Þjóðviljinn - 18.02.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.02.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Fytstn aliek íhalds 09 Framsóknar á Skagaströnd: Felur Jóni Pálmasyiii framkvæmd máls * , jC sem ílialdið hefur barizl á móti Á fundi hreppsnefndar Höfðahrepps 14. þ. m. fluttu nefndarkosningum fékk sami fulltrúar Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins, þeir kaupfélagsstjóri því til leiðar Lárus Valdimarsson og Björgvin Brynjólfsson eftirfar- andi tillögu: „Fundurinn samþykkir að fela undirbúningsnefnd útgeröar Höfðakaupstaðar áframhaldandi störf við út- vegun á 250 lesta skipi hingað til staðarins og gefur undirbúningsnefndinni fuilt umboð til þess.“ Fuiidurimi telur að liagkvæmast sé að rílcið eigi og' reki togar- ami, en útgerð lians verði bund- in við Höfðakaupstað og afli hans lagður þar á land hverju sinni. — Náist hinsvegar ekki saniþykki ríkisstjórnarinnar fyr- ir því rekstrarformi samþykkir hreppsnefndin að Höfðahreppur eigi skipið og geri það út“. Tillagan var felld með þremur atkvæðum, íhalds og Framsókn- ar gegn tveim atkvæðum Al- þýðubandalagsins og Alþýðu- flokksins. Síðar á fundinum sam- þykktu fulltrúar íhalds og Fram- sóknar tillögu um að vinna að því að togari fengist til stað- arins, en síðar yrði tekin ákvörð- un um rekstrarfyrirkomulag skipsins. Jóhannes Hinriksson (Framsóknarmaðurinn) var flutningsmaður tillögunnar, og síðar á fundinum flutti hann til- lögu um að „fela oddvita að senda þá titlögu til atvinnu- - tækjanefndar og jafnframt að leita eftir því við Jón Pálma- son að hann fylgdi málaleitan þessari eftir við rétta aðila“. Á undanförnum árum hefur Verkalýðsfélag Skagastrandar stöðugt barizt fyrir aukinni at- vinnu í Höfðakaupstað. Hefur félagið á undanförnum árum sent fjölda áskorana og tillagna í þeim efnum, bæði til hrepps- nefndar og fyrrverandi ríkis- stjórnar, en engar undirtektir fengið. Þetta gat Verkalýðsfélag Skagastrandar ekki unað við, og í fyrravetur krafðist stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins borgarafundar um atvinnumálin, og var hann haldinn 18. apríl s.l. Þar voru lagðar fram tillög- komið að íhaldið og Framsókn báru fram sameiginlegan lista — eins og Jón á Akri hefur þakkað honum fyrir opinberlega í Morgunblaðinu. Undirbúningsnefnd sú er kos- in var á borgarafundinum í verkalýðsfélagsins, sem höfðu fyrra hafði sótt um skiP °S unn- ur verið einróma samþykktar í stjórn og trúnaðarráði þess. Þessar tillögur voru þess efn- is að kaupa eitt af 250 lesta skipunum sem ríkisstjómin hef- ur fest kaup á til landsins. Eins lagði félagið fram tillögu . um skipun þriggja manna nefndar til að vinna að málunum. Þess- ar tillögur verkalýðsfélagsins voru samþykktar á fundinum, og hafði þó íhaldið ekkert til sparað að fá þær felldar, m.a. með því að fá Jón Pálmason til að mæta á fundinum og berjast gegn þessum tillögmn og níða niður ríkisstjórnina! ' Nú felur hreppsnefndarmeiri- liluti ihalds og Framsóknar honum að fylgja þessu máli eftirl Og þá vitanlega til að ganga af því dauðu! Frá. 1954 og fram að þessum fundi hafði verið eining og gott samstarf vinstri flokkanna í verkalýðsmálum og hreppsmál- um, en frá því að Bjöm Páls- iS0(n kaupfélagsátjóiiL kom til Skagastrandar, í ágúst 1955, hef- ur hann unnið markvjsst að því að eyðileggja það samstarf, og á fyrrnefndum borgarafundi tókst honum að kljúfa nokkurn