Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 í augum sumr,a ævintýri lík- ast og ungir sem gamlir tak; upp pjönkur sínar víðsvega um landið og halda „suður“ Ekki eru allir í ævintýraleil því víða um land eru afkomu möguleikar á þessum tíma ár ekki miklir og þvi er það voni' um betri .afkomu, sem reku margan af stað. En ekki hefu; maður lengi gengið um bæinn þegar maður verður þess á skynja, að mikið hefur vant að á að eftirspurn eftir vinnu afli hafi verð fullnægt —- Fær eyingar eru hér fjölmargir, i bátum og í landi, til að drag; fisk og gera að. Kunnugir menn segja, ac Ilann er að „gella“. Bátur er kominn að landi, og sjómennirnir flýta sér að landa aflanum. Skroppið til Eyja á vertíð, sem enn er ekki byrjuð Hrikaleg björgin taka á sig ýmiskonar kynjamyndir. ÞAE) kemur stöku sinnum fyrir að blaðamanni finn.'st and- rúmsloftið á ritstjórnarskrif- stofunni heldur mollulegt og tengslin við a’þýðuna, h.ð vjnn- andi fólk, nokkuð óraunveru- legt. Áfjáður í að sjá og heyra eitthvað annað en boðið er uppá hér í höfuðborginni: götu- skarkala og fínt fólk í búðum og skrifstofum, brá fréttamað- ur Þjóðviljans sér tjl Vest- mannaeyja t.l að forvitnast þar um lífið á vertíðinni og miðla þá lesendum af nokkrum fróðleiksmolum ef tilefni gæf- ist. Glófaxi Flugfélagsins og ræð- jnn Færeyingur, sem hafði ver- ið kvöldið áður á miklu Færey- ingaballi og enn í Ijómandi skapi, sáu um að ferðin var hin ánægjulegasta til Eyja. „Það er svo smart að hafa fjöll.n svona allt í kring“, hafði ung stúlka í hvítasunnu- ferð sagt í fölskvalausri hrlfn- ingu er hún Jeit Heimaklett og öll hin fjöllin í kring um bæ- inn. Fréttamaður var henni al- veg sammála, þótt hann hefði ekki látið hrifningu sdna í ljós með nákvæmlega sömu orðum. —★— Að fara á vertíð í Eyjum er aldrei hafi íle ri bátar verið skráðir til veiða en ejnmitt nú, um 120 bátar ætla að stunda róðra í vetur og flestir eru þeir komnir. Hér er sem sé allt tjl staðar til að taka hressilega á móti gönguþor'sk- inum þegar hann sýnir sig. Það heyrist á tali manna að ver- tíðin sé raunverulega ekki byrjuð, það sem aflazt hefur er eintómt rusl eins og ufsi, ianga, karfi og ýsa; þeir í Eyj- um vilja fá vænan gönguþorsk og það er ekki fyrr en hann sýnir sig .að hægt er að tala um að vertíð sé hafin í Eyj- um. Sumir eru daufir í dálk- jnn, því þeim finnst mál til komið að sá „guli“ fari að sýna sig, svo hægt sé að taka til óspilltra málanna — aðrir eru rc/legir, segja að þetta komi allt í fyllingu tímans og víst sé um það að „páskahrot- an“ munj ekki bregðast hvað sem öðru líður. Fyrstu bátarnir koma inn óvenju snemma, eða um mið- degið, lánið hefur ekki verið með þeim. Veiðin er t.ilviljunar- kennd þessa dagana. Sumir eru eitthvað lánsamarj og koma inn seinna og á sjötta tíman- um koma flestir, maður fylgir siglingaljósunum þegar þau bera við Heimaklett, sem teku á sig tröllslega mynd í rökki jnu. Það er hægur andvari o úðarigning. Bátarnir leggjaí að bryggju, því öllum er fo; vitn.i í að vita hvernig hefu gengið. Núna þykja 7 lesti góður afli, flestir eru með