi tíðindi eru ekki ólíkleg *• til að vekja almenna at- hygli og undrun, ekki aðeins í Reykjavík heldur einnig um allt land. Einn af andstöðu- flokkum íhaldsins hvarf af sjónarsviðinu í kosningunum. Það var Þjóðvarnarflokkur- inn. Annar varð fyrir óvenju- legu afhroði en slapp þó með einn mann inn í bæjarstjórn. En nú er komið á daginn að hér hefur verið svikizt aftan að kjósendum. Ihaldsandstæð- ingar hafa verið vélaðir til að kjósa framboðslista, sem þeg- ar á herðir reynist hafa ver- ið á snærum Sjálfstæðis- flokksins. Ihaldið þurfti ekki að tapa meirihlutanum til þess að í ljós kæmi óheilindi og yfirdrepsskapur hægri manna Alþýðuflokksins. Jafn- vel þegar svo stendur á, að íhaldið bætir við sig tveimur fulltrúum og tekur þá af Þjóðvörn og Alþýðuflokknum sjálfum er þakkað fyrir fleng- ingruna með því að láta eina fulltrúann sem Alþýðuflokkur- inn á eftir í bæjarstjórninni skríða upp í bólið til íhalds- ins. Þetta er áreiðanlega há- mark þeirrar ömurlegu niður- lægingar, sem hægri menn Al- þýðuflokksins hafa leitt yfir flokk sinn síðan undan tók að halla af völdum stefnu- svikanna og íhaldsþjónustunn- ar. Er sú eymd flokksins inn- sigluð með því að tekin er Tveir fyrrverondi róðherrar Adenouers leyso fró sk|óðunni alger ábyrgð á stjórnarhátt- um íhaldsins í bæjarmálum Reykjavíkur, Gunnar Thorodd- sen er nú jafnframt borgar- stjóri leifanna af Alþýðu- flokknum, og allir trúnaðar- menn íhaldsins í nefndum og störfum á vegum bæjarstjórn- ar starfa allt kjörtímabilið á ábyrgð þeirra. Alþýðuflokkur- inn er hættur sjálfstæðri til- veru í bæjarstjórn. Ijetta blasir nú við því al- *• þýðufólki sem varið hefur kröftum sínum og ævistarfi í þágu Alþýðuflokksins og trúði því að hlutverk hans yrði að berjast gegn auðstétt og íhaldi og færa íslenzkri al- þýðu sigurinn. Margt og mis- jafnt hefur þetta fólk orðið að horfa upp á og þola for- ingjum sínum, en vafalaust fátt jafn átakanlegt og það sem gerðist í fyrradag í fund- arsal bæjarstjórnar við Skúla- tún. Og það er engu líkara en jafnvel Alþýðublaðið skilji að ekki sé allt með felldu þegar fulltrúi Alþýðuflokksins gengur svo opinberlega á mála hjá íhaldinu og fær fyr- ir örfáa brauðmola. I frétt Alþýðublaðsins í gær af bæj- arstjórnarfundinum er þess vandlega gætt að hvergi komi fram að neitt óvenjulegt hafi skeð. Engra lista er getið og engin atkvæðatala er nefnd, aðeins skýrt frá nöfnum þeirra er kosnir voru í trún- aðarstörf og nefndir. Er þá Alþýðublaðið eftir allt sam- an ekki stolt af fulltrúa sín- um og frammistöðu hans, eða af hverju stafar þögnin og feluleikurinn? Hins vegar er Morgunblaðið hvergi feimið: „Samstarf Sjálfstæðismanna og Alþýðuflokksins við kosn-^ ingar og samvinna kommún- ista og Framsóknarmanna. Gunnar Thorodtlsen kosinn borgarstjóri með 11 atkvæð- um“, skartaði á forsíðu í gær. Það er hinn hlakkandi tónn húsbændanna á höfuðbólinu, sem vita að þeir hafa endan- lega auðmýkt og lagt undir sig hjáleiguna. Og íhaldið get- ur vissulega'verið ánægt. Því hefur tekizt hvorttveggja í senn, að innbyrða eina full- trúa Alþýðuflokksins og storka á eftirminnilegan hátt þeim 2860 kjósendum í Reykjavík, sem þrátt fyrir al!t héldu tryggð við Alþýðu- flokkinn 26. janúar s.l. og trúðu að framboði hans væri stefnt gegn