Þjóðviljinn - 15.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.02.1958, Blaðsíða 1
Laugardagur 15. februar 1958 — 23. árgangur — 37. tölublað. Vinstri stúdentar sameinast um kröfurnar: J." f &l 'W W m •© storyeldamia Stúdentar haía nú haíið nýja sókn fyrir því að tortímingarhættunni fyrir íslenzku þjóðina, sem leiðir af dvöl bandaríska hernámsliðsins verði af- stýrt með því að framfylgja vilja þjóðarinnar um brottvísun bandaríska hersins. Félag róttækrá stúdenta hefur einróma krafizt brottfarar hersins og fulltrúar allra stjónmálaflokka stúdenta í Stúdentaráði, annarra en íhaldsins hafa sameinazt um kröfuna um brottför hersins, og voru þeir kosnir í stúdentaráð með meirihluta stúdenta á bak við sig. Ályktun Félags róttækra stúd- enta er þannig: „Fuhdur, haldinn í Félagi róttækra stúdenta 13. febrú- ar, telur rikisstjórnina bundna af samþykkt Alþing- is frá 28. marz 1956 um brottvísun hersins af landinu og skýlausri staðfestingu landsmanna á henni í síð- ustu Alþingiskosningum. Fundurinn telur einsýnt, að seta hins erlenda hers í landinn stofni tilveru þjóðar- innar í bráðan voða, ef í pdda skerst, svo geigvæn- Iega sem hernaðartækni stór- veldanna hefur þróazt, og geti aldrei gegnt öðru hlut- . verki en bjóða tortíming- unni heim. Fundurinn telur þá stefnu eina samræmast íslénzkum hagsmunum, að þjóðih Iosi sig úr viðjum hersetu og hernaðarbanda- Iags og Ieggi fram sinn skerf til varðveizlu friðarins með því að lýsa á ný yfir algjöru -hratleysi í átökum stórveldanna. l>ví krefst fundurinn þess, að ríkis- stjórnin standi við heit sitt I I antioð sinn Tal, kömungur Letti, hefur unnið skákmeistarakeppni Sovétríkjanna annað árið í röð. Hann fékk 12 V2 vinning af 18 mögulegum á meistara- mótinu í Riga. Annar varð Bagrasían með 12, þriðji Bronstein með 11 Vz og fjórði Averbach með 11. Þessjr fjórir fá rétt til að keppa á undirbúningsmótjnu undir heimsmeistarakeppnina j í Júgóslavíu í sumar. . 100,000 skákmenn tóku þátt í undirbúningskeppnum und- ir sovézku meistarakeppnina. ,' og vísi hernum tafarlaust af landi brott". Sameinast um brottför hersíns Á fundi í Stúdentaráði Há- skóla Islands 13. febr. s. vl. báru fulltriiar allra andstöðu- félaga Vökn^Jélags ^j&idsstúd- enta, fram svohljóðandi til- lögu: „Stúdentaráð Háskóla ls- Iands lýsir yfir andstöðu við gerðir ríkisstjómarinnar í hervarnarrnáíunum og krefst þess, ?ð samningar verði og allan almenning að^ standa fast saman um þá kröfu, að herinn hverfi úr landi eins fljótt og auðið er og að spyrna við broddum Framhald á 10. síðu ^Guðmundur Guðmundsson Ferró lippraisiií svarin hollusia Útvarpsstöðin i Padang á Súmötru skýrð] frá því í gær að hermenn á herstjórnarsvæð- inu Mið-Súmötru hefðu unnið Hússein ofursta trúnaðareið. Hussein er foringi þeirra, sem hóta uppreisn ef rík.:sstjórn Ind- ónesíu víkur ekk; frá völdum. Sagði útvarpið að hermennirnir ingarsalnum, biðu nú skipana Hussein's. Sjafruddin, fyrrverandj ríkis- bankastjóri Indónesíu og forsæt- isráðherraefni uppreisnarmanna, sagði í útvarpsræðu frá Padang, að kyrrð kæmist ekki á nema Ferré hrífur Jerúslasmbua mú suálverkum og táknsngum Kona hans sýnir í marz n.k. Guömundur Guðmundsson Ferró, sem nú er staddur í ísrael, segir í bréfi til vina sinna hér að 1. þ.m. hafi hann opnað málverkasýningu í Jerúsalem og strax á fyrsta degi hafi verið metaðsókn og 28 myndir selzt. rikisstjórnin iegðj niður völd. þegar í stað teknir upp að Samvinna Sukarnos forseta við nýju við Bandaríkin með kommúnista væri ástæðan til það fyrir augum, að