Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Blaðsíða 12
 Samsfarf Sjálfsfsebismanna og A/jbýðu- fhkksins v/ð kosningar og samvinna kommúnhta og Framsóknarmanna Gunnar Thoroddsen kosinn borgvrstjóri ísífið lí o#kv< tum wnciit ¦.»w:.-:,li ínri..: :.fír.r t'rf i> Ihaldið var kampakátt yfir meðferðinni á Alþýðuflokkn- um. Þannig hældist Mogginn í gær yfir íhaldsþjónustu Magnúsar ellefta.. Alþýðuflokksmenn leyndir inn* limun flokksins & íhcddið! ' En ihaldiS lœtur Moggann hœlast um yfir meSferSinhi á AlþýSuflokknum mðqvmiMW Laugardagur 8. febrúar 1958 — 23. árgangur — 31. tölublað Fyrsti fundur nýju bœjar- stjórnarinnar í Kópavogi Hin nýkjörna bæjarstjórn Kópavogs hélt fyrsta fund sinn í gær. FuIItrúi Framsóknar kaus með meirihlutan- um, fulltrúum H-listans, í nefndir bæjarstjórnar. og MÚ bæjarráð og ite : á fiiiidi feæfaritjórsar í. Fundurinn var haldinn í nýju húshæSi. i' . ""•.. FYRSTI fuhdur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnnr Reyk.ia- víkur var haldinn í gær í nýju husnæði að Skúlatúni 2. Á dagskrá fuhdarins var kosning bæjarráðs, borgarstjóra, forseta bæjarsijónar og skrifara, svo og nefnda af ýmsu tæi. ílorseti 'beejarstjórnar tii Bæjarráð. eins árs var kjörin Auður Auð- j Fimm bæjarfulltrúar voru juns; fyrsti varaforseti:-;13&£ kjörnir i bæjarráð til eins; árs: Þannig sagði Alþýðublaðið i gær frá bæjarstjórnarfundinum. JÞar er hvergi hægt að sjá að Alþýðuflokkurinn sé orðinn ábyrg- ur fyrir stjórn íhaldsins á Iteykjavík. Svo íurðulega brá við í gær að Alþýðublaðið steinþagði um mestu tíð- indin aí íundi hinnar ný- kjörnu bæjarstjórnar Reykjavíkur í íyrradag: irinlimun Alþýðuf lokks- ins í íhaldið! Lesendur MþýðiiblaSs- ins voru sámvizkusam- lega fræddir á því hverjir itefðu verlð kosnir í veit- ingaleyfanefnd og hverjir æfiu að endurskoða feikninga Verzlunarspari- sjóösins. en hvergi fannst þar orð um að horgar- stjóri íhaldsins hefði ver- ið fcosirtn með 11 at- kvæðum, — hvað þá að ellefta atkvæðið hefði verið Magnús Astmars- son. fulltmí Alþýðu- flokksins! Alþýðuflokksmenn urðu að gera sér það að góðu að lesa Þjóðviljann eða Morgunblaðið . til þess að fá vitneskju um að Magnús Ástmarsson, maður- inn sem kosinn var í bæjar- stjórn Reykjavíkur ssm fulltrúi Alþýðuflokksins, hefði kcsið með íhaldinu borgarstjóra, bæj- arráð og allar nefndir er kosn- ar voru í bæjarstjórn á fundin- «m! Alþýðublaðið leyndi því fyrir Alþýðuflokks- mönmim að nú væri flokkurinn þeirra orð- inn ábyrgur fyrir óllum gerðum íhaldsins við stjóm Beykjavíkurbæj- ar! Alþýðublaðið var allt í e:nu komið vestur í Ólafsvík. Ólafs- vík með sína 332 kjósendur fékk stóra þrídálka aðalfyrir- sögn í Alþýðublaðinu, en ves- lings litla Reykjavík með sína 38.500 kjósendur — og sjálfur Magnús Ástmarsson — varð að láta sér nægja litla tveggja dálka fyrirsögn niðri á síðu! Uesendur Alþýðublaðsins voru'vándlega fræddir á því að hreppsnefndin í Ölafsvík hefði haldið fyrsta fund sinn og afar vondur Alþýðubándalagsmaður f ramið það ódæði að 'vinna með ilialdinu. Lesendur. Alþýðublaðsins voru jafn vandlega leyndir því að í Reykjavík, höfuðborg landsins, hefði Alþýðuflokkur- inn verið innlimaður í ihaldið! Hvers eiga lesendur Alþýðu- blaðsins að gjalda að vera leiknir svo? Ihaldið var hinsvegar kampa- 'kátt yfir hvernig því hafði tek- izt að leika Alþýðuflokkinn. Mogginn hældist um í aðalfyrirsögn fyrstu síðu: „Samstarf Sjálfstæðis- manna og Alþýðuflokks- ins við kosningar . . . . Gunnar Thoroddsen kos- inn borgarstjóri með 11 atkvæðum." Hvers vegna leyndi Alþýðu- blaðið þessu fyrir lesendum sínum? Það skyldi þó aldrei v?ra að Alþýðublaðsmenn blygðuðust sín? Eyjólfur Kristjánsson var end-1 son, Ingjaldur ísaksson urkjörinn forseti bæjarstjórnar Andrés Kristjánsson. og Þormóður Pálsson 1. vara- í bygrgingrarnefnd voru kosnir forseti. 