Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 12
ws mm mm mm tml *'««">>w-lSS>5«!ÍiW«v, Fiskiðjan er eitt glæsilegasta húsið í Eyjum, og enn er verið að byggja til viðbótar. Sjá grein á 3. síðu um Eyjarnar og vertíðina. 1 # og 19 innlendir fogháfar á árinu sem /e/ð Á árinu sem lei'ð voru 14 erlendir togarar teknir í land- Þetta er meira en verið hefur helgi við' ísland og lð innlendir togbátar, eöa samtals undanfarin ár og sýnir að tund- 33 skip. • ¦ Landhelgisgæzlan aðstoöaði í 121 skipti innlend. og erlend sKip á íirinu. Við landhelgisgæzluna voru tundurdufl óvirk á árinu, þar 8.1. ár 7 varðbátar og 1 flug- af komu 6 í vörpur togara, en vél eða jafnmörg gæzlutæki ©g árið áður. Hinsvegar voru 1&3 þús. fleiri sjómílur sigldar og flognar á s.l. ári en 1956. Er það 20% aukning frá næsta ári á undan, og 2y2 sinnum meira en 1952 þegar landhelg- in var stækkuð í 4 mílur. Af landhelgisbrjótunum tók flugvélin Rán 4 togara, Ægir 16 togara og 1 bát, Þór 9 togara og 1 bát. Flugvélin Rán tók 3 togar- anna að næturlagi, þar af tvo samtímis, en hún hefur nú verið búin Ijóskösturum og rad- ar til slíkra ferða. Þá voru Ægir og María Júl- ía einnig í hafrannsóknarferð- um, sem Fiskideild Atvinnu- deildar Háskólans annaðist. Þá gerði landhelgisgæzlan 10 hin rak á land á Norðfirði. urduflahættan er langt frá því úr sögunni, þótt senn séu lið- in 13 ár frá lokum síðustu heimsstyrjaldar. — Fyrir hálfu þjóð til álitsauka. SUðfSUlUIlfM Sunnudagur 23. febrúar 1958 — 23. árgangur — 46. tölublað GuSnin A. Símonar kyniiir íslenzka tónlist í brezka utvarinu Á föstudagskvöldið var söng Guðrún Á. Símonar í þriðju dagskrá brezka útvarpsins, B.B.C., en sú dag- skrá nefnist eirinig menningardagskráin. Að þessu sinni söng Guðrún eingöngu íslenzk lög, og mun hún ekki sleppa tækifærum til að kynna íslenzka menningu á erlendum vettvangi, að ó- ég upp í Kvíslarskarð eftir Sigurð Þórðarson og loks Sortna þú ský eftir Emil Thor« oddsen. — Söngurinn var tek- inn upp á segulband á s.L Sigríður Helga- gleymdum söng hennar, en hausti áður en Guðrún fór frá hann er hin bezta trygging England. fyrir góðum og listrænum flutningi, eins og þegar er við- urkennt víða um heim. Þess mættu landar hennar minnast og láta ekki þröngsýni villa sér sýn, hvort sem þessi frábæra listakona syngur austan eða vestan járntjalds; hvarvetna kemur hún fram landi sínu og öðru árj fórst togarinn Fylkir af þeim sökum að hann fékk tundurdufl í vörpuna úti _af Vestfjörðum. ón eistir og ngi n. og jafnir fyrir næstsíðustu umferð Tíunda og næstsíðasta umferöin á Skákþingi Reykja- víkur verður tefld í dag. í aðalflokki eru nú efstir og jafnir með 8 vinninga hvor Ingi R. Jóhannsson og Jón Þorsteinsson. Mmnmgarsýmngin um SigurS málara opin daglega kl. 1—10 eítir hádegi Kristján Eldjárn bjóðnúnja- vörður opnaði í gær minningar- sýninguna um Sigurð Guð- mundsson málara, að viðstödtl- 'um mÖrgum gestum. 