Þjóðviljinn - 23.02.1958, Side 9

Þjóðviljinn - 23.02.1958, Side 9
Sunnudagur 23. fobrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRÓTTIR HtTSTJÖRl: FRlMANH HELCASOH —---------------- Goiitsjarenko snjallasti skauta- hlaupari sem uppi hefur verið — segir Sigge Ericsson eftir HM í Helsinki Heimsmeistaramót í hrað- hlaupum á skautum fór fram fyrir nokkru í Helsinki í Finn- landi og varð Rússinn Oleg Gontsjarenko meistari, eftir að hafa nokkrum dögum áður orð- ið Evrópumeistari. í hlöðum má sjá mikið hrós um þennan meistára, og hinn snjalli skautamaður Svía Sigge Eriksson skrifar um hann og mótið í sænska íþróttablaðið á þessa leið : Gontsjarenko er stórmeistaori. Að öllu athuguöu er Oleg Gontsjarenko hinn verðugi meistari. Hann hleypur vísinda- lega í, hvaða færi sem er og hefur ótrúlega hæfni til þes's að halda réttum skrefum á hvaða ís sem er. I Helsinki vakti hann mikla hrifningu, og það er spurning hvort heimurinn hef- ur nokkurn tíma átt svo frá- bæran, alhHða meistara. 1 öllum hlaupunum kom ekkert óhapp fyrir hann, ekki eitt gallað skref. Hann reiknaði skrefin örugglega áður en hann lagði af stað, því að hann kom alltaf nákvæmlega eins i beygjurnar, og þar hélt hann sama „stíl“ og hraða, það vaxv frábært. Aðrir komu allavega— sumir drógu úr ferðinni og aðr- ir létu það ráðast, þó þeir töp- uðu á því allverulega. Gontsjarenko hugsaði aldrei um klukkuna, en hann reiknaði nákvæmlega skrefin og það virtust Rússarnir allir gera. Auðvitað er það ' hið ' bétta. Maður á ekki að láta hreyfing- arnar truflast af því að annar hefur náð þiessum og þessum tíma. Það skapar óróleika og spennu. Hér. hafa Rússarnir sýnt leið til þroska. Ég hafði spáð því að Sjilkoff eða Knut Johannesen mundu sigra en það fór á aðra leið. Um einhenta Rússann sem varð í öðru sæti, segir Ei-iks- son: — , Einhenti Rússinn Sjilikofskí hljóp ákaflega vel. — Vegna líkamsgalla sí.ns varð hann uppáhald allra áhorfenda, 17.000 talsins, sem lirópuðu til han's af öllu hjarta sínu hvað- anæfa aö, en það dugði ekki. Því miður — hugur minn var með honum. Ég unni honum þess að sigra, og óskaði þess mikið heldur að sjá hann verða lxeimsmeistara en Gontsjaren- ko. Hversvegna? Það er engin ásökun til Gontsjarenko, ég ber mikla virðingu fyrir honum, en mér fannst sem hann væri orð- Skíðamót Skíða- ráðs Reykjavíkur Skíðamót Reykjavíkur held- ur áfi’am í dag. Svigkeppni mótsins hefst kl. 11 f.h. en kl. 2 hefst keppni í A og B-flokki kai’la og kvenna. in saddur á frægð og heiði’i. Og þegar maður veit hvernig tekið er á móti hehnsmeistara við lxeimkomu til Rússlands, þá j fannst mér að ég gæti unnað. nýjum manni að verða þessarar hamingju aðnjótandi, og sér- staklega þegar hann hafði lík- amlegan galla“. Á þessa leið sagði Sigge Eriksson. Eftir 2 daga hafði Sjilikofskí fleiri stig en Gontsjai’enko, og margir voru þeir sem álitu að hami mundi vinna. En Gontsjarenko er sagður hafa gert sér 5 ára áætlun og -unnið markvisst að henni með þessum árangrí. Frammistaða Norðmanna var nokkuð misjöfn, þeir áttu 3. mann samanlagt og í 10.000 m hlaupi áttu þeir 1. og 2. mann. Knud Johannesen er ekki eins sterkur og hann var í fyrra, og er því um kennt að Sigge Ericsson hann hafi stundað erfitt nám Vetur. Finnski skautalilauparimi Toivo Salonen varð dálítið ó- heppinn í-500 m hlaupinu, en hann var talinn líklegastur til sigurs. Hann fór og fljótt af stað, en fólkið hafði þegar Mótið hófst sl. föstudags- kvöld með þeirri viðhöfn að liðin gengu inn á leikvöllinn undir fána og forseti ISl Ben. G. Wáge setti mótið með stuttri ræðu, síðan hófust leikirnir. I.S.: K.R. 62:34 (27:14) Hinir nýbökuðu Reykjavíkur- meistarar, stúdentar, tóku þeg- ar forystuna og var sigri þeirra aldrei ógnað, þrátt fyrir góða viðleitni KR-inga, sem sýndu allgóðan leik á köflum. Hjá ÍS tók maður einkum eftir