Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 2
2^) S®fifidagutóí2S. ,8&bcateBf>ðfifi8rg- > > >«VTyy t-Li; t-i. - □ I dag er sunitudagurinn 23. febrúar — 54. dagur ársins — Papías — Konudagur — Góa byrjar — Tungl í há- suðri ki. 16.05 — Árdegis- hifltói ki. 7.57 — Síðdegis- háfiseði kl. 20.12. ('TVARPIÐ í D AG : 9.20 Morguntónleiliar (pl.): a) Eiisk svíta nr. 4 í F-dúr eftir Bach. b) Conserto , í e-mðll op. 8 nr. 9 eítir Torelli. — Tónlistarspja-l (Grðm. Jónsson). — c) Strcngja- kvartett nr. 6 eftir . Matthew Locke. d) Beniamino Gigli syngur 17. og 18. aldar lög. e) Fiðlukonsert nr. 8 í a-moll op. 47 eftir Lud- wig Spohr. 11.00 Messa í barnaskóla Kópa- vogs . (Prestur: - Séra ' Gunnar Árnason. Organ- leikari: Guðmundur Matthíasson). 13.05 Erindaflokkur útvarps- ins um vísindi nútímans; IV: Sálarfræðin (Símon .Jóh. Ágústsson próf.). 14.00 Miðdegistónleikar (pl). a) Forleikur að Rakar- anum í Sevilla eftir Ross- ini. c) Atriði úr Brott- náminu úr kvennabúrinu . eftir Mozart. d) Sinfón- ía nr. 85 í B-dúr (Drottn- ingin) eftir Haydn. 15.30 Kaffitíminn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans lcika. b) Létt lög af plötum. 16.30 Víxlar með afföllum, framhaldsleikrit eftir Agnar Þórðarson; 4. þáttur endurtekinn. — Leikstjóri Benedikt Árnason. 17.15 Einsöngur: Yma Sumac syngur suður-amerísk indíánalög (plötur). 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Framhaldsleikritið Kött-i urinn Kolfinnur". 5. hluti. b) Kafli úr sögunni Platero og ég. c) Annar upplestur —og tónleikar. 18.30 HljómpF.tuklúbburinn (Gunnar Guðrnundsson). 20.20 Hljómsveit Rikisútvarps- ins leikur í hátíðasal Háskólans. — Stjórnandi Hans-Joachim Wunder- lich. Einleikari á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. a) „Corioian-forleikur- inn“ eftir Beethoven. b) Píanóbonsert nr. 1 í C- dúr eftir Beethoven. 21.00 Um helgina. — Umsjón- j armenn: Egii] Jónsson og Gestur Þorgrímsson. 22.05 Danslög (p).). IJtvarpið 4 morgun 13.15 Búnaðarþáttur: Frá setn- ingu búnaðarþings. 18.30 Fomsi''gu* Ier;tur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Fiskimál: Á sjó fyrr og og nú (.Gúðbjartur Ólafs- .son 'forseti Slysavarna- félágs • íslaiwis). 19:10 Þingfréttií. — Tónleikar. 20.30 Um dagia v og veginn (Séra Sveinrr Víkingur). 20.50 Einsön vur: Jón Sigur- björnsvon syngur; Fritz Weissba 'pel ieikur undir á píanó, a) Tvö lög eftir Sveinbjórn Sveiabjörnss.: Valagilsá og Gröf vík- ingsins. b) Aría úr óper- unni Salvator Rosa eftir Gomez. c) Aría úr óperummi Mefistofele eftir Bolto. d) The Mightv Deep eftir Jude. 21.10 Erlndi: Um heilbrigðis- mál (Úlfar Ragnarsson læknir). 2130 Tónleikár: Doston Pops hljómsveitin leikur vin- sæla hljómsveitarþætti; Arthur Fiedler stjórnar. 21.45 Upplestur: Drengurinn í sandinum, smásaga eftir Björn Braga (Steingerð- ur Guðmundsdóttir leik- ltona). 22.20 Ur heimi myndlistarinn- ar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). . 