Þjóðviljinn - 09.02.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.02.1958, Síða 1
Sunnudagur 9. febrúar 195S — 23. árgangur — 32. tölublað Franskar sprengjuflygvélar ráðast á bæ í Túnis og leggja hann í eyði 25 flugvélar fóku þáff i árásirmi, upp undir 100 fórusf, i barnaskóla komsf ekkerf barn lifs af í dögun í gær kom deild Úl’ franska flughernum í j manna úr alsírska þjóðfrelsis-' Seint í gærkvöldi barst til- Alsír yfir þorpiS Sakhiet-Sidi-Youssef í Túnis, rétt við heroum sem hafizt hafi við í kynning frá stjóm Túnis. í henni alsírsku landamærin, varpaöi á það sprengjum og skaut úr vélbyssum á allt lifandi. Þegar flugvélamar héldu á brott aftur, höfðu þær lagt tvo þriðju hluta þorpsins í eyði, drepið marga íbúa þess, þ.á.m. öll böm i skóla sem var um kílómetra frá þorpinu sjálfu. Um 1200 íbúar voru í þorp- inu og :í fréttum frá Túnisborg Segir að talið sé að uppundir hundrað þeirra hafi beðið bana í árásinni, en fjölmargir aðrir særzt. Franska fréttastofan AF.P seg- ir að meðal bygginga sem ger- eyðilögðust hafi verið pósthús- ið, lögreglustöðin og ýmsar aðr- . ar opinberar byggingar. Sprengju var varpað á skólahúsið sem áð- ur er nefnt og ekkert barnanna komst lífs af. Frönsku flugvélarnar skutu úr byssum sínum á lest bifreiða sem greinilega voru merktar Rauða hálfmána (Rauða krossi) Tún- is og skemmdust þær eða eyði- iögðust með öllu. I einni þeirra rar fulltrúi Alþjóða Rauða krossins í Túnis, Hoffmann, en hann mun þó hafa sloppið ó- meiddur. Sakhiet-Sidi-Youssef með Sjúkra- gögn og aðrar nauðsynjar til flóttamanna frá Alsír sem þama hafast við. þorpinu hafi verið drepinn. Allur her verði fluttur burt Bourguiba, forseti Túnis kall- aði ráðherra sína saman á skyndifund í Túnjsborg í gær, og jafnframt var sendiherra Túnis í París kallaður heim til viðræðna. Hann fór þess á leit 25 flugvélar geiðu árásina Franska herstjörnin gaf út til- kynningu um árásina í gær, í henni segir að ráðizt hafi verið á stöðvar í Túnis vegna þess að þaðan hafi verið skotið á franska könnunarflugvél sem var í alsírskri lofthelgi. Hafi hún orðið fyrir skoti og orðið að nauðlenda Alsírmegin landa- mæranna. Sen.dar voru 11 sfórar sprengjuflugvélar af gerðinni B- 26, 6 af gerðinni Corsair og 8; joxe{Jf, orustuþotur af gerðinni Mistral. Frakkar segj.a að í árásinni hafi tvö loftvamastæði verið eyðilögð og það þriðja skemmt Bifreiðarnar voru á leið til mikið. Um helmingur þeirra Stjóruarkjöri í Félagi jáninalar- manna í gær kusu 206 félagsmenn. Á kjörskrá eru um 400. Kosning hefst aftur í dag kl. 10 f. h. og lýkur fcl. 6 í kvöld. Kosiö er í skrifstofu félagsins aö Skólavörðustíg 3A 2. hœð. Eins og sagt var frá hér í Hannibal Helgason, Stálsm. blaðinu í gær eru 2 listar í j Þeir stuðmngsmenn A-listans kjöri: A-listinn borinn fram af sem enn ekki hafa kosið eru stjóm og trúnaðarmannaráði hvattir til að kjósa sem fyrst. félagsins og B-listi með Sigur- jóni Jónssyni í formannssæti. , A-listinn er þannig skipaður: Stjórn: Formaður: Snorri Jónsson Varaformaður: Hafsteinn Guð- mundsson Ritari: Tryggvi Benedíktsson, LanSsmiðjunni. Vararitari: Þorsteinn Guð- mundsson, Héðni. Fjármálaritari: Guðjón Jónsson Héðni. Gjaldkeri (utan stj.: Ingimar Sigurðsson Landsm. Trúnaðarmannaráð (auk stjórnar). Eínar Siggeirsson, Hamri . Sigurjón Jónsson, Stálsm . Ingimundur Bjamason, Héðni Erlendur Guðmundsson, B. Frederiksert. Varamenn: -Sveinn Jónatansson, Héðni Einar Magnússon, Sig. Syeinb. i fomrt %&outhn i ö 100 M«n ' : Kort af Túnis. — oÞrpið Sak- hiet-Sidi-Youssef er við landa- mæri Alsír sem næst beint vest- uraf Sousse. Flotastöðin Biz- erte sem Túnisstjóm krefst nú að Frakkar rými er nyrzt í landinu. snemma í gær að fá tal af Pineau, utanríkisráðherra Frakk- I.ands, en ekki var vitað hvort úr fundi þeirra hefði oi'ðið. Állmiklu betri afli Kefla- víkurbáta nú en í fyrra Héildaraflinn hefur aukizt töluvert, þótt bátum sem þar eru gerðir út hafi fækkað í janúar rem 29 bátar með línu frá Keflavík og 10 bátar með net, aðallega ýsunet. Línubátamir 29 fóm sam- tals 440 róðra í mánuðinum og var afli þeirra samanlagður 2018 lestir. Til samanburðar má geta þess að i janúar í fyrra rem 46 bátar frá Kefla- vík og fengu þá 1757 lestir, þannig að aflamagnið hefur orðið allmiklu meira í ár, þó að færri