Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 3
inni') ... 85öi' isindtú i rt <■;.? : i; * Fimmtudagur 13. febrúar 1958 ■Wn.JIVUÖM Þ J ÓÐ VTLJINN — (3 rejrar Sammngar félagsins 1936 um fryggingu mörkuSu fimamót í iqörum báfasjómanna Sjómannafélag Akureyrar varð 30 ára 5. þ.m. og var afmóelisins minnzt með mjög fjölmennu hófi sunnudag- inn áður. Sjómannafélag Akureyrar eltki borið árangur fyrr en var stofnað á fundi í samkomu- þetta. húsinu á Akureyri 5. febrúar I fyrstu stjórn félagsins 1928. Til fundarins var boðað voru kosnir: Jóhann J. E. af þriggja manna nefnd, sem Kúld formaður, Árni Valdi- Verkamannafélag Akureyrar marsson ritari, Zophonías Jón- hafði kosið til þess. Á stofn- asson gjaldkeri og í varastjórn mælishófinu, en Tryggvi Helga- son rakti í ræðu helztu atriðin í sögu félagsins. Formenn ann- fundinum voru mættir 34 sjó- menn af Akureyri. Fyrsta stjórn Einar Olgeirsson var einn nefndarmanna og stjórnaði stofnfundinum, en ritari hans Einar Olgeirsson, Jón Árnason og Ólafur Þórðarson. Formaður í 22 ár Formenn félagsins þau 30 ár er það hefur starfað, auk Jóhanns Kúlds er var formað- ur fyrsta árð, hafa verið ’^essir: Karl Magnússon í þrjú ' r, Ólafur Aðalsteinsson í tvö 'r, Sigurjón Jóhannesson í vö ár og Tryggvi Helgason í 22 ár, eða samfleytt frá 1936. Margir lagt höml að verki Einar Olgeirsson var Árni Valdimarsson. — Nokkrar tilraunir höfðu áður verið gerðar til stofnunar sjó- mannafélags á Akureyri, enn Ýmsir félagsmenn hafa starf- ið lengi í stjórn þess, má í því ’.ambandi Jónasson gjaldkeri í áratug, Sigvalda Þorsteinsson er var varafor- maður í 9 ár, Aðalsteinn Ein- rrsson er var gjaldkeri í mörg ár og Lórenz Halldórsson er verið hefur varaformaður s. 1. 10 ár. Núverandi stjórn félagsins skipa: Stjóm V erkalýðsfélagsins á Blönduósi öll endurkjörin Blönduósi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur Verkalýösfélagsins var haldinn 2. febrúar sl. Stjórn félagsins og flestir aðrir trúnaðarmenn voru endurkjörnir. Aðalmál fundarins að þessu 'voru endurkjörnir. Stjórnina sinni var þátttaka félagsins í byggingu félagsheimilis hér á Blönduósi, og var samþykkt að leggja fram allt að 10% af byggingarlcostnaði. Áður höfðu nokkur önnur félagssamtök, á- samt Blönduóshreppi, til- kynnt þátttöku sína. Enn mun þó vanta 10% kostnaðar og er þess nú vænzt að sýslan og e.t. v. nærliggjandi hreppar taki á sig þann hlut. I Stjórn Verkalýðsfélagsins og flestir aðrir trúnaðarmenn Tryggvi Helgason arra stéttarfélaga á Akureyri fluttu ávörp. Félaginu bárust mörg heillaskeyti.' • - Sjómannafél. Akureyrar hefur eins og flest önnur stéttarfélög verkafólks átt í mörgum hörð- um kjaradeilum, en merkasta „f. ” ’’ " “ nefna Zophonias, atburðinn í sogu þess ma vafa-1 . . . gjaldkera, er var laust telja það, er félaginu S0Iýlr °£ Peturs Ottesen um tókst að semja við útgerðar- afnam vínveitinga á kostnað menn um kauptryggingu á síld- ríkis- og ríkisstofnana varð skipa: Ragnar Jónsson formaður, Bjarni Pálsson ritari, Þorvald- ur Þórarinsson gjaldkeri. Vara- stjórn í sömu röð: Jón Stef- ánsson, Hafsteinn Björnsson, Þormóður Jakobsson. Trúnað- armannaráð: Ágúst Andrésson, Guðmundur Agnarsson, Hall- björn Kristjánsson, Sigurgeir