Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 23. februar 1958 — 23. árgangur — 46. tölublað Innbyrðisstyrjöld hafin milli her- mangma íhalds og Framsóknar Islenzk lög þverbrofin I sambandi vi$ sölu á vörum frá hernámsliSinu Þá eru hermangararnir komnir í hár saman. Hermang- arar íhaldsins í SameinuSum verktökum telja að her- mangarar Framsóknar í h.f. Reginn hafi hlunnfarið sig, og Sölunefnd varnarJiðseigna telur að báðir aöilar hafi aftur hlunnfariö sig. Birti Morgunblaöið, miMa árásar- grein út af þessum atburðum í gær, og er þess að vænta að Tíminn svari fullum hálsi í dag; ekkert er ánægju- legra en ef þessir náhrafnar kroppa augun hver úr öðrum. að gera og því sólundað gjald- eyri þjóðarinnar að óþörfu. Ekki mun það þó hafa verið umhyggja fyrir hag ríkissjóðs eða gjaldeyriseignum lands- manna sem olli afskiptum sölu- nefndarinnar, heldur aðrir hagsmunir. Sölunefndarmenn- irnir hafa sem sé einnig per- sónulegra braskhagsmima að gæta og telja sig vera að missa spón úr askinum; formaður nefndarinnar Helgi Eyjólfsson hefur t.d. haft þann hátt á um langt skeið að hann hefur gert upp við ríkissjóð einu sinni á ári en lagt tekjur nefndar- innar í Sparisjóð Reykjavíkur jafnóðum og þær berast og er hér um milljónafúlgur að ræða; Sparisjóðurinn hefur hins vegar lánað Helga persónulega á móti þessum innlögiun og hef- ur hann varið því fé í íbúða- brask sitt og annað þvílíkt! Morgunblaðið skýrir frá því sem frani hafa farið milli-varn- í gær að „Islenzkir aðalverk- ! arliðsins og jíslenzkra aðila, svo takar" hafi fehgið heimild til hér er ekkert smáræði á ferð- þess að kaupa mikið magn af inni. Fer ekki á milli mála að vörum frá hernámsliðinu, en hér er um eitt stórfelldasta tslenzkir aðalverktakar eru sem | braskmál að ræða sem um get- kunnugt er sameiginlegt her- ur og er almenningur þrumu mangsfyrirtæki íhalds og Fram-' Iostinn yfir slíkum fréttum . . . sóknar; eiga Sameinaðir verk- Krafa almennings hlýtur hins taka 50% í því. Reginn h.f. vegar að vera sú, að þetta ný- 25% og ríkið 25%. Eftir frá-'stárlega brask verði stöðvað." sögn Morgunblaðsins að dæma ; Það er óneitanlega nýstárlegt virðist Reginn h.f. síðan haf a ; að Morgunblaðið skuli ákalla með einhverjum dularfullum ahnenningsheiH í sambandi við hætti komizt yfir meginið af hermangið á Kef lavíkurflug- þessum vörum; segir blaðið að velli! búið sé „að flytja mikið magn I Morgunblaðið skýrir einnig af alls konar vörum frá varn- f ra því ao aðferð hermangara arliðinu tíl bækistöðva h.f. Reg- Framsóknar við að koma þessu ins í Silfurtúni . . . um alls { krmg hafi verið þessi: Full- semi sjálfrar sölunefndar varn- er að ræða vorur, sem nema trúi Kegins í þessu.» viðskipt- arliðse1gna er brot a 18gum! vafalaust mdljonatugum að . nra er Vilhjátaur Arnason lög- Hún starfar samkvæmt lögUm verðmæti. Varherumaðræða|fræð-,n„,!r. Hann fær heimiM- sem aður var vitnað til> en voruflokka, sem skipta hundr- iníl Kiá vf"rman'ii varnannála- v. • - o ¦ . t> ¦ x > *] nm uja, )um4iui ^vBnianiBua. ; þar segir svo í 2. grein: „Rað- uðum og eru þar a meðal marg- | deildar" p<-ui e- Tó^as Arna ar verðmsklar c.