Þjóðviljinn - 01.03.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.03.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN 8) — fMÍ.CÆm$l4- — SíílC □ I dag er laugardagurinu 1. rnarz — 60. dagur ársins — Albinus — Þjóðhátíðardag- ur Welsh — 19. vika vetrar — Tungl í hásuðri kl. 21.0G — Árdegisháílæði ld. 1.24 — SíðdegLsháflæði kl. 14.00. — Laugardagur 1. marz 1958 ---------------------------------- stjíitt ,JD la^píwsjisfsJI --——------------------------------ Símonar, Þuríður Pálsd. Gullfoss fer frá Hafnarfirði í og Þorsteinn Hannesson, kvöld til Hamborgar og Kaup- laljómsveit Ríkisútvarps- j mannahafnar. Lagarfoss kom ins og Þjóðleikhúskórinn; til Gautaborgar 27.2. fer það- i ,Bomanofif ©g Júlía'* síðasta sýning. í TVARPI9 i D AG : 12.50 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. Raddir frn Norðurlönd- um; XI. sæaskn Nóbels- verðlaunaskáldið Per Lagerkvist les frumort kvæði. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðmundur Arn’augsson). — Tón- leikar. 18.00 Tcmstundaþáttur barna og unglinga (J. Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna. 1Ö.55 I kvöldrökkrinu: Tón- leikar af plötum. 20.30 Skopstæling á sinfóníu- tónleikum, gerð í gamni og alvöru af ýmsum þekktum tónskáldum og hljóðfæraleikurum •— (Hljóðritað á pl"tu í Royal Festival Hall i Lundúnum 13. nóvember 1856). — Guðmundur Jónsson söngvari kynnir. 21.10 Leikrit: Ilálftími eftir. GjÖrið þið svo vel! eftir Stanley Richards. Þýð- andi: Helga Bachmann. — Leikstjóri Helgi Slcúlason. 22.20 Danslög (plötur). -— 24.00 Dagskrárlok. tJtvarpið á morgun: 9.20 Morguntónleikar: — á) Concerto Grosso í a-moll, op. 6, nr. 4 eftir Hándel. b) Kvintett í d-moll fyrir píanó og strengjahljóð- færi eftir Boccherini. — Tónlistarspjall (Dr. Páll Isólfsson). — c) Lög eftir Mozart. d) Sinfónía nr. 36 í C-dúr, K425 eft- ir Mozart. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.05 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; V. Læknisfræðin (Davíð Davlðsson prófessor). 14.00 Miðdegistónleikar: — a) Welsk rapsódía eftir E. German. b) Prelúdía, aría og finale eftir Cesar Frank. c) Lög úr laga- flokknum „I persneskum garði“ eftir Lizu Leh- mann. d) Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll, op. 22 eft- ir Wieniawski. 15.30 Kaffitíminn: a) Þorv. Steingrímsson og. félagar hans leika. b) — Létt lög (plötur). 16.30 „Víxlar með afföllum“, framhaldsleikrit eftir A. Þórðarson; 5. þáttur end- urtekinn. Leikstjóri: — Benedikt Ámason. 17.10 „Regnkvöld í Róm“ : — Rqberto Rossi og hljóm- sveit hans leika létt, ítölsk lög (plötur). 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarriarspn) : a) Óskar Halldórsson kennari les úr bókinni „Nonni segir frá“. b) Eiríkur Stefáns- son kennari flytur frá- sögn: Gláma og ég. c) Píanóleikur 8—12 ára barna. 18.30 Miðaftantónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.; P. Pampicþler stjómar. b) Atriði úr óperanni „Madam Butt- erfly“ eftir Puccini, c) Valsar eftir. Chopin. 20.15 Óperan „Orfeus og Euri- dice“ eftir Gluck (Óperu söngvararnir Guðrún Á. flytja. Wunderlich stj.). 21.30 Um helgina. — Umsjón- armenn: Gestur Þor- grímsson og Páll Berg- þórsson. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. EMESSUR MORGUN: Óháði söfnuðurinn Messað í Kirkjubæ kl. 4 síðdeg- is. Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakali Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30; sama stað. Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 2. Séra Gunn- ar Árnason. Háteigssókn Barnasamkoma í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall ívlessa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnaguðsþjónusta í Laugarás- bíói kl. 10.30.' Séra Árelíus Nielsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11.' Séra Jakob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra Garðar Svav- arsson. Ðómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barna- samkoma í Tjamarbíói kl. 11. Séra Jón Auðuns. an til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Raufarhafnar og til baka aftur til Siglufjarðar og þaðan til Bremerhaven og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Rvík 18.2. til N.Y. Tungufoss fór frá Vest' mannaeyjum 26.2. til Bremen og Hamborgar. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Stettin 25.2. áleiðis til Rvíkur. Amarfell er í N.Y. Jökulfell er í Borgar- nesi. Dísarfell fór í gær frá Þórshrfn áleiðis til Rostock. Litlafell er í Rendsburg. Helga- fell fór frá Sas van Ghent 26.2. áleiðis til Reyðarfj. Hamrafell fer frá Skerjafirði um hádegi í dag áleiðis til Batumi. Finn- lith er á Djúpavogi. Fliagiö Loftleiðir li.f.: Edda kom í morgun klukkan 7 frá New York, fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar klukkan 8.30. Flugfélag íslands h.f.: Milliiandafíug: Hrímfaxi fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsf 1 ug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Hér sést Hershöfðinginn tala við þau Romanoff og Júliiu. ('Ró- bert Arnfinnsson, Benedikt Árnason og Bryndís Pétursdóttir) Þjcðleikhúsið sýnir þennan gamanleik í síðasta sinn í kvöld. ¥eérié Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær aust- ur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á mánudag vest- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á leið frá Austfjrrð- um til Rvíkur. Skjaldbreið kom til Rvíkur í nótt að vestan. Þyriil er væntanlegur til Rvík- ur í dag frá Austfjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Eimskip: Dettifoss fór frá Akranesi kl. 12 í gær til Hafnarfjarðar og þaðan í kvöld tll Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Akureyri 26.2. til London, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Goðafoss fór frá N.Y. 26.2. til Reykjavíkur. í dag er spáð sunnan og suð- vestan stinningska'da og dálít- illi slyddu. Hitinn í nokkrum borgum kl. 18 í gær: Reykjavík 2 stig, Akur- eyri 2, Þórshöfn 7, London 7, París 6, Hamborg —4, Kaup- rnannahöfn — 6, Stokkhólmur —5, New York 5. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 18 v.ar 5 stig á Djúpavogi, Fagurhólsmýri og I..ofí:;ölum. SÖFNIN Landsbólsasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá 10—12 og 13—19. Þessi mynd, sem er gerð úr 13 eldspýtum, skiptist í sex jafna hluta. Getið þér búið til aðra mynd, rneð því að hnika eld- spýtunum örlítið til, sem sam- anstendur einnig af sex hlut- um, jafnstómm þeim sem em á myndinni? (Lausn á hls. 8). Slysavarðstoía Reykjavíkur í Heilsuverndarst 'ðinni er opin allan sólarhringin ■ Næturlækn- ir L.R. er á sama stað kl. 6 e.h. til 8. f.h. Sími 15030, Næturvörður er í IngólfsapóteJd, — sími 1-13-30. Slökkvistöðin, sími 11100, — Logreglustöðin, V i 11166. Stokkseyringafélagið heldur hlutaveltu í Listamanna- skálanum á morgun og hefst hún kl. 2. Engin núil og ekkert happdrætti — aðeins vinning- ar! Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- dögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jóussonar er lokað um óákveðinn tíma. Tæknibókasafn I.M.S.I, i Iðn- skólanum er opið kl. 13—18 alla virka daga nema laug- ardaga. Bæ.jarbókasafn Reykjavíkur Þingholtsstræti 29A er opið til útlána virka daga kl. 14 ■—22, laugardaga kl. .14—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin ld. 10- 12 og 13—22 á virkum dögum, 10—12 og 13—19 á Jaugar- d"gum og kl. 14 19 á sunnudögum. Listasafn ríkisins eropiðþriðju daga, fimmtudaga og íaug- ardaga kl. 13—15 og sunnu- daga kl. 13—16. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13: 15 og« sunnudaga kl. 13—1C. E IK K A Er Frank sat í flugvélinni og horfði hugsandi niður í dimm- blátt Miðjarðarhafið, var hann vakinn upp úr lystileg- um hugrenningum sínum við hávæna. skelli í öðrum hreyfl- inum. „Heyrðu Funkmann", hrópaði hann á Funkmann vélamann, „hvað er að?“. „Það er olíuleiðsla í sundur! Við yerðum að ná strax sam- bandi.við Nizza og snúa þang- a.ð .svo fljótt sem auðið er“. Olían smitaði út um allan vinstri væng véiarinnar. Frank stóð nú ekki lengör á sama. „Það þykir víst skemmtun í því að baða sig í Miðjarðar- hafinu“, sagði Funkmanu, — „en niig laagar ekki í bað núna í augnabliltinu!" — „Heyrðu, ef að........‘‘ Frank lauk ekki. við setninguna, það var ekki venja góðra fjtjg- manna að vera ijaeð: - óþarís mælsku, er eitthvað bjájaði á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.