íhaldinu. Það hef- ur margur miklazt af minni árangri. E ftir að innlimun Alþýðu- flokksins í íhaldið er orðin staðreynd í bæjarstjórn Reýkjavíkur, til viðbótar þjónustunni í verkalýðsfélög- unum, verður það enn Ijósara en áður hve gjörsamlega hægri menn Alþýðuflokksins ¥ Tmræður um utanríkismál ^ á vesturþýzka þinginu I Bonn skömmu fyrir síðustu mánaðamót urðu hinar hörð- ustu, sem þar hafa farið fram. Ræðuhöldin, sem var útvarpað, stóðu samfleytt í 17 klukku- tíma. Hvað eftir annað komst allt í uppnám í þingsalnum, Erich OHenhauer gauragangur, hark og háreysti yfirgnæfðu mál manna. Verstu ólátaseggirnir voru þingmenn Kristilegra demókrata, flokks Adenauers forsætisráðherra. Seint í umræðunum, þegar tveir fyrrverandi ráðherrar í stjórn Adenauers báðu um orðið, gengu þeir kristilegu berserks- gang, glömruðu með lokunum á púltunum sínum, stöppuðu og æptu. Um tíma leit út fyr- ir að forseti yrði að fresta fundi, meðan verið væri að stilla til friðar. Ra fylgismönnum Adenauers svona í hamsi eru Thomas Dehler, fyrrverandi dómsmála- ráðherra, og Gustav Heine- mann, fyrrverandi innanríkis- ráðherra. Báðir sátu í fyrri ríkisstjórnum Adenauers, Heinemann til 1950 og Dehler til 1953. Dehler var formaður þingflokks Frjálsra demókrata l eru slitnir úr öllum tengslum við sögu, fortíð og ætlunar- verk þess flokks, sem reisti merki verkalýðshreyfingarinn- ar og sósíalisma á Islandi fyr- ir meir en 40 árum. Hægri kiíkan er ekki aðeins að eyði- leggja Alþýðuflokkinn eins og fram kom í bæjarstjómar- kosningunum, heldur stefnir hún óðfluga með leifar hans beint yfir til íhaldsins eins og sannaðist í bæjarstjórninni og verkalýðsfélögunum. Fortíð og stefna Alþýðuflokksins er lögð á altari íhaldsins, æran týnd og sálin töpuð í trölla- hendur þess afturlialds og kúgunarvalds sena heitið var að sigra. Af slíkum at- burðum og staðreyndum hljóta allir einlægir og góðir drengir í hópi Alþýðuflokks- manna að draga nýjar og augljósar ályktanir um hvern- ig störfum og kröftum verði bezt varið hér eftir til að tryggja framgang þess mál- staðar sem nokkrir ofstækis- fullir hægri menn hafa fótum troðið, svikið og svívirt á svo eftirminnilegan hátt. á síðasta þingi og réði mestu um að flokkurinn sleit stjóm- arsamstarfi við Adenauer. Hann dró sig í hlé úr flokksforust- unni fyrir síðustu kosningar vegna heilsubrests. Heinemann var kjörinn á fyrsta þingið í Bonn fyrir Kristilega demó- krata, en sagði sig úr flokkn- um nokkm eftir að hann lét af ráðherraembætti. Um tíma var hann fyrir smáflokki, en var í framboði fyrir sósíal- demókrata í þingkosningunum í haust og komst þá aftur á þing. Dehler og Heinemann í I þessu“. Einnig vék Dehler að tiliögu Edens á fundi æðstu manna stórveldanna í Genf, um að dregið yrði úr vopna- búnaði á svæði í Mið-Evrópu, til þess að greiða fyrir sam- einingu Þýzkalands. „Forsætis- ráðherra Þýzkalands kom þvi til leíðar að þessi tillaga, sem virtist ætla að geta orðið sam- komulagsgrundvöllur, var tek- in aftur. Hver getur svo trúað því, að þessi maður vilji satn- eina Þýzkaland?" ¥jví er haldið Dehler, að slitu báðir samsfarfi við Adenau- er vegna ágreinings um utan- ríkisstefinu Vestur-Þýzkalands. I utanríkismálaumræðunum fengu þeir tækifæri til að gera upp við hann reikningana. Það