Þjóðviljinn - 04.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.03.1958, Blaðsíða 1
ILJINN Þriðjudagur 4. marz 1958 — 23. árgangur — 53. tölublað. Inni í blaðlnu Skáldaþáttur 16 áratugir liðnir síðan Sigurður Breiðfjörð fæddist. 6. síða. Fundur ráðherra í apríl, fundur æðstu manna í júní Mensjskoff rœSir nýjusfu flllögu sovéf- sfjórnarinnar viS Eisenhower og Dulles Sovétstjórnin hefur lagt til viö Vesturveldin, aö utan- ríkisráöherrar komi saman á fund í Genf í apríl til að undirbúa fund æðstu manna í júní. Tassfréttastofan birti í gær stöðvun tilrauna með kjarn- ’ orðsending Gromikos utanrík- isráðherra til Pineau, utanríkis- ráðherra Frakklands. Þar segir, að sovétstjórnin telji að fund utanríkisráðherra eigi að sækja jafnmargir ráðherrar frá ríkj- um í A-bandalaginu og Var- sjárbandalaginu, til dæmis Baiidaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Italiu frá því fyrrnefnda og Sovétríkjanna, Póllands, Tékkóslóvakíu og Rúmeníu frá því síðarnefnda, auk utanríkisráðherra frá ríkj- um, sem ékki eru í neinu hern- aðarbandalagi. Sovétstjórnin telur að ákveða beri samkomudag fundar æðstu manna áður en utanríkisráð- herrafundur kemur saman. Hlutverk þess fundar á að hennar dómi að vera að ákveða dagskrá fundar æðstu manna og þátttökurikin. Það er álit sovétstjórnarinnar að fundur æðstu manna eigi að ræða þau mál ein, sem von er til að samkomulag ,geti náðst um, svo sem svæði án kjarn- orkuvopna í Mið-Evrópu og 't druhhnMðu Skýrt var frá hví í Istanbul, oð 350 manns, flest skólabörn hefðu drukknað þegar farþega- skipinu Uskudar hvolfdi á Mar- marahafi á laugardaginn. Skip- ið, sem var 148 lestir brúttó, var á leið til Istanbul frá Izmit þegar ofsarok skail á og færði það í kaf á nokkrum mínútum. 39 mönnmn var bjargað. Soðln sklpti Mótmælum víðsvegar að úr heiminum hefur rignt yf- ir frönsku stjórnina síðan kunnugt varð að ákveðið hefur verið að taka unga stúlku, Djemila Bouhired, af lífi á föstudaginn í Alsír. Hún var dæmd til dauða fyrir hermdarverk. Fyrir réttinum afturkallaði hún játningu, sem yfirvöldin lögðu fram, og kvaðst hafa verið pynduð til að undir- rita hana. Stjórn skæruhers sjálf- stæðishreyfingar Alsírbúa hefur boðizt til að hafa skipti á fjórum frönskum hermönnum, sem teknir voru höndum fyrir nokkrum vik- um, og ungu stúlkunni. Frönsk yfirvöld í Alsír hafa ekki svarað boðinu. orkuvopn. Gromi'ko hafnar til- lögu Pineau um að svæði án kjarnorkuvopna og sameining Þýzkalands verði rædd saman, það séu óskyld mál. Fréttaritari Reuters í París hefur eftir stjórnmálamönnum þar að telja megi víst að af fundi utanríkisráðherra verði. Ekki sé eins víst um fund æðstu manna, því að enn ríki verulegur ágreiningur iun dag- skrármálin. Mensjikoff, sendiherra Sov- étrikjanna í Washington, sat — Eisenhower er hreinskil- inn og blátt áfram, það eru eiginleikar sem við Rússar kunnum að meta, sagði sendi- herrann við fréttamenn. Fréttaritari brezka útvárps- iiis í Washington sagði í gær, ao þótt . ábyrgir aðiiai viidu yestmannaeyjum róa nú um 120 bátar og hafa aldrei litið segja um miilinkjaviðræð- I , ur siðustu daga, væri Ijóst að verið í,eiri bátar skraðir þaðan a veiðar. Myndin að ofan i gær a hálftíma fundi með >nr S]§- Eisenhower forseta og Dulles utanríkisráðherra. Talið er víst að þeir hafi rætt síðustu orð- sendingu sovétstjórnarinnar. Mensjikoff varðist allra frétta af viðræðum annarra en þeirra, að hann hefði verið vin- gjarnlegur og gagnlegur. UrniiS aS Gríms- árvirkjmiÍEiii Fljótsdalshéraði. Frá. - fréttaritara Þjóðviljans. Stöðugt er unnið að Grímsár- virkjuninni, eftir því sem á- stæður leyfa. Unnið er við nið- ursetningu véia, en einnig lief- ur verið unnið við steypu og er eftir að steypa þrjár pl.