hluta Framsóknar til fylgis við íhaldið, og í síðustu hrepps- ið önnur undirbúnin^Sstörf v:ð að afla þessa atvinnutækis til staðarins. í nefndinni voru Lárus Valdimarsson formaður, Björgvin Brynjólfsson, fyrrver- andi formaðúr verkalýðsfélágs- ins og Björgvin Jónsson sýslu- nefndarmaður Framsóknar. Nú flytur fulltrúi Framsóknar í hreppsnefndinni tillögu um að feíla þessa nefnd og fela Jóni Pálmasyni framkvæmd málsins! — sem íhaldið sjálft á Skaga- strönd hefur ekki í mörg ár faljð að framkvæma neina til- lögu! Kveimadeildin í Hafnarfirði af- henti 45 þús. Nýlega komu á skrifstofu Slysavamafélagsins formaður og gjaldkeri slysavarnade:ldar- innar Hraunprýði í Hafnar- firði og afhentu 45 þúsund kr. sem er framlag deildarinnar. Deildin hefur nýlega haldið að- alfund sjnn og var öll stjórnin endurkosin, en hana skipa: Rannveig Vigfúsdóttir form., Sigríður Magnúsdóttir gjald- keri, Elín Jósepsdóttir ritari og meðstjórnendur Sólveíg Eyj- ólfsdóttir, Ingibjörg Þorsteins- dóttir og Hulda Helgadóttir. Starfsemi deildarinnar hefur verið með miklum blóma og hafa konurnar sýnt frábæran dugnað við fjáröflun og einn- ig haft á sínum snærum ung- lingadeildina Hjálparhöndin, sem starfar með m:killi prýði og er sannarlega öðrum til fyr- irmyndar. Á kalda borðinu á Hótel : Borg eru vfir 60 réttir ■ o J Á sl. hausti tók Hótel Borg upp þá nýbreytni aS bjóSa viSskiptavinum sínum „kalt borS“ á matmálstímum um helgar. SíSan hefm* Borgin haft kalda borðiS tvo daga vikunnar, laugardaga og sunnudaga, við sívaxandi vin- sældir. Rússneskí gler 13-14% édýrara Mai's Trading Co. hefur nú gert fyrstu pöntun á venjulegu I framreidda. Þarna eru margs- rúðugleri frá Rússlandi og ]i0nar kjötréttir: hangikj'ét, mun það gler verða 13 14% [ lambasteik, uxasteik, skinka, Á kalda borðinu geta hinir mestu matmenn áreiðanlega fundið eitthvað við sitt hæfi, því að telja má þar yfir 60 mismunandi rétti lystilega Fyrlrlesari Frjúlsrai’ menEiingai* Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í fyrradag, liefur fé- lag sem kallast „Frjáls menn- ing“ fengið hingað rússnesk an flóttamanna David Burg að nafni til fyrirlestrahalds. Tal- aði hann á fundi félagsins í gærdag og í kvöld mun hann koma fram á kvöldvöku Stúd- entafélags Reykjavíkur. David Burg er 24 ára gam- all og brautskráðist frá Moskvuháskóla árið 1956. Hann komst á .sama ári til Austur-Þýzkalands sem ferða- maður og flýði þá yfir mörk- in til Vestur-Berlínar. Síðan hefur hann verið búsettur í Vestur-Þýzkalandi. 1 viðtali við blaðamenn í gær, kvaðst David Burg vera marxisti, en liinsvegar andvígur framkvæmd sósíalismans eins og hún væri í Sovétríkjunum. Hafði David fá orð um kosti sovétskipu- lagsins en þeim mun fleiri um 'galla þess, enda ekkert trú- legra en að hin frjálsu menn- ingarfélög yrðu fá sem ráða vildu hann til fyrirlesti*ahalds, ef þar yrði greint frá ein- liverju sem hrósa mætti í frá- sögn af hinu gamla ættlandi fyrirlesarans. ódýrara, en samskonar gler sem við kaupum annars stað- ar frá. Verðmismunurinn er einkum fólginn í því, að ekki er bætt við kostnaðjnum, þótt glerið sé skorið niður í þær stærðir, sem hentugastar þykja i inn- kaupi. Byggingarsamvinnufé- lag prentara, sem nú er að reisa mikið stórhýsi inni í Laugarneshveríi, hefur pant- að þetta rússneska gler í alla bygginguna og er talið að það spari sér 20—22 þús. kr. við þau kaup. Glerið er talið samsvara því