Hilmari Sig., sem nú leilrur með að nýju og tókst mjög vel upp. Skoraði hann 21 stig. Hinar meginstoðir liðsins voru Þórir og Kristinn. Dómarar voi’u Ingi Þorsteins- son og Geir Kristjánsson. I.R.: I.K.F. 52:44 (26:23). Ueikur þessi var mjög jafn Oleg Gontsjarenko byrjað að hrópa á hann svo að hann heyrði ekki þegar ræs- irinn gaf merki með blístru sinni. Héldu þeir keppinautarn- ir áfram allt hvað af tók. Ræs- irinn hleypir skoti af- og alít kemur fyrir ekki og þeir eru , hálfnaðir með hlaupið og heyra ekki í byssunni. Þannig hlupu þeir 500 m án þess að vita að allt var ólöglegt. Tím- inn sem Salonen náði var sá Framhald á 10. síðu. [(oiirads sópar að sér lieimsmetum Jon Konrads, liinn 15 ára gamli ástralski drengur, heldur áfram að sópa til sín heims- metum í sundi. Á sundmóti í Ástralíu sem hélt áfi’am í Mel- bourne í gær setti hann hvorki meira né minna en fjögur ný heimsmet í einu og sama sund- inu. Hann synti 1.650 jarda (1.508.76 metra) á 17.28.7, og sá tími gildir einnig sem heims- met á 1.500 metrum. Millitími hans á 880 jördum (804 metr- um) var 14.5, sem einnig er nýtt heimsmet og gildir auk þess sem heimsmet á 800 metr- um. Olympíumeistarinn í 'sundi kvenna Frazer setti tvö önnur heimsmet á 200 metrum og 220 jördum. Tími hennar á 220 jördum var 2.14.7. og spennandi og var það ekki fyrr en á síðustu mínútunum að ÍR-ingar tryggðu sér sigur- inn. Erfitt er að gera upp á rnilli liðanna og má vera, að það hafi riðið baggamuninn, að ÍR-ingar léku á heimavelli. l.K.F. er engan vegimi búið að segja sitt síðasta í þessu móti. Af ÍR-ingum voru það sem fyrr Helgarnir og Ingi sem báru liita og þunga dagsins, en einn- ig vakti athygli efnilegur ný- liði Steinþór Árnason. Hjá l. K.F. reyndist Magnús Bj. skæður mjög einnig Friðrik. Dómai’ar voru Kristinn Jó- hannsson og Þórir Ólafsson. Mótið heldur áfram n.k. mánudagskvöld kl. 8 að Háloga- landi og fara fram 2 leikir í m. fl. karla. K.R.: I.R. og K.F.R.-b: Í.S. Búast má við fjörugum og góðum leikjum. ísland.smeistaramótið í köríuknattleik. Í.S. vann K.R. 62:34 og l.R. vann Í.K.F. 52:44 1908 ~ JÍnattspyrnufélagið Fram — 1958 Fimmtmára afmælis- hátíð Knattspyrnufélagsins Fx’am verður haldin í Sjálf- stæðishúsinu iaugardaginn 8. marz n. k. og hefst :neð boi’ðhaldi kl. 7. e. h. Aðgöngumiðar verða seldir 5 Lúllabúð, Hverfisgötu 61 — Bókabúð Lár- usar Blöndal, Vestui’veri og Verzluninni Straumnes Nesvegi 33. Framárar. Fjö/mennið og takið með jkkur gesti. Stjórnin. Samkvæmisklæðnaður — Dökk föt. Kaffi Te Súkkulaöi Úrvals kaffibrauð og smurt brauð allan daginn. Hádegisvierður Grænmetissúpa Soðið saltkjöt m/kart- öflujafningi Lambasteik m/grænmeti Steikt fisKiflök m/cock- teilsósu Skyr m/rjómablandi Apríkósur m/rjóma Kvöldverður Aspargussúpa Lambakótelettur með grænmeti Beinlausir fuglar m/ kartöflumús Smálúða m/hollenzkri sósu Karamellubúðingur Apríkósur m/rjóma Skyr m/rjómablandi Miðgarður, Þórsgötu 1 — Sími 17-514 Bygging&rsamviitnufétag i®g- regSusnanna í Reykjavík hefir til sölu einbýlishús við Breiðagerði. Þeir félagsmerm sem neyta vilja foi’kaupsréttar, eru beðnir að hafa samband við stjórn félagsins fyrir 28. þ.m. Stjóruin. Iðja, félag' verksiniðjufólks Þar sem ákveðið hefur verið, að stjómarkjör í Iðju, félagi verksiniðjufólks, fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu, auglýsist hér með eftir framboðslistum. — Á hverj- um lisía skal tilgreina sérstaklega nafn formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera og þriggja mtð- stjómenda, 3ja manna í varastjórn, tveggja endur- skoðenda og eins til vam. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 120 fullgildra félagsrnanna. — Listum sé skilað í skrifstofu félags- ins fyrir kl. 6 e. h. miðvikudaginn 26. þ. m. Stjóm Iðju, félags verksmiðjufólks.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.