Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnud&gur 9. febrúar 1958 MOO 13.05 14.00 ! OTH' •' i! I (lag er suiiRudagurinn 9. ferbúar — 40. dagnr árs- ins — Appoilonia — Bald- vin Einarsson d, 1833 — Kambsráaið 1827 — Tungl í hásuðri kl, 4.54. Árdegis- hnflæði k!. 8 55. Síðaegis- háflæði ki. 21.17. Ltvarpið í dag: 9.20 Morguntónleikar: (pl.) a) Conserto grosso í e- mcíl op. 6 nr. 3 eftir H;i’ 'lcl. b) Píanósónata nr. 30 í E-dúr op. 100 cftir Beethoven — Tón- listarspjall (Guðm. Jóns- son). — c) John Mc- Cormack syngur andleg lög. a) Sellókonsert í D- dúr op. 101 eftir Havdn. Messa í Hallgrímskirkju Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; II. EðMsfræðin (Þorbiörn Sinurgeirsson prófessor). Miðdegistónleikar pl.). a) Goldberg-tiibris'ð'n eftir Bach. b) Þióðlög frá Júgóslavíu. c) Nætur í görðum Snánar. tónverk fvrir níanó og hliómsveit eftir Manuel de Falla. 15 30 Kaffítlminn: a) Carl RiO'ch og féiagar hans i»ika. b) Létt Hg af n’ötum. 16 30 Víx’nr með afföllum eft- ir Agnar Þórðarson; 3. hátt.ur enrturtekinn. — 17.00 T'Aniaihnr: T,ög frá Mcxikó (r)ltL 17.30 PnruaHmi (Skpp'g'i Ás- biarnnrson kenuari) ; r>1 TTnn'e^tiir (Óukpr HpUrlnru"r,u kennari). b) SmTjruinpn'eikur: 20 cnMpincur. —- Tnnlpikar. 18 30 HHúmnlnfnlHúbhnriuU Tiinnpi’ ptn^munriqron). 20 20 Hi i""Tmit T>íkiniitvprns- iur, ipilrur* HpnR-.Tnachim TTIimrlprllnh rtiúrnpr. a) TTrr-, pPfiv Hiup'prTinth. PT l.nrrotlnVrir f,r pnPr- nJ*tn-ní TVn TTi'hnrr-' pftír fnl'l >fiU/ir!rpr pf TTifvAI. ir, pfí ir T .. A nnpn-nn H T T-' r.—..ppfiv riprhard TTfirl.lor ni TTnrirprr fjnmnp^n pTTir Hriml: TTUTiimp’nr ,,'P—ptt, 20 50 T>i—r,n 1-17"-rSi pttir Al_ Pr.na Tn„.„rnn i TvAinmi pí«nw- T-T Tr,,oro”> rrprA’ir G’l ðm UUrt PdÓttÍr InilrV 1 2100 T Trn iloV-'n __ TTmPÍÓn. prmp"'r* Ur.nl TAr'c.r-rri pp* ripotnr T»p——!'-lSP0n. °2 05 Dí,ns!ög Tnl.,). I tvarpið á morgun: 18.30 Fornsöen’estur fyrir hörn (Helgi Hjörvar) 18.50 Fiskimál. 194,0 iÞngfréttir— Tónleikar. 20.30 TJm daginn og veginn (Benedikt. Gröndal al- þingismaður). 20.50 Einsöngur: Kristinn 1 Haflsson svngur; Frit? WeisÁhannel leikúr und- ' ir á> p'anó'. a) Tv” löv pttir Jón LÁ’fs : Máninn líðnr og Vögguvísa. bl ,.Þú e”t“ eftir Þórari" Gnðmunrtswon. c) Samta1 við spóa“ eítir Karl O Runólfsson. d) Þrír ferða°öngvar eftir Vau- ghan Wihiams, við kvæði eftir Robert Lou- is Stevenson. 21.10 Erindi.: Krabbameins- ranhsókm'r o.g krabba- meinsvarnir (Gunn- laugur Snædal læknir). 21.35 Tónieikar (pl.) : Diverti- mento nr. 11 í D-dúr Mimb m i '&mæ&YA j fyrir óbó, horn og strengi (K251) eftir Mozart (Marcel Tabut- eau óbóleikari og há- tíðarhljómsveitin í Per- pignan leika; Pablo Casals stjórnar). 22.20 Úr heimi myndlistar- innar (Björn Th. Björnss. listfræðingur). 