Þjóðviljinn - 04.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.03.1958, Blaðsíða 12
m vegna fyrir h\ri oS rekin LtJ? 1 Ce zzon ser amvmnaf um þá afstöðu, og var leitað til ráðamanna hér syðra og þeir spurðir álits. Kom þá í ljós að Eysteinn Jónsson studdi mál Jóns Kjartanssonar af miklu of- urkappi og lagði áherzlu á að tekin yrði upp hægri samvinna á Siglufirði. Fékk Eysteinn því ráðið eins og öðru sem liann leggur kapp á innan flokksins. Þau tíðíndi hafa nú gerzt á Siglufirði að Alþýðuflokk- urinn, íhaldið og Framsókn hafa tekið upp algert sam- starf, og tilkynnti Morgunblaðið þetta fagnsndi í fyrra- dag: „Algjör samstaða lýðræðisflokkanna á Siglufirði." Hér er um mjög einkennilegt ill ágreiningur innan flokks.ns fyrirbgeri að ræða, því vitað er að vinstri samvinna á mjög m kiu fylgi að fagna á Siglu- firði, eins og einróma samþykkt verkamannafélagsins Þróttar sýndi fyrir skemmstu, og all- ur þorrinn af kjósendum Aiþýðu- flokks og Framsóknar töldu sjálfsagt að þessir flokkar störf- uðu með * Alþýðubandalaginu, sem varð stærst.i flokkurinn á Sigiufirði í síðustu bæjarstjórn- arkosningum og jók fylgi sitt eitt al ra flokka. Ennþá einkennilegra var þó, að þa5 vöru ýftis'r forustumenír FráTnsóknar sem beittu sér fyr- ir því að tekin var upp hægri samviana á Siglufirði, en það er í fyllstu andstöðu við stefnu flokks'ns annarstaðar. Var það einkum Jón Kjartansson, fyrr- verandi bæjarstjóri og núverandi forstjóri Áfengiseinkasölunnar, sem kom hægri samvinnunni í kring. Hins vegar var mjög mik- Hvar á bunaðarhá- kosningarnar í Kópavogi. Hánn hamaðist þar gegn því að Fram- sóknarmenn tækju þátt í sam- tökum vinstri manna og mætti sjálfur á fundi fyrir kosningar til þess að stappa stál nu í liðið og reyna að tryggja það að listi vinstri nianna missti íneirihluta sinn. Það er því ekki að undra þótt menn spyrji: hv.að er að gerast? íívernig stendur á því að Ey- steinn Jónsson beitir sér fyrir makk' við íháldið á sama tíma cg Tíminn leggur áherzlu á nauðsyn þess að vinstri flokk- HiðÐvujmN Þriðjudagur 4. marz 1958 — 23. árgangur 53. tölublað. h ho anir Frumvarpio um aukinn rétt tímakaups- og vikukaupsmanna komið íil 2. umræðu í ncL, Svo viröist sem íhaldsþingmenn í neðri deild ætli ekM að treysta sér til að bergmála hinar ósvífnu hótanir Vinnuveitendasambands íslands vegna frumvarpsins um, aukin réttindi tíma- og vikukaupsverkamanna. Þetta minnir Eysteins ' fyr'r á framkomu bæjarstjórnar- bezt? i g@gst kjarRorkuvígbúnaði í fyrsta skipti hafa verkalýðssamtök Vestur-Þýzkalands boðað verkfallsaðgerðir til að hefta hernaöarfyrirætlan- ir ríkisstjórnarinnar. vera? Á Búnaðarþingi í gær flutti Guðmundur Jónsson skólastjóri á Hvanneyri erindi um búnað- arháskóla og ræddi í því sam- bandi staðarval fyrir búnaðar- háskóla. S.l. 10 ár hefur vísir að slík- um skóla verið starfandi á Hvanneyri. Hefur verið starf- rækt þar tveggja vetra fram- haldsdeild, sem hefur nú verið lengd um einn vetur, með e'ns vetrar námi í Menntaskólanum að Laugarvatni, áður en nemend- ur eru teknir í framhaldsdeild- ina. Á Hvanneyri eru e'nnig framkvæmdar verkfæra- og jarð- - ræktartilraunir, þar er stórt kúabú, og skammt til fjárhús- ins á Hesti. Þykir því margt mæla með því að íslenzkur bún- aðarháskóli starf á Hvanneyr', en raddir hafa komið fram um að flytja hann hingað til Reykja- víkur. Sennilega munu þeir fleiri sem