Þjóðviljinn - 19.02.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.02.1958, Qupperneq 1
Síversnandi ástand í at- vinnulífi Bandaríkj- anna. Sjá 5. síðu. Miðvikudagur 19. febrúar 1958 — 23. árgangur — 42. tölublað sfiérstin neitar ezS herstöðvum í Túnis örygg/sróð/ð ákveSur oð fresta málinu Öryggisráðið ákvaö i gær að fresta um óákveðinn tíma umræðum um kærurnar sem Túnis og Frakkland hafa borið fram hvort á hendur öðru. Áður en umræðum var slitið að tillögu fulltrúa Japans höfðu málsaðilar flutt stuttar greinar- gerðir. Fulltrúar Bandari'kjanna og Bretlands höfðu látið í ljós von um að deilan myndi leys- ast fyrir milligöngu stjórna sinna. Fréttaritari tírezka útvars- ins í Túnis sagði í gær, að þar væri allt með kyrrum kjörum. Ljóst væri að Túnisstjórn væri staðráðin í að losna við 15.000 manna franskan her úr landi. Tálmanir væru á vegum um- hverfis herbúðir og hernaðar- mannvirki. Túnisstjórn vildi ekki ræða framtíð flotahafnar- Tillögum Pólverja vel tekið i Evrópu, illa í Washington Umræður haia vaknað á ný um tillögu Póllandsstjórn- ár um svæði án kjarnorkuvopna í Mið-Evrópu. Tilefnið er greinargerðin um framkvæmd tillögunnar, sem pólska stjórnin sendi frá sér í síðustu viku. Greinargerðinni er vel tekið í flestum blöðum Vestur-Evrópu, en talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins fann henni flest til foráttu í gær. Hann komst svo að orði, að Bandarikjastjórn hefði tillögu Pólverja enn til athugunar, en hún fengí ekki komið auga á, hvernig hægt væri að fram- kvæma hana án samhengis við afvopnunarmálið í heild, örygg- ismál Evrópu og sameiningu Þýzkalands. Brottför herja Frjálslynda enska blaðið Manchester Guardian segir að eitt af þeim málum, sem ræða þurfi á fundi æðstu manna, sé að herir hörfj frá markalín- unni í M. ð-Evrópu. Ilægt sé að byrja á mjóu belti, og breikka það svo þangað til það nái yfir allt Þýzkaland, Pólland og Tékkóslóvakiu. Brottför sov- ézkra herja myndi vekja von um að í löndum Austur-Evrópu vrði þróun í frjálslegri átt. innar Bizerte við Frakka en gæti fallizt á að ræða um af- not hennar við A-bandalagið. Fara hvergi Pineau, utanríkisráðherra Frakklands, sagði í Paris í gær ' að franska stjómin tæki ekki í mál að láta flotahöfnina í Bizerte og hemaðarflugvellina sem henni tilheyra af hendi. j Talsmaður franska utanrík isráðuneytisins sagði, að Túnis- stjórn gerði sig enn sem fyrr bera að fjandskan við Frakka. I gær hofðu 1500 vopnaðir menn úr skæruher Alsírbúa haldið frá Sakiet, bænum sem franskar herflugvélar lögðu i rústir, lengra inn í landið. ; Gizkaði hann á að í Túnis væru 5000 til 7000 Alsírmenn undir vopnum. Verður rætt nni Alsír? Bourgiba, forseti Túnis, hefur sagt í viðtali við franska blað- ið Le Monde, að engin von sé um lausn á vandamálum Norð- ur-Afríku nema frönsk stjórn- arvöld fallist á að veita Alsír I sjálfstjórn. Umræður um það | atriði verði að vera snar þáttur í sáttaumleitunum Breta og Bandaríkjamanna milli Túnis og Frakklands. Sáttaumleitanirnar eru ekki hafnar enn. Segja fréttamenn , að það stafi af því að sátta- j semjararnir séu ósammála um ^ málsmeðferðina. Bandaríkja- stjórn telji að eins og komið sé verði ekki lengur hjá því Hermenn úr skæmher sjálfstæðishreyfingar Alsírbúa á æfingu. Franska stjórnin heldur því fram að skæruhernum sé leyft að æfa menn sína í Túnis. Viðræður standa yfir í Kairó um landamæraþrætu, sem komin er upp milli Egyptalands og Súdans. Milljónari settur inn Milljónaranum Haridas Mun- dra, einum auðugasta manni Indlands, var varpað í fangelsi í Nýju Delhi í gær. Hann er sakaður um svik, fals og sam- særi um að hafa fé af ríkinu. Opinber rannsókn undanfarn- ar vikur hefur sýnt að Mundra tókst að selja stjórnanda tryggingastofnunar indverska ríkisins hluti í fyrirtækjum sínum langt yfir sannvirði. Fjármálaráðherra Indlands, Krishnamachari, hefur orðið að segja af sér fyrir að láta braskið viðgangast. 