herset- þess að menn á úteyjunum vildu unni verði þegar afiétt. — ekki lengur lúta stjórninni á Káðið skorar á stúdenta jövu. Á þessari sýningu Ferrós eru"^ 20 málverk og 40 teikningar auk nokkurra mósaikmynda og virð- ist sama sagan endurtaka sig þarna suðurfrá sem hér heima að hann hrifi áhorfendur með þeim krafti og djörfung sem fram kemur í myndum þessa uiiga listamanns. í bréfi tjl þeirrá hjóna í Sýn- segir hann, að kona sín Bat Yosef, sem er fædd og upp alin í ísrael, muni setja upp sýningu i Tel Aviv í marz n.k. I sýningarskrá fer forstöðu- maður Listasafnsins, Karl Katz, Jofsamlegum orðum. um verk Ferrós og vitnar hann m. a. í einn iistamanna okkac: „Að mála þetta bera og trjálausa iandslag sé eins og að mála nakta konu." aruba st&ftmð I gær var lýst yfir í Amm- an stofnun sambandsríkia Jórdans og Iraks, sem nefnast mun Arabíska sambandsríkið. Feisal Irakskonungur verður höfuð sambandsríkisins.* eni hann og Hussein Jórdans- konungur halda konungstitlum hvor yfir sínu landL Höfuð- borgin verður flutt á misseria fresti milli Amman og Bagdad. Mynduð verður ein stjórn fyrir ríkið og kosið sambandsþing. Miiliríkjasamningar við hvort ríkið um sig halda gildi sínu en ná ekki til hins. Dönsk skoSanakönnun i 41 henda íslendin an mu: um handritin 15% sögðm nei3 eu 44% tóhu efohi afstöðu Á vegum dönsku Gallupstoínunarinnar íór ný- lega íram skoðanakönnun í Danmörku um íslenzku handritin og rétt íslendinga til þeirra. Aí þeim sem spurðir voru vildi 41% aíhenda íslendingum handritin, 15 % neituðu því en stærsti hlutinn, eða 44 tóku ekki afstbðu í málinu, sögðust ekki vita hverju þeir ættú að.svara. Það kemur engum Islend- ingi á óvart hve margir Dan- ir hafa ekki myndað sér skoðun á handritamálinu bitt munu þykja tíðindi að 3 af hverjum 4 mönnum sem hafa myndað sér skoðun, skuli vilja afhenda Islend- ingum handritin. Niðurstöður þessar er að finna i nýútkomnu Helgafelli. Torfi Ásgeirsson Uagfræðingur, sem stjórnað hefur skoðanakönnun- um hér á landi, hafði milli- göngu um skoðanakönnun þessa og skýrði blaðamönnum. frá henni í gær. Fékk hann starfs- bræður sína danska til að fram- kvæma hana. ¦ Spurningin sem lögð var íyrir Dani v.ar svohljóðandi: „íslendingar hafa mælzt tiJ þess við Dani, að þeim verðj af- hent íslenzku frumhandritin, þar á meðal handrit af íslendinga- sögunum. . i Álítið þér >að Danir eigi að verða vjð þessum tilmælum?" 41% sagði já, 15% nei, en 44 „vissu ekki". 1513 voru spurðir Spurningln var lögð fyrir samtals 1513 menn víðsvegar um Danmörku og kvað Torfi skoðanakönnun þessari. hafa ver- ið hagað á sama hátt og öðrum skoðanakönnunum er fram hafa farið í Danmörku, og ætti hún því að gefa jafnrétta mynd af vilja Dana eins og þær. Af þessum 1513 mönnum voru þeirra sem spurðir voru. 47 %; þeirra víldu afhenda handritin, 19% ekki en 34% vissu ekki. Aldur — Búseta í 34% hinna aðspurðu voru á aldrinum 18—34 ára, 30% ái aldrinum 35—49 ára og 36% 50 ára og eldri. 66% voru lágtekju-i fólk en 34% meðal- og hátekju- fólk. Eftir búsetu skiptist fólkiði þannig: 30% í Kaupmannahöfn, 30% í öðrum borgum, 40% S þorpum og sveitum, 27% áí dönsku eyjunum (Kaupmanna-t höfn þá ekki meðtalin) og 43%] á Jótlandi. Af þeim sem vildu skila hand- ritunum tjlgreindi 61% sem á* 778 konur, 35% þeirra sagði já,, stæðu að „Handritin eru tengdl 11% nei, en meirihlutinn, 54% J fslandi) handritin eru eign ís^. „vissi ekki". \ lendinga. 9% sögðu: ísland er) . Karlar voru 735, eða 49% | Framhald á 3. síðU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.