2. varaforseti var kjör- Ólafur Jónsson, Jón Skaftason, irm Jón Skaftason. Benedikt Davíðsson og Ingvi Hulda Jakobsdóttir var end- Loftsson. urkjörin bæiarstjóri með 4 at- kvaeðum en 3 seðlar voru auðir. í bæjarráð voru kosnir Ólaf- ur Jónsson, Þormóður Pálsson frá vinstri mönnum og Sveinn Einarsson frá íhaldinu. í fneðsluráð voru kosin Hulda Jakobsdottir, Eyjólfur Kristjáns- IB m n » b » 3 • n w í «i« bHmfNBw Togarinn Elliði landaði 248 lestum af ísfiski á Siglufirði í fyrradag. Aflinn verður sum- part unninn í íshúsi og sumpart verkaður í skreið. H-listaíap- aður Kópavogi í kvöld verður haldinn fagnaður fyrir starfsfólk og stuðningsmenn H-list- ans í Kópavogi í barna- skólanum við Digranesveg'. Leikarar úr Leikfélagi Kópavogs skemmta með leikþáttum. Sameiginleg kaffidrykkja verður og: á- vörp flutt. Karl Guðmundsson Ieik- ari skemmtir, og; að lokum verður svo dansað. Pólsk siérmyndí Stjörnubíóí í dag Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær verður pólsk stór- mynd um uppreisnina gegn naz- istum í Varsjá 1944 sýnd í Stjörnubíói kl. 2 í dag. Að sýningunni standa nýstofnuð samtök sem stuðla vilja að auknum samskiptum Islendinga og Pólverja, og mun formað- ur þeirra, Haukur Helgason bankafulltrúi flytja stutta ræðu. Einnig mun Baldvin Hall- dórsson leikari lesa uþp. Að- gangur er ókeypis og. öllum heimill. Góður afli báta frá Grindavík 19 bátar reru frá Grindavík i fyrradag. Afli þeirra var sam- tals 130.7 lestir. Aflahæstur var Arnfirðingur með 12,6 lest- ir, en næstir voru Sæljón og Sæbjörg með 12 lestir hvor. _i Meðalafli var 6,8 lestir. Smáríkjunum bereinni^að fram sinn skerf Tékkneska sfjórnin skrifar íslenzku rikis- sf'iórninni um lausn deilumála Sendifulltrúi Tékkóslóvakíu hér, Vlastislav Kraus, af- henti Guðmundi í. GuSmundssyni utanríkisráðherra orösendingu frá ríkisstjórn sinni á fimmtudaginn, þar sem hún gerir grein fyrir hvaöa ráöstafanir hún telur að gera þurfi til að draga úr viðsjám á alþjóðavettvangi. f orðsendingunni segir ríkis- stjórn Tékkóslóvakiu að nú hafi slík þróun orðið í alþjóðamál- um að nauðsyn beri til að gerð- r jipTOi sKorar eioroiia a f rl f lokkana ú ai vinna saman Sfjórn Þróttar varS sjálfkjörin Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóöviljans. Aðalfundur verkamannafélagsins Þróttar var haldinn ¦í fyrrakvöld. Stjórn félagsins varð sjálfkjörin. Aðalfundurinn samþykkti einróma áskorun á vinstri flokkanna að taka upp samstarf og mynda ábyrgan hneirihluta í'bœjarstjórn Siglufjarðar. Áskorun fundarins var svo- lagsins Þróttar, haldinn 5. febr1. hljóðandi: I 1958, skorar á vinstri flokkana „Aðalfundur verkamannafé- að taka upp samstarf um mynd- un ábyrgs meirihluta í bæjar- stjórn Siglufjarðar, sem kapp- kosti að tryggja næga atvinnu handa öllum í bænum". Flutningsmenn tíllögunnar voru: Eggert Theódórsson, Þór- hallur Þoiiáksson, Hilmar Stein- ólfsson, Guðmundur Sveinsson, Jón Páll Sigurðsson, Halldór Þórleifsson og Friðrik Márusson. ar séu ráðstafanir til að endur- vekja traust á milli ríkja og bægja frá ófriðarhættu. Hún minnir á að þjóð hennar hafi orðið að þola þungar raunir í síðari heimsstyrjöldinni og henni sé Hfsnauðsyn að tryggja frið og öryggi í Evrópu. Hún hafi þegar látið í Ijós áhyggjur út af styrjaldarundir- búningnum og bent á þá hættu sem stafa myndi af endurvökt- um hernáðaranda í Þýzkalandí. Þrátt fyrir þe'tta hafi nú verið ákveðið að koma upp eldflauga- stöðvum í aðildarrikjum Atlanz- bandalagsins í Evrópu. Tékkneska stjórnin tekur und- ir tillögvir sovétstjórnarinnar um fund stjómarleiðtoga og dag- skrármál slíks fundar. Hún Iegg- ur alveg sérstaka áherzlu á nauðsyn þess að bannaðar verði tilraunir með kjarnorku- og vetnisvopn og kjarnorkuveídin Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.