Þjóðviljinn - 08.02.1958, Page 12

Þjóðviljinn - 08.02.1958, Page 12
Samsíarf Sjálfstæbismanna og AlþýBu- ílokksins v/ð kosningar og samvinna komrnúnisfa og Framsáknarmanna Gunnar Thoroddsen kosinn horgvrstjári piteð 11 atkvœðum t?VI>OW -- ki* - fitrv/1tiY« öt* Vvínn ■ftrrci+í Ihaldið var kampakátt yfir meðferðinni á Alþýðuflokkn- um. Þannig hældist Mogginn í gær yfir ílialdsþjónustu Magnúsar ellefta. Alþýðuflohksmenn leyndir inn> limun llekksins í íkciidiði En ihaldiS lœtur Moggann hœíast um yfir meSferSinni á AlþýSufiokknum Hfö0lflUINII Laugardagur 8. febrúar 1958 — 23. árgangur — 31. tölublað Fyrsti fundur nýgu bœgar- stgórnarinnar í Kópavogi Hin nýkjörna bæjarstjórn Kópavogs hélt fyrsta fund sinn í gær. Fulltrúi Framsóknar kaus með' meirihlutan- um, fulltrúum H-listans, í nefndir bæjarstjórnar. Eyjólfur Kristjánsson var end-j son, Ingjaldur ísaksson og urkjörinn forseti bæjarstjórnar Andrés Kristjánsson. og Þormóður Pálsson 1. vara- f byggingarnefnd voru kosnir forseti. 2. varaforseti var kjör- Ólafur Jónsson, Jón Skaftason, inn Jón Skaftason. j Benedikt Davíðsson og Ingvi Hulda Jakobsdóttir var end- Loftsson. urkjörin bæjarstjóri með 4 at- Fundurinn var hafdinn í nýju hushæði. FYKSTI fuiidur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar Reýifeja- víkur var haldinn í gser í nýju húsnæði að Skiilatúni 2. Á dagskrá fundarins var ltosning bæjarráðs, borgarsíjóra, forseta bæjarstjónar og skrifara, svo og nefnda af ýmsu tæi. íbrseti -bæjarstjórnar tíi Bæjarráð. eins érs var kjörin Auður Auð- j. Fimm bæjarfuiltiúar voru iUbs; fyi-sti varatforseti Geír kjörnir 'í bæjarráð tii eins árs: Þannig sagði Alþýðublaðið í gær frá bæjarstjórnarfundinum. Þar er hvergi hæ,gt að sjá að Alþýðuflokkurinn sé orðinn ábyrg- ur fyrir stjórn ihaldsins á Reykjavíli. Svo furðulega brá við í gær að Alþýðublaðið steinþagði um mestu tíð- indin af fundi hinnar ný- kjömu bæjarstjórnar Heykjavíkur í fyrradag: innlimun Alþýðuflokks- ins í íhaldið! Lesendur Alþýðublaðs- ins voru s&mvizkusam- iega fræddir á því hverjir hefðu veráð kosnir í veit- zngaleyfanefnd og hverjir ættu að endurskoða reikninga Verzlunarspari- sjóðsins. en hvergi fannst þar orð um að borgar- stjóri íhaldsins hefði ver- ið kosinn með 11 at- kvæðum, — hvað þá að ellefta atkvæðið hefði verið Magnús Ásfimars- son, fulltrúi Alþýðu- flokksins! Alþýðuflokksmenn urðu að gera sér það að góðu að lesa Þjóðviljann eða Morgunblaðið til þess að fá vitneskju um að -Magnús Ástmarsson, maður- úui sem kosinn var í bæjar- stjóm Reykjavíkur sem fulltrúi Alþýðuflokksins, hefði kcsið með íhaldinu borgarstjóra, bæj- arráð og allar nefndir er kosn- ar voru í bæjarstjórn á fundin- um! Alþýðublaðið leyndi því fyrir Alþýðuflokks- mönnum að nú væri flokkurinn þeirra orð- inn ábyrgur fyrir öllum gerðum íhaldsins við stjórn Beykjavíkurhæj- ar! Aiþýðublaðið var allt í e'nu komið vestur í Ólafsvík. Ólafs- vík með sina 332 kjósendur fékk stóra þrídálka aðalfyrir- sögn í Alþýðublaðinu, en ves- lings litla Reykjavík með sína 38.500 kjósendur — og sjálfur Magnús Ástmarsson — varð að láta sér nægja litla tveggja dálka fyrirsögn niðri á síðu! Lesendur Alþýðublaðsins voru vandlega fræddir á því að hreppsnefndin í Ólafsvík hefði haldið fyrsta fund sinn og afar vondur Alþýðubándalagsmaður framið það ódæði að vinna með íhaldinu. Lesendur Alþýðublaðsins voru jafn vandlega leyndir því að í Reykjavík, höfuðborg landsins, hefði Alþýðuflokkur- inn verið innlimaður í íhaldið! Hvers eiga lesendur Alþýðu- blaðsins að gjalda að vera leiknir svo ? Ihaldið var hinsvegar kampa- 'kátt yfir hvemig því hafði tek- izt að leika Alþýðuflokkinn. Mogginn hældist um í aðalfyrirsögn fyrstu síðu: „Samstarf Sjálfstæðis- manna og