Þjóðviljinn - 18.02.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 18. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(5
rUutlaust belti rra Norður-
löndum tiS Suoaustur-Así
Brezki herfrœBingurinn Liddell Harf
felur þa& hezfu leiSina ttt öryggis
Hinn kunni brezki hernaðarfræöingur, Liddell Hart ýfir Evrópu og Asíu, frá Sval-
höfuðsmaöur, leggur tii aö komið verði upp „alþjóölegu barða til Himalaja.
öryggisbelti" frá Noregi til Japans. Hart teiur að kjarn- ^0 gæti náð yfir Norður-
o.rkuvopnalausí svæöi í.Evrópu muni ekki næ-ja til aö lond> Þýzkaland, Pólland
trv^P'Ía friðinn Tékkóslóvakíu, Austurríki,
Ungverjáland og Svissj Balkan-
¦ ; Hart lætur í ljós .þessar]upp hlutlausu belti, segir Lid- -löndin
skoðanir í vikublaði brezkrajdell Hart. En hvers vegna að ¦ íand; < Saudi-Arabíu, Sýriánd,'
samvinnumanna, Beynolds; einskorða það við Vestur- og ísrael, Líbanon, Jórdan, írari,
News. ¦
Það væri hægt að auka stór-
um öryggi alls heimsins , á
kjarnorkuöld með því að koma
Það er vel hægt að hugsa
sér slíkt belti sem næði bæði
eiiöa viic.ro
úr skólum New York .
Lögreglnsveitii vopnaðas skammSsyssam og
kylfum seSfar um verstu glæpabælin
Præðsluráð New York borgar hefur gripiö til þess
ráðs aö reka 800 nemendur úr skóla, til aö reyna að
binda endi á óöld þá sem ríkt hefur um langt skeiö í
framhaldsskólum borgarinnar og mjög hefur ágerzt upp
á síðkastið.
, <s>---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ráðið ákvað að hver sá nem-
andi sem gerði sig sekan um
agabrot eða annað verra skyldi
brottrækur* úr skóla. Talið er
að svo geti farið að 9.500
nemendur verði reknir.
Engin iausn.
Samtök foreldra hafa mót-
mælt þessari ákvírðun. Þau
ísegja að það sé engin lausn á
vandamálinu að senda iðjulausa
afbrota-unglinga út á göturnar.
.Það muni þvert á móti verða
til að auka enn á afbrotin.
En skólayfirvöldin eru í
vanda stödd. Óöldin í skólun-
um í þéttbýlustu hverfunum í
New York, Brooklyn, Bronx,
. Harlem og víðar, er orðin slík,
að víða er hvorki kennurum né
prúðum nemendum vært leng-
ur.
Undanfarið hefur ekki liðið
svo dagur að ekki hafi frétzt
af nýjum ofbeldisverkum í
skólunum: á einni viku var
tveim þrettán ára gömlum
,stúlkum nauðgað af 15-16 ára
skólabræðrum þeirra, tveir
drengir voru ákærðir fyrir
.morð, sex drukknir skólapiltar
.réðust með hnífum á tvær
stúlkur, um 20 skólapiltar
reyndust Ihafa. komið sér upp
heilu vopnabúri o. s. frv. Síð-
ast fréttist af nokkrum ung-
lingum sem voru að reyna að
'kveikja í gagnfræðaskóla sín-
um.
JLögreglusveitir á verði
fítjórn lögreglunnar í New
York hefur ,nú ákveðið að
setja varðsveitir l"greglu-
manna um 41 skóla í borginni.
Lögreglumennimir eru vopn-
aðir hlöðnum skammbyssum og
kylfum. Þeir eru bæði á verði
fyrir utan skólana og á skóla-
göngunum.
Austur-Þýzkaland, Pöllaiid cg Afganistan, Pakistan og Ind-
Tékkóslóvakíu ? land.
Og ekkert ætti að vera því
til fyrirstöðu að það væri iát-
ið ná enn austar: Burma, Thai-
land og Indókína og ef til vill
einri'ig Japan og Kína.
Það er gömul og giid regla
að þegar eldur kemur upp í
skógi eru höggvin rjóður í
hann til að hefta útbreiðsia
eídsins, segir Liddell ÍÉart. Það
væri viturlegt að beita einnig
þessari aðferð á alþjóðavett-
vangi, bætir hann við.
og Tyrklancl, - Egýpta-; py^j. sköúirau var skýri hér í blaðinu frá hýrri tegtiná spy&úatí
þcla, sjem hefja sig til flugs með eldflaugum, Myiidia sýsiir
eina slílía flug^él við flugtak.
miilioiiii'
ílmwí
a
ern
mr til Lourdes ;
«^5í«
Kaþólska kirkjan gerir sér vonir um að
graeða þar dálaglegan skilding í ár
Á þriðjudaginn hófust í Lourdes í Frakklandi hátíða-
höld í minningu þess að öld var þá iiðin síðan „undur"
þau gerðust þar sem gert hafa staðinn heilagan í augum
kaþclskra manna um heim allan.
