Þjóðviljinn - 08.02.1958, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Qupperneq 10
2) — óskastundin óskastundin — (3 Kæra Kata mín! Þakka þér fyrir bréfið og myndina. Mig langar afskaplega mikið til að sjá þig sjálfa. Eg ætla norður á land í sumar- leyfinu, og þá get ég hæglega komið við hjá þér. Ölgerðin Blanda auglýsti eftir manni með myndir, sem einu sinni komu innan í sigarettu- pökkum. Eg límdi eina þeirra á pappír og sendi honum. Og ég sagði hon- um, að ég héti Katrín, en bað hann að skrifa mig Kötu. Inga: En hvernig ferðu að koma þér úr klíp- Gunnhildur á Hóii: DRAUMUR ' Leikrit í einum þætti. þótti það ekkert fínt að bera poka. Og nú spyr hann Lási, hvort við gætum léð honum hest yfir ána. En þetta er ekki allt búið enn: Þetta er maður frá Útvarpinu. Kannski það sé nýi þulurinn. Það gæti líka verið einhver sönglistarmaður. Það er svo margt til af þessu. Kata: Spurðu hann Lása bara, hvað maður- inn geri. Karítas (í símann): Halló — Lási minn.. Mig langar til að vita eitt- hvað meira um manninn. Hvað gerir hann? Ha — tókstu ekki eftir, hváð maðurinn starfar við Ut- varpið? Jæja, er hann lagður af stað? — — Hvað segirðu. Er það nú atvinna. En það er svo kyndugt margt, sem menn hafa fyrir stafni nú á dögum (við Kötu). Hann segist hugsa, að þetta sé maðurinn, sem kenni fólki sem les upp ! útvarp, að taka andköf. Kata: Þetta er eins og hvert annað þvaður í honum Lása. Hann hefur sjálfsagt spurt manninn, hvað hann starfaði. Bless- uð hringdu aftur og láttu karlfauskinn segja satt. Karítas (í símann): Segðu mér nú eins og er, Lási minn, hvað maður- ínn starfar. Það er leið- inlegt, að vita hvorki upp né niður um mann- -----Hvað — hvað Lási? Þetta mér miklu trú- gagnfræðapróf til að líma miða á flöskur. Og ég komst að. Þar að auki hef ég marga elda í járninu í einjí’^csg1 er byrjaður að selja skeggsápu og höf- uðskepnukamba á Svört- um markaði. Það er ekki lengi að safnast saman í bílverð. Það er fallegur kjóll, sem þú ert í á myndinni. Hvernig eru hnapparnir á íitinn? Það sést ekki á myndinni. .Vertu b!ess! Örn Börkur Atlason. Finnst þér hann ekki vitlaus? Inga: Hvaða mynd sendir þú honum? Hvaða kjól er hann að tala um? Þú átt engan kjól með hnöppum. Kata: Eg átti enga mynd af mér. En mamma á gamlar stúlku- unni, ef maðurinn kem- ur og sér, að þú ert bara 11 ára krakki? — Og heitir Karítas. Kata: Það má ham- ingjan vita. En ég hugsa að hann komi ekki. Mik- ið iðrast ég eftir þessu.; (Síminn hringir. Karítas kemur hlaupandi). Karítas: Halló. — Sæll og blessaður, Lási minn. Ha — já — já —. Hvað þá? Starfsmaður hjá Út- varpinu. Ekkj er það dónalegt. Já, já. Það er velkomið. Sæll. (Leggur frá sér tólið). Vitið þið hvað, böm? Hann Lási í Kreppu hringir til mín og segir, að ferðamaður sé á leið- inni. Maður úr Reykja- vík. Hann er gangandi. N ú eru fínir menn farn- ir að taka upp á því, að ferðast' gangandi og bera poka. í mínu ungdæmi mn. segirðu, finnst legra. HÉR STÓÐ BÆR Eftirfarandi bréf og mynd fengum við frá 7 ára dreng, sem á heima í Glóru. Hann heitir Óiafur Stefán. Þið skuluð lesa bréfið, því að það er mjög skemmti- legt. Sæl Óskastund! Eg ætla að senda þér Frímerkja- safnarar Ungur Rússi (17 ára) óskar eftir bréfaskiptum við íslenzkan frímerkja- safnara. Rússinn skrifar á ensku. Utanáskrift hajn^ er: Mr. Misha Vladimirsky Bureau de post NV - 218, Ly poste restante, Moscow, U.S.S.R. Óskastundin vill benda lesendum sínum á það að rússnesk frímerki eru afar skrautleg og girni- leg til söfnunar. mjmd, sem heitir „Hér stóð bær með burstir