-v effcirsóttar SOUi bróðir VUhjálms! vörur. Meðal vörutegundanna munu vera alls konar Vé'ar og vélahlutir, kæliskápar, húsgögn, Tómasar og Vilhjálms!! Eirmig lögbroí Og það er ekki aðeins að at- ferli R'egins sé lögbrot; starf- skrifstofuáhöld og alls konar vefnaðarvara, svo dæmi séu nefnd . . . hér mtin vera um að' ræða langstærstu viðskipti, Mikið er nú talað um efnahagsmálin; blöð stjórn- arandstöðunnar skrifa eins og allt sé á glötunarbarmi og jafnvel sumir leiðtogar Framsóknar og Alþýðuflokks tala í svipuðum tóni þeg- ar þeir eru að mæla fyrir því „bjargráði" sínu sem nefnist gegnislækkun! Lúðvík Jósepsson hefur skrifað ýtarlega grein um efnahagsmálin, og er fyrri hluíi hennar birtur á 7. síðu laðsins í dag, en síðari hlut- inn kemur á þriðjudag. !Þar rekur hann hvernig á- standið í efnahagsmálunum er í raun og veru, hver hef- ur orðið árangur af stf'lðv- unarstefnu þeirri sem fylgt hefur verið og hver tök eru á að halda heniu áfram. Hvetur Þjóðviljinn lesendur sína til þess að lesa grein- iiia gaumgæfilega, ekld sízt þar sem nú eru framundan veigamiklar ákvarðanir í efnahagsmálunum. 'stöfun og sala þeirra eigna, "S gem yfirteknar verða skv. heim- a^nar mafsm3níianMa. s^máttulild j x_ gr__ skal framkvæmd aS meta vör",rnar t«l M'skrán- Lf 5 manna nefnd> sem ríkis. iufi;ar, var má»nr beirra bræðra, , stjórnin skipar. Fjórír nefndar- Missa spón úr askinum Þegar þetta stórfellda millj- ónabrask var komið á þetta stig skarst Sölunefnd varnar- liðseigna í leikinn og benti á að hér myndi vera um algert lögbrot að ræða. Samkvæmt lögum nr. 54 frá 1945 hefði hún ein heimild til þess að kaupa \i selja eignir hernáms- liðsins, og væri Framsóknar- hermangið því lagabrot ofan á allt annað. Auk þess hefði Reg- inn h.f. keypt vörurnar fyrir hærra verð en nefndin var vön um, en ríkisstjórnin sldpar for- mann, og sé hann jafnframt framkvæmdarstjóri. — For- gangasrétt til kaupa á fast- eignum eiga, að öðru jöfnu, bæjarfélög og sveitarfélög, þar Framhald á 10. síðu. SósíalÉstar Deildarfundir verða annað kvöld kl. 8,30 á venjulegum stöðum. Áríðandi mál á dag- skrá.. Umsátitr Frakka mn þorp í Táiiis Franskir hermenn hafa um- kringt þorp eitt í suðurhluta Tún;s o? lokað öllum vegum þangað. Það var í þessu þorpi sem franskir hermenn rændu þrem mönnum fyrir .nokkrum. dögum. Franski hershöfðing- inn í Túnis er nú farinn þangað suo'ur. manna séu tilnefndir af stjórn- málaflokkunum, einn af hverj- 99,99% Egypfa og 99,93% Sýrlendinga samþykktn sameiningu og kusu Nasser í gær var í Kaíró lýst stofnun Sambandsríkis Araba og kjöri Nassers Egyptalandsforseta sem fyrsta forseta hins nýja ríkis. Jafnframt voru tilkynnt úrslit í þjóðar- atkvæðagreiðslunni í Egyptalandi og Sýrlandi í fyrradag. Samkvæmt opinherum til- kynningum urðu úrslit atkvæða- greiðslunnar þessi: í Egypta- landi greiddu 