Þjóðviljinn - 01.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.03.1958, Blaðsíða 1
Laugarðagur 1. marz 1958 — 23. árgangur — 51. tölublað Kýs Alþirigi rarinsóknamefnd til rannsókna á herm angsviðskiptum? Þingsálykfunarfillaga flutt 1 neSrí deild Alþingis, flufnings- menn Einar Olgeirsson og Karl GuSjónsson Listi vinstri manna í I8iu Björn Lögð heíur verið íram á Alþingi „tillaga til þingsályktunnar um skipun rannsóknarneíndar sam- kvæmt 39. grein stjórnarskrárinnar til rannsóknar á verzlunarviðskiptum við herlið Bandaríkjanna og verktaka þess á íslaridi." Er tillagan ílutt í neðri deild og eru flutningsmenn forseti deildarinnar, Einar Olgeirsson og Karl Guðjónsson. kveðið uafngreint fyrirtæki flutt s.l. haust „út af Keflavíkurvelli alls konar varning, m. a. vélar og bíla, fyrir fleíri hundruð þús- und krónur.“ Telur blaðið að hér muni vera um að ræða „varning, sem að matsverði er talinn a. m. k. 600.000 króna virði.“ Eftir nánari athugun full- yrðir blaðið síðan 27. febr., að líklegt sé að þessi varningur „hafi verið seldur afíur með milljónagróða.“ Krefst blaðið rannsóknar á hvert þessar vörur hafi farið og fyrir hvaða verð, hvað nafngreind fyrirtæki hafi Neðri deild Alþingis ályktar að skipa fimm manna rann- sóknamefnd innandeildarmanna samkv. 39 gr. stjórharskrárinnar til þess að rannsaka 1. hvaða sala á þeim vam- ingi, er herlið Bandaríkjamanna á Islandi eða verktakar í þjón- ustu þess hafa flutt inn toll- frjálst, hefur farið fram ineð leyfi íslenzkra stjórnarvalda, 2. hvort farið hafi verið að lögum og settum reglum um þau viðskipti, 3. hversvegna hluti af þeim viðskiptum sé framkvaemdur af öðrurn aðilum en þeim, sem rík- isstjórnin hefur falið þessa verzlun, — og 4. hvaða einkaaðilar séu kaupendur og hvern ágóða þeir, . inuni iiafa haft af þeim viðskipt-;ins og dtvinnurekenda yíir samtokum iðnverKa UU1- íólks. íhaldsandstœöingar í Iðju! Þaö er áríðandi að grætt mikið fé á þessum v:ð- skiptum, hver hlutur einstakl- inga sé í þeim gróða og hvort öll kurl komi þar til grafar samkvæmt skattalöggjöf og verð- lagsákvæðum. Samkvæmt frásögn dagblaðs- ins „Morgunblaðs.'ns" 22. febr er talið, að viðskipti hafi farið fram við herliðið á Keflavíkur- flugve’.l;, er geti gefið vissum aðilum „milljóna- eða miUjóna- Framhald á 9. síðtx Sfjórnarkjör I lÖju hefst kl. 10 f.h. í dag Kjósið strax! Listi íhaldsand- stæðinga í Iðju er A-listi Kosið er á.Þórsgöin 1. — Kosió til klukhan 7 síödegis Ingibjörg Sigurbjörn Stjórnarkjör í Iðju hefst kl. 10 f.h. og lýkur í dag kl. 7 síðdegis. A-listinn er listi íhaldsandstæðinga sem tekið hafa höndum saman til að hrinda yíirráðum íhalds- þið Nefndin skal liafa það vald, sem heimiiað er í 39. gr. stjórn- arskrárinnar, til þess að heimta 1 kíósiö strax i da9- Þid sáuð * ÍVrra hvemig flokksvél í- skýrslur af embættismönnum og haldsins og sameinuðu afli peningavaldsins í Reykjavík öðrum. i var beitt gegn Iöju. Gegn þessu hefur iðnverkafólk aðeins Nefndin skal að rannsókn lok- samtök sjálfs sín. Undir því að enginn íhaldsandstœö- iani gefa deiidinni ýtariega ingur liggi á liöi sínu er það komið hvort iðnverkafólk skýrslu um störf sín og niður-1 endurheimtir samtök sín úr liöndum atvinnurekenda. stöður. I grelnargerð segja flutnings- E>að hefur verið regla að þær vörur, sem herlið Bandaríkjanna á íslandi flytur inn tollfrjálst, megi einungis láta af hendi á íslandi samkvæmt sérstakri heimild ríkisstjómarinnar og þá með þeim skilyrðum, er toll- yfirvöldin setja. í framkvæmd- .inni hefur það samkvæmt yfir- lýsingu fjármálaráðherra verið eitt þessara skilyrða, að slíkar vörur séu afhentar ríkisstjórn- inni til þess að selja þær aftur út jnnanlands. Samkvæmt frásögn