uppgjör kom svo óþyrmilega við kaun liðsmanna stjómar- innar, að þeir ætiuðu af göfl- unum að ganga, og vestur- þýzkum blöðum ber saman um að öldurótsins frá umræðun- um muni lengi gæta í vestur- þýzkum stjórnmálum. Liðið var að miðnætti, þegar Thom- as Dehler tók til máls. Hann --------------------- I Erlend Éíðfndt sagðist hafa sannfærzt um, að kominn væri tími til að hann leysti frá skjóðunni og fletti ofan af Adenauer og athæfi hans. „Það vill svo vel til, að ég veit meira en margur annar. Ég hef gægzt bak við tjöldin. Ég hef séð bak við grímurnar", sagði Dehler. Hann kvaðst hafa sannfærzt um það smátt og smátt af kyhnum sínum af Adenauer og störfum hans, að forsætisráðherrann hefði aldrei kært sig hót um að sameina Þýzkaland á ný. Ilann talaði um sameiningu tii þess að friða almenning, en gerði ekki nokkurn skapaðan hlut til að koma henni í kring. fram, sagðL kjósendur í Vestur-Þýzkalandi hafi skorið úr og vottað Adenauer traust í kosningunum síðastliðið haust. En þar var ekki um mál- efnalegan úrskurð að ræða, fenginn samkvæmt leikreglum lýðræðisins. Kristilegir demó- kratar náðu meirihluta með hinum óbverralegustu brögð- um. Helgasta kennd bióðarinn- ár, trúarbröeðin, kristindómur- inn, var blygðunarlaust mis- notuð til að fæla fólk frá að kveða upp pólitískan úr- skurð og telja því trú um að það ætti að kveða upp trúarlegan úrskurð. Biskuparnir gáfu út hirðisbréf, sem lesin voru upp af hverjum prédikunarstól, þar sem hinurn trúuðu var sagt að Adenauer og flokkur hans væri málsvari hins góða en andstæð- ingar ríkisstjómarinnar full- trúar hins illa. Svona er hægt að vinna kosningar, en svona glata menn lýðræðinu, sagði Dehler. Ilann sagði að lokum: „Ríkisstjórn sambandslýðvelcl- isins hefur ekki enn borið fram eina einustu tillögu, póhtíska tillögu, um samninga- viðræður. í staðinn er rekin valdstefna, nú síðast eldflauga- rseðu sinni nefnir Dehler hvert dæmið af öðru um að Adenauér hefði beinlínis kom- ið fyrir kattarnef sameiningar- tillögum, sem von var um að bæru árangur. Einkum ræddi hann um svarið við tillögu Sov- étríkjanna frá 1952, um að Þýzkaland yrði sameinað og stæði utan hernaðarbandalaga. Þá hefði Adenauer beitt áhrif- um sínum til að fá Vesturveld- in til að hafna tilboðinu. Sama sagan hefði endurtekið sig hvað eftjr annað. Dehler minnti á fund utanríkisráðherra stór- veldanna í Berlín i janúar og febr. 1954. Þá studdi Dehler enn ríkisstjórnina og kom til Berlínar. Þar tók fulltrúi Adenauers í fylgdarliði utan- ríkisráðherra Vesturveldanna, Blankenhom, á móti honum með þessum orðum: „Það er ekkert að óttast, hr. Dehler, það verður enginn árangur af Konrad Adenauer «» '— ■"'’i og kjarnorkustefna. . . . Hvern- ig verður útlitið eftir nokkra mánuði, eftir nokkur ár? Eld- flaugastöðvar að minnsta kosti á Eifel svæðinu, máske í Fichtelgebirge í Bajern. Og trúið þið því, að þá dragi úr viðsjám? Trúið þið því, að þá verði sundrað Þýzkaland sam- einað? Ég álít, að þessi stefna hafi þveröfug áhrif. Það verð- ur, eins og Dulles hefur kom- izt að orði, gengið „sífellt nær brún hengiflugsins“. . Stefna kalda stríðsins er í rauninni engin stefna, hún er fólgin í því að afsala sér allri stefnu, Framhald é 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.