Þjóðviljinn - 18.02.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 18.02.1958, Qupperneq 5
Þriðjudagur 18. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hlutlaust belti frá Norður- löndum til Suðaustur-Asíu Breiki herfrœBingurinn Liddell Harf felur þaB hezfu íeiBina fil öryggis Hinn kunni brezki hernaðarfræöingur, Liddeil Hart :yfir Evrópu og Asíu, frá Sval- höfuð'sma'öur, leggur til að komiö verði upp „alþjóölegu bal'ða til Himalaja. öryggisbelti“ frá Noregi til Japans. Hart telur að kjarn- Það ®ætl lláð yflr Norður- orkuvopnalaust svæöi í Evrópu muni ekki næ ja til að lönd’ ÞýzkalanJ, Pólland trvffpja friðinn. ‘ Tékkóslóvakiu, Austurriki, 'ö Ungverjáland og Sviss, Balkan- ■ Hart lsptur í ljós þpssar jupp hlutlausu belti, segir: Lid--löndin og. Tyrkland, Egypta- rFyrir skö,hmu var skýrfc hér í blaðinu frá nýrri tejnind sovév.lira ekooamr í vikublaði brezkra. dell Hart. En hvers vegna að land • •Saudi-Arabíu Svrland . ... . * ,... „ , . „ • „ , ,s , v ... „ * iana, öduai AidDiu, oyiœmi, |)ota hef; s5g til íiugs með eltlflaugum, Myiidin synir samvmnumanna, Keynolds einskorða það viö Vestur- og Israel, Líbanon, Jórdan, Iran, \ t i m M&msmm Neivs. Það væri hægt að auka stór- um öryggi alls heimsins á kjarnorkuöld með því að koma Austur-Þýzkaland; Pölland cg Afganistan, Pakistan og Ind-! Tékkóslóvaldu ? land. Og elckert ætti að vera því eina slílta fiugvél við flugtak. Það er vel hægt sð hugsa sér slíkt belti sem næði bæði ! o P Miswiidimi nemenda vikið úr skókim New York Lögreglusveifk vopnaSai skamznEyssum og kylíum seftar um vezstu glæpa&ælm Fræðsluráð New York borgar hefur gripiö til þess ráðs að reka 800 nemendur úr skóla, til aö reyna að binda endi á óöld þá sem ríkt hefur um langt skeið í framhaldsskólum borgarinnar og mjög hefur ágerzt upp á síðkastið. <$>------------------- Ráðið ákvað að hver sá nem- andi sem gerði sig sekan um agabrot eða annað verra skyldi brottrækur úr skóla. Talið er að svo geti farið að 9.500 nemendur verði reknir. Engin lausn. Samtök foreldra hafa mót- mælt þessari ákv'irðun. Þau feegja að það sé engin lausn á vandamálinu að senda iðjulausa afbrota-unglinga út á göturnar. Það muni þvert á móti verða til að auka enn á afbrotin. En skólayfirvöldin eru í . vanda stödd. Óöldin í skólun- ,um í þéttbýlustu hverfunum í New York, Brooklyn, Bronx, . Harlem og víðar, er orðin slík, að víða er hvorki kennurum né prúðum nemendum vært leng- ur. Undanfarið hefur elcki liðið svo dagur að ekki hafi frétzt af nýjum ofbeldisverkum í skólunum: á einni viku var tveim þrettán ára gömlum stúlkum nauðgað af 15-16 ára skólabræðrum þeirra, tveir drengir voru ákærðir fyrir morð, sex drukknir skólapiltar .réðust með hnífum á tvær stúlkur, um 20 skólapiltar reyndust hafa komið sér upp heilu vopnabúri o. s. frv. Síð- ast fréttist af nokkrum ung- lingum sem voru að reyna að kveikja í gagnfræðaskóla sín- um. Lögreglusvertir á verði fítjóm lögreglunnar í New York hefur nú ákveðið að setja varðsveitir l'greglu- manna um 41 skóla í borginni. Lögreglumennirnir eru vopn- aðir hlöðnum skammbyssum og kylfum. Þeir em bæði á verði fyrir utan skólana og á skóla- göngunum. til fyrirstöðu að það væri lát- , ið ná enn austar: Burma, Thai- ; ; land og Indókína og ef til vill j einfiig Japan og Kína. j Það er gömul og giíd regla j að þegar eidur kemúr upp í ! skógi eru höggvin rjóður í hann til að liefta útbreiðsia eldsins, segir Liddel! iíart. Það væri viturlegt að beita einnig þessari aðferð á alþjóðavett- vangi, bætir hann við. millionir Tima eru vænfanlegar fil Lourdes Kaþólska kirkjan gerir sér vonir nm að græða þar dálaglegan skilding í ár Á þriöjudaginn hófust i Lourdes í Frakklandi hátíða- höld í minningu þess að öld var þá liðin síöan „undur“ þau geröust þar sem gert hafa staðinn heilagan í augum kaþclskra manna um heim allan. Þeir trúa því að lítilli stúlku jafnaði tekið í mesta lagi á Bemadette, hafi í helli einum móti 40.000 pílagrímum í einu, skammt frá bænum vitnast en nú koma þangað 100.000 í María mey. Síðan hafa milljón- einu. kaþólskra manna komið j Nefnt er dæmi um hóteleig- •nálaróðnnpvtið Ynfn tilkvnnt Þangað og mörg kraftaverk