1 ræðu sinni kvað hann Sig- urð málara aldrei verða full- þakkað starf hans við stofnun Þjóðminjasafnsins og stjórn þess fyrstu 11 árin. Sýningin er í bogaPal Þióð- minjasafnsins og er oDÍn daf- lega frá kl. 1—10 e.h. Að- gangur er ókeypis. Þjóðviljann vantar röskan ungling til blaðburðar í LAUGARNES Afgreiðla Þjóðviljans Sími 17-500. *••••••••••••••••••••••< I 9. umferð skákþingsins sem tefld var sl. fimmtudagskvöld gerðust þau tíðindi helzt, að Ingi R. sem hafðj unnið allar sínar skákir fram til þess tíma tap- að.i fyrir Stefáni Briem, ungum og efnilegum skákmanni. Er skák þeirra Inga og Stefáns birt í heild í skákþætti blaðsins í dag. Stefán Briem er nú í þriðja sæti á eft'r þeim Inga og Jóni og hefur hlotið 6% vinning. 4.— 5. eru Eggert Gilfer og Ólafur Magnússon ijieð 6, v_'nninga hvor, en 6.—8. Gunnar Ólafsson, Hauk- ur Sveinsson og Guðmundur Ágústsson með 5 % vinning hver. Átta keppenda í efsta flokki hafa 5 vinninga, fimm eru með 4 >/2, íimm með 4, þrír með 3 og fjórir með 2Vá vinning eða minna. í 2. flokki heldur Bragi Björnsson forustunni með 7% vinning, 2 Guðjón Sigurðsson með 7 vinninga, 3. Arni Jakobsson með 6V2 vinning og 4.—7. Steinar Karlsson, Jón Hálfdánarson, Björn Lárusson og Jónas Bjar'nason með 6 vinn- inga. Fjórir keppenda í 2 fl. hafa 5^2 vinning og sex eru með Sportvöraverzlun afaoígar í nýju faúsnæði í gær opnaði Niels Jörgen- sen aðaleigandi og forstöðumað- ur verzlunarinnar Goðaborgar, sportvöruverzlun undir sáma nafni í vistlegum húsakynnum að Laugavegi 27. Goðaborg hef- ur um alllangt skeið verið að- alsérverzlun með byssur hér á landi, en í hinum nýju húsa- kynnum verða að auki seld hverskonar veiðarfæri, sport- vörur og ferðaútbúnaður. Verzl- unin Goðaborg að Freyjugötu 1 verður áfram starfrækt aðal- lega sem skotfæraverzlun. 5 v'nninga. Sex efstu menn í þessum í'lokki flytjast upp í 1. flokk. Eins og fyrr segir verður 10. umferð skákþingsins tefld í dag kl. 2 í Þórskaffi; en 11. og sið- asta umferð annað kvöld kl. 7,45. Meðal þeirra sem tefla saman í dag eru Gunnar Ólafs- Stefán Briem og Jón Þorsteins- son og Ingi R. Jóhannsson, son, Haukur Sveinsson og Eggert Gilf er, Guðmundur Ágústsson og Ólafur Magnússon. Guðrún s'->ng þessi 9 lög: Fuglinn í fjörunni og Islenzkt vögguljóð á Hörpu. eftir Jón l gær Steinunn Sigríður Helgadótt« ir, fyrrum húsfreyja á Grím&> stöðum, lézt hér í bænum í gtBT. Sigríður varð 100 ára 15. fyrra mánaðar og var því byrjuð 101. árið er hún lézt. Hár aldur virðist nú nokkru almennari en fyrrum hér á Þórarmsson, Kossavísur og Sá- landi. Fyrir nokkrum diögum uð þið hana systur mina? eftiri var borinn til grafar í Dölum Pál Isólfsson, Hættu að gráta Einar Þorkelsson, fyrrum hringagná og Sofðu unga ast-. bóndi á Hróðnýjarstöðum, en in mín eftir Sveinbjörn Svein-. hann skorti 2 mánuði til að björnsson. Vögguljóð og Kom vera 100 ára er hann lézt. : Getur þú geffið nokkrar nppiýsisigar sesn koma íögreglunni að gagni? I fyrrinótt, eftir kl. hálf eitt, i yar ekið á bifreiðina R-3417 þar sem hún stóð mannlaus í Mávahlíð á móts við húsið nr. 29. Var bif- reiðin, sem er dökkgræn að lit, rneð svartar aurhlífar og krómaða höggvara, skemmd verulega, en sá sem árekstr- inum olli ók á brott í bíl sínum án þess að gera við- vart. Áreksturinn hefur ver- ið harður, því að R-3417 kastaðist tjl um hálfan metra, -<S> mpn nafiia m leggja ?