mu. minna, nokkrir bátar hafa ekk komið inn. „Þetta er bölvaðu reytingur", segir e:nn. „Han. er gráðugur núna“, segir anr. ar og glottjr. Færeyingar labbr um í hópum með hendurnar í< kafi í buxnavösunum og síga; ettuna í munnvikinu; það e ekki gott að sjá hvort þeir. líkar þetta betur eða verr, ró lyndir náungar Færeyingar. Eldri maður stendur á bryggj- unni og rýn;'r á bátana er þeir skríða inn. „Þetta er bátur frá Helga Ben., hann hefur þá feng- ið menn á sína. Það gengur víst erfiðlega að manna þá suma“, segir hann. Vörubilarnir koma og sækja af'ann, sem ýmist er settur beint á bílinn eða kastað á bryggjuna. Þar getur að líta ýsu, ufsa, karfa, löngu, en mirrna af þorski. Bátarnir taka olíu og vatn og kokkarnir halda í land til að ná í vistir. Strákapattar koma og næla sér í fallega ýsu, og halda með hana heim til mömmu. Það kostar ekki annað en snör handtök. Umferðin á bryggj- unni minnkar, línubátarnir fara svo aftur út á miðin kl. 2 í nótt, þegar merki er gefið úgir sögðu, og það er trúlegt. Enn sem komið er eru því afla- brögðin lítt ábatasöm, en frétt- ir um loðnu austur í hafi, og það, að menn hafi fengið síld á færi, gefa sjómönnunum von um að úr farj að rætast. Þeim finnst að vonum hart að fá í Fiskið.iunni eru allir ónnum kafnir við að ganga frá aflaniun; stúlkurnar eru í hvítum svuntum með ,,báta“ eða klúta uin höfuðið. um, að þeir megi halda út til veiða. Hér er allt eftir föstum reglum, svo all.r standi jafnt að vígi, það þarf að hafa reglu á hiutunum hér sem annars- staðar. Færabátarn.r halda svo út seinna, því þeir leita ekki eins langt og línubátarnir. Línubátur þarf að fá minnst 5 lestir í r'óðr til að útgerð- jn borgi sig eftir því sem kunn- Fiskurinn er losaður á bílpallinn og siðan er ekið með hann ;í fisktúnnslustöðvarnar. I hjöllum og skúrum standa menn við að beita; þessi leggur línuna fimlega í stampinn. ekki fisk í jafn góðri tið og verið hefur undanfarjð. Við munum eftir fréttum þess efnis að gagnfræðaskólan- um í Eyjum hafi ver.ð lokað um óákveðinn tíma til þess að ung'ingamir gætu tekið þátt í íramleiiðslustörfunum. Nú er skó'ahald með eðllegum hætti. Allir hafa þó eitthvað að gera sem kom.ð hafa i atvinnuleit, og alltaf eru fleiri að bætast í hóp'Inn, von er á hóp fær- eyskra stúlkna með Gullfossi sem kemur nú ura helgina. I F skiðjunni, Vinns’ustöðinni og Hraðfr.ystistöðinni erú marg- ar hendur á lofti t 1 að ganga frá aflanum. Fréttamaðurihn leit inn í Fisk.'ðjuna, sem er glæsilegt hús að utan sem inn- an og þar voru hvílklæddar stúlkur með báta á höfðum að raða fiskflökum í pör.nur til frystingar — fiök sem seinna eru dregjn upp úr potti suður í Rússíá eða vestur á Kyrra- hafsströnd, eða hver veit hvar. Það er létt yfir mannskapnum, strákarnir grípa utanum stelp- urnar, þær flissa og skríkja. Njðri er strákur önnum kaf- inn að „gella“. Þeir eru dugleg- ir við það og ná sér í drjúgan sk lding. Einhver sagði mér nafn á „gellukónginum" á síð- ustu vertið, en nafnjnu er stol- ið mér úr minni. í öllum skúr- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.