Magnússon, Sveinberg Jónsson og Theódór Kristjánsson. Á aðalfundinusm-var minnzt eins af stofnendum félagsins, Stefáns Þorkelssonar, en hann lézt á sl. hausti, Stefán gegndi mörgum trúnaðarstörfum allt frá byrjun og meðan kraftar entust. Nú síðast var hann gjaldkeri og umsjónarmaður samkomuhússins hér, en það er eign félagsins. Stefán var gerður heiðursfélagi árið 1954. Þingsályktunartillaga Alfreðs Fimm 11—14 ára gamlir drcngir játa þjófnaði Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu, vann lögreglan þá að rannsókn all- margra þjófnaðarmála, þar sem nokkrir ungir drengir komu við sögu. Mál þessi eru nú að mestu upplýst. Hafa fimm drengir á aldrinum 11-14 ára játað að hafa framið alls 19 innbrot og þjófnaði frá því um síðustu áramót. Þýfið nam í einstök skipti allt að 1200 krónum, en oftast var það miklu minna, sælgæti o. þ.h. Tannhvöss tengdamamma sýnd á Akureyri Leikfélag Akureyrar liafði í s. 1. viku frumsýningu á Tann- livassri tengdamömmu, Frú Emilía Jónasdóttir fer með að- alhlutverkið, sem gestur Leik- félagsins. Aðrir leikendur eru: Bryndís Steingrímsdóttir, Matthildur Olgeirsdóttir, Guðm. Gunnars- son, sem jafnframt er leik- stjóri, Haukur Haraldsson, Jón Kristinsson, Anna María Jó- hannesdóttir, Kolbrún Daníels- dóttir og Páll Helgason. Leikendum var á frumsýn- ingunni ákaft fagnað og þá sérstaklega frú Emilíu og for- maður Leikfélags Akureyrar, Jóhann Ögmundsson, ávarpaði hana og flutti henni; þakkir leikhúsgesta og Leikfélagsins Barnalífeyrir Framhald af 1. síðu. barni látinnar móður er ekki veiðum, eftir harðvítugt verk- loks komið til nefndar á fundi greiddur lífeyrir, nema sérstak- fall, árið 1936, en það var í sameinaðs þings í gær. | le6a standi á, og með munaðar- Jón Pálmason og Bjarni, lausu barni er heimilt að greiða Benediktsson reyndu enn að mpphæð, sem er 50% hærri en hamla gegn tillögumii, og taldi með barni, sem misst hefur föð- . Barátta fyrir kauptrygg- Bjarni að hún gæti ekki verið ingu er tvimælalaust merk- , . , .. , , , , , , a,. ” . binaandi þo samþykkt yrði sem asta airek felagsuis, samn-! M , f. . ingar jeir er jmð gerði eft-,alyktun Alþmgis. ir verkfallið 1936 marka al-1 Umræðu var frestað og mál- ger tímamót um launakjör inu vísað til allsherjarnefndar bátasjómanna. með 18:10 atkvæðum. fyrsta skipti að samningar tók- ust um kauptryggingu sjó- manna. iiigi efsfnr, Gsifer mœsfur - 5. umíerð lokið á Skákþingi Reykjavíkur Fimm umferöum er nú lokið á Skákþingi Reykjavík- ur og er Ingi R. Jóhannsson efstur 1 meistaraflokki, hef- ur unniö allar sínar skákir. Eggert Gilfer er næstur Inga aff vinningafjöida, en þeir tefla sarnan í sjöttu umferff- inni í kvöld. Tryggvi Helgason formaður, Lórenz Halldórsson varaform., Ólafur Daníelsson ritari, Jónas Tryggvason gjaldkeri og Sig- urður Rósmundsson meðstjórn- andi. Markaði tímamót í launakjörum bátasjómanna Jón Helgason stjórnaði af- 1 3. og 4. sæti eru Guðmund- ur Ágústsson og Jón Þor- steinsson með fjóra vinninga hvor, Jónas Þorvaldsson, 16 ára unglingur sem teflir í meistaraflokki, og Óli Valdi- marsson hafa 3 ’/2 vinning hvor og eru í 5.J6. sæti. I 2. flokki er Árni Jakobs- son efstur með 5 vinninga, Guðjón Sigurðsson er í öðru sæti með 4 % vinning, en 3.