22.50 Kammertónleikar (pl.): a) Fiðiusónata í g-moll (Djöflatriiiusónatan) eftir Tartini. b) Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló nr. 1 í G-dúr eftir Haydn. SMpadeild SÍS Hvassafell er væntanlegt til Kaupmannahafnar 11. þ m. Retra seint en ekki Sveinbjörn Hannesson hefur nú vaknað til dáða og hafið við- gerðina í Kamp Knox hverf- inu. — Þ.M. Fræði Martíiiusar Fyrirlestur verður haldinn í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, annað kvöld, í stofu 9, kl. 8.30. Umræðuefni: Hrynjandi heims- menning. Framfarasjó.ður B. H. Bjarnasonar kaupmanns mun veita náms- styrk (um kr. 2000) hinn 14. febrúar n.k. Styrkinn má veita karli eða konu, sem lokið hefur prófi í gagnlegri námsgrein, til framhaldsnáms, sérstaklega er- lendis. Umsóknir sendist for- 1 manni sjóðstjórnar, Hákoni „ , Bjarnasyni, Snorrabraut 65, Arnarfell er í Revkiavik. J'-k- t»„.,i • -i. ulfell fór 5. þ.m. frá Akranesi ReykJavlk' áleiðis til Newcastle, Grimsby, London, Boulogne og Rotter- dam. Dísarfell fór ígær frá Reykiavík t'l Grundarfjarðar og F’atevrar. Lit'afell er í Rendsburg. Helgafoll fór í gær frá GufimeRi til Revðarfjarð- ar. HamT-afell er í Batum. Alfa er í Þorlákshöfn. H.f. Eimskinafélag íslands Dettifoss fór frá Ventsnil« 7. hm. til Pevkiavíkur. FiaTlfoss fer frá A ut.wernen 11. b.m. til Hull og Revkiavíkur. Goðafoss fór frá Revkiavik 31. f.m. tO New Vpr-k. GuUfoss fór frá R.evkiavík 7 þm. tU Ham- borgar. GantaboT’gar og Kann- manuphafuar. T.agarfoas fór frá, Hamborg 7. hm. tU Ganta- horgar. KannmaTTnahQfnar, Ventsníis ■ov Tnrku. Rei'kia,- foss fór fná Pfiry'}i''v.t7 7. b m. fíl Rpiikiaví'nir. 'rrpllnfoss fór frá, Npw VorV 2U f m. tu fT:pi'lria-"í Vnr. Tnngnfoss kom fíl Hamborrrpr í gær fer þaðan til Revkjavíkur. Hpvia. pr á A nstfiörrhim á norAiirlpifi Rciia. kom t.U 'PpvTriciir'lrnr í prmr a rS anp.fan ,rr hrincrfpr?! ‘Hnvrinhrp’rS pr "'nvrta’ilí'Cr fil PprrViqvUmr ) rlao* frá ylllf’tfl’tH'lrrr; .QI’líllii- Tr-P:iá pr á ,CJlrorroPi»'A'i á lp'fi fil Aknrpvrar. Þ'rrUl or í olíu- f'utningnm á Faxaflóa. Flugtð Loftleiðir Saga millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykja- víkur aðfaranótt mánudags frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Aðalfundur Blaðamannafélags Islands verður haldinn að Hótel Rorg sunnudaginn 16. þ.m. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Kvennadeild MÍR Bazarnefndin biður félagskon- ur að koma í Þingholtsstræti 27 kl. 8.30 annað kvöid. Hafið með ykkur handavinnu, fram- haldssaga. — Bazarnefndin. Laukst unp dignr Lokasjóður, lítill Júdas þáði fóm. Hægri krata Gróugróður grær í vorri bæjarstjóm. Daeskrá Alþingis mámirt«>g<»n 10. foT.-0-ir 1958 JU 1 30 miðrtegís. K»-i rtpild; Veðurstofa Islands, frv. — 3. umr. Neðri deild: 1. Samkomurtagur reglulegs Al- þingis 1958, frv. — 3. umr. 2. Skattar á stóreignir, frv. —1. umr. Bæjarbió í Hafnarfirði lióf á ,gær sýningar á þýzku inynd- inni BARN’ 312, sem hvarvetna hefur hlotið góða dóma og verið sýnd við inikla aðsókn. Leikstjóri er hinn frægi tékkneski kvikmyndagerðarmaður Gustav Macliaty, sem á sínum tíma (1933) gerði hina víðkunnu mynd EKSTASE og