Þjóðviljinn - 18.02.1958, Page 10

Þjóðviljinn - 18.02.1958, Page 10
10) — ÞJÓÐVlÍiJÍNN — Þriðjudagur 18. febrúar 1958 t.aar' [hilbunir nazistar Frambald af 7. síðu við una að fá liann sem fulltrúá fyrir sig l'Klbæijar- stjórn Reykjavíkur;' Um hinn fulltrúann, sem Újóð- ernissinnar eiga, dr. Hálldór Hansen, er það að segja, að enda þótt eigi sé jafn al- kunnugt um stjórnmálaskoð- anir hans, vissu kunnugir, að allt frá byrjun hefur hann verið einn af stuðn- . ingsmönnum Þjóðernishreyf- ingarinnar. Fái Þjóðernis- sinnar báða þessa menn inn í bæjarstjómina verða þeir þar sá miðdepinn, sem allt snýst um. . .,“ og áfram í sama dúr. „Og enda þótt að- eins annar þeirra kornizt inn nú, verður hann samt sem áður oddamaður og þar af leiðandi áhrifamesti maður- inn í bæjarmálum Reykja- víkur næstu fjögur ár. Þjóð- ernisHiqnar méga vel við una þeim málalokum sem fengin eru.“ * „Fulltrúaefni Þ.H.Í.“ „víða í kjöri á sam- eiginlegum lista og skipa þar örugg sæti“ Aðalblað nazista, íslenzk endurreisn, bírtir sama dag 6. jan. 1934 stórar myndir af þe:m Jóhanni Ólafssyni og Hall- dóri Hansen og miklar lof- greinar um þá. f sama blaði segir um bæjarstjórnarkosn'ing- arnar: „Fulltrúaefn.i Þ. II. í. eru víða i kjöri á sameiginleg- um lista og skipa þar örugg sæti, svo að það er fyllilega Tillögur Pólverja Framhald af 6. síðu inga, sem aðilar hafa tekizt á herðar. Ríkisstjórn pólska alþýðulýðveldisins hefur á- stæðu til að ætla að samþykkt tillögunnar um myndun kjarn- orkuvopnalauss svæðis í Mið- Evrópu muni auðvelda sam- komulag um, að dregið verði úr venjulegum vigbúnaði og fjölda erlendra hermanna, sem hafa setu í löndum þeirra ríkja, sem svæðið nær yfir. tryggt, að inargir þeirra muni á næstu f jórum árum fara með mál. ýmissa kaup- staða og bæja á landinu.“ Og það v'ár' rctt. Býrjað ýár áð i' -fram'kVæma KáSfSÍffift&g- inn, að trö&a%azistufn í truri- aðarstoður ó 'vegum Sjálfstæð- isflokksirfs. ■ í annarri grejn mun nánar skýxt frá samvinnu og sam- runa Sjálfstæðisflokksins og ís- lenzku nazistahreyfingarinnar. Eþroftir Framhald af 9. síðu 4 5 8 9 10 11 12 14 15 16 17 18 20 24 25 26 27 2ö ‘ 29 20 21 22 22 23 23 23 24 24 24 24 25 25 26 27 27 27 28 29 30 31 32 33 33 Aðalfundur Dagsbríínar í gærkvöldi : 14 : 14 : 14 : 15 : 15 : 16 : 17 : 17 : 18 : 19 : 20 : 20 : 21 : 21 : 21 : 22 : 23 : 23 : 23 : 23 : 23 : 23 : 23 : 24 Forhoðið hörwidsflúr Árum saman hafa hirðin og flotastjórnin í London brotið heilann um, hvernig stemma megi stigu við því að ungir sjómenn og sjóliðar láti hör- undsflúra andlitsmynd Elísa- betar drottningar á bringu sína eða handleggi. Yfirvöldun- um finnst þetta mesti ósiður. Nú er loks fundin lausn á vandanum. Enginn kærði sig um að taka ábyrgð á opinberu banni, en stjórn félags hör- undsflúrara hefur látið það boð út ganga til félaganna, að hér eftir sé þeim óheimilt að flúra andlitsdrætti hennar há- tignar á nokkurn líkamshluta manna. Framhald af 1. síðu verkalýðsfélaganna fengið fyrir- heit um framgang ýmissa hags- munamála stéttarjnnar og skal hér minnzt á nokkrar þeirra. Áherzla hefur verið lögð á að aukið fjármagn fengizt til íbúðabygginga og árangurinn orðið sá að framlag til bygginga verkamannabústaða var aukið um 10 millj. kr. á s.l. ári. í fyrravor var því heitið að 44 millj, kr. skyldu veittar til íbúðarhúsalána á vegum hins almenna veðlánakerfis, og í lok októbermánaðar var því enn- fremur heitið að á næstu þrem- ur mánuðum skyldu veittar til viðbótar 22 millj. sem ekkl voru komnar til