telja æsk.'legt að hafa slíkan skóla í sambandi við líf- rænt starf. Verkamannafélagið Hvöt á Hvammstanga hélt aðalfund sinn 31. janúar s.l. Stjórnin var öll endurkjörin og er hún þannig skipuð: Egill iDlafur Guðmundsson formaður, Baldur Ingvarsson ritari og Helgi Benediktsson gjaldkeri. Stjórn sambands flutninga- verkamanna lýsti yfir í gær, að hún myndi ekki hika við að íboða verkfall, sem lama myndi allar samgöngur í Vestur- Þýzkalandi, ef með þyrfti til að hmdra að ríkisstjórnin búi vesturþýzka herinn kjarnorku- vopnum. Svar til prófessors Samþykkt stjórnar sambands flutningaverkamanna er svar við ávarpi 200 prófessora við háskóla í Vestur-Þýzkalandi. Þeir vöruðu í síðustu viku Vestur-Þjóðverja við kjarn- orkuhervæðingu, sem að þeirra dómi jafngildir sjálfsmorði fyr- ir þýzku þjóðina. Prófessorarn- ir létu þá skoðun í ljós, að verkalýðssamtök og mennta- menn Vestur-Þýzkalands ættu að heyja sameiginlega baráttu gegn kjarnorkuhervæðingu. Fyrir sköminu lýsti Norstad, yfirhershöfðingi A-bandalags- ins, yfir að hann teldi sjálf- Málið var til 1. umræðu í neðri deild í gær, og fylgdi arrir tryggi samstöðu sína sem Hann'bal Valdimarsson félags- málaráðherra því úr hlaði með því að rifja upp aðalefni þess. Of skammt var liðið frá því málið kom frá efri deild sam- kvæmt þingsköpum, og var le t- að afbrigða. Rauk þá upp Bjarni Benediktsson og tók að fjasa um að það væri óviðkunnanlegt að afgreiða mál méð afbrigðum, án þess að nauðsyn bæri t.l. Félagsmálaráðherra benti hon- um á að mál þetta hefði verið ýtarlega rætt og skýrt í blöðum, hefði þegar legið fyrir þinginu frá því í desember, og ver'ð af- greitt úr efri deild með sam- hljóða atkvæðum og þeim mun síður gæti nokkur hætta fal- izt í að veita afbrigði þar sem mál'ð væri að koma til 1. urh- ræðu í deildinni og tilgangurirm væri að koma því einmitt til ræk;'legrar athugunar í nefnd. Sefaðist Bjarni þá, og viður- sagt að búa vesturþýzka herinn kjarnorkuvopnum. Forseti flutningaverkamanna- sambandsins sagði við frétta- menn í gær, að málum væri nú svo komið að ekki væri lengur hægt að láta við það sitja að samþykkja ályktanir og bera fram mótmæli gegn kjarnorku- hervæðingunni, menn yrðu að vera reiðubúnir að grípa til að- gerða. PáSi ævaifeiðnr, sambúð ríkis ®g kirkin verður stérmál í kesmitgum á Itdíu Sektardómur yfir ítölskum biskupi, sem sakað hafði löglega gift hjón um frillulifnað, hefur vaidiö miklu róti á Ítalíu. birt í blaði biskupsdæmisins. Píus páfi lýsti jrfir í gær, að látin yrði niður falla liátíða- Dómstóll í Flórens dæmdi í 1 gær kaþólska biskupinn í Prato í sekt fyrir að lýsa yfir í hirð- isbréfi að hjón af nafni Bellani höld, sem fram áttu að fara í væru opinberir syndarar og næstu viku á krýningardegi lifðu í frillulifnaði. Einnig var hans. Osservatore Romano, biskupi gert að greiða hjónun- um bætur fyrir róg og bera sakarkostriað. Hjónin höfðu verið gefin blað páfastólsins, sagði að páf- inn hefði tekið þessa ákvörðun vegna þess að hann teldi dóm réttarins í Flórens svívirðingu kenndi að allt væri í lagi með þetta mál, og væri hann því fylgjandi, en vítur sínar hefðu átt að vera um afbrigði almennt, gefa yrði þingmönnum tóm til að athuga þingmál eins og þing- sköp mæla fyrir.. (Það var þessj sami þingmað- ur sem be'tti sér fyrir því að mál eins og Keflavíkursamning- urinn og' innganga íslands í Atlanzhafsbandalagið