bátar verði nú gerðir út frá Keflavík en í fyrra. Guðmundur Þórðarson fékk mestan afla í janúar, 123 lestir í 19 róðmm, og er þá miðað við óslægðan fisk. Netabátamir 10 hafa farið 84 róðra og fengið samanlagt 191 lest. Nú í vikunni hefur afli verið misjafn í Keflavík. Á miðviku- dag var hann sæmilegur, en þá fengu bátarnir 5—8 lestir, en á fimmtud. var aflinn 3,5—8,5 lestir. Aflahæsti báturinn var þá Reyíkjaröst með 12 lestir. var sagt að sendiherra hennar í París hefði verið kallaður heim og var það skilið svo að hann myndi ekki fara þangað af'tur. Þá krefst Túnisstjórn þess að allur her Frakka í Túnis, 25.000 menn, fari úr landi þegar í stað. Tekið er fram að það eigi einnig við um herliðið í flota- stöðinni í Bizerte, sem Túnis- stjórn hefur hing.að til verið fús að láta Frakka hafa til frambúðar. Þá er tekið fram að stjórn Túnis muni leggja þetta mál fyrir Sameinuðu þjóðirnar, ef frauska stjórnin verði ekki við kröfum hennar. í varnarskyni! Chaban-Delmas, landvarnaráð- herra Frakklands, sagði í gær að franski fiugherinn hefði ekki gert annað en verja hendur sín- ar og hann hefði haft óvefengj- ánlegan rétt til að gera þessa árás. Frakkar gætu ekki þolað það að stöðvar í Túnis væru notaðar til árása á þá. Ekki í fyrsta skipti Þetta er ekki í fyrsta skipti sem franskar flugvélar ráðast á Framhald á 12. síðu Atlasskeýti sprakk í íofti Bandaríski flúgliérinn reyndi langdrægt flugskeyti af Atlas-gerð í tilraunastöðinni á Cape Canaveral í Florida í fyrradag og var fyrst til- kynnt að tilraunin hefði gengið að óskum. í gær neyddist flugherinn hins vegar til að viðurkenna að skeytið hefði sprungið eftir tæplega fjögurra mín- útna flug. Sprengingin varð um 50 kílómetra austur af Floridastr'nd. Reynt verður að ganga úr skugga um or- sakir sprengingarinnar til að koma i veg fyrir að ann- að slíkt skeyti, sem er um 100 lestir á þ>mgd, eyðilegg- ist á sama hátt. Sigyr kommmista í aukakosniiigum í Frakklandi Kommúnistar unnu sigur i aukakosningum sem fram fóru í Marseille, annarri stærstu borg Frakklands, á miðvikudaginn. Þeir voru áður stærsti flokkui! borgarinnar, en bættu nú en» hlutfall sitt, fengu 38.8%' greiddra atkvæða, en höfðu 36,2 í síðustu almennum þingkosn- ingum í janúar 1956. Kosið verður aftur í Marseílle, þar sem enginn framhjóðandi hlaut hreinan meirihluta. Æ.F.R. Annað kvöld, mánudags* kvöld kl. 8.30, verður hald« inn afmennur fundur um stjórnmálaviðhorfið og her- námsmálin. Brynjólfur Bjarnason og Jónas Áma» son hafa framsögu. Féiag- ar em hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Þrír forystumemin lækka k í tign í Austur-Þýzkalandi Wollweber og Schirdewaii vikið úr mið- stjórn, Oelssner vikið úr íramkvæmdaneínd Þrem kunnum forystumönnum Sameiningarflokks sósíalista Austur-Þýzkalandi, þeim Ernst Wollweber, Karl Schirdewan og Fred Oelssner, hefur verið vikið úr trúnaöarstörfum í flokknum. Wollweber og Schirdewan hef- ur verið vikið úr framkvæmda- nefnd og miðstjóm flokksins, en Oelssner hefur aðeins misst sæti sitt í framkvæmdanefnd- inni. Miðstjómin samþykkti brottvikningu þeirra einróma. Miðstjórnin samþykkti brott- vikningu þeirra, eftir að hafa hlýtt á skýrslu um mál þeirra sem lesin var af Erich Honecker, sem um langt skeið var formað- ur æskulýðssambands flokksins, Þeir voru þar bomir ýmsum sökum, og skýrir málgagn flokks- ins Neues Deutschland, frá þeim í gær. Blaðið segjr að sögn breska útvarpsins að Schirdewan, sem á síðari árum hefur verið einn fremsti leiðtogi flokksins og stjórnað skipulagsstarfi hans, hafi verið forsprakki þessa and stöðuhóps innan flokksstjórnar* innar. Hann og félagar hanai hafi þannig þegar uppreisniw varð í Ungverjalandi lagt tll að flokkurinn leitaði eftir sátt- um við andstæðinga sína i stað þess að bæla þá niður. Ef skoð- un þeirra hefði orðið ofan á, myndi hafa reynzt óhjákvæml* legt að berja niður gagnbylt- ingu með vopnavaldi. Þá em þeir sakaðir um að hafa viljað fóma öllu fyrir sam- einingu Þýzkalands, fyrir að hafa vaðið í villu um stefnu Atlanzhafsbandalagsins og gerli of lítið úr áhrifum borgara* legra hugmynda sem boriztt hafi inn í flokkinn. Fréttaritari sænska útvarps- ins í Berlín sagði að Wollweb- er væri sérstaklega sakaður Framhald á 12. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.