útlána af þejrri upp- hæð sem heitið var s.l, vor. Þessi fyrirlieit liafa nú verið efnd að fullu, og þar með hef- ur meira fé verið varið til í- búðalána á þessu ári en áður hefur þekkzt. Þá drap Hannes á lækkun skatta af lágum tekjum o.fl. Verður ekki með samþykki verkalýðsins Eins og högum er háttað í þjóðfélagi okkar, sagði formaður Dagsbrúnar, hljóta átökin um ráðstafanir í efnahagsmálum fyrst og fremst að snúast um það hverjir eigi að bera kostn- aðinn. Það er sannfæring okk- ar, að stefna núverandi stjórnar hafi til þessa forðað okkur frá nýrri gengislækkun, sem haft hefði í för með sér stórfellda rýrnun lífskjaranna. Enn eru sterk öfl að verki, sem einblína á gengislækkun sem eina bjarg- ráð sitt, enda einfaldasta ráðið til að velta byrgðunum yfir á alþýðuna, að láta hana bera kostnaðinn. Slíkar leiðiv verða ekki farn- ar með samþykki verkalýðssam- takanna. Þótt við teljum að margt hafi áunnizt, sagði formaður Dags- brúnar, með stefnu ríkisstjórn- arinnar, er ekki þar með sagt að við séum ánægðir með allt sem hún hefur gert —• og látið ógert. Við teljum að margt hefðí betur mátt fara, og hefði gert það, hefðu verkalýðssamtökjn ein markað stefnuna. Allir vita að enn stendur fyr- ir dyrum að afla verður ríkis- sjóði viðbótartekna. Engu skal hér um það spáð á hvern hátt það verður gert, en það er skoð- un okkar, að það megi ekki gera með nýjum neyzlusköttum. — Þessi mál verða til umræðu hjá okkur á næstu félagsfundum í beinu sambandi við kjaramál verkamanna og samninga félags- ins. Verið viðbúnir, Dagsbrúnarriteíiti í lok ræðu sinnar þakkaði Hannes Dagsbrúnarmönnum samstarfið á árinu og lauk máli sínu með þessum orðum: Eu hvet ykkur til árvekni um velferð félaesins os bið ykk- ur að vera viðbúna hverri þeirri baráttu sem við teljum nauðsynlega á þessu starfsári. Látið skrá ykkur Eðvarð Sigurðsson, ritari Dags- brúnar, tók næstur til máls og ræddi nánar um atvinnuleysis- tryggingarsjóðjnn. Eftir 2y2 ár frá samningunum eftir verkfall- ið mikla 1955, en þá var samið um sjóðinn, er áætlað að hann hafi verið orðinn um áramótin leiðir myndu beztar til fjár- öflunar, og myndi hún 'leggja fram ákveðnar tillögur í málinu áður mjög langt liði, og hvatti Dagsbrúnarmenn til að hugsa þetta mál og athuga leiðir. Ef við erum samtaka og ein- huga uin þetta mál ættum við að koma því í framkvæmd, sagði Eðvarð. Langar umræður Næstur eftir Eðvarð talaði verkfallsbrjóturinn úr Glersteyp- unni, og tuggði upp nokkrar Morgunblaðsgreinar sem hann kryddaðj með fáránlegustu full- yrðingum út í bláinn frá eigin brjósti. Kvað hann stóreigna- skattinn hafa verið lagðan á alþýðuna og harmaði að tillögur kóka-kólabjörns í skattamálum væru ekki framkvæmdar! ,T Fleíri atvinnurekendasendlar frá síðustu Dagsbrúnarkosning- um fóru upp jí pontuna og jafn- vel Kristínus Amdal hélt sig umkominn að tala um húsbygg- ingamál verkalýðsfélaganna! Umræður stóðu fram yfir mið- nætti og komu fram nokkrar tillögur sem fundurinn vísaði til stjórnarinnar, en afgreiðsiu einnar tillögukveðju var frestað til næsta fundar. Raiiði Krossinn # # • # Byggingarfélög eða byggingarmeistarar Útvegum frá Sovétríkjunum rúðugler í öllum þykktum og stærðum. Verðið sérlega hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. Mars Trading Company, Klapparstíg 20. — Sími 1- 73-73. Framhald af 12. síðu og stúdentar úr læknadeild Há- um 95 millj. kr., þótt ekki væru skólans, sem undanfarin ár allar þær greiðslur komnar í hafa veitt mikla og góða aðstoð