voru af- greidd með afbrigðum á örstutt- um tíma!) Umræður urðu ekki meiri og var málinu vísað til 2. umræðu og heilbrigðis- og félagsmála- nefndar með samhljóða atkvæð- um. Frachs hélt áætliiM ; Eins og búizt var við kom. brezki suðurskautsleiðangurinn til Scottsstöðvarinnar á sunnu- dagsnóttina úr fyrstu ferð sem farin hefur verið landveginn yfir þvert Suðurskautslandið. Dr. Fuchs hafði gert ráð fyrir að verða 100 daga á leiðinní en ferðin tók 99 daga. Heímamenn í Scottstöðirinl fögnuðu komumönnum eftir f'éngum með lúðrablæstri, fána- veifi, ræðuhöldum og kampa- vínsveizlu. Elísabet drottning tilkynnti dr. Fuchs að húa hefði ákveðið að slá hann til riddara. stjorn ■ar- Grikk- saman í borgaralegt hjónaband við kirkjuna. Bæði biskupinn af og haft að engu kröfu sóknar- Prata og sóknarprestur Bellani- prests síns um að þau giftust hjónanna liöfðu að engu stefn- . íhaldsstjórn Karamanlis í Grikklandi hefur beðizt lausn- ar eftir að 15 þ'ngmenn úr flokki forsætisráðherrans, þar af tveir ráðherrar, höfðu snúizt i gegn frumvarpi hans að nýjum kosningalögum. Talið var í gær kirkjugiftingu að auki. FáryrðijUr um að þeim bæri að mæta' að Georg konungur myndi fela biskupsins um sambúð þeirra (fyrir réttinum. Héldu þeir því voru lesin við guðsþjónustu í, fram að í málum sem y'irðuðu sóknarkirkju þeirra og að auki -<S> Þórunn Magnúsdóttir Aðalfendiir Samtaka herskálabua Samtök herskálabúa héldu Steindórsson Laugarneskamp aðalfund 27. f.m. AðaSfundur- inn gerði ýmsar ályktanir um hagsmunamál lierskálabúa. Þórunn Magnúsdóttir Kamp Knox var endurkosin formað- ur og aðrir í stjórn, Ingvar Björnsson bragga við ACgis- .siðu varaformaður, Sigurður Sæmundsson Laugarneskamp, Helgi Jónsson Kamp Knox, Magnea Magnúsdóttir Kamp Knox, Guðlaugur Franklín Jóna Geirsdóttir Herskólakamp. Varastjórn: Alfons Hannes- son Laugarneskamp, Sigurbjörg Oddsdóttir, Skarphéðinn Ösk- arsson Melahúsi. Endurskoð- á Éogveiðum Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Tv.eir bátar, Ingvar Guðjóns- son og Sigurður eru um þessar 'þirlgkosningum. Vald kirkjunn- kenningar kirkjunnar væru þeir ekki ábyrgir fyrir öðrum en páfa, sámvizku sinni og guði, ríkisvaldið mætti þar eng- in afskipti hafa. Mál Bellanihjónanna og biskupsins af Prato hefur vak- ið ákafar deilur á Italíu um sambandið milli ríkis og kirkju. Þykir ljóst að það verði eitt mesta hitamálið í væntanlegum f#orseta gríska Rauða krossíns að mynda utanþingsstjórn, koma nýju kosningalagafrumvarpi gegnum þingið og efna síðan til nýrra kosninga í sumar. endur: Ólafur Hjartarson, Torfi mundir að hef ja togveiðar héð- I &r far}ð talíu þau ár sívaxandi á I- sem kaþólski Ólafsson, Guðni Theodórsson. an. Afii línubáta, sem héðan Á fundinu gengu 9 nýir fé- róa, hefur verið afarrýr og _ , , . , , , lagsmenn í samtökin. — Fund- gæftir slæmar. Trillur og f o turl;n e ur ven® Þar vl® urinn gerði ályktanir sem getið smærri bátar afla betur á ve^ 1 staðinn hefur kirkjan verður siðar. jgrunnmiðum, þegar þeim gefur | stutt flokkinn eindregið í kosn- .' á sjó. íingum. tii herstöðva Þúsundir manna tóku þátt í kröfugöngum til herstöðva Bandaríkjamann.a í Englandi á laugardaginn. Kommúnistaflokk- ur Bretlands beitti sér fyrir kröfugöngunum til að vekja at- hygli á kröfunni um að banda- rísku kjarnorkuflugstöðvarnar verði lagðar niður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.