6.102.128 atkvæði með stofnun sambandsríkisins, eða 99.99%. í Sýrlandi var stofn- un þess samþykkt með 1.312.859 atkvæðum, eða 99.98%. Nasser, sem var einn í kjöri, hlaut 6.102.160 atkvæði í Egyptalandi eða 99.99%, 265 voru á móti. í Sýrla.ndi hlaut hann 1.312.859 atkvæði eða 99.98%. Mikil hátíðahöld M. kil hátíðahöld voru um allt hið nýja ríki i gær. Stofnun þess og kjöri Nassers var lýst á fjöldafundi á stærsta torginu i Kaíró, sem verður höfuðborg Framhald á 5. síðu Gamal Abdel Nasser Langvarandi hrörnun getur í atvinnulífi USA landtökur Haldið var áfram handtökum manna af serkneskum' ættum í í Frakklandi í gær. Lögreglan hafði handtekið mörg hundruð manna og mun stór hópur þeirra verða sendur til Alsír, þar sem lögregluher Frakka mun sjálf- sagt taka á mó'ti þeim. Bourges-Maunoury landvarna- ráðherra £af frönskum lögreglu- mönnum í gær fyrirskipun um að verða jafnan fyrri til að hleypa af byssum sínum, ef þeir lentu í átökum við Serki. Eisenhower forseti viSurkennir að vegna svartsýni gefi ásfandiS enn versnaS Jafnvel Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur nú orð- ið að viðurkenna að bölsýni á þróun atvinnumála í Bandaríkjunum geti leitt til þess að samdrátturinn sem þegar hefur orðiö í atvinnulífinu geti leitt til „mik- illar og langvarandi hrömunar." Þessa viðurkenningu Eisen- howers á að alvarlega horfi í efnahagsmálum Bandaríkjanna var að finna í skeyti sem hann sendi nokkrum fylkisstjórum demókrata sem höfðu áður far- ið þess eindregið á leit við hann að gerðar yrðu fjölþættar ráð- stafanir til að bæta atvinnu- ástandið. Fjöldi atvinnuleys- ingja í Bandaríkjunum nálgast nú 5 milljónir og fer stöðugt vaxandi. Fylkisstjórarnir hafa lagt til að stjórnin í Washington hefj- í ist handa án tafar um að aukn- | ar verði f járveitingar til fram- kvæmda hins opinbera, til fé- lagsmála og skólabygginga, enn verði iosað um fé til lánveit- inga óg ef til vill lækkaðir skattar á lágtekjum. Eisenhower sagði í svar- skeyti sínu að stjórn hans hefði þegar gert ýmsar ráð- stafanir til að bæta ástandið og myndi halda áfram að gera þær þegar hún teldi þörf á. Bændur óánægðir Samdrátturinn bitnar ekki eingöngu á iðnaðinum, heldur einnig á landbúnaðinum, sem ekki var pf vel staddur fyrir og^ hefur orðið að þiggja mik- ið fé úr ríkissjóði til að halda uppi verðlagi á búsafurðum. Bændur eru þó síður en svo ánægðir með þann stuðning eða stefnu Eisenhowersstjórnarinn- ar í landbúnaðinum yfirleitt. Ó- ánægjan fer vaxandi og er nú orðin svo mikil að meira að segja þingmenn repúblikana geta ekki lengur orða bundizt. Hópur þeirra, þingmenn frá kornræktarhéruðum í miðvest- urfylkjunum, . hefur krafizt þess að Benson, sem verið hef- ur landbúnaðarráðherra síðan Eisenhower tók fyrst við emb- ætti, láti nú af því. Hann segist munu sitja kyrr hvað sem hver segir. Attundi hver íbúi atvinnulaus Björn Erlander, fréttaritarí sænska útvarpsins í Washing- Framhald á 5. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.