-4. eru Bragi Björnsson og Jón Hálfdánarson með fjóra vinn- Tvö málverk Sigurðar Guðmundssou- ar gefin Listasafui ríkisins Tómas Tómasson, ölgerðarmaður og kona hans hafa afhent forseta íslands aff gjöf til þjóffarinnar tvær mynd- ir eftir Sigurð Guffmundsson málara. Önnur myndin er teikning af gömlum manni, en hin olíumál- verk af Amor-styttu Alberts Thorvaldsen, báðar forkunnar- vel gerðar. Málverkið er vís- ast prófmynd Sigurðar. Þess- ar myndir hafa nú verið af- hentar Listasafni ríkisins til eignar, og verður væntanlega opnuð, 22. þessa mánaðar, í Þjóðminjasafninu heildarsýn- ing á verkum Sigurðar mál- ara, en í ár er öld liðin síðan hann kom heim til íslands, að loknu námi á listaháskólanum í Kaupmannahöfn. inga hvor. Jón er aðeins 10 ára gamall og hefur áður getið sér gott orð fyrir skákhæfileika, eins og mörgum er kunnugt. Teflt er í tveimur riðlum í drengjaflokki. I A-riðli eru efstir Páll Kristjónsson, Guð- mundur Þórðarson og Pétur B. Pétursson með 4y2 vinning hver. í B-riðli er Jóhann Helga- son efstur með 4j4 vinning og Alexander Árnason næstur með 31/2 vinning. í drengjaflokki er aðeins teflt á sunnudögum. Sj"tta umferð á skákþingi Reykjavíkur verður sem fyrr segir tefld í kvöld í Þórskaffi. Hefst taflið kl. 7.45 og tefla þá m.a. saman í meistaraflokki: Eggert Gilfer og Ingi R. Jó- hannsson, Jón Þorsteinsson og Jónas Þorvaldsson, Óli Valdi- marsson og Guðmundur Ág- ústsson, Clafur Magnússon og Kári Sólmundarson, Benóný Benediktsson og Ágúst Ingi- mundarson, Stefán Briem og Hermann Jónsson, Jón H. Guð- mnndsson og Gunnar Ólafsson. Útbreim ÞióSviljann ur sinn. Eðlilegast væri, að á- kvæðin um barnalífeyri byggð- ust á þeirri staðreynd, að báðir foreldrarnir eru jafnábyrgir framfærendur barnsins, og rétt er að líta þannig á, að þau framfæri barnið að hálfu hvort um sig. Sé þetta sjónarmið við- urkennt, á að greiða barnaufeyri með barni, sem misst hefur móð- ur sína, á sama hátt og greitt er með bailni, sem milsst hefur föður sinn, og með munaðar- lausu barni ber að greiða tvö- faldan lífeyri. Grunnupphæð barnalífeyris er nú 2400 kr. á 1. verðlagssvaeði. Með vísitölu eru þetta 376 kr. mánaðarlega, og hljóta allir að sjá, að þessa ujrphæð er nauð- synlegt að hækka, ef hún á -að koma einstæðu foreldri að raun- verulegu liði við umönnun barns síns. Grunnupphæð barnalífeyris hefur staðið óbreytt, frá því er tryggingalögin frá 1946 voru sett. Aðrar bætur samkv. lögun- um hafa hins vegar verið hækk- aðar um 30%. Lágmarkskrafa væri, að barnalífeyrir hækkaði í sama mæli og þessar bætur. Við förum hins vegar fram á, að athugað verði, livort unnt sé að hækka barnalífeyrinn um 50%, þannig að npphæð hans yrði á mánuði 564 kr. Sú upphæð getur varla á þessum tímum talizt ofætlaður styrkur til að búa betur að þeim borgurum, sem eru á viðkvæmasta skeiði og eiga erfiðastar aðstæður. Ragnhildur Helgadóttir flutti framsöguræðu mjög í samræmi við þessa greinargerð. Taldi hún að hækkun útgjalda vegna fram- kvæmda á hugmyndum þeim er fram koma í tillögunni muni nema um 10 milljónum króna. Umræðunni var frestað og málipu vísað til fjárveitinga— nefndar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.