sjóðinn. | við afhendingu merkja, ætla nú Hann kvað það hafa komið einnig að rétta Rauða krossin- í ljós að menn hefðu ekki kynnt um hjálparhönd. sér hvað þeir þyrftu að gera Þá vill stjórn Reykjavíkur- t.'l að öðlast greiðsluréttindi úr deildarinnar þakka forstjórum sjóðnum. Grundvallaratriðið kvikmyndahúsanna, sem góð- væri að láta skrá sig, þegar fúslega liafa lofað að hafa menn væru atvimiulausir. Þá kvikmyndasýningar fyrir sölu- ræddi hann um að stytta þyrfti börn, sunnudaginn hinn 23. biðtíma verkamarina og hækka greiðslur vegna atvjnnuleysis. Getum byggt Dagsbrúnarhús Þá ræddi hann um byggingu Dagsbrúnarhússins, til þess þyrfti milljónir og væri félags- stjórnin nú að athuga hvaða # # Latneskt letur með þrjótíu og sex bókstöfum í Kína Háskólamálaráðherra Kína Vú Júsjang hefur hvatt kínverska þingið til að samþykkja frum- varpið um 26-stafa stafróf. „Það myndi létta tugum milljóna barna og ólæss fólks að læra að lesa“, sagði hann. Vú, sem er formaður nefnd- ar þeirrar er fjallar um ný- skipan málsins, sagði mögu- Prestum ilies við Sagtm Tveir prestar í fæðingarbæ frönsku skáldkonunnar Franc- oise Sagan, Cajarc í Suðvestur- Frakklandi, hafa neitað að gifta hana. Sá fyrri sagði, að hann gæti ekki hugsað sér að gifta neinn, sem ritað hefði jafn ósiðlegar bækur og Sagan. Hinn kvaðst geta gift stúlkuna, ef hún vildi „iðrast af einlægni" og sýna að hún hefði látið af öllum spjátrungshætti og hneykslan- Jqgu framferði. febrúar kl. 1.30, og laugardag, Stjórnin þakkar' ennfremur þeim, sem lánað hafa húsnæði til afhendingar merkjanna víðs- vegar um bæinn. Merkjaafhending hefst kl. |9.30 á eftirtöldum stöðum: Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Laugarási, Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53, Fatabúðinni, Skólavörðustíg 21, Garðsapóteki, Hólmgarði 34, KFUM v/Reykjaveg, Kjötbúð Vesturbæjar v/Ásvallagötu, Síld og fisk, Hjarðarhaga, Silli og Valdi, Háteigsveg 2, Slcóbúð Reykjavíkur, Aðalstræti 8, Skrifstofu Rauða Krossins, leika vera á þvi að allir stúd- entar og flest ungt og mið- aldra fólk geti notfært sér hið nýja stafróf eftir sex mánuði. Tho^aldænstræír 6, ""sunnu Þetta nýja stafróf, sem valið búðinni, Sörlaskjóli 42, Sveins- var úr 1200 tillögum er byggt búð, Borgargerði 12, U.M.F.Í. á Peking-málýzkunni, sem köll- ^ Holtaveg, Verzlun u$ hefur verið Mandarin, en þá málýzku eða afbrigði af henni tala 70 prósent Kínverja. Ráðherrann sagði að stafróf- ið myndi auðvelda mjög alla kennslu og það væri auk þess grundvöllur fyrir ritmál handa þjóðernisminnihlutum. Það myndi einnig auðvelda þýðingu á erlendum sémöfnum og vísindaorðum jafnframt því sem það væri mikil hjálp fyr- ir útlendinga og myndi efla mjög menningarsamstarf kín- verja við aðrar þjóðir. Á þjóðþinginu kínverska eiga sæti 970 fulltrúar frá öllum hlutum landsins, Þingið hóf í j Axels Sigurgeirssonar, Barma- hlíð 8, Verzlun Elíasar Jóns- sonar, Kirkjuteig 5, Verzlunin Skúlaskeið, Skúlagötu 54, I- þróttahúsið v/Hálogaland. MúÉumál í London standa yfir réttai- höld yfir Charles Ridge, fyrr- verandi lögreglustjóra í þorg- inni Brighton, tveim af aðstoð- arforingjum hans og tveim ná- ungum úr glæpafélögum þessa fjölsótta skemmtistaðar. Lög- regluforingjamin eru sakaðir \ um að hafa þegið mútur af , _ glæpamönnunum. Hundruð byrjun þessa manaðar umræður manna gtóðu kiukkutímúm sam- um fjárlagafmmvarpið fyrir an { biðröð til að reyna að 1958. 'komast inn í réttarsalinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.