Þjóðviljinn - 18.02.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 18.02.1958, Side 1
1 Þriðjudagur 18. febrúar 1958 — 23. árgangur — 41. tölubíað Hannes Stephensen formaSur Dagsbrúnar: Verið viðbúnir hverri þeirri baráttu sem nauðsynleg reynist á starisárinu Dagsbrúnarstjómin vinmir nú að undirbúningi byggingar Dagsbrúnarhússins Aðalíundur Dagsbrúnar var haldinn í Iðnó í gær- kvöldi. Formaður Dagsbrúnar, Hannes Stephensen ílutti þar skýrslu um störf félagsins á liðnu ári og fjárhag þess. Formaður kvað brýnasta verkefnið í innanfélags- málum vera húsbyggingarmál Dagsbrúnarmanna, en til framkvæmdanna þyrfti mikið fé og væru leið- ir í því máli í undirbúningi hjá stjórninni. Skýrslu sinni lauk hann með þessum orðum: Eg hvet ykkur til árvekni um velferð félagsins og bið ykkur vera viðbúna hverri þeirri baráttu sem nauðsynleg verður á starfsárinu. kjarabætur þegar um er að ræða föll vegna sjúkdóma eða slysa. Samkvæmt því á verka- maður, sem unnið hefur í eitt ár eða lengur hjá sama atvinnu- rekanda rétt á eins mánaðar uppsagnarfresti en hann hefur enginn verið verið t.l þessa. Heildartekjur Dagsbrúnar urðn á síðasta ári kr. 735 þús. 772,26 en gjöldin 390 þús. 712,11 og sjóðsaukning því 345 þús. 060,15 kr. Skuldlaus eign Dagsbrúnar er nú 1 milljón 381 þús. 930,16 kr. Vinnudeilusjóður jókst á ár. inu um 120 þús. kr. og er sjóð- urinn nú rúml. 735 þús. kr. : Formaður, Hannes Stephensen, minntist • á húsbyggingarmál Dagsbrúnar og kvað það álit Dagsbrúnarstjórnarinnar að hús- byggingarmálið sé brýnasta og stærsta verkefnið í félagsmál- um, sem nú hggur fyr'ir að leysa. Þá ' kvað; hann góðar vonir standa til þess,' að húsnæði fáist til að koma upp bókasafni .Héðins Valdimarssonar, sem kona hans gaf félagjnu. Hannes kvað þörf míkillar fjáröflunar í sam- bandi við bæði þessi mál, því án slíks yrði það ekki leyst. Atviiuiuleysistrygging- arnar Formaður drap á atvinnuleys- jstryggingarnar. Sigur sá er vannst í verkfallinu mikla 1955, sagði hann, þegar atvinnuleysis- tryggingunum var komið á verð- ur seint of metinn. En nauðsyn- legt er að verkalýðssamtökin gleymi því aldrei að það er hún sem á þennan sjóð og henni ber óskoruð yfjrráð yfir honum. Kvað. hann verkalýðssamtökin þurfa að berjast fyrir nauðsyn- legum endurbótum á lögunum um tryggingarsjóðinn. Verkamenn séu ráðnir á einum stað Þá ræddi hann kjaramálin, en á s.l. ári sagði Dagsbrún ekkj ' upp samningum, en lagfæringar voru þó gerðar á kjörum ein- ■ stakra starfshópa, þannig var ■ vinnutími bílstjóra hjá Mjólkur- .samsölunni styttur og frídögum fjölgað. Fulltrúar Dagsbrúnar ræddu nokkrum sinnum á s.l. árj við ráðamenn bæjarins Um verka- mannahúsið sem fyrirhugað er að reisa við höfnina og kröfur þær sem Dagsbrúnarmenn gera í sambandi vjð það. Kvað Hann- es þurfa að koma á því fyrir- komuiagj að verkamenn yrðu ráðnir á einum stað við höfn- ina og að verkamenn eigi full- trúa í þeirri stofnun sem ann- ast ráðninguna. Uppsagnarfrestur og laun í slysa- og veikmdaf jarveru Þá ræddi hann stjórnarfrum- varpið um uppsagnarfrest og rétt til launa í sjúkdóms- og slysatilfellum. Frumvarp þetta felur í sér réttindi fyrir tima- kaupsmenn, séib. vinna að stað- aldrj á sama vhmustað, uppsagn- arfrest frá störfum og miklar endur hafa alltaf harðneitað að fallst á slíkt. Starfsfriður veittur Við sögðum í skýrslunni í fyfra, sagði Hannes formað- ur Dagsbrúnar, að verkalýðs- samtökin hefðu engan kost átt góðan í afskiptum sínum ai efnahagsmálunum, en fulltrúar hennar hefðu þá talið rétt að veita ríkisstjórninni starfsfrið þar til séð vær.i hvemig til tæk- ist um framkvæmdirnar. Þá minntist hann á samþykkt efnahagsmálanefndar Alþýðu- sambandsins í apríl í fyrra, og samþykki Dagsbrúnar á þeirri stefnu. I viðræðum þeim sem fram hafa farið við ríkisstjórnina, sagði Hannes, hafa fulltrúar Framhald á 10. síðu. Heciileg viimubrögð í lánamáium. Sjá leiðara á 6. síðu. Diilles fer bein úr fríi vegna tillagna Rapacki Pólska stjórnin hefur sent níu þjóðum bréf til skýringar á tillögum sínum um svæði án kjamorkuvopna í Mið-Asíu. Bréf þetta er birt á 6. síðu Þjóðviljans í dag. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins telur að Bretar muni ekki samþykkja bréf þetta enda þótt í því séu nokk- ur mikilvæg ný atriði. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Washington segir að Dull- es hafi í skyndi haldið til Was- hington úr stuttu leyfi, til að athuga tillögur Pólverja. Fréttaritarinn segir ennfremur að bann gegn kjamorkuvopn- um í báðum hlutum Þýzka- lands, Póllandi ■ og Tékkósló- vakiu myndi veikja varnir vest- m-veldanna og þó að Rússar myndu draga úr herafla sínum öðrum Evrópulöndum, myndi það ekki vega upp á móti því. Yfirhershöfðingi Atlanzhafs- bandalagsins, Norstad, viðhafði svípuð ummæli í París í gær. Sagði hann að hafna bæri öll- um tilFgum um afvopnun í Mið-Evrópu, sem veikti varnir vesturveldanna. Hannes Stephensen formaður Dagsbrúnar Sarrii verkamaður má ekki missa neins í af launum sínum fyrstu 14 dagana eftir að hann forfall- ast frá vinnu vegna sjúkdóma eða slyss. Til þessa hafa tíma- kaupsmenn ekkj átt rétt til neinnar greiðslu fyrir veikinda- daga og aðeins 7 daga þegar um slys við vinnu er að ræða. — í röskan áratug hafa Dagsbrúnar- menn borið fram kröfur í þessa átt í hvert sinn er samningar hafa verið gerðir. Atvinnurek- Látið til skarar skríða gegn uppreisnarmömium á Súmatra Stjóm Djuanda í Jakarta boðar að „viðeig- andi ráðstaíanir” muni verða gerðar Stjórn Indónesíu hyggst nú hefjast handa um að hnekkja á uppreisnarmönnum á Súmötru, en leggur á- herzlu á að liún muni íara að öllu með varkárni og festu. Stjórn Indónesíu tilkynnti í Jakarta í gær að hún myndi hefja „viðeigandi aðgerðir“, gegn byltingarstjóminni á M ð- Súmötru, sem Sjafruddin hefur myndað að undirlagi hershöfð- ingjáns Husseins. Nánari skýringar fylgdu ekki Kaupir húseignina Fríkirkjuveg 3 á gífurlegu verði og lætur húsið standa autt síðan í fyrrasumar! Vinnuveitendasamband íslands var látið kaupa, sum- arið 1956, hús fjölskyldu Gunnars Thoroddsen borgar- stjóra Fríkirkjuveg 3, fyrir upphæð er nemur á þriðju milljón króna. Húsið er 50 ára gamalt timburhús, um Í00 m2 á stærð, kjallari, bæð og ris. Þessi atriði ihafa komið fram veitendasambandið hafi keypt í þingskjali og í umræðum á húseign þessa á verði, sem Alþingi varðandi frumvarp til svarar 3000 kr. á hvem fer- laga um að Vinnuveitendasam- bandið megi taka hús þetta til afnota fyrir félagsstarfsemi sína. Páll Zóphóníasson skýrði svo frá er málið kom til 1. umr. í efri deild í gær, að Viium- metra lóðarinnar, en hún er um 700 fermetrar að stærð. Sagði Páll ennfremur að fóik hefði flutt úr húsinu snemma í fyrrasumar og húsið staðið autt síðan. Kvaðst hann vilja afla sér upplýsinga um hvort leyfilegt væri að leggja þannig íbúðarhúsnæði í eyði, einungis ef menn hefðu nóga peninga til að borga verð sem þetta. Málinu var vísað til 2. umr. og heilbrigðis- og félagsmála- nefndar. 6 lesta meðalafli Frá Sandgerði voru 15 bátar á sjó á laugardaginn og var meðal afii þeiiTa 6,6 lestir. Þór- katla var aflahæst með 8 lestir. fréttinni en sagt var að aðgerð- irnar myndu verða í samræmi við hina gætilegu stefnu stjórn- arinnar og myndi þeim verða beitt gegn þeim mönnum sem brotið hefðu gegn gildandi lög- um. Samkvæmt blaðafréttum hefur s'tjórnin í Jakarta sett hafnbann á þrjár hafnir í Mið-Súmötru, og skip sem sjgla þaðan úr höfn verða hertekin. Útvarpsstöðin í Padang, höf- uðborg uppreisnarmanna, hefur skýrt frá því að nyrzta héraðið á Súmötru hafi slegizt í lið með uppreisnarmönnum og einnig að hernaðaryfirvöldin á Norður- Celebes styðji byltingarstjórn-< ina. Jarðskjálftar í Pakistan Útvarpið í Peking skýrði frá því í gær að miklir jarðskjálffc- ar hefðu orðið i héraðinu Hindui — Kush á landamærum Pakist- an og Afganistan. Upptök jarðskjálftanna voru í norð-austur Afganistan, eni jarðskjálftakippanna var m. a. vart í Lahöre í Vestur-Pakistaru i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.