Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 11
-- isiiMujiBSíisÖ ERNEST GANN: Laugardagur 8. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Sýður á keipum 33. dagur. Barney beygði fyrir hornið á Standard . fiskvinnslu- stöðinni og smeygði sér lipurlega framhjá hafnarnefnd- inni. Þeir voru allir orðnir fullir núna og sólgnir í félags- skap, ekki sízt þegar um var að ræða mann eins og Barney, sem átti sinn eigin bát. Barney kastaði kveðju á Ball generál og Hoolihan, en hélt áfram áður en þeim gafst færi á -að grípa í handlegginn á honum. Hann fór yfir brúna milli bryggjusporöanna, veifaði til kaffi- gestanna í Castagnola kaffistofunni og smám saman varð hann gagntekinn af hinu gamalkunna umhverfi og notalegum þef og hsnn var í bezta skapi þegar hann kom„að,.KapéUunni. Hann stökk um borð með ákefð, fór beint inn í stýrishúsið og opnaði talstöðina. Hann beið stundarkorn eftir því að hún hitnaði og bar síðan hljóðnemann að vörunum. „Taage . . . Taage . . . Kapella kallar Taage. Heyrirðu til-mín, Hamil?" Barney beið óþolinmóður meðan brak- aði og brast í talstöðinni. Þegar hann heyrði loks dimma rödd Hamils, hýrnaði yfir honum. „Taage svarsr Kapellu-----jæja þá .... vað segiröu, Barney. Eg heyri vel til þín." „Kapella svarar-----ég er enn bundinn við bryggju, Hamil. Hvrfnig gengur það? Hvar ertu og.hvernig er veðrið?" Spurningamar voru ævinlega hinar sömu. Svör-«> in gáfu Barney ákveönar hugmyndir, svo að forvitni, hans fékk nokkra úrlausn. Ef vel veiddist^þá vissi hann með vissu aö hann væri að missa af einhverju. Ef illa veiddist, þá leið honum ögn betur þaf sem hann lá við bryggiu. „Taage svarar Kapellu. Jú, Barney, núna eru ví svo sem tuttugu og fimm, þrjátíu mílur undan hliðinu á tvö hundruð og sextíu föðmum. Það er dálítil gola á vest-norðvestan, en ekkert að ráði .... Hvenær legg- urðu úr höfn, Barney? Skipti." Þessi þverhaus! Það þurfti að toga allt út úr honum. Hann vildi láta spyrja sig, svo að hann jræti svarað hógværlega og sagt að báturinn væri drekkhlaðinn' fiski. Næstu spurningar varð að soyrja eins og svarið skipti ekki máli. Það var líka venian. „Kapella svarar. Eg verð heima hiá konunni í kvöld, Hamil, en við förum út í fyrramálið um bfiúieytið, vona ég, og kannski förum við út á Cordell miðinn. Eg er ekki ákveðinn ennþá. Meðal annarra orða, Hamil, hvernig veiðist? Svaraðu." „Jú, svona la ____ la .....ví f áum alltaf annað slagið___Ví fen?um ágætt kast." „Kapella svarar Taage. Það er fínt, Hamil. Það er gaman að draga þann g'ula um borð. Jæia, kannski þú segir mér þá hvað þeir standa hátt.'á dekkinu? Svaraðu Hamil." Það varð löng þösrn sem iók aðeins eftirvænt- ingu Barneys. Var bannsett talsstöðin bjluð? Hann barði í hana. „Taage svarar Kapellu. Jú, Bamey, eins og ég segi .... ví drögum þá þegar ví getum .... ensin óskön ___en alls ekki fáa .... beitan var dálítið mh'ik, held ég, og kannsk' misstum við eitthvað af henni á niður- leiðinni, ha? Skipti." „Hvað hefurðu fengið mikið, Hamil? Svaraðu." Önn- ur löng þögn. Reiðin svrll í breiðnm barmi Barneys Schriona. „Vell. kannski .... $f?ey effitt °^ se^a íx^kvasrníégaj Til Bamey slökkti á talstöðinni og hengdi upp hljóð- nemann. Nú yrði enn erfiðara aö fara heim og bíða rólegur eftir kvöldmatnum. Þegar Hamil kom aftur út á þilfarið, setti hann spilið aftur í gang og tók aftur til við starf sitt með gogginn. Taage var nú hlaðin þorski, gljáandi búkarnir þrýstust að stígvélunum hans. Aflinn lá þarna í iðandi kös og allt þokaðist til eftir reglulegum veltum bátsins. Og spilið snerist án afláts, hæfilega hratt fyrir Carl sem hringaði línuna. „Skilurðu hvað ég á viö?" urraði Carl. „Sjáðu til, Brúnó? Allan daginn stxitarðu þangað til þú ert að hryggbrotna. Þú ættir að vera meö okkur einhvern dag- inn þe°ar við drögum ekkert nema örfáa aulalega fiska. Og þá horfiröu á einn þeirra undrandi og ferð að velta fyrir þér hver það er sem er vitlaus." „Eg hef aldrei séð önnur eins ósköo af fiski á ævi minni," svaraði Brúnó. Hann var kominn inn í hrine- rásina, og þegar fiskarnír sentust af í kvalaranum stcð hann reiðubúinn