Þjóðviljinn - 18.02.1958, Side 6

Þjóðviljinn - 18.02.1958, Side 6
6) > — ÞJÖ^^hLjÍNI'T--- Þriðjudagur 18. febrúar 1958’ - ÞlÓÐVILllNN Otgefandi: Samelnlngarnolckur aiÞýSu - Bóslallstaflokkurlnn. — Rltstjórar Magnús Kjartansson (áb.), SlgurOur Ouðmundsson. — Fréttaritstjórl: Jón Biarnason. — BlaBamenn: Ásmuntíur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfl Olafsson. Slgurjón Jóbannsson. - Auglýa- ingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prent- •miöja: Skólavörðustíg 19. - Siml: 17-500 (5 línur). - Áskrlftarverð kr. 25 á atán. 1 Reykjavlk og nágrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr- 1.50. Prentsmlðja ÞJóðvlljana. Herfileg vinnubrögð í , lánamálum Pólverjar gera nánarí grein fyrir tillög- um um svæði án kjarnorkuvopna TT'ins og skýrt var frá í síðasta blaði er nú farin utan nefnd á vegum Lúðvíks Jóseps- sonar sjávarútvegsmálaráð- herra til þess að ganga frá samningum um smíði stóru togaranna sem ríkisstjórnin hét að kaupa, en öllum hinurn fjölþætta und.rbúningi þeirra samninga er lokið fyrir nokkru. Þessir togarar munu koma til ifendsins á árunum 1960 og 1961. Þegar á þessu ári munu hins vegar koma til landsins 12 smærri togarar, sem verið er £ð ijúka smíði á í Austur- Þýzkalandi, og hafa útgerðar- r.ognn og sjómenn mikla trú á gagnsemi þeirra. Ýmsir smærri bátar sem byggðir hafa verið á vegum ríkisstjórnarjnnar eru þegar komnir hingað til lands og aðrir væntanlegir á næst- unni, og hefur áhugi útvegs- manna á öflun nýrra fram- leiðslútækja sjaldan verið me.'ri en nú. Allt eru þetta mikil umskipti -frá síðasta valdaskeiði íhaldsins, er eng- inn togari var keyptur til íándsins í átta ár — en hins vegar 5.000 lúxusbílar. Það var þá sem Sjálfslæðisflokkurinn bjó til þá hagfræðikenningu að í rauninni væru það lúxusbíl- Emir sem stæðu undir rekstri togaranna! T?n svo ánægjuleg sem þessi nýju sk'pakaup eru, er hitt iivarlegra að ekki hefur enn v’erið gengið frá neinum varan- jégum lánum til þessara stór- íramkvæmda. Kannski má halda því fram að það komi ekki svo mjög að sök enjnþá hvað stóru togarana snertir, en h.tt er fyrir löngu komið i eindaga og hefur valdið alvar- legustu sjálfheldu hversu lengi hefur dregizt að ganga frá end- an’egum lánum til smærri tog- aranna og bátanna sem smíð- aðir hafa verið í Austur-Þýzka- iandý Af hálfu skipasmíða- sóöðvanna er aðeíns um venju- ieg vörulán að ræða í sam- bandi við þessi skip og er hluti þeirra þegar kominn til út- torgunar. Þær greiðslur hefur crðið að taka af hínum al- rnenna útflutningi íslendinga tjl Austur-Þýzkalands, en af- ieiðingin af því hefur aftur crðið sú að almenn vörukaup ckkar í Austur-Þýzkalandi, þar sem við höfum keypt mikil- vægar neyzluvörur og iðnaðar- vörur, hafa nú algerlega strandað. Má segja að almenn vörukaup okkar í Austur-Þýzka- laudi hafi aigerlega legið niðri það sem af er þessu ári vegna þess að afurðirnar sem við seljum þangað fara til þess að ítreiða upp í togarana og bát- ana. En enginn þarf að ímynda ; ér að við getum staðið straum í4 hinni miklu fjárfestingu í ijávarútvegi