22.40 Kammertónleikar: (pl.): Strengjakvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schu- mann (Lenér kvartettinn leikur). Skipantgerð ríkisins: Hekla er á Vestfj. á leið til R- víkur. Esja er væntanlega til Akureyrar í kvöld á austur- leið. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á Vestfjörðum. Skipatleild SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell fór 15. þm. frá Bórgar- nesi áleiðis til N.Y. Jökulfell væntanlegt til Fáskrúðsfjai'ðar á morgun frá Sas van Ghent. Dísarfell væntanlegt til Aus.t- fjarðahafna á morgun frá Stettin. Litlafell er í Rends- burg. Helgafell er I Sas van Ghent. Hamrafell fór frá Gí- braltar 18. þm. áleiðis til R- víkur. Reynið að skipta þessum fern- ingi með fjórum línum þannig, að fram komi fimm jafnstórir ferningar. (Lausn á 8. síðu). Dagskrá Alþingis mánudaginn 24. febrúar kíukk- an 1.38. Neffri dcild: 1. Hegningarlög, frv. 2. Eftirlaun, frv. 3. Sóknarnefndir og héraðs- nefndir, frv. 4. Dómtúlkar og skjala- þýðendur, frv. 5. Lífeyrissjóður emb- ættismanna, frv. 6. Hlutafélög, frv. 7. Verzlunaratvinna, frv. Veitingasala, gistihúsa, o.fl., frv. 9. Iðja og iðnaður, frv. 10. Tannlækningar, frv. 11. Lækningaleyfi, frv. 12. Leiðsaga skipa, frv. 1. umr. 13. Sveitarstjórnarkósningar, frv. — 1. umr. 14. Fasteignasala, frv, — 1. umr. 15. Niðurjöfnunarmenn sjó- tjóns, frv. — 1. umr. 16. Kosningar til Alþingis, frv. 1. umr. 17. Atvinna við siglingar, frv. 1. umr. 18. L"ggiltir endurskoðendur, frv. — 1. umr. 19. Réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins, frv. — 1. umr. 20. Umferðarlög, frv. — 2. umr. í fyrrinótt var brotizt inn Orolfsbúðina í Hafnarstræti 21 pg stolið ýmiskonar miiija- gripum og silfurmunum, svo sem nokkrum víravirkisnælum og armböndum, bókmerkjum, ermahnöppum, silfurkrossum, menum, eyrnalokkum o.fl. Engu var stolið af peningum. „Stella della Solidarietá Italiana“ Þann 2. janúar síðastliðimi hef- ur Forseti ítalíu, eftir tillögu frá utanríkisráðherra Italíu, sæmt Hörð Þórhallsson, við- skiptafræðing, heiðursmerkinu „Stella della Solidarietá Ital- iana“. Veðrið Veðurspáin í dag: Austan kaldi, léttskýjað. KI. 18 í gær var mestur hiti 2 stig á Reykjanesvita og mesta frost var 17 stig á Egilsstöðum, í Reykjavík var hiti um frost- mark og á Akureyri var 11 stiga frost. Nokkrir staðir er- lendis: Þórshöfn 1, London 4, Kaupmannahöfn -í-3, Stokk- hólmur -r-9 og New York 7 stiga hiti. YiMÍslegÉ Slökkvistöðin, sími 11100. — Lögreglustöðin, sími 11166. ; Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn, sími , 1-79-11. I Helgidagslæknir I Læknavarðstofunnar er Guð- ' jón Guðnason, sími 15030. Hljómsveit José Biba, sem leikur í Siífurtunglinu, er ein hinna tiu liljómsveitn, cr leiba á miðnæturhljómleikiun F.l.H. nk. þriðjudag. — (Ljósm. Þórarinn Sig.) Tónleikar í hátíðasalnum Hljómsveit Ríkisútvarpsins heldur næstu opinbera tónleika sína í hátíðasal Háskólans sunnudaginn 23. febrúar, í kv'áld kl. 20.15 undir stjóm hins vinsæla hljómsveitarstjóra síns, Hans-Joachim Wunderlich. Senn era fjórir mánuðir liðn- ir frá því er Wunderlich tók við stjórn Hljómsveitar Ríkis- \ útvarpsins, og hafa vinsældir hennar ekki minnkað við það. j Illjómsveitin hefur á þessum tíma leikið bæði mjög létt verk og jafnhliða vandaðar tónsmíð- Loftleiðir h.f.: Hekla kom til Rvíkur kl. 7 í morgun frá N.Y. Fór til Osló, Gautaborgar og K-hafnar kl. 8.30. Saga kemur frá Hamborg, K-höfn og Osló ki. 18.30. Fer til N. Y. kl. 20.00. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Lundúna kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanland sf Iug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestrriánnaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, ísaf jarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. ar hinna mestu snillinga. Á tónleikunum í kvöld verða flutt þrjú verk eftir Ludwig van Beethoven: Fyrst „Coriol- an“-forleikur op. 62, einn af stórfenglegustu forleikjum Beethovens. — Þá leikur hinn vinsæli píanóleikari okkar, Rögnvaldur Sigurjónsson, með hljómsveitinni Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15. — Konsertinn er að vísu ekki eitt af mestu snilldarverkum meintarans, en þrungið æskufjöri og gleði. — Síðasta verkið á efnisskránni er Sinfónía í C-dnr, hin svo- nefnda „Jena“-sínfónía. Tón- iistarfræðingar hafa deilt um, hvort þessi sinfóníe væri raun- verulega eftir Beethoven, en nú er almennt viðurkí nnt að svo sé. — Prófessor Fritz Stein fann handrit að þessu verki í nótnasafni tónlcikafélagsins „Academic Concerl -;' í Jena Þýzkalandi árið 1909. Sinfón- ían ber þess glögg rnerki, að hún er æskuverk löfundar, sennilega samin mcðan Beet- hoven var enn i man við tví- tugsaldur. — Öll þcssi verk hafa það sameigÍKíegt að vera miög áheýrileg og auðskilin, jafnvel fyrir þá, sem kunna lítt að meta hin þyngri og veigameiri verk ])■ .-: a mikla snillings. Tónleikarnir í hátíðasal Há- skólans í kv”ld hefjast kl. 20.15 og er öllum heimil! aögangur meðan húsrúm leyfir. Þótt „Landeigandinn" væri gleraugnalaus, gat hann staul- azt út undir bert loft á eftir þeim Pálsen og Rikku. Um leið og Rikka opnaði dynar fyrlr Pálsen stundi prófessor- inn upp. „Skjölin mín, Tópaz er með þau öll í töskunni ár samt gullinú‘‘. Tópaz vg.r að vísu sjóndapur, en hann heyrði þeim rriun betur. „Hvað eigum við að gera?“ spurði' Rikka. „Koma ökkur sem lengst burtu“, svaraði Pálsen óþolinmóðlega. En þetta var meiri freisting en isvo, að ,,Landeigandinn‘‘ stæðist hana. Hann Snéri við inn í húsíð aftur. Það var hið síðasta, er Rikka sá: til hans. „Hlauptu á undan að bifreiðirtni, Rikka,“ skipaði Pálsen, er ekki gat komízt eins hratt- með byrði sína og hún. Rikka flýtti sér í áttina til bifreiðarinnar, er stóð við gárðshliðið. Snögg- í«rv „G** Kit' 1 í lega rauf ægileg sprenging kyrrðina' og varpaði Rikku til jarðar. Þykkur mökkur af revk og múristeinabrotum gaus upp. Gamla þvottahúsið, sem prófessor Dimon hafði breytt í tilraunastöð, hafði sprungið í íóft upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.