Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 10
1 '
*V 10) — ÞJÓDVILJINN — Sunnudagur 23. febrúar 1958
Skroppið til Eyja
Framhald af 3. síðu
um er verið að beita og eru
þeir sumir hálfgert hrófatild-
ur, en hv,að um það, þetta er
ekki allt byggt upp á e;num
degi, og sannast að segja undr-
ar mann hvað allt er þó
þrifalegt í kring um höfnina
miðað við allar aðstæður.
Um kvöldið eru flestir hætt-
ir að vinna í landi og unga
1 þróttir
Framhald af 9. síðu
bezti í keppninni, en það var
ekki tekið gilt. Þeir kepptu
bvo síðar eftir nokkra hvíld,
og þá var tími hans aðeins
1/10 lakari en sigurvegarans
og sýnir það hve snjall sprett-
hlaupari Finninn er.
Það vakti athygli að Frakk-
land átti keppanda sem sýndi
leikni og góða þjálfun og sá
fyrsti frá Frakklandi sem
hleypur öll hlaupin og kemur | Framhald af 5. síðu
þar með á skrána samanlagt rit, þar sem er heiklarútgáfan
fólkið gengur síðar um kvöld-
ið út á „rúntjnn", stelpurn-
<ar tvær og þrjár saman, strák-
arnir tveir og þrír saman,
strákur og stelpa saman. Það
er mikil ös við eitt húsið: hér
er á boðstólum Diary Queen
mjólkurís og það þykjr hið
mesta nýnæmi. í kvöld verður
dansað í samkomuhúsjnu, en
það er bezt að láta það af-
* skiptalaust, því snemma í
fyrramálið ætlar fréttamaður-
inn að fara á skak með hinum
kunna sjósóknara Ásgeiri Ól-
afssyni, sem f lestir munu kann-
ast við undjr nafninu Ási í
Bæ; en það er nú önnur saga,
sem bíður betri tíma. Þegar
flestir eru gengnir til náða búa
línubátarnir sig undir að fara
í næsta róður. Þeir bíða eftir
að merki sé gefjð.
S. J.
Ibsen og Mykle
og varð þar í 13. sæti.
Úrslit í einstökum greinum:
500 m.
Robert Merkuloff Sovétr. 44,2
Toivo Salonen Finnland
V. Sjilikofskí Sovétr.
Oleg Gontsjarenko S.
Bertil Eng Svíþjóð
Fyrsti Norðmaðurinh
í 16. sæti, Roald Ás.
1500 m.
á verkum víðfrægasta skálds
Noregs. Svo er mál með vextí
að prófessor Koth fann í fórum
Bergliot Ibsen norskar þjóðsög.
ur, sem Ibsen hafði skráð eftir
sagnamönnum á Sunnmæri.
44,3 Frumritið af þjóðsagnasafni
44,5 Ibsens er ekki lengur víst, en
45,0 Koht tók af því afrit og eftir
45,0 I því birtast þjóðsöjgurnar nú á
prenti. Ein sagan er langtum
mergjaðri, en nokkuð sem
Mykle hefur látið frá sér fara,
segir fréttaritari Dagbladets.
Innbyrðisstyrjöld hermangara
Framhald af 1. síðu
sem fasteignin er." Nú um
mjög langt skeið hafa þessi
lög verið þverbrotin; hvorki
Sósíalistaflokkurinn né Alþýðu-
bandalagið hafa átt kost á að
skipa menn í nefndina. Fer
raunar ekki illa á því að her-
námið, sem var kallað yfir
þjóðina með stjórnarskrárbrot-
um og lögbrotum, sé fram-
kvæmt með lögbrotum einnig.
Reynt að sætta her-
mangarana
1 yfirlýsingu frá utanríkis-
ráðuneytinu sem barst í gær
segir að þetta braskmál sé nú
í athugun. Reynir ráðuneytið
trúlega að sætta hermangar-
ana, svo að þeir þvoi ekki af
sér óþrifin fyrir opnum tjöld-
um. Er yfirlýsingin á þessa
leið:
„Vegna skrifa Morgunblaðs-
ins í gær vill utanríkisráðu-
neytið taka fram eftirfarandi:
1 marz mánuði 1957 var sam-
ið um, að íslenzkir aðalverk-
takar s.f. tækju að fullu við
framkvæmdum fyrir varnarlið-
ið í stað bandarískra verktaka.
Jafnhliða var samið um, að Is-
lenzkir aðalverktakar s.f. ann-
að hvort keyptu af verkfræð-
ingadeild varnarliðsins eða
fengju til afnota ýmsar bygg-
ingar á Keflavíkurflugvelli,
verkstæði, efni, tæki, varahluti
SKIPAUTGCRÐ RIKIS1NS
og önnur áhöld, sem þar voru
til staðar og þyrfti að nota við
framkvæmdir.