með því að draga hana frá núverandi gjaldeyris- framleiðslu okkar á örskömm- um tíma. ¥jessi vjnnubrögð eru þeim *■ mun herfilegri sem ástæð- an er engan veginn sú að hag- stæð lán séu ekki tiltæk. Ríkis- stjómin hefur nú á annað ár vitað að henni buðust mjög hagkvæm lán í Sovétríkjunum, lán sem m. a. eru mjög hentug til þess að greiða skipin með. Fyrir löngu er ríkisstjórnin bú- in að ákveða að taka lán í Sov- étríkjunum til þessara þarfa — en það hefur þó ekki verið gert enn af einhverjum mjög annarlegum ástæðum, sem erf- itt virðist að fá fram í dags- ljósið. Þeir tveir ráöherrar sem bera ábyrgð á þessum óafsak- anlegu vinnubrögðum eru Guð- mundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra og Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherra. Lántak- an heyrir undir Guðmund að því leyti sem hún tekur til ut- anrikismála og hann þarf að koma í kring með samningum við sovézk stjórnarvöld, en Ey- steinn á að ganga frá sjálfri lántökunni sem fjármálaráð- herra. Hegðun Guðmundar í þessu máli er slík, að hún und- írstrikar enn þá skoðun að ís- lendirjgum sé ekki eins ósýnt um neitt og að velja sér utan- ríkisráðherra og er þá mikið sagt, og trúlega hefur hann ekki enn fengið leyfi hjá bandaríska sendiherranum til þessarar samningagerðar. En hver er skýringin á framtaks- leysi Eysteins Jónssonar? Er hann ef til vill ennþá sama sinnis með sjáifum sér og þeg- ar hann refsaði mönnum með vendi laganna fyrir að flytja framleiðslutæki til landsíns í „óleyfi" og kallaði nýsköpun- artogarana „gums“ á Alþingi íslendinga? r r Ahugaleysið á að tryggja lans- fé tíl stórframkvæmda í sjávarútvegi er enn athyglis- verðara þegar þess er gætt, að þessir tvæir ráðherrar hafa ver- ið eins og útspýtt hundsskinn við að afla lána — dýrari og ó- hagstæðari lána — til allra mögulegra annarra fram- kvæmda og þá fyrst og fremst til neyzluframkvæmda. Skiln- ingur þessara ráðherra á ís- lenzkum efnahagsmálum virð- ist vera sá að lán eigi fyrst og fremst að taka til þess að auka lífsþægindi og neyzlu en endurnýjun sjávarútvegsins megi sitja á hakanum. Eða hugsa þeir sér ef til vill ;að þjóðin eigi í vaxandi mæli að lífa á útflutningi á dilkakjöti og landbúnaðarafurðum, sem hlýtur að stóraukast með enda- lausum framlögum í ræktunar- sjóð, og miða lífskjör sín við það verð sem fyrir þser afurðir fæst? Tillögur pólsku stjórnar- innar, sem kenndar eru við Adam Rapacki utanrikis- ráðherra, um að komið verði upp í Mið-Evrópu svæði þar sem engin kjarn- orkuvopn verði leyfð, né heldur stöðvar fyrir flug- skeyti sem borið gætu kjarnorkulileðslur, hafa vakið mikla athygli. Stjórn. ir Tékkóslóvakíu o,g Aust- ur-Þýzkalands liafa fallizt á þær, og enda þótt þær hafi hingað tii ekki fengið jafngóðar undirtektir hjá ráðamönnum Vestur-Þýzka- lands, er enginn vafi á að mikill meirihluti almeiuu ings þar í landi er sam- þykkur þeim. Ýmislegt bendir líka til að stjórnir vesturveldamia, einnig Bandaríkjanna, inuni til- leiðanlegar að ræða þessar tillögur. Iíelzta mótbáran gegn þeim hefur verið sú, að erfiít muni að koma