f jórar“. Hér var lítil gimbur að slasast áðan. Hún meiddi sig þegar hún festist í gaddavír, og við fórum að leita að henni í myrkrinu. Það var látið bruftsmyrsl á sárið og vafið utan um það. Eg á •eina kind, sem heitir Dúfa. Hún átti tvo hrúta í sumar, en mér þótti það leiðinlegt, að þeim var slátrað. Kind- urnar hérna í Glóru eru 27 Eg á líka kött, sem heitir Klessa, en bróðir hennar, sem hét Klump- ur, festist í vír og fót- brobnaði í sumar, svo það varð að lóga honum. Svo á ég hund sem heit- ir Kubbi. Hann er mjög stór. Vertu nú blessuð og sæl, Þinn Ólafur Stefán. 12111 Lausn á heila- brotum Eg ætla að byrja á því að gera dálit’a játningu, ég bjó þrautina ekki til sjálf. Það var þannig, að ég var að kenna reikning og láta krakk- ana reikna þung dæmi, sem enginn gat ráðið við — nema auðvitað kenn- arinn, sem veit allt, þá rétti einn drengur upp hendina og spurði ósköp sakleysidlega: „Kennari, hvernig á að skrifa ellefu þúsund ellefu hundruð og ellefu, viltu skrifa það fyrir mig á töfluna?" Og þegár ég var búin að skrifa 111111 hlóu allir. Nú datb mér í-hug að snúa á ykkur, þetta gæt- uð þið aldrei, en átta ára strákur, sem heitir Guð- laugur Ellertsson og á heima í Kópavogi, skrif- ir bara eins og ekkert se 12111. Eg ælla að ná mér svolítið niðri á honum með því að segja ykkur, að hann skrifar dálítið illa og ég veit af hverju það er: hann nennir ekki að æfa sig. Hins vegar gæti ég trúað honum til að taka sig á og þegar hann hefur æft sig ætti harm að taka þátt i skrlCtarsamkeriYhVmii —• kannski færi hann verð- laun? 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. febrúar 1958 Bæjarstarfsmaður Framhald af 7. síðu. kona mín og sagði sem var, að ekkert væri enn að gert. Vatnið væri nú minna, því farið væri að frjósa, en vatn seitlaði enn undan hallanum og ailir dúkar væru orðnir ó- nýtir á gólfum. Við reyndum að ná tali af Áhaldahússmönnum en vinnu- tíma þeirra var lokið. Varð það að ráði, að biðja „Þjóð- viljann" að hnippa í Svein- björn, ef ske kynni að hann kæmi þá verkinu af áður en aftur færi að blota. En hvað haldið þið góSir lesendur, að verkstjórinn hafi rokið í á mánudaginn? Ekki lét hann gera niðurfallið. Heldur settist við að skrifa mér og Þjóðviljanum um það hvað hann hefði ógert látið og hvernig hægt sé að ná tali af honum í síma. Nú vil ég segja yður í fullri alvöru Sveinbjörn Hannesson, að í þessu máli eruð þér dæmi um bæjarstarfsmann sem algerlega misskilur hlut- verk sitt: Þér eruð beðinn að láta framkvæma verk sem er í yðar verkahring. Þér hafið sent starfsmenn yðar og nú í morgun komið þér sjálfur til að sannfærast um, að þörf sé á þessu verki, en þér látið undir höfuð leggjast að fram- kvæma það. Þarna býr heilsu- veil kona með margt barna og er því brýn þörf að afstýra frekari vandræðum. Ég vil að endingu krefjast þess, að þér látið umbeðna viðgerð fara fram án frekari tafar. Þórunn Magnúsdóttir. 1 þróttir Framhald af 9. síðu. haldavörður. í varastjórn voru kjörnir: Ásgeir Guðmundsson, Haukur Bjarnason og Sigurðui G. Norðdahl. Endurskoðendur Stefán G Björnsson og Guðmundur Sig- urjónsson. Formenn hinna ýmsu deilda félagsins eru: Fimleikaddldar: Vigfús Guðbrandsson, Glimu- deildar: Hörður Gunnarsson, Frjálsíþróttadeildar: Jóhann Jóhannesson, Sunddeildar: Guð brandur Guðjónsson, Körfu- knattleiksdeildar: Davíð Helga- son, Handknattleiksdeildar: Stefán Gunnarsson, Skíðadeild- ar: Þórarinn Bjamason, Róðr- ardeildar: Snorri Ólafsson og Fangbragðadeildarinnar: Sig- urður Jóhannsson. (Frá Ármanni). Aðalfundur Verkalýðsfélags Alftfirð- inga Á aðalfundi Verkalýðsfélags Álftfirðinga í Súðavík var Jör- undur Engilbertsson kosinn formaður, Gísli Sigurbjörnsson varaformaður, Jón B. Péturs- son ritari, Kristján Jónatans- son gjaldkeri og Garðar Sig- urgeirsson fjármálaritari. Erlend tíSindi Framhald af 6. síðu. afneita ieið stjórnmálanna, samningaleiðinni....