öt- ur í stífluna. Ráðgert er að stöðin taki til starfa á næsta vori. Sovétríkin og Bandaríkin ■ hefðu tekið varfærnisleg skref til samkomulags um fund æðstu manna. Vitað væri að banda- ríska utanríkisráðuneytið væri að endurskoða afstöðu sína til afvopnunarmálanna og teldi nú gerlegt að ræða stöðvun til- rauna með kjamorkuvopn út af er tekin nýlega í Vestmannaeyjum og sýnir báta sem bera einkeiuiisstafina VE, RE, GK og SU. GóSur CEÍll EYÍ^báta A laugardag og sunmulag 41 fengu margir Eyjabátar góð- Stakk hana raeð hníí í aíbrýði-, ölvunar- cg reiðiæði- Sá voðalegi atburöur geröist hér í Reykjavík sl. laug- ardagskvöld, aö ungur maöur, Guöjón Magnússon Guö- laugsson, varö unnustu sinni, Sigríöi Sigurgeirsdóttur, aö bana meö hnífstungu. Rannsókn máls þessa hófst síðdegis á sunnudag og hefur staðið síðan. í gærkvöld skýrðu Valdimar Stefánsson sakadóm- ari og Sveinn Sæmundsson yfir- lögregluþjónn blaðamönnum frá niðurstöðum frumrannsóknar. Lögreglunni tilkynnt lun morð Kl. 17.25. á sunnudaginn var lögreglunni., tilkynnt, að morð myndi hafa verið framið í hús- inu Eskihlíð 12 B hér.í bænum. Þegar lögreglan kom á stað.nn andartakj síðar, var þar í her- bergi einu í rishæð hússins konulík, sem reyndist vera af Sigríði Sigurgeirsdóttur, Skóla- vörðustíg 35, f. 1921. Lík'ð var fáklætt undir sæng og á því var ein djúp hnífstunga vinstra megin á brjósti og tvær aðrar. Kosningu lauk á sunnudag í IÖju, félagi verksmiöju- Biætt hafði mik.:ð úr sárinu og fólks og Trésmiöafélagi Reykjavíkur og hafði íhaldiö, bióðugur hnífur fannst undjr nær misst Trésmiðafélagið, laföi á 8 atkv. meirihluta, en skápbrun náiægt dyrum her- saíii oær tapal Trésmii vann mikinn sigur í IÖju. í Trésmiðafélaginu voru 535 á kjörskrá, atkvæði greiddu 413. A-listi, listi uppstillngar- nefndar félagsins, fékk 201 at- kvæði, en B-listinn, l.'S'ti íhalds- ins 209 atkvæði, 3 seðlar voru auðir. f fyrravetur fékk íhaldið 159 atkvæði en vinstrj menn 135 pg hafði ihaldið þá 24 atkvæða meirihluta, en hafði nær tapað honum nú. í Iðju voru 1479 á kjörskrá, 1318 greiddu atkvæðj. A-listi, vinstri manna, fékk 466 atkvæði en B-listi, listi íhaldsins 804 at- kvæð.i. 44 seðlar voru auðir og 4 ógildir. í fyrra fékk listi íhaldsins 524 atkvæði en listi vinstri manna 498, þá voru 33 seðlar auðir og 9 ógildir. Meirihluti íhaldsins í fyrra var því 26 at- kvæði en meirihluti þess nú er 338 atkvæði. Á kjörskrá var nú nokkuð á fjórða hundrað fleira en í fyrra. Hægri kratarnir afhentu í- Iialdinu bæði þessi félög í fyrra og unnu af öllum sín- um veika. mætti að sigri þeirra nú. Enda mun þeirra lengst verða getið í sambandi við strit sitt við að aflienda íhaldinu yfirráð yfir verka- lýðssamtökunum og malast jafnframt sjálfir undir í- haldinu, eins og átakanlegast sýndi sig í bæjarstjórnar- kosningunum. bergisins. Sigríður heitin var lieitbundin Guðjóni Magnússyni Guðlaugs- syni sjómanni, Skálholtj Grinda- vík, f. 1926, og var í ráði að þau færu að búa í þessari íbúð í rishæðinni innan skamms tíma. Þau áttu tveggja ára gamlan dreng saman. Ósætt koni upp Sl. laugardag var Guðjón að dytta að íbúðinnj og keypti sér þá um morguninn eina þriggja pela flösku af konjaki. Hann og Sigríður hittust um síðdegis- kaffileytjð og neyttu þá lítils- háttar af konjakinu þar i íbúð- inni. Kvöldverð borðaði Guðjón heima hjá Sigríði og foreldrum hennar en um níuleytið um Framhald á 8. síðu. an. afla. Mb. Gullborg lagði upp 31 tonn á laugardag og 33 tonn á siuimidag. í gær var ekki sjóveður í Eyjum, en nokkrir Eyjabát- ar Iágu úti yfir netum sínum í Meðalfellsbugt. Færabátar hafa ekki komift á sjó undanfarna daga. Afli glæMst állúsavik Kúsavjk. Frá fréttaritara ÞjóðviIJans. Afli hefur glæðzt hér nok'k- uð undanfarið. Af stóru Húsa- víkurbátunum er Hagbarður einn gerður út héðan á vertíð- inni, en allmargir minni bátar stunda héðan veiðar. Allmikill snjór er enn á vegum hér í nærsveitunum, en stórir bílar komast þó leiðar sinnar. tiöatvinnu- iauá í Noregi Síðustu atvinnuleysisskýrslur ber'a með sér að nú eru yfir 40.000 menn atvinnulausir í Nor- egi. Að nokkru leyti stafar at- vinnuleysið af Iélegri síldarver- tíð, en aðallega af áhrifum kreppunnar í Bandaríkjunum, Vestur-Þýzkalandi og fleiri löndi um. Vænta stnðnings Bandaríkjanaa Sjafruddin, forsætisráðherra uppreisnarstjórnarinnar á Súm- ötru, lýsti yfiy í gær að upp- rejsnarmenn myndu biðja Banda- ríkin um hernaðaraðstoð, ef: Indónesíustjórn keypti vopn i Sovétríkjunum. Yfirforingi flota Indðnesíui sagði í gær, að ríkisstjórnin ætti] bráðlega von á fjórum herskjp- um frá Ítalíu. Yrðu þau notuð til varðgæzlu á sundunum millí eyjanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.