átti hlút að gerð myndarinnar 20. JÚLl um uppreisn- ina gegn Hitler sem fullgerð var 1955. Myndin hér fyrir ofau er af Ingrid Simon, sem leikur barn 312 af mikillí Pfýði. : ';R.) Veörfð Allhvass norðaustan, viðast léttskýjað. Kl. 18 í gær var 6 stiga frost hér í Reykjavík og 10 stiga frost á Akureyri. Mesta frost á landinu kl. 18 var -r 16 á Grímsstöðum á Fjöllum. Miklar frosth”'rkur eru í Nor- egi og Svíþjóð. Kl. 18 var 19 stiga frost í Stokkhólmi og 18 stiga frost í Osló, Kaupmanna- höfn -4-4, Londoii 6, Hamborg Oslo. Fer til New York eftir; 0, París 11, New Yórk -4-2 og skamma viðdvöl. Þórshöfn 0. MESSUR Á MORGUN: Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þor- láksson. Laugarneski rkja Messa kl. 2 e.h. (Bíblíudagur- inn). Barnaguðþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svarars- son. Bústaðaprestakall Messa i Kópavogsskóla kl. 2 (fermingarböm eru sérstaklega minnt á að koma). Bamasam- koma kl. 10.30 árrt. í Kársues- skóla. Séra Gunnar Ámason. Barnasamkoma verður í fé'aas- heimilir"i K'rk.iuhæ ki. 3 s'ð- degis. Ö1! börn velkomin. Emil Biörnsson. Sunnurta gsskóli v ðfræð!rt e'1 rt ar Háskólans tekur aftur ti1 starfa næstkom^rir-Ti SunnnrtQ<- kl. 10 árd. í Eapllu Háskól- ans. Fríkiirkian Messa kl,- 5. Þorsteinn Björns- son. Háteigssóku Messa í Hátíðasal Siómanna- skólans kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þor« varðarson. Langholtsprestakall Barnaguðþjónusta í Laugarás- bíó kl. 10.30 f.h. Messa í Laug- ameskirkju kl. 5. Séra Árelíus Nielsson. Dómldrkjan Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5 Við höfum hér 8 ferhyminga úr eldspýtum. Fyrst viljum við biðja ykkur að færa til 7 eld- spýtur, þanrng að ferhyrning- amir verði 6. Siðan á að breyta þeim með því að færa til 4 eldspýtur, svo ferhyrningamir verði 5. Að lokum á að breyta þessum 5 ferhyrningum með bví að færa til 8 eldspýtur þannig að út komi 3 ferhym- ingar. (Lausn á 4. síðu). I Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki, síml 11760. Paioen og Rikka gengu gæti- lega inn. Hér inni mátti heyra saumnál detta og þau skimuðu í kringum sig for- vitnislega, Það, sem vakti mesta athygli þeirra, var hár hlaði af tunnum. „Hvað er í þessum tunnum“, sagði Rikka lágt. Ekkert svar. Rikka leit undrandi við, hafði hann ekki heyrt hvað hún sagði? „Pál- sen“, byrjaði hún, en skyndi- lega varð hún skelfingu lostin. Hún sá hvar maður stóð í skugganum af burðarsúlu, klútur huldi neðri hluta and- litsins, og í hendi hans sá hún byssu, sem var beint að Pál- sen. „Gamli sporhundurinn í eigin persónu“, sagði hann hæðnislega. „Mér kom það líka til hugar .... en ekki bjóst ég við þér í svo skemmtiiegurn félagsskap. En“, hann hækkaði röddina, er Rikka hreyfði sig —„Fyrst þið eruð komin hingað, þá finnst mér rétt að segja ykk- ur, að ég er leikinn í að fara með byssu og bið ýkkur þvi að gera eins og ég skipa fyr- ir“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.