Þið haf- ið ekki fylgt neinni stefnu, að- eins treyst á hernaðarmátt“. Tlæða Dehlers var flutt af miklum hita. Á eftir hon- um talaði Heinemann, rólega %og lágróma en af miklum þunga. Meðan Dehler þrumaði yfir þingmönnum ætlaði allt um koll að keyra, en varla heyrðist stuna né hósti meðan Heinemann flutti mál sitt. Hann einnig að viðleitni Adenauers til að beita kirkjunni fyi-ir flokksvagn sinn og sagði: „Hér er ekki um að ræða á- tök milli kristindóms og marx- isma. Það er spurt, hvort Kristur hafi látið lífið fyrir okkur, eða til þess eins að klekkja á Karli Marx“. /\háð blöð í Vestur-Þýzka- " landi, og jafnvel sum stuðningsblöð ríkisstjómarinn- ar, viðurkenna að ríkisstjórn- in hafi farið mjög halloka í umræðunum. Ekki einn einasti ræðumaður hennar hafi getað svarað Dehler og Heinemann málefnalega. Adenauer forsæt- isráðherra hefur verið gagn- rýndur harðlega fyrir að þegja á þinginu en svara svo í út- varpsræðu, þegar ti-yggt var að enginn var til andsvara. Þar réðst hann á sósíaldemókrata íyrir að „ganga erinda Sovét- ríkjanna“ og vinna að „bolséví- seringu“ alls Þýzkalands. Þegar Ollenhauer, foringi sósíaldemó- krata, svaraði Adenauer, komst hann svo að orði, að viðbrögð ríkisstjómarinnar við ádeil- unni á utanríkisstefnu hennar sýndu að hún ástundaði kjarn- orkuhervæðingu af kappi, en afvopnaði lýðræðið og rifi það niður. Fonneon síúdentasamtaka á Norö- orlöndnm sitja fund lér í Reykjavl Til umræðu ýmis hagsmuuamá! sSúdeuía í gær hófst hér í Reykjavík tveggja daga ráðstefna formanna stúdentasamtaka íslands, Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóöar. sakaði einnig Adenauer um að hafa látið sér úr greipum ganga ómetanlegt tækifæri ár- ið 1952. Mikill hluti kristilegra demókrata hefði viljað taka boði sovétstjórnarinnar. Jakob Kaiser, ráðherra mála sem varða allt Þýzkaland, lýsti í útvarpsræðu 14. marz samþykki við þá leíð til samejningar, sem þar var bent á. Þá greip Adenauer í taumana, kallaði sovézku orðsendinguna pappírs- snepil og lýsti yfir, að henni yrði að hafna algerlega, þar sem jákvætt svar myndi þýða að Vestur-Þýzkaland féllist á að sætta sig við núverandi austurlandamæri Þýzkalands. Krafan um frjálsar kosningar fyrst af öllu hefur lokað leið- ínni til frjálsra kosninga, sagði Heinemann. Stefna ríkisstjóm- j arinnar, sem byggzt hefur á ímynduðu valdi, hefur verið Sovétríkjunum í hag. Hann vék j Á dagskrá ráðstefun þessar- ar eru ýmis hagsmunamál stúd- enta, t.d. húsnæðismál, náms- lán og námsstyrkir, sUumar- atvinna stúdenta, norræn mála- námskeið, afstaða Norðurlanda- stúdenta til alþjóðlegra stúd- entasamtaka o. fl. Þátttakendur í formannaráð- stefnunni eru tveir frá hverju landanna, Danmörku, Finniandi, Noregi og Svíþjóð, og 8 ís- lenzkir stúdentar. Meðal er- lendu fulltrúanna er ein stúlka, Ingrid Söderberg frá Svíþjóð. Birgir ísl. Gunnarsson, formað- ur stúdentaráðs, stjórnar fund- um, sem haldnir eru I herbergi stúdentaráðs í háskólanum. Erlendu stúdentarnir munu dveljast hér á landi eitthvað fram í næstu viku og þá vænt- anlega nota tímann til að skoða það markverðasta hér í Reykja- vík og nágrenni, eftir.því sem tími leyfir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.