Þjóðviljinn - 19.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.02.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 19. febrúar 1958 — 23. árgangur — 42. tölublað Inni í blaðinu Síversnandi ástand í at- vinnulííi Bandaríkj- anna. Sjá 5. síðu. stiórain neifar esð herstöðvum í Túnis ÖryggisráBiS ákveSur að fresta málinu Öryggisráðið ákvaö í gær að fresta um óákveðinn tíma umræðum um kærurnar sem Túnis og Frakkland hafa borið fram hvort á hendur öðru. Áður eh umræðum var slitið að tillögu fulltrúa Japans höfðu málsaðilar f lutt stuttar greinar- gerðir. Fulltrúar Bandaríkjanna og Bretlands höfðu látið í ljós von um að deilan myndi leys- ast fyrir milligöngu stjórna sinna. Fréttaritari brezka útvars- ins í Túnis sagði í gær, að þar væri allt með kyrrum kjörum. Ljóst væri að Túnisstjórn væri staðráðin í að losna við 15.000 manna franskan her úr landi. Tálmanir væru á vegum um- hverf is herbúðir og • hernaðar- mannvirki. Túnisstjórn vildi ekki ræða framtíð flotahafnar- Tillögum Pólverja vel tekið i Evrópu, illa í Washington Umræður haia vaknað á ný um tillögu Póllandsstjórn- ár um svæði án kjarnorkuvopna í Mið-Evrópu. Tilefnið er greinargerðin um framkvæmd tillögunnar, sem pólska stjórnin sendi frá sér í síðustu vlku. Greinargerðinni er vel tekið í flestum blöðum Vestur-Evrópu, eri talsmaður bandaríska utan- rikisráðuneytisins fann henni flest til foráttu í gær. . Hann komst svo að orði, að Bandaríkjastjórn hefði tillögu Pólverja enn til athugunar, en hún fengi ekki komið auga á, hvernig haegt væri að fram- kvæma hana án samhengis við afvopnunarmálið í heild, örygg- Millj settur inn Milljónaranum Haridas Mun- dra, einum auðugasta manni Indlands, var varpað í fangelsi í Nýju Delhi í gær. Hann er sakaður um svik, fals og sam- særi um að hafa fé af ríkinu. Opinber rannsókn undanfarn- ar vikur hefur sýnt að Mundra tókst að selja stjórnanda tryggingastofnunar indverska ríkisins hluti í fyrirtækjum sínum langt yfir sannvirði. Fjármálaráðherra Indlands, Krishnamachari, hefur orðið að segja af sér fyrir að láta braskið viðgangast. 180 króknci § Bandairíkjum Vetrarhörkur eru nú miklar um. norðaustanverð Bandarík- in. 1 gær taldist mönnum til að 180 menn h%fðu beðið bana að völdum frosts og snjóa í þessu kuldakasti. Fannkyngi hefur viða truflað samgöngur, svo að fjöldi fólks hefur ekki komizt til vinnu sinnar. ismál Evrópu Þýzkalands. og sameimngu innar Bizerte við Frakka en gæti fallizt á að ræða um af- not hennar við A-bandalagið. Fara hvergi Pineau, utanríkisráðherra Frakklands, sagði í París í gær að franska stjórnin tæki ekki í mál að láta flotahöfnina í Bizerte og hernaðarflugvellina sem henni tilheyra af hendi. Talsmaður franska utanrík isráðuneytisins sagði, a.ð Túnis- stjórn gerði sig enn sem fyrr bera að fjandskan við Frakka. I gær hefðu 1500 vopnaðir menn úr skæruher Alsírbúa haldið frá Sakiet, bænum sem franskar herflugvélar lögðu í rústir, lengra inn í landið. Gizkaði hann á að í Túnis væru 5000 til 7000 Alsírmenn undir vopnum. Verður rætt um Alsír? Bourgiba, forseti Túnis, hefur sagt í viðtali við franska blað- ið Le Monde, að engin von sé Brottför herja um iausn a vandamálum Norð- Frjálslynda enska blaðið ur-Afríku nema frönsk stjórn- Manchester Guardian segir að arvöld fallist á að veita Alsír eitt af þeim málum, sem ræða sjálfstjórn. Umræður um það þurfi á fundi æðstu manna, sé ! atriði verði að vera snar Þa«ur * u__• , •¦ -. » . __ , ,. í sáttaumleitunum Breta og að henr horf; fra markahn- „ , „ . „, . , Bandarikjamanna milli Tums Hægt se og Frakklands_ e i, og | gáttaumleitanirnar eru ekki breikka það svo þangað til það , j- o „,¦ í„í4-j. ™^.