Þeir trúa því að lítiili stúlku jafnaði tekið í mesta lagi á
Bernadette, hafi í helli einum móti 40.000 pílagrímum í einu,
skammt frá bænum vitnast en nú koma þangað 100.000 í
Bandaríská kjarnorkurann- María mey- síðan hafa milljón-: einu.
sóknafélagið oCT heilbrigðis- ^r kaþólskra manna komið Nefnt er dæmi um hóteleig-
málaráðuneytið hafa tilkynnt ÞanSað °g mörg kraftaverk eru anda einn sem neitaði milljón
að kínverskum vísindamanni, söSð hafa &erzt við heilaga frönkum fyrir að halda einu
sem búsettur er i Bandaríkjun-ilind sem bar sprettur upp. herbergi lausu allt árið.
um, hafi tekizt að framkvæma
stökkbreytingu í frumum úr, 8 milljónir pílagríma
írumym mannsins
kjarnorkurann-
mannslíkamanum. Þetta er í
fyrsta sinn í sögu læknisfræð-
innai, sem slíkt heppnast og er
búizt við að tilraunin muni
hafa mikla þýðingu fyrir lækn-
ingu krabbameins. Vísinda-
maðurinn heitir Sjí Mansjang.
Hann er 36 ára og dósent
læknisfræðideildar Harvardhá-
skólans.
æoa
gsam-
Auglýsið
í Þjóðviljanum
Hin kunna bandaríska óperu-
söngkona, Blanche Thebom,
sem starfar við Metropolitan
í New York, dvaldist fyrir
skömmu í Sovétríkjunum og
söng m.a. í Bolsojle!khúsinu í
Moskva. Myndin er tekin af
henni við komuna austur.
Starfsmenn brezka flugfélags-
ins BEA og brezka flugmála-
ráðuneytis;ns eru komnir til
Moskva til að ræða um beinar
flugsamgöngur milli Moskva og
London. Búið er að ákveða að
samgöngurnar skulí teknar upp
en eftir er að semja um fram-
kvæmdaatriði.
En aldrei hef ur f jöldi pilagrím-
anna jafnazt á við það sem
Kirkjan lætur ekki sitt
eftir liggja
En það verður þó fyrst og
hann verður í ár. Búizt er við ' fremst kaþólska kirkjan sem
að átta milljónir manna muni | græðir. Hún gerir ráð fyrir
koma til Lourdes í ár, þ. á.m. jað selja 20 milljón bréfspjöld,
900.000 sjúkir og farlama. Að j 1000 lestir af kertum, 500 lest-
staðaldrí búa aðeins 16.000 í ir af sælgæti því sem kallað
manns í bænum. 'er „lindarsteinar," 200.000
300.000 pílagrímanna munu ] hljómplötur, þar sem leikkon-
koma með f lugvélum, og' an Brigitte Fossey fer með
frönsku járnbrautirnar hafa hlutverk Bernadotte, 10 millj-
búið sig uudir að senda þangað ón myndarnisti. Þá er einnig
740 iestir, og einnig sérstak- ætlunin að selja milljón hljóm-
ar sjúkralestir. Franska ríkið plötur sem tekið hefur verið á
gerir ráð fyrir að hagnast um klukknahljómur, gjálfrið í lind-
25 milljarða frarika í erlendum
gjaldeyri.
Mikil gróðastárfsemi
inni, bænir o. s. frv.
Kirkja sprengt inn í f jallið
Kaþólsku kirkjunni veitir
Bæjarbúar í Lourdes hyggja ( ekki af þessu fé, þótt vellauð-
gott til glóðarinnar. Hvert ein-
asta rúm og rúmlega það hefur
verið leigt út allt árið, oft á
okurverði. Bærinn getur að
rmyngarástaricS ríkir nú í
vegna afvinriijeeYSis
Fjöldi afvinnuleysingja nálgasf nú 1
miHjón, ermun meiri enhúizf var Wð
Atvinnuleysið hefur nú haldið innreið sína í Kanada svo
um munar. Atvinnuleysingjar eru nú taldir vera þar
langtum fleiri en 750.000, sem svartsýnustu menn töldu
fyrr á vetrinum, að myndi verða hámarksfjöldi þeirra.
hafa ekki getað staðið í skil-
um með húsaleiguna og mæður
Franska fréttastofan AFP í
Montreal segir að velklæddir
en auralausir ungir menn fylli
nú fódýra ma.1ö|"iustaði sem
reknir eru af bæjarfélaginu.
Mörgum fjölskyldum hefur
verið úthýst aí bví að þær
reyna að koma börmim sínum
fyrir á munaðarleysángjaheim-
ilum, svo að pau i'ái a. m. k.
eitthvað að borða.
Eiginmenn yfírgefa konu og
börn í þeirri von að þau fái
þá styrki frá hinu opinbera og
lögreglustöðvarnar eru yfir-
fullar af heimilislausu fólki á
hvérri nóttu.
Fylkisþingið í Montreal hef-
ur samþykkt að auka lánveit-
ingar til húsnæðisbygginga til
að draga úr atvinnuleysinu og
ríkisbanki Kanada hefur lækk-
að forvexti sína til að örva at-
vinnulífið.
ug sé. Mest af því mun renna
til hinnar miklu kirkju sem
verið er að gera í Lourdes.
Kirkja þessi verður með nýju
sniði: Hún verður sprengd inn
í fjallið í námunda við lindina.
Flatarmál hennar verður 12.000
fermetrar og hún á að geta
rumað 20.000 manns. Áætlaður
kostnaður við kirkjugerðina er
milljarður franka, en búizt við
að hann' muni f ara f ram úr
áætlun.
Drukknuna bíl-
stjórum refsaS-
Franska þingið samþykkti
nýlega frumvarp frá ríkis-
stjórninni þess efnis að drukkn-
um bílstjórum skuli refsað fyr-
ir ölvun við akstur með eins
tii tólf mánaða fangelsi eða
sekt sem nemur um 1.850 til
18.500 ísl. krónum.
Ölvun við akstur hefur ann-
ars ekki varðað refsingu í
Frakklandi.