Alþýðuflokks- ins við kosningar .... Gunnar Thoroddsen kos- inn borgarstjóri með 11 atkvæðum." Hvers vegna leyndi Alþýðu- blaðið þessu fyrir lesendum sínum? Það skyldi þó aldrei vera að 1 Alþýðublaðsmenn blygðuðust sín? kvæðum en 3 seðlar voru auðir. í bæjarráð voru kosnir Ólaf- ur Jónsson, Þormóður Pálsson frá vinstrl mönnum og Sveinn Einarsson frá íhaldinu. í fræðsluráð voru kosin Ilulda Jakobsdóttir, Eyjólfur Kristjáns- Togarinn Elliði landaði 248 lestum af ísfiski á Siglufirði í lnu fyrradag. Aflinn verður sum- part unninn í íshúsi og sumpart verkaður í skreið. H-Hstafagn- aður Kópavogi í kvöld verðúr haldinn fagnaður fyrir starfsfólk og stuðningsmenn H-list- ans í Kópavogi í barna- skólanum við Digranesveg. Leikarar úr Leikfélagi Kópavogs skemmta með leikþáttum. Sameiginleg kaffidrykkja verður og á- vörp flutt. Karl Guðmundsson leik- ari skemmtir, og að lokuin verður svo dansað. Pólsk stórmynd í liói í dag Eins og skýrt var frá í blað- gær verður pólsk stór- mynd um uppreisnina gegn naz- istum í Varsjá 1944 sýnd í Stjörnubíói kl. 2 í dág. Að sýningunni standa nýstofnuð samtök sem stuðla vilja að auknum samskiptum íslendinga og Pólverja, og mun formað- ur þeirra, Haukur Helgason bankafulltrúi flytja stutta ræðu. Einnig mun Baldvin Hall- dórsson leikari lesa upp. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Góður afli báta frá Grindavík 19 bátar reru frá Grindavík í fyrradag. Afli þeirra var sam- tals 130.7 lestir. Aflahæstur var Arnfirðingur með 12,6 lest- ir, en næstir voru Sæljón og Sæbjörg með 12 lestir hvor. Meðalafli var 6,8 lestir. Smáríkgunym ber einnig að Seggga fram sinn skerf Tékkneska stjórnín skrifar islenzku rikis- stjórninni um lausn deilumála Sendifulltrúi Tékkóslóvakíu hér, Vlastislav Kraus, af- henti Guðmundi í. Guömundssyni utanríkisráöherra orösendingu frá ríkisstjórn sinni á fimmtudaginn, þar sem hún gerir grein fyrir hvaða ráðstafanir hún telur aö gera þurfi til að draga úr viðsjám á alþjóö’avettvangi. í orðsendingunni segir ríkis- stjórn Tékkóslóvakíu að nú hafi slík þróun orðið í alþjóðamál- um að nauðsyn beri til að gerð- lokkana a orar emroma a 1 mm sí Stjórn Þróttar varÓ sjálfkjörin Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur verkamannafélagsins Þróttar var haldinn í fyrrakvöld. Stjórn félagsins varð sjálfkjörin. Aöalfundurinn sampykkti einróma áskorun á vinstri flokkanna að taka upp samstarf og mynda abyrgan meirihluta í bœjarstjórn Siglufjarðar. Áskorun fundarins var svo- lagsins Þróttar, haldinn 5. febr1. hljóðandi: * 1958, skorar á vinstri flokkana „Aðalfundur verkamannafé- að taka npp samstarf umi mynd- un ábyrgs meirihluta í bæjar- stjórn Siglufjarðar, sem kapp- kosti að tryggja næga atvinnu handa öllum í bænum“. Flutningsmenn tillögunnar voru: Eggert Theódórsson, Þór- hallur Þorláksson, Hilmar Stein- ólfsson, Guðmundur Sveinsson, Jón Páll Sigurðsson, Halldór Þórleifsson og Friðrik Márusson. ar séu ráðstafanir til að endur- vekja traust á milli ríkja og bægja frá ófriðarhættu. Hún minnir á að þjóð hennar hafi orðið að þola þungar raunir í síðari heimsstyrjöldinni og henni sé lífsnauðsyn að tryggja frið og öryggi í Evrópu. Ilún hafi þegar látið í ijós áhyggjur út af styrjaldarundir- búningnum og bent á þá hættu sem stafa myndi af endurvökt- um hernaðaranda í Þýzkalandi. Þrátt fyrir þétta hafi nú verið ákveðið að koma upp eldflauga- stöðvum í aðildarríkjum Atlanz- bandalagsins í Evrópu. Tékkneska stjórnin tekur und- ir tillögur sovétstjórnarinnar um fund stjórnarleiðtoga og dag- skrármál slíks fundar. Hún Iegg- ur alveg sérstaka áherzlu á nauðsyn þess að bannaðar verði tilraunir með kjamorku- og vetnisvopn og kjarnorkuveídin Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.