dagsblaðs- ins Tímans 26. febr. hefur á- A-listinn, listi allra íhalds- andstæðinga í Iðju er þannig skipaður; Formaður: Bjöiin Bjamason, Sápugerðin Frigg. Varaformaður: Einar Eysteins- son, Stálumbúðir. Ritar.': Unnur Magnúsdóttir, Föt h.f. Gjaldkeri: Jóhann Einarsson, Ölgerðin. Meðstjórnendur: Hrefna Þorsteinsdóttir, Prjóna- verksmiðja Ólafs F. Ólafss. Ihgibjörg' Tryggvadóttir, Últ- íma. Sigurbjörn Knudsen, Sápu- verksm;ðjan Hreinn. Varastjóm: Haraldur Gíslason, Víðir. Rannveig Guðmundsdóttir, Últ- íma. Sigríður Benediktsdóttir, Feld- urinn. Endurskoðendur: Oddgeir Jónsson, Framtíðin. Þórður Guðmundsson, Skó- gerðin. Varaendurskoðandi: Maríus Sölvason Sjófataverk- smiðjan. íhaldsandstæðingar í Iðju! Allir X A SCosningaskrif- stofa fi-listans 2i i Tjamargötu 20 símar 17500, 17511, 17512, 17513 leggur fram falsaða kjörskrá í Iðju Þegar kjörstjórnin í Iðju kom saman til fundar í fyrra- kvöld lá fyrir kjörskrá, sem félagsstjórnin hafði samið. Við athugun á henni kom í ljós, að hún var stórlega fölsuð. í fyrsta lagi reyndust á kjörskránni vera hópur ungl- inga innan 16 ára .aldurs, en samkvæmt lögum félagsins verða menn að vera fullra 16 ár.a til að vera fullgildir fé- lagsmenn. Kom í ljós við samanburð á kjörskránni og inntökubeiðnum þessara ungl- inga, að fæðingardegi þeirra hafði verið br’eytt á kjör- skránni af stjóminni til þess að svo liti út, að þeir væru orðnir 16 ára. í öðru lagi voru á kjör- skránni menn, sem sannan- lega voru í öðrum verkalýðs- félögum og höfðu neytt þar atkvæðlsréttar og vissi stjórn- in fullvel um, að þannig var ástatt um þá! Meðal annars var þar um. að ræða mann, sem stjóm Iðju hafði nýlega gefið vottorð uni, að hann hefði sagl sig úr Iðju, svo að liann gæti kosið íhaldið í öðlru verklýðsfélagi. í þriðja lagi v.antaði á kjör- skrána hóp manna, sem eru í fullum réttindum í félaginu og áttu að vera á kjör- skránni, en stjómin ein- hverra hluta vegua ekki tal- ið hen.ta sér að liafa þá á kjörskrá. I fjórða lagi voru á kjör- skránni tugir útlendinga, flestir með tím.abundin at- vinnuleyfi hérlendis, Nokkuð misjafnar venjur gilda um félagsréttindi útlendinga í hinum ýmsu verklýðsfélögum. Til er að þau geri kröfu til þess, að fullgildur félagsmað- Ur sé íslenzkur ríkisborgari, en meginreglan er hins vegar sú, að félög.n veita ekki full féiagsréttindi útlendingum sem hér eru me§ tímabund- in atvinnuleyfi. Má þar sem dæmi nefna, að Sjómannafé- lag Reykjavíkur veitir ekki færeyskum sjómönnum full réttindi, sem hér eru á vertíð- um og hefur sú meginregla gilt að undanförnu í Iðju. Eins og þessi dæmi bera með sér vílaði íhaldið ekki fyrir sér að beita hinum verstu bolabrögðum til að halda völdum í Iðju. Um- boðsmaður A-listans gerði þá kröfu fyrir kjörstjórn að þetta atferli yrði leiðrétt. Meirihluti kjörstjómar, sem skipaður er fulltrúum stjórn- arinnar, neyddist til að taka til greina gröfur um leiðrétt- ingu í sumum atriðum, svo sem að taka út af kjörskránnj unglinga, sem voru undir 16 ára aldri, og þá menn, sem sannanlega voru í öðrum verklýðsfélögum. Einnig varð meirihluti kjörstjórnar að taka inn á kjörskrána hóp manna, sem þar vantaði, en höfðu full rétt.ndi. Enn er þó ágreiningur um nöfn ýmissa manna, sem A-listamenn telja að eigi að vera á kjörskránni og annarra, sem þar eigi ekki að vera. H'nsvegar sam- þykkti meirihluti kjörstjórn- ar gegn atkvæði formanns hennar að veita undantekn- ingarlaust öllum útlendingum full félagsréttlndi og þrátt fyrir ábendingar Alþýðusam- bandsstjórnar um hver væri meginreglan í þessum efn- um í verklýðsfélögunum. Ið.iufélagar! svarið þessum bolabriigðum íhaldsins á verðugan hátt. XA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.