upp raunhæfu eftirliti, svo að tryggt verði að hlutaðeig- andi ríki standi við skuld- bindingar í þessu sambandi. Á laugardaginn var sendi- mönnum vesturveldanna í Varsjá afhend greinargerð pólsku stjórnarinnar um framkvæmd tilla.gnaiina og nauðsynlegt eftirlit tii að tryggja liana. Greinargerð- in fer hér á eftir: Ríkisstjórn pólska alþýðu- lýðveldisins lagði 2. október 1957 fyrir allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna tillögur um, að komið yrði upp kjarnorku- vopnalausu svæði í Mið-Evr- ópu. Ríkisstjórnir Tékkóslóv- akíu og Austur-Þýzkalands lýstu sig fúsar að taka þátt í myndun slíks svæðis. Rík- isstjóm pólska alþýðulýðveld- isins var sannfærð um að myndun kjarnorkuvopnalauss svæðis gæti leitt til þess, að ástand batnaði á alþjóðavett- vangi, og auðveldað víðtæk- ari viðræður um afvopnun og lausn annarra alþjóðlegra á- greiningsmála, en á hinn bóg- inn gæti áframhald og almenn útbreiðsla kjarnorkuvígbún- aðar aðeins leitt til þess, að skipting Evrópu I andstæðar blakkir yrði frekar staðfest, og ástandið yrði enn flóknara, einkum í Mið-Evrópu. Ríkisstjóm pólska aíþýðu- lýðveldisins ítrekaði tillögu sína eftir diplómatískum leiðum í desember 1957. Hún hefur í huga hinar almennu undirtektir, sem fmmkvæði hennar hefur fengið, og tekur tillit til sjónarmiða, sem kom- ið hafa fram í umræðum um tillöguna, og leggur því hér með fram frekari skýringar á tiliögu simii, sem gætu auð- veldað, að viðræður hæfust og samkomulag næðist um iþetta mál: I. Umrætt svæði ætti að ná yfir Pólland, Tékkóslóvakíu, Austur-Þýzkaland og Vestur- Þýzkaland. Á þessu landsvæði myndu hvorki verða framleidd né ge\md kjarnorkuvopn, þar yrði hvorki útbúnaður né neinar stöðvar, ætlaðar fyrir slík vopn, notkun kjamorku- vopna gegn þessu svæði yrð jð| bönnuð. ijj II. Skuldbindingar þær, ser V, myndun hins kjarnorkuvopna K lausa svæðis hefði í för mefíj sér, myndu byggjast á eftir 'jí farandi forsendum; 1) Ríkin á þessu svæði skuldbyndu sig til að fram-j leiða ekki neins konar kjarn-' orkuvopn, viðhalda þeim né flytja inn til eigin þarfa, né heldur að leyfa að þeim yrði komið fyrir í löndum þeirraJ Þau skuldbyndu sig einnig til að koma ekki upp né leyfa/ Adam Rapacki að komið yrði upp í löndum þeirra stöðvum eða útbúnaði, ætluðum fyrir slík vopn, þar með taldar flugskeytastöðvar. 2) Veldin fjögur: Frakk- land, Bandaríkin, Bretland og Sovétríkin tækju á sig eftir- farandi skuldbindingar: í a. að viðhalda ekki kjarnorku- vopnum í vigbúnaði herja þeirra, sem em í löndum ríkj- anna á þessu svæði, viðhalda hvorki né koma upp í löndum þessara ríkja stöðvum né út- húnaði fyrir kjarnorkuvopn, þar með taldar flugskeyta- stöðvar, h. afhenda ekki á neinn hátt né af nokkurri ástæðu ríkis- stjómum eða öðrum aðilum á þessu svæði kjamorkuvopn né stöðvar og útbúnað fyrir kjarnorkuvopn. 