eru anda einn sem neitaði milljón að kínverskum vísindamanni, söSð hafa &erzt við heila§a frönkum fyrir að halda einu Bandaríska kjarnorkurann- sóknafélagið og heilbrigðis- ir sem búsettur er i Bandaríkjun- lind sem I)ar sPrettur nPP- um, hafi tekizt að framkvæma stökkbreytingu í frumum úr 8 milljónir pílagríma Auglýsið í Þjóðviljanum Hin kunna bandaríska óperu- söngkona, Bianche Thebom, sem starfar við Meíropolitan lí New York, dvaldist fyrir skömmu í Sovétríkjunum og söng m.a. í Bolsojleikhúsinu í Moskva. Myndin er tekin af liemii við komuna austur. mannslíkamanum. Þetta er í fyrsta sinn í sögu læknisfræð- innai, sem slíkt heppnast og er búizt við aþ tilraunin muni hafa mikla þýðingu fyrir lækn- ingu krabbameins. Vísinda- maðurinn heitir Sjí Mansjang. Hann er 36 ára og dósent læknisfræðideildar Harvardhá- skólans. Eæða flugsam- göngur Starfsmenn brezka flugfélags- ins BEA og brezka flugmála- ráðuneytis’ns eru komnir til Moskva til að ræða um beinar flugsamgöngur milli Moskva og London. Búið er að ákveða að samgöngurnar skuli teknar upp en eftir er að semja um fram- kvæmdaatriði. En aldrei hefur fjöldi pílagrím- anna jafnazt á við það sem herbergi lausu allt árið. Kirkjan lætur ekki sitt eftir liggja En það verður þó fyrst og hann verður i ár. Búizt er við fremst kaþólska kirkjan sem að átta milljónir manna muni ■ græðir. Hún gerir ráð fyrir koma til Lourdes í ár, þ. á.m. j að selja 20 milljón bréfspjöld, 900.000 sjúkir og farlama. Að ! 1000 lestir af kertum, 500 lest- staðaldri búa aðeins 16.000 i ir af sælgæti því sem kallað manns í bænum. jer „lindarsteinar,“ 200.000 300.000 pílagrímanna munu hljcmplötur, þar sem leikkon- koma með flugvélum, og an Brigitte Fossey fer með frönsku járnbrautimar hafa hlutverk Bernadotte, 10 millj- búið sig undir að senda þangað ón mjmdarnisti. Þá er einnig 740 lestir, og einnig sérstak- ætlunin að selja milljón hljóm- ar sjúkralestir. Franska líkið plötur sem tekið hefur verið á gerir ráð fyrir að hagnast um klukknahljómur, gjálfrið í lind- 25 milljarða frarika í erlendum inni, bænir o. s. frv. gjaldeyri. Kirkja sprengt inn í fjaSlið Mildl gróðastarfsemi Kaþólsku kirkjunni veitir Bæjarbúar í Lourdes hyggja ekki af þessu fé, þótt vellauð- gott til glóðarinnar. Hvert ein- ug sé. Mest af því mun renna asta rúm og rúmlega það hefur verið leigt út allt árið, oft á okurverði. Bærinn getur að • * ngarástand ríkir nú í a vesina afvinnyleysis i atvinnuleysing]a nálgast nú 1 milljón, ermun meiri en búizt var viS Atvinnuleysið hefur nú haldiö innreið sína í Kanada svo um munar. Atvinnuleysingjar eru nú taldir vera þar langtum fleiri en 750.000, sem svartsýnustu menn töldu fyrr á vetrinum, að myndi verða hámarksfjöldi þeirra. Franska fréttastofan AFP í Montreal segir að velklæddir en auralausir ungir menn fylli nú fódýra matíý'lustaði sem reknir eru af bæjarfélaginu. Mörgum fjöiskyldum hefur verið úthýst af því að þær hafa ekki getað staðið í skil- um með liúsaleiguna og mæður reyna að koma börnum sínum fyrir á munaðarleysingjalieim- ilum, svo að þau fái a. m. k. eitthvað að borða. Eiginmenn yfirgefa konu og börn í þeirri von að þau fái þá styrki frá hinu opinbera og lögreglustöðvarnar eru yfir- fullar af heimilislausu fólki á hverri nóttu. Fylkisþingið i Montreal hef- ur samþykkt að auka lánveit- ingar til húsnæðisbygginga til að draga úr atvinnuleysinu og ríkisbanki Kanada hefur lækk- að forvexti sína til að örva at- vinnulífið. til hinnar miklu kirkju sem verið er að gera 1 Lourdes. Kirkja þessi verður með nýju sniði: Hún verður sprengd inn i fjallið í námunda við iindina. Flatannál hennar verður 12.000 fermetrar og hún á að geta rúmað 20.000 manns. Áætlaður kostnaður við kirkjugerðina er milljarður franka, en búizt við að hann muni fara fram úr áætlun. Drukknum bíl- stjórim rsfsaS Franska þingið samþykkti nýlega frumvarp frá ríkis- stjórninni þess efnis að drukkn- um bílstjórum skuli refsað fyr- ir ölvun við akstur með eins til tólf mánaða fangelsi eða sekt sem nemur um 1.850 til 18.500 ísl. krónum. Ölvun við akstur hefur ann- ars ekki varðað refsingu í Frakklandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.