180 krókna í iandaríkium Vetrarhörkur eru nú miklar um norðaustanverð Bandarík- in. I gær taldist mönnum til að 180 menn hg,fðu beðið bana að völdum frosts og snjóa í þessu kuldakasti. Fannkyngi hefur víða truflað samgöngur, svo að fjöldi fólks hefur ekki komizt til vinnu sinnar. Brottför herja Bandarikjamanna og Breta mynd.i ekki skipta mik!u máli fyrir öryggið í Evr- ópu, Vesturveldin reiði sig hvort sem er næstum eingöngu á lang- dræg kjarnorkuvopn. Brezku íhaldsblöðin Daily Framhald á 10. síðu Flokksstjórnarfuindi Alþýðu- flokksins lauk aðfaranótt mánudagsins. Þar urðu all- miklar umræður um stefnu flokksins og störf, og gagn- rýndu fulltrúarnir utan af lamdi harðlega starfsemi hægri klíkunnar í flokknum, einkan- lega samvinnuna við íhaldið í verklýðsfélögunum. í fund- arlok var samþykkt stjórn- málaályktum, sem birt var í Alþýðublaðinu í gær. Er þar mjög lauslega tekið á öllum hlutum; þó er þar lýst „stuðn- ingi við heildarstefnu ríkis- stjórnarinnar og fagnað þeirri samvinnu sem tekizt hefur milli viimandj fólks og ríkisvalds". Þetta er góðra gjalda vert svo langt sem það nær, en komizt að bandamenn Frakk- lands skipti sér af stríðinu í Alsír og reyni að koma þar á friði. Brezka stjórnin styður hinsvegar það sjónarmið frönsku stjórnarinnar, að stríð- ið í Alsír sé franskt innan- landsmál, sem enginn annar megi skipta sér af. hvernig ætlar Alþýðuflokkur- inn að tryggja það að um ein- hverja flokksstefnu verði að ræða í þessum málum? Nú um langt skeið hefur valdamikil klíka í flokknum, Áki Jakobs- son, Jón Sigurðsson, Þorsteinn Pétursson og félagar þeirra, beitt allri orku sinni til þess að koma í veg fyrir samvinnu verklýðssamtakanna og ríkis- stjómarinnar. Þeir hafa lagt allt kapp á að efla völd ihalds- ins í verklýðsfélögum og lýst yfir þeirri stefnu sinni að í- haldinu beri að fá úrslitaáhrif á stjóm Alþýðusambandsjns í haust. Með þessari iðju er ver- ið að kollvarpa sjálfri undir- stöðu ríkisstjómarinnar, þeirri samvinnu vjnnandi fólks og Mahgoub, utanríkisráðherra Súdans, kom í gær til Kairó að ræða málið við Nasser for- seta. Þrætueplið er tveir landskik- ar, annar 1 Nílardalnum en hinn á strönd Rauða hafsins. Halda Egyptar því fram að 22. breiddarbaúgur eigi að skipta ríkisvaldsins, sem flokksþing Alþýðuflokksins kveðst fagna sérstaklega. Áki Jakobsson og félagar hans munu hafa haft hljótt um sig á flokksstjórnarfuindinum og ekki talið ráðlegt að flíka mjög skoðunum sínum. Hins- vegar miuiu þeir ékki hafa hljótt um sig í þeim verklýðs- félögum, þar sem eftir er að kjósa stjóru. Og hvernig ætlaí Alþýðuflokkurinn að snúast við því? Ætlar Alþýðublaðið að styðja íhaJdssamvimmna eins og það hefur gert að undan- fömu? Verður hægri klíkunni látið haidast það uppi að ráð- ast sérstaklega á það sem flokksstjómarfundurinn var að fagna? löndum milli Egyptalands og Súdans, en báðir landskikarnir eru norðan hans. Súdansstjórn vitnar aftur á móti til þess, að háðum svæðunum var stjórnað frá Khartoum, höfuðborg Súd- ans, þegar hæði löndin lutu Bretum. Kosningar og þjóðaratkvæði Nú stendur svo á að þjóðar- atkvæði fer fram í Egyptalandi á föstudaginn um sameiningu þess og Sýrlands. I Súdan fara fram þingkosningar í næstu viku. Stjómir beggja landanna hafa gert ráðstafanir til að láta íbúa umdeildu svæðanna Framliald á 10. síðu 9.4112H8 krénir ffyrtr 38 aura Hæsti getraunavinningur sem um getur féll í gær í hlut hjóna í Epsom í Eng- landi. Þau höfðu varið tveim pensum (38 aurum) til að spá um úrslit knatt- spymukappleikja. Fyrir ó- makið fengu þau 206.000 sterlingspund. (9.414.200 kr). Hjónin heita Broswell og maðurinn er kjallaravörður hjá vínverzlun í London. Fær hægriklíka Hlþýðuflokks- isis að róða stefnunni áfrom?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.