Islenzkir aðalverktakar s.f. j
fóru þess nýlega á leit við
ráðuneytið, að það heimilaði
þeim, að nokkrar birgðir af
byggingarefni o.fl., sem safnazt
hefðu saman og félagið hefði
ekki not fyrir, fengjust toll-
afgreiddar samkvæmt mati og
ráðstafað á innlendum mark-
aði.
Ráðuneytið heimilaði Islenzk-
um aðalverktökum s.f. þetta,
varðandi vöruafganga.
Jafnframt ritaði ráðuneytið
lögreglustjóranum á Keflavík-
urflugvelli og fól honum að
dómkveðja tvo matsmenn til
þess að meta umrædda vöru-
afganga til tolls.
lEftir að Islenzkir aðalverk-
takar s.f. höfðu hafið flutn-
inga á umræddum vörum út
af Keflavíkurflugveili, taldi
Sölunefnd varnarliðseigna, að
farið væri inn á verksvið nefnd-
arinnar, þar sem um fleiri vör-
ur væri að ræða en þær sem
talizt gætu vöruafgangar.
Ráðuneytið gerði þegar þann
19. þ.m. ráðstafanir til þess
að stöðva flutningana og er
málið í athugun.
Þess er rétt að geta, að Sam-
einaðir verktakar fengu á síð-
ast liðnu hausti heimild ráðu-
neytisins til að flytja út af
Keflavíkurflugvelli vöruafganga
með svipuðum hætti".
Esja
austur um land í hringferð hinnc
28. þ.m. Tekið á móti flutningi:
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
f jarðar, Eskif jarðar, Norðf jarð-
ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers, Húsa.
víkur og Akureyrar á morgun,
mánudag. Farseðlar seldir' á
miðvikudag.
PETTER - MC LMEN
Trillubátavélarnar hafa
farið sigurför um beim all-
an.
Framleiddar í stærðunum
l-y2 til 165 hestöfl. "
LOFTKÆLDAB,
VATNSKÆLDAR.
Leitið upplýsinga, skrifið,
hringið eða heimsækið
skrifstofu vora í Reyjtja-
vík.
Einkaumboð á Islandi:
Vélar & skip bf.
Hafnarhvoli — Reykjavík
— Sími 18140.
varð
O. Gontsjarenko Sovétr. 2,17,7
Járvinen Finnland 2,18,4
Roald As Noregur 2,18,3
Sjilikofskí Sovétríkin 2,19,8
5000 m.
V. Sjilikofskí Sovétríkin 8,31,5
H. Kuhnert A-Þýzkal. 8,31,7
Gontsjarenko Sovétríkin, 8,32,4
T. Seiersten Noregur 8.34.4
10.000 m.
Knud Johannesen Nor. 17.08.3
T. Seiersten Nor. 17,10,8
Gontsjarenko Sovétr. 17,15,3
Sjilikofskí Sovétr. 17,17,1
Samanlagt:
Gontsjarenko S. 193,905 stig.
V. Sjilikofskí S. 194,105 —
Roald A's Noregur 195,773 —
Kuhnert A-Þýzkal 196,592 —
Johannesen Nor. 196^875 —
Dahlberg Svíþjóð 196,883 —
Hljóiníeikar
Framhald af 4. síðu
geirs Beinteinssonar, og mætti
geta sér þess til, að hann
ætti eftir að velja sér það að
viðfangsefni á tónleikum oft-
ar en í þetta sinn og ná á
því sannkölluðum snillings-
tökum. B.F.
Slökkviliðið narrað
tvisvar úl í gær
Þau leiðindaóknytti að narra
út slökkviliðið eru sífellt að
færast í aukana, t.d. var
slökkviliðið narrað út tvisvar
í gær að Vitatorgi og Sunnu-
torgi. Trúlegt er að þarna séu
unglingar að verki og ættu
foreldrar og kennarar að leiða
börnum og unglingum fyrir
sjónir hversu dýrt spaug þetta
er.
^^»; 'f^^M
Roðasteinninn
og rítfrelsið
eftir rlÓHANNES tSR KÖTLUM.
er komin í aliar bókaverzlanir.
Bókin skiptist í eftírfarandi kafla:
1. Fáein orð um mannlega náttúru,
2. Skáldverk um ungan mann,
3. Norskt klámhögg,
4. íslenzkt klámhögg,
5. Þét hreins7ð bikarinn og diskinn að utan . .
6. Lítílla sanda — lítilla sæva . . .
Lesið þetta skemmtilega ádeilurit xun viðbrögð
hræsnaranna gegn lifandi og alvarlegu skáldriti.
KOSTAR AÐEINS KR. 20.00.
TJTGEFANDI.
I DAG ^^ I ©AG
kl. 2 e.h. verður
slórkostlegasla hlulavella árslns haldm
í L islamannaskálanum
HundruS glœsilegra vinnínga f,d. ryksuga, prjónavél, búsáhöld, mat-
vara, kol og margt margt fleira
Komið og freistið gœfunnar )¥?
ar^vv:
; -~&iii:s*'<er^