Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 1
Finimtudagur 13. febrúar lí>58 — 23. árgangur — 35. tölublað ) í fæðingarbæ Kólumbusar. 7. síða Erlend tíðindi, 6. síða Vinsælar bókmenntir, 4. síða Fjórir nýrir USA spútnikar 5. siða. VesturveBdin í vanda sfödd eftir árásina á Sakhief Túnis kœrir Frakka fyrir ÖryggisráSi SÞ og þau verSa nú aS velja milli þeirra í rniklum vanda stödd eftir loftárás' sem féllu á Sakhiet hefðu ver- .! ið bandarískar að Vesturveldin eru Frakka á þorpið Sakhiet-Sidi-Youssef í Túnis á laug-jið bandanskar aö uppruna og ardaginn, og vandséð hvernig Bretar og Bandaríkjamenn Þeim hefði v.erið varpað úr flugvélum, smíðuðum í Banda- ríkjunum, en sem Frakkar ætla að fara aö því aö halda vinfengi beggja, Túnisbúa. og Frakka. únista og fylgismanna Mendes- France. Verða að velja á milli Einn af fyrirlesurum brezka útvarpsins, Edward Ashcroft, harmaði í gær þessi úrslit og ógnanir Gaillards í garð Túnis- búa. Málin hefðu nú þróazt Túnisstjórn hefur ákveðið að kæra árásina fyrir Öryggisráði SÞ, enda þótt Bandaríkjá- stjórn ráðlegði henni að gera það ekki. Kæruskjalið hafði enn ekki verið afhent í gær- kvöld, en fulltrúi Túnisstjórn- ar hjá SÞ, sendiherra hennar í Washington, Mongi Slim, ræddi að baJldamenn Frakka í gær bæði við Dag Hammar- ^ gæ|-u ekki komizt hjá að velja skjöld, framkvæmdastjóra sam- takanna, og Soboléff, fulltrúa Sovétrikjanna sém ér ' for- maður Öryggisráðsins í þessum mánuði, og var búizt við að kæran yrði lögð fram þá og þegar. Þing og stjórn Frakka taka á sig ábyr.gðina Umræðunni á franska þing- inu í .fyrradag um árásina á Sakhiet lauk með atkvæða- greiðslu um traustsyfirlýsingu á stjórnina vegna afstöðu hennar í þessu máli. Gaillard forsætis- ráðherra hafði lýst sig fyllilega samþykkan árásinni og haft í hótunum við' Túnisbúa, ef þeir létu sér ekki lynda slíkar að- gerðir. Enda þótt nokkrir af stuðn- ingsmönnum stjómarinnar segðust harma þennan atburð greiddi enginn þeirra atkvæð’ gegn traustsyfirlýsingunni, sem samþykkt var með 335 atkvæð- um gegn 179 atkvæðum komm- á milli þeirra og Túnisbúa, og þar ættu þeir engan góðan kost. „Það hefur orðið árangurinn“ Brezk og bandarísk biöð eru flest sammála um að fordæma þetta athæfi Frakka, sem geti orðið til að rýra enn álit vest- urveldanna meðal þjóða Afríku og Asíu. Wall Street Journal sagði þannig í gær að sprengjurnar' styrjöldina. Bandaríska hefðu fengið til að verjast ár- ás kommúnista. „Við höfum gefið þjóðum vopn og fé af ástæðum sem mörgum veitist erfitt að skilja. Vissulega var það ekki ætlun Bandaríkja- manna, að vinir þeirra, Frakk- Framhald á 12. síðu. ryn m Tillaga Bannveigar, Jéhönnu cg Öddu Bára rædd á Aiþingi Snemrna á þingi varð það að þrjár konur áttu sæti á Alþingi, sín úr hverjum flokki. Fluttu þær þá allar til- lögu til þingsályktunar um endurskoöun á ákvæðum um barnalífeyri. Kom tillagan ekki til umræöu fyrr en í gær, og voru þá tveir flutningsmanna horfnir af þingi. Tillaga þeirra Ragnhildar barnalífeyris. Einkum sé athug Helgadóttur, Jóhönnu Egilsdótt- ur og Öddu Báru Sigfúsdóttur er þannig: „Alþingi ályktar að. fela ríkis- stjórninni að láta fara fram end- urskoðun á ákvæðum laga um almannatryggingar frá 28. marz 1956 um upphæð og greiðslu vjamemi uggandi vegna Bandaríl sívaxandi atvinnuleysis Það er nú meira en nokkru sinni eítir heimsstyrjöldina, verðfall í Wall Street Mikill uggur er í Bandaríkjamönnum vegna atvinnu- leysisins sem þar heíur farið sívaxandi siðustu mánuði og er nú orðiö meira en nokkru sinni eftir síðari hehns- að, hvort unnt sé: 1. að greiða lífeyri með barni látinnar móður .á sama hátt og nú er gert með barni lát- ins föður, 2. að heimila að greiða tvöfald- an barnalífeyri vegna munað- arlausra barna. 3. að hækka grunnupphæð líf- eyrisins um allt að 50%.