@iag sí mém og ssmeinast símamönnum ' Póstmannafélagið hélt fund í fyrrakvöld til áö ræða um hvort leggja bæri félag þeirra niður og það samein- aöist símama,r.nafélaginu. Póstmannafélaginu barst bréf frá póst- og símamálastjóra þar sem hann óskaði eftir að póstmenn sameinuðust síma- mönnum í einu félagi. Á póstmannafundinum komu fram ákveðnar raddir gegn þvi að Póstmannafélagið væri lagt niður, og samþykkti fundurinn einróma að grundvöllur fyrir Kvikmyndasýning' í MIR-saln- um, Þingrholtsstræti 27 í dag. Kl. 2 barnasýning: Hniífurinn, litmynd, enskur texti. Ungherjar, og Hjörtur og' Úlf- ur, teiknimynd í litum. Kl, 4 e.h., sýning fyrir full- orðna: Trönurnar fijúga,. Tanming Músdsílgu, litmynd, daitskur texti. Fréttamynd. sameiningu félaganna væri ekki til staðar. Samkvæmt upplýsingum umferðardeildar rannsóknar- lögreglunnar eru orðin talsr verð brögð að því, að ekið sé á mannlausar bifreiðar sem lagt hefur verið við göt- ur hér í bænum án þess.að tilkynnt sé um áreksturinn. Geta bifreiðaeigendur orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni vegua þess, þvi að skemmdir á bíl- u.m sem þannig eru tilkomn- ar e'ru ekki bættar af trygg- ingarfélögum, nema því að- eins að bifreiðarnar séu kaskotryggðar. Slíkum ófögn- uði verður ekki bægt frá eða aflétt nema almenningur komi lögreglunni til aðstoð- ar og veiti allar þær upplýs- ingar sem að gagni mega koma í einstökum tilfellum Nú er einkum skorað á þá, sem upplýsingar geta gefið um áreksturinn í Mávahlið í fyrrinótt að gefa sig fram. Hólaskóla gefið málverk af Steingrími fauiiaðarmálasi jóra og konu hans Á fimmtudagskvöld.'ð var færðu nemendur Hólaskóla skólanum að giöf málverk eftir Örlyg Sigurösson af Stein- grími Steinþórssyni, fyrrv. skólastjóra og Theodóru Sig- urðardóttur konu han?. Steingrímur Steinþórsson bún- aðarmálastjóri var skólastjóri á Hólum á árunum 1928—1935. Þegar bændaskólinn á Hólum varð 75 ára sl. sumar tóku nem- endur Steingríms ákvörðun um þessa gjöf til skólans, og var hún afhent s.l. fimmtudag í hófi sem búnaðarmálastjóra og frú hans var haldið í samkomu- sal SÍS við Sölvhólsgötu. Hauk- ur Jörundsson, formaður undir- búningsnefndarinnar, bauð he:ð- ursgestina velkomna, minntist dvalarinnar á Hólum og ljúfra mmninga frá námsáruhum. í fjarveru skólastjórans á Hólum veitti Gísli Kristjánsson rit- stjóri gjöfinnj móttöku, en hann var einn í hópi afmælisnefnd- arinnar s.l. sumar. Þakkaði hann þá tryggð er nemendur sýndu Hólastað, og undirstrikaðj þann vott virðingar sem maklega væri sýndur þeim frú Theodóru og Steingrími af nemendum er hjá þeim hefðu dvaljð. Pétur Gunn- arsson tilraunastjóri mælti fyr- ir minni frú Theodóru og Stein- gríms. Fleirj ræður voru flutt- ar, söngur var þar og gleðskap- ui- lengi kvölds. Listamanninum var tjáð þakklæti fyrir vel unn- ið starf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.