með gogg og ýtti beim aftur á, svo áð rvmra væri um HamiL. Fyrr um daainn hafði hann leyst Carl af við stampana og komt að raun um að í þessu tilfelli að minnsta kosti hafði Carl rétt fyrir sér. Þegar hann var búirn að hingvefja einn stamp var hann upp- gefinn. ^ ¦ jf&j Hamil sagði ekkert viö athugasemdum Carls allan ^vjfi daerinn. Hann heyrði svo sem hvað liann sagði oo; það særði hann mun meira að hann skvldi segia þetta viö ókunnugan mann. Hversvegna þurfti Carl endilega iiggur leið'n Trúlofunarhringir. Steinhringir, Hálsmen 14 og 18 Kt. gull. lýsio i annm © i m 11 i s p á i t m r t H# 0» Barney knnnski v.m iést. knnn^ki meira eða minnn. En ví eigum enn eftir j^fjá stamna. Og þetta var íítil samstæða.....bara tíu stampar. En de er fallegur fisk- ur .... kann^ki sextíu prósent stór." Lest! Þes^i bverbaus. Hann ýkti aldrei og nú óðhann sjálfsagt fiskinn upn a.ð nniám. „KapeUa svarar. Fíiit, Hamil, fínt.. Það er gott að heyra að einhver kanrt að drar^a fisk. Jæia, ée: ætla ekki að teppa stöðina lengur.'Eg hóa í bis; á morgun. Ef það er ekkert fleira, þá slítur Kapella sambandið yið Taage." , .„Eg hugsa ví liggium undan eyium í nótt, Bamey, og reynum aftur á morgun, ef veðrið helzt óbreytt. Það er ekki fleira héma megin. Takk fyrir samtalið, Barney. Taage slítur." «• • Það er móðirin sem ber barn- ið undir brjósti og fæðir það, það er hún sem gefur því bxjóst — og því er það hún sem ungbarnið er umfram allt nátengt fyrsta hluta æv- innar. En hvar er þá föðurnum ætlað rúm? Hlutverk hans í lífi ung- barnsins er oft vanrækt. Faðir- jnn getur haf t mikla ánægju af því að sinna barninu öðru hverju. Móður- inni er það mikil hjálp ef faðirinn t. d. skiptir stundum á barn- inu. Einkum hef- ur hún þörf fyrir hjálp við nætur- tnáltíð og morg- unmáltíð barns- ins. v Faðirinn gæti t. d. skipt á barninu og -fært móðurinni hreint og soltið barnið; munið að það er áreynsla nð hafa barn á brjósti og fyrstu mán- uðina er móðirin ve'l og. hefur mikla þörf fyrir hjálp og um- hyggju. Erfiðasti tími dagsins fyrir móður sem hefur barn á brjósti er oft um kvöldmatinn. Það þarf að baða barnið og gefa því að borða og auk bess taka til matinn handa f-jöldsltyid- unni. Það getur gert margar konur taugaóstyrkar, og það er ekki gott undir þeim kring- umstæðum. Hafið heldur störf- in í föstum skorðum, t.d, þannig að maðurinn baði barn- ið og klæði það meðan móðir- in býr til matinn. Fjölskyldan getur svo beðið með að borða þangað til barnið er búið að (kr. 3.10 síykkið) dreKka o;; e'r komið i rúmið. Yfirdrifin L'öðurkennd, sem kemur t.d. fram í því að faðir- inn þýtur inn til barnsins um leið og hann kemur heim til að léika við það og gæla við það er ekki heppileg, allra sízt ef barnið er sofandi. Það er bezt fvrir barnið sjálft að fá að vera í friði. Það hlýtur ^ð vera nokkur huggun að inn- an nokkuri-a mánaða verður í ríkum mæli þörf fyrir föðúrinn sem „leikfélaga". Hver viil taka? (Tramhald af 7. síðu. _ í framkvæmd, að íhaldið yrði * mjög álir::falítið og kæmi hverf' PJBtxi stjórn ríkisins pcs t.,.;."'vf,iíanlega framtíð. I'aS vn?j':. t d. ekki eins ör- u^gt iV..-h G'taf Thors að ná J-otiv-:;-', j Gullbringu og Kj.'srarsýsai e.' hann ætti þar ao :-t-.;t". biníír- oterkum fram- bjci>--'.'V'. :•¦: hálfu vinstri man-" í sfcao íV'.gurra oft áð- ur. I þessu i.or'rsjakjördæmi íhaldnin- '. ' v':;stri menn mikinr. i-einiiiuta samanlagt í síðustu kosningum. Aðstaða íhaldsins yrði í fleiri kjördæmum algerlega vonlaus, ef fullkomið sam- starf vinstri manna tækist við kosningar, ekki sízf ef íhald- ið ætlar nú enn eínu sinni að rýi-a áhrif íslenzkra sveita á stjórn landsins með ein- hverskonar hi-ossakaupabreyt- ingu á kjördæmaskipuninni með hag braskaravalds í- haldsins í Reykjavík einan fyrir auguiri. íhaldið er því hrætt og má vera hrætt við vinstra sam- starf í landinu. Og athyglis- vert yrði það og nokkrum tíð- indum myndi það sæta meðal vinstri raanna, ef nokkur vinstri flokkur fengi áhuga fyrir þvi að taka bennan hræðslubikar frá íhaldinu. Dagsbrúnarmaðir."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.