“ í greinargerð segir: í núgildandi lagaákvæðum um barnalífeyri er gert ráð fyrir, að bamalífeyrir sé greiddur með barni, ef faðirinn er látinn eða annað hvorti, foreldrianna elli- eða örorkulífeyrisþegi. Með Framhald á 3. síðu. Það var cfekuclagur í gær hjá sumum Keykvíkingum. Ekki þessi skemmtilegi ösku- dagur með pokum, títu- prjónum og smásteimum, heldur einn af þeim dögum sem bréfarusli, reyk og ösku rigndi yfir þá sem búa á Seltjarnarnesinu. — Þegar hvasst er leggur ekki aðeins reykinn frá brennandi rusli öskuhauganna, heldur og sót og hálfbrunnið og ó- brunnið bréfarusl yfir byggðina í kring. SlíMr dagar öskuhauga Iteykjavíkur eru orðnir nokkuð margir. íhaldið ’byrjaði að lofa sorpeyðing- arstöð fyrir um áratug, en alvég sérstaklega fyrir þess- ar kosningar. En enn fýkur ! sótið, bréfaruslið og reyk- . urinn yfir þá sém næst búa öskuhaugunum. Sén Ji Eins og skýrt var frá. í blað- inu í gær hafa verið gerðar nokkrar breytingar á ríkisstjórn Kína. Ein helzta breytingin er sú að Sjú Enlæ lætur af emb- ætti utanríkisráðherra sem hann hefur gegnt ásamt embætti for- sætisráðherra síðan 1949. Við embættinu tekur Sén Ji, sem verið hefur varaforsætis- ráðherra síðan 1954, og er einn af kunnustu leiðtogurrj kín- versku býltingarinnar. Sén Jí fæddist árið 1898 í Sesjúan- fylki. Hann hlaut góða mennt- Framhald á 5. síðu. verkamálaráðu- neytið birti i fyrradag skýrslu um fjölda atvinnuleysingja í janúar. Reyndust. þeir hafa ver- ið 4.490.000 og hafa aldrei verið fleiri í janúarmánuði síðan fyr- ir heimsstyrjöldina. Kafði þeim fjölgað um 1.120.000 síðan í des- ember og er það mesta aukning atvinnuleysis á einum mánuði sem orðið hefur síðan tekið var að birta mánaðarlegar atvinnu- leysisskýrslur árið 1941, Það versta búið? Eisenhower Bandaríkjaforseti gaf í gær út yfirlýsingu um at- vinnuleysið og samdrátt í' efna- hagslífinu. í hennj var viður- kennt að sérstakar ráðstafanir væru nauðsynlegar til að koma því upp úr öldudalnum og var í því sambandi minnzt á að sambandsbankarnir hefðu und- anfaríð lækkað forvexti sína og ætlunin væri að auka fjárveit- ingar til húsabygginga og fjár- festingar hins opinbera. Þá var á það bent að á næsta misseri myndu útgjöld til land- varna verða aukin. Af þessum sökum telur forsetinn að ástand- ið muni nú aftur batna og allar líkur á að það versta sé nú ,að baki,' og atvinnuleysið muni aftur minnka í næsta mánuði. Aanað hljóð í Wall Street Bjartsýni Eisenhowers hafði engin áhrif á verðbréfam.arkað- inn í Wall Street í gær. Hluta- bréf í iðnaðinum féllu í verði sjötia daginn í röð, einkum hlutabréf í efna- og olíuiðnaði, en einnig í stál- og bifreiðaiðn- aðinum. Ýmsir hagfræðingar efuðust um að bjartsýni stjórnarinnar væri á rökum reist. „Eg er þeirr- ar skoðunör að þetta verði ekki eins auðvelt ' og hún víll vera Iáta,“ sagði einn þeiiTa, dr. Coogan við New York háskóla. George Meany, forseti verka- lýðssambandsins AFL-CIO, sagði að nú væri atvinnuleysið að verða svo mikið að það færi að aukast af sjálfu 'sér vegna minnkandi kaupgetu. Hann taldi ekki horfur á að ástandið myndí batna með vorinu og krafðist mikilla ■ íjárveitinga úr ríkis- sjóði til atvinnubóta. Viðtökustöðvar þær sem fylgjast með ferðum banda- ríska gervitunglinu Könnuðar heyrðu ekki í gær í öflugri sendistöð hans sem útvarpar á 108 megariða tíðni. Engir Þjoðverjar I spútnikagerð í gær komu til Vestur- Þýzkalands frá Sovétríkjunum 12 þýzkir vísindamenn ásamt 17 manna skylduliði. Þeir hafa dvalizt í Sovétríkjunum við v'sindarannsóknir síðan stríði lauk. Einn þeirra sagði við heimkomuna í gær að engir Þjóðverjar hefðu unnið að smíði sovézku spútnikanna eða eldflauganna sem fluttu þá á loft. Hins vegar hefðu Sovét- ríkin að sjálfscgðu notfært sér þá reynslu sem Þjóðverjar höfðu fengið í smíði V-1 og V-2 eldflauga sinna. Annar hópur þýzkra vísinda- manna er væntanlegur til Vestur-Þýzkalands frá Sovét- ríkjunum á næstunni, en sumir þeirra munu húsetja sig í Austur-Þýzkalandi. Alls munu um 100-150 þýzkir vísinda- menn hafa starfað í Sovétríkj- nnum, flestir við Svartahaf, síðan stríði lauk. Ágætur fundur Alþýðu— bandalagsins í o gærkvöldi Alþýðubandalagsfólk fjölmennti á fundinn í gærkvöldi í Tjarnargötu 20 svo húsnæðiö reyndist of þröngt og urðu því allmaxgir að standa. Einar Olgeirsson flutti ýtarlegt og snjallt erindi um bæjar- um stjórnarkosningamar, viðhorfið í stjórnmálum landsins nú að þeim loknum og hin miklu og margvíslegu verkefni sem nú kalla að, Var mjög góður rómur gerður að máli hans. Sóknarhugur er mikill og al- mennur hjá Alþýðubandalags- mönnum, enda var hlutur Al-i þýðubandalagsins í kosningun- um góður, þótt vitanlega hefðm menn óskað að hafa haaan stærri, Þar sem samvinna vinstri flokk- amia tókst unnu þeir góða sigr,a og sýnir það augljóst að aukin vinstri samvinna er leið alþýðunnar til sigurs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.