Þjóðviljinn - 23.02.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 23.02.1958, Page 5
 Sivnnudagui 23. febrúai 195S — ÞJÓÐVILJINN (5 Atvinnuleysi í' Bandaríkjuniim Sambandslýðveldi Framhald af 1. síðu frá bæjarfélaginu. Og þessum ton, lýsti í gær ástandinu í miönnum fjölgar með hverri Detroit, miðstöð bandaríska vikunni sem líður. bilaiðnaðarins, en þar er at- vinnuleysið einna mest. Nú er svo komið að 200.000 menn éru atvinnulausir í De- troit, sem hefur 1.6 milljón íbúa. Áttundi inaður, að konum, brrnum og gamal- menhum meðtöldum, er því at- víntmiáus i borginni. ' Gialdþrotum hcfur fjölgað t;m 50%. ötal fjölskýldúr hafa órðið að solja húst sí'n eða flytja úr íbúðr.rá riuúro. í'þ’ess- ari höfuðborg bítaiðnaðarihs hefur.'sala bifreiða minnkað niður í þriðjung af því »scm hún var fvrir ári. Atyinnuieysið fer ekki í manngreinaráiit, en samt er það svo ao míkiil meirilvuti atvihhuleysingjanna eru svert- ingjar. Ástæðan cr sú að þeir hafa yfirlcitt haft fasta vinnu skemur on hvitir fé’agar þeirra.'að ef ekki rætist úr bráð- Því er það, sagði Erlander, Framhald af 1. síðu sambandsríkisins. Mörg hundr- uð þúsund manna fylltu torgið og hylltu Nasser. Nasser flutti ræðu og sagði- m.a.: Við höfum nieð cinihgu okkar í dag smíðað vopn sem beitt verður gegn -sameiginlegum ó.vinij þeim. ssm sótti gegn, okkur þegar ráðizt var á Port Said. Við munun; hins vegar r.ldre' bera vopn á -aðra .arabíska, þ.ióci, aldrei-nokkurn tima, bætti hapn við og lýsti .vfir um le.ð .að hinn sameipg.ð.’. ber, m.yjitU vsrnda Súdansbúa. en aldrei i'áðazí á. þá. Fyrsta verk Nassers ■ í hinu nýja embætti var að skipa Abd- el Hak'm Amer, marskálk, yf- irmann hins sameinaða- hers. Amer var áour yfirmaður eg- ypzka hers.'ns. Stjórn Sýrlantls segir.af sér Stjórn el Assalis í Sýrlandi sat síðasta ráðuneytisfund sinn og um leið Enn ekki neyðarástand Erlandei’ sa.gði þó að enu væri ástandið langt frá því a.ð jafnast á við hönnungarnar í kreppunnl fyrir stríð. Það mætti til dæmis marka af því að enda þótt vöruveltan hefði minnkað í Detroit, næmi minnkunin enn aðeins 3—5%. Ástæðan til þess er sú að verkamenn í bílaiðnaðinum njóta styrks úr atvinnuleysis- sjóði. Styrkgreiðslur nema nú milljón dollurum á dag. Að meðaltali fá atvinnuley'sing.iar 34 dollara á viku, en við það bætast aðrar greiðslur, svo a.ð meðalstyi'kur nemur um 50 dollurum á viku. Það er að vísu ekki nema um helmingur af því sem verkamenn í bíla- iðnaðinum liafa að jafnaði, en engu að síður nóg til að þeír geta dregið fram lífið og komið í veg fyrir algera stöðnun alls atha.fna.lifs í borginni. En ástandið versnar En hér er eitt að athuga.. Atvimiuleysisstyrkir eru að- eins greiddir sama manni í sex mánuði, og nú þegar er svo komið að tugþúsundir hafa. fengið greiddan allan þann styrk sem þeim ber. Þeir geta aðéins gert sér vonir um þetta bætist enn að vel getur lét Kuwathiy af forsetaemb- en þeim er síðast sagt upp I lega, mun taka að syrta. í ál- í £ær> en sendj Nasser siðan sem lengst hafa unnið hjá j inn svo um munar. Og við lausnarbeiðnj sína hverju fyri.rtæki. Og það er til marks um hve ástandið er al- varlegt að jafnvel menu sem unnið hafa 15 úr samfleytt hjá sama fyrirtæki missa nú vinnu sína. svo farið að til kaupdeilna og verkfalla komi í bílaiðnaðin- um áður en um langt liður. enn i Isír Blóðið streymir i Alsír. í síðustu viku i'ar serkneskur skærul ði Guarraich Saad Iiálshöggvinn í fangelsisgarð- inum i Constantine. Hann hafði verið dæmdur til dauða 4. september íí)57 fvrir hermdarverk. ætti. Hún mun þó enn um s.'nn annast stjórn hins sýrlenzka hluta rikisins, eða þar til Nass- er hefur skipað sórstakt ráð sem fara mun með sérmál hans. Ann- að slíkt ráð mun fara með sér- mál Egypta. Strax eftir stofnunarathöfn- ina í Kairó tóku sendimenn er- iendra ríkja þar að ganga á fund Nassers og lýsa yfjr við- urkenningu stjórna sinna á hinu nýja ríki. Fyrstur gekk á fund hans sendiherra Sovétríkjanna, en síðan komu ýmsjr fulltrúar Asíu- og Afríkuríkja og Norð- urianda. Til-kynnt var i J akarta í gær að flugvélar stjórnarinnar hefðú ráðizt á útvarpsstöðina í Padang á Mið-Súmötru, þar sem stjórn