bezta sem hér hefur sézt og er í ráði að kaupa einnig slíp- 'að gler frá Rússlandi. Gler er frílistavara og af- greiðslufrestur á þvi um 45 dagar. lambahryggur, andasteik og hænsni, ávaxtaréttir, og á- vaxtahlaup, hverskonar gi*æn- meti egg, sveppir, nýr og reykt- ur lax, humar, harðfiskur, síld, sardínur, rækjur, hvalur, slát- ur, súr bringa, svið, hrútseistu sem þjónar á Borginni eru ekki óvanir að kölluð séu kvið- svið, lundabaggi, ís, brauð, ost- ar og smjör o.fl. Máltíðin kostar 62 kr. fyrir manninn (innifalið þjónustu- gjald og skattar) og getur hann þá sallað á sig eins miklu og magarúm leyfir á tveim klukkustundum. Það er Friðrik Gíslason jdir- matsveinn á Hótel Borg, sem á mestan þátt í ao útbúa hið lystilega kaltía matborð, en Friðrik hefur nú starfað um fimm ára skeið á Borginni. I Fálkinn gefur Háskólanum sígildar jómplötur fyrir 10 þús. kr. Háskóla íslands hefur bor- izt svofellt bréf, dags. 8. febr. sl„ frá Haraldi V. Ólafssyni, forstjóra Fálkans h.f. í Rvík: „Stjórn Fálkans h.f. hefur ákveðið að *æra Háskóla. Is- lands að gjöf nokkuð af sígild- um liljómplötum eftir eigin vali, að söluverði samtals kr. 10.000,00, til aukningar plötu- safni hans. Einnig mun Fálkinn h.f. framvegis senda Háskólanum eintak af öllum plötum með sígildri íslenzkri tónlist, er fyrirtækið gefur út. Vér viljum láta í ljós aðdá- un vora á tónlistarstarfsemi Háskólans, og teljum að kynn- ingarhljómleikar þeir, sem Há- skólinn heldur, muni mjög glæða áhuga háskólastúdenta og annarra, sem þá sækja, fyr- ir sígildri tónlist.“ Tónlistarnefnd háskólans hefur þegar valið klassískar hljómplötur fyrir áðurgreinda upphæð og bætt þeim við plötusafn skólans, sem nemur nú alls upp undir 200 hæg- gengisplötum. Kann Háslcóli Islands Fálkanum li.f. miklar þakkir fyrir þessar rausnar- legu og kærkomnu gjöf og vel- vildarhug hans í háskólans garð fyn* og síðar. Er ekki að efa, að gjöf þessi verði til að auka mjög kynni stúdenta og annarra að góðri og sígildri tónlist. ' þessu sambandi má líka geta búrkvennanna Margrétar Jóns- dóttur og Jórunnar Ingvars- dóttur, sem báðar hafa starfað á þriðja áratug á Hótel Borg, Margrét í 26 ár, Jórunn í 25. Yfirþjónn á Hótel Borg er Sig- urður Gíslason. Hann hefur starfað sem þjónn í nær 24 ár og sem yfirþjónn á H.B. síðan í nóvember 1953. Myndin hér fyrir ofan er af kalda borðinu á Hótel Borg. (Ljósm. Þórarinn Sigurðsson). Ný deild leggur fram 10 þús« kr. Hinn 27. október 1957 var stofnað á Seyðisfirði enn ein ný de ld í Slysavarnafélagi ís- lands, kvennadei’d er hlaut nafnið ,.Rán“, en kvennadeild S.V.F.Í. hefur ekki verið á Seyðisfirði áður I stjórn voru kosnar: For- maður Ólafía Auðunsdóttir, gjaldkeri Steinunn Ólafsdótt- ir, ritari Dagmar Óskarsdóttir, meðstjórnendur Eriendína Jónsdóttir, Bergþóra Guð- mundsdóttir, Svana Hávarðar- dóttir og Theódóra Nilsen. De idin hefur nú nýlega af- hent Siysavarnafélagi íslands stórmyndarlegt framlag til björgunarskútusjóðs Austur- lands að upphæð_ kr. 10 þús- und, og verður það að teljast vel af stað farið eins og kven- þjóðarinnar er von og vísa. Þjóðleikhúsiiiu Stúdentafélag Reykjavikur efnir til Sprengidagsfagnaðar í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 8.30. Þar kemur fram David Burg rússneskur menntamaður, sem heldur stutta ræðu, Karl Guðmundsson skemmtir og að. lokum verður dansað. ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.