„„ * v hafnar enn. Segja frettamenn nái yfir allt Þýzkaland, Pólland ^ það gtafi ^ bví að satta. og Tékkóslóvakiu. Brottför sov- j semjararnir séu ósammáJa um ézkra her.ia myndi vekja von um málsmeðferðina. Bandaríkja- að í löndum Austur-Evrópu stjórn telji að eins og komið unni í M. ð-Evrópu. að byrja á mjóu yrði þróun í frjalslegri átt. Brottför herja Bandaríkjamanna og Breta mynd.i ekki skipta mik'u máli fyrir öryggið í Evr- ópu, .Vesturveldin reiði sig hvort sem er næstum eingöngu á lang- dræg kjarnorkuvopn. Brezku íhaldsblöðin Daily sé verði ékki lengur hjá þvi komizt að bandamenn Frakk- lands skipti sér af stríðinu í Alsír og reyni að koma þar á friði. Brezka stjórnin styður hinsvegar það sjónarmið frönsku stjórnarinnar, að stríð- ið í Alsir sé franskt innan- landsmál, sem enginn annar Hermenn úr skæ'mher sjálfstæðishreyfingar Alsírbúa á æfingu. rranska stjórnin heldu/ því fram að skæruhernum sé leyft að æfa menn sína í Túnis. Viðræöur standa yfir í Kairó um landamæraþrætu, sem komin er upp milli Egyptalands og Súdans. Framhald á 10. síðu megi skipta sér af. Mahgoub, utanríkisráðherra Súdans, kom í gær til Kairó að ræða málið við Nasser for- seta. Þrætueplið er tveir lahdskik- ar, annar í Nílardalnum en hinn á strönd Rauða hafsins. Halda Egyptar því fram að 22. breiddarbaugur eigi að skipta Pæi* hægriklíkes ins öð ráða ste: ýðnflokkS' ni áfrcem? Flokksstjórnarfuindi Alþýðu- flokksins lauk aðfaranótt máinudagsin&. Þar urðu all- miklar umræður um stefnu flokksins og störf, og gagn- rýndu fulltrúarnir utan af laindi harðlega starfsemi hægri klíkunnar í flokknum, einkan- lega samvinnuna við íhaldið í verklýðsfélögunum. í fund- arlok var samþykkt stjórn- málaályktun sem birt var í Alþýðublaðinu í gær. Er þar mjög lauslega tekið á öllum hlutum; þó er þar lýst „stuðn- ingi við heildarstefnu ríkls- stjórnarinnar og fagnað þedrri samvinnu sem tekizt hefur milli vin.nan.dj lölk.s og ríklsvalds.". Þetta er góðra gjalda vert svo langt sem það nær, en hvernig ætlar Alþýðuflokkur- inn að tryggja það að um ein- hverja flokksstefnu verði að ræða í þessum málum? Nú um langt skeið hefur valdamikil klíka í flokknum, Áki Jakobs- son, Jón Sjgurðsson, Þorsteinn Pétursson og félagar þeirra, beitt allri orku sinni til þess að koma í veg fyrir samvinnu verklýðssamtakanna og ríkis- stjórnarinnar. Þeir hafa lagt allt kapp á að efla völd íhalds- ins í verklýðsfélögum og lýst yfir þeirrí stefinu sinni að í- haldinu beri að fá úrslitaáhríf á stjórn Alþýðusambandsjns í haust. Með þessari iðju er ver- ið að kollvarpa sjálfri undir- stöðu ríkisstjórnarínnar, þeirri samvinnu vjnnxandi fólks og ríkisvaldsins, sem flokksþing Alþýðuflokksins kveðst fagna sérstaklega. Áki Jakobsson og . félagar hans munu hafa haft hljótt um sig á flokksstjórnarfundinum og ekki talið ráðlegt að flíka mjög skoðunum sínum. Hins- vegar munu þeir ékki hafa hljótt um sig í þeim verklýð* félögum, þar sem eftir er að kjósa stjórn. Og hvernig ætlaf Alþýðuflokkurinn að snúast við því? Ætlar Álþýðubiaðið að styðja íhaldssamvinnuna eins og það hefur gert að undan- förnu? Verður hægri klikunni látið haldast það uppi að ráð- ast sérstaklega á það sem flokksstjórnarfunðurinn var að fagna? löndum milli Egyptalands og Súdans, en báðir landskikarnir eru norðan hans. Súdansstjórn vitnar aftur á móti til þess, að báðum svæðunum var stjórnað frá Khartoum, höfuðborg Súd- ans, þegar bæði löndin lutu Bretum. Kosningar og þjóðaratkvæði Nú stendur svo á að þjóðar- atkvæði fer fram í Egyptalandi á föstudaginn um sameiningu þess og Sýrlands. I Súdan fara fram þingkosningar í næstu viku. Stjórnir beggja landanna hafa gert ráðstafanir til að láta íbúa umdeildu svæðanna Framhald á 10. síðu 9.414.200 krónur fyrir30aura Hæsti getraunavinningur sem um getur féll í gær í nlut hjóna í Epsom í Eng- landi. Þau höfðu varið tveim pensum (38 aurum) til að spá um úrslit knatt- spyrnukappleikja. Fyrir ó- tnakið fengu þau 206.000 3terlingspund (9.411.200 kx). Hjónin heita Broswell og maðurinn er kjallaravörður hjá vínverzlun í London.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.