uppreisnarmanna, sem mynduð var fyrir rúmri viku, liefur aðsetur, og aðra stöð í bæ skammt frá sem einn- ið er á valdi uppreisnarmanna. Það heyrðist aftur í stöð- inni í Pgdang um kvöldið og skýrði hún frá því að einnig hefði verið ráðizt á útvarps- stöð uppreisnarmanna í borg- naumlega skorinn fátækrastyrk ' inni Manado á Norður-Celebes, Hernaðara ðgerðir hafnar gegn nppreisnarmömmm í índönesíu Fiugvélar úr flugher indónesísku stjórnarinnar gerðu í gær árásir á útvarpsstöðvar uppreisnarmanna á Súm- ötru og Celebes og þögguöu niður i þeim. en þar er aðalsetur uppreisnar- manna í þeim landshlut.a. Upp- reisnarmenn segja að flugvél- arnar hafi bæði varpað sprengj- um og skotið eldflaugum og vélbyssukúlum. Talsmaður stjórnarinnar i Jakarta sagði í gær að tilgang- urinn með bessum árásum væri sá að rjúfa fjarskiptasamband uppreisnarmanna við aðra hluta landsins. Ef tjón hefði orðið eða yrði á öðrum mannvirkj- um myndi það verða bætt. Leikrit Ibsens eru stöðugt sýnd um aliar jarðir. Um þessar niundir er til dvemis veiið að sýna Eyjólf iiila í London og til méirih&ttár viðhurðá í París telst sýning Théatre Nacional Populairc á Péíii Gaut. Það Ieikrit var sett á svið í Máimey fyrra á nýstáríegan hátt. Myndin er frá þeirri sýningu. Pétur (Max von Sydov ) er eins cg Jeiksoppur ;í knmilunum á Ásiáki srnið (Gustal' Fáringborg). Lætui saksóknaíi ganga yfir hann Árið 1928 gekk forstjóri Norsk Gyldendal á fund Há- ltonar konungs og afhenti lion- um fyrsta bindi fræðilegrar út- gáfu á verkum Henriks Ibsens. Þá stóðu vonir til að útgáfunni yrði lokið á fimm árum. Nú eru Henrik Ibsen þrír áratugir liðnir, og nýbúið er að afhenda eftirmanni Há- konar 21. og síð.asta bindið. Aldarafmælisútgáfan, sem varð næstum þvi hálfrar ann- arrar aldar afmælisútgáfa, kostar í pergamentbandi 6000 noi'skar krónur, 13.710 íslenzk- ar. 1 venjulegu skinnbandi er verðið aðeins 2750 norskar norska fíkisiiis sasna og MykSe? krónur eða 6285 íslenzkar. Þetta er dýrasta ritverk, sem út hefur verið gefið í Noregi. Ibsen-orðabókin mikla, sem er hluti af útgáfunni, kostaði 400.000 norskar krónur, 914.000 íslenzkar. I Orðfleiri en Shakespeare Þetta er fyrsta rithöfundar- orðabókin, sem komið hefur út á Norðuriöndum. Ellefu ára starfið að samningu hennar var regluleg liegningarvinna, segir prófessor Ragnvald Iver- sen, sem afplánaði hegninguna. Bókin hefur að geyma 27.000 orð. Iversen bendir á að Ibsen hafi verið orðfleiri en Shake- speare svo nemur 12.000 orð- um, cnska leikritaskáldið komst af með 15.000 orð. Ritstjórar Ibsen-útgáfunnar, prófessorarnir Halvdan Koht, D. A. Seip og Francis Buil, eru ekki frá því að gefið verði út viðbótarbindi, því að alltaf eru áður óþekkt bréf frá skáldinu að koma í leitirnar. Piófessor Kolit segir, að ef marka megi liegðun norska rík- issalisóknarans á siðasta ári sé Harald Grieg, forstjóra Gylden- dal, be/.t að búazt við nýrri ákæru fyrir að gefa út klám- Framhald á 10. síðu MWÁIi BÆEUIl Výr stórróman um Isleudinga í New York .KAUPANGUR. Miskunarlaus ádeilu saga. Dramatisk ástarsaga. Hárbeitt gamansaga. Ungur rithöfundur, Stefán Júlíusson, som lengi dvaldist vestan hafs kveður sér hljóðs um ungu kynslóðina. Sagan gerisf að mestu í New York á stríðsár- unum og er í senn miskunnarlaus ádeilu.raga, gamansaga og ástarsaga. Þó sögu- hetjur Stefáns séu allóvenjulegt fólk, er það þó alltaf manneslcjulegt í þorsta bínum eftir sterkum lífsnautnum. Verð kr. 115.00 innb. Bókin er æsandi lestur irá byrjun til enda. — Nóttin á herðum okkar, ný ljóðabók eftir Jón Óskar. Þessi nýju ljóð Jóns Óskars skipa skáld'nu nýjan sess á ljóðskáklaþingi okkar. Hér birtast nokkur hinna fegurstu ljóða, sem nýja kynslóðin hefir ort. Kristján Davíðsson, listmálari, hefir séð um útgáru bókarinnar og gert teikningar við öll kvæðin af sínu alkunna leiftrandi liugmyndafiugi. Verð 60.00 heft. ■— íslenzkir sagnaþættir 1—2, eftir Brynjólf frá M’ima-Núpi. í þessum þáttum birtist ým- islegt það sem Brj’njólfur skrifaði bezt um dagana. — Verð 75.00 innb. M.F.A. — HELGAFELL, Unuhúsi, Veghúsastíg 7. — Sími 16 8 37.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.