3) Veldi þau sem ráða yfir kjarnorkuvopnum ættu að sikuldbinda sig til að nota ekki þessi vopn gegn ríkjunum á 'þessu svæði né gegn nokkr- um skotmörkum þar. Þessi veldi ættu þannig að skuld- binda sig til að virða og við- urkenna sérstöðu þessa svæð- is, sem hvorki ætti að hafa kjarnorkuvopn né eiga á hættu, að slíkum vopnum yrði heitt gegn þvi. 4) Önnur ríki, sem hafa herlið í löndum ríkjanna á þessu svæði, myndu einnig skuldbinda sig til að hafa ekki kjarnorkuvopn í vígbún- aði þessara herliða og til að afhenda ekki ríkisstjómum eða öðmm aðilum á þessu svæði slík vopn. Þau mýndu heldur ekki koma upp út- búnaði eða stöðvum, ætluðum fyrir kjamorkuvopn, þarmeð taldar flugskeytastöðvar, í löndum ríkjanna á þessu svæði, né afhenda þær ríkis- stjómum eða icðrum aðilum þar. Setja mætti nánari gagn- kvæm ákvæði um, hvernig þessum skuldbindingum yrði framfylgt. III. 1) Hlutaðeigandi riki myndu í því skyni að tryggja raunhæfa framkvæmd þeirra skuldbindinga, sem felast í lið II, ákv. 1—2 og 4, taka að sér að koma upp virku eftirliti á umræddu svæði og gangast sjálf undir það. Þetta kerfi gæti hæði náð yfir eftir- lit á landi og úr lofti. Koma mætti einnig upp nægjanleg- um eftirlitsstöðvum, sem hefðu réttindi og aðstöðu til athafna, sem tryggja myndu raunhæft eftirlit. Um einstök atriði varðandi framkvæmd eftirlitsins verður hægt að semja á grundvelli þeirrar reynslu, sem fengizt hefur hingað til á þessu sviði, svo og á grundvelli tillagna, sem ýmis ríki hafa borið fram í afvopnunarviðræðum, að svo miklu leyti sem hægt verður að laga þær að aðstæðum á svæðinu. Eftirlitskerfið, sem komið verður upp á hinu kjarnorkulausa svæði, gæti fært nnrnnum gagnlega reynslu fyrir framkvæmd víð- tækari afvopnunarsamkomu- lags. 2) Nægjanlegu eftirlitskerfi til að sjá um að staðið sé við umræddar skuidbindingar ætti að koma uþp. í því gætu til dæmis tekið þátt fulltrúar, skipaðir af stofnunum Norð- ur-Atlanzhafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins, einnig þegnar eða fulltrúar rikja, sem ekki eiga aðild að neinum hernaðarsamtökum í Evrópu, og persónulegar útnefningar gætu líka komið til mála. Nánari gagnkvæm ákvæði mætti setja um starfsemi eft- litsstofnunarinnar og skýrslu- gerð henuar. IV. Viðeigandi alþjóðlegur sáttmáli myndi vera einfald- asta leiðin til að skjalfesta skuldbindingar ríkjanna, sem svæðið næði yfir. En til að koma í veg fyrir málaflækjur, sem sum ríki kynnu að telja, að slík laiisn hefði í för með sér, mætti fara þannig að: 1) Það mætti koma þessum skuldbindingum fyrir í fjórum einhliða yfirlýsingum, sem hefðu eðli alþjóðlegrar skuld- bindingar og yrðu geymdar hjá ríki, sem gagnkvæmt sam- komulag hefði orðið um, að geymdi þær. 2) Skuldbindingum stór- velda yrði komið fyrir í gagn- kvæmu skjali eða einhliða yf- irlýsingum, eins og nefndar eru í ákvæði 1. 3) Skuldbindingum annarra ríkja, sem hafa herlið á um- ræddu svæði, yrði komið fyrir í einhliða yfiriýsingum, eins og nefndar eru í ákvæði 1. Ríkisstjórn pólska alþýðulýð- veldisins leggur til, að hafnar verði viðræður á grundvelli áðumefndra tillagna um nán- ari atriði varðandi myndun hins kjamorkuvopnalausa svæðis, um skjöl og. trygging- ar í því sambandi, svo og um framkvæmd þeirra skuldbind- Framháld á ‘10. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.