Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 5. marz 1958 — 23. árgangur — 54. tölublað Spariíjármyndunin hefur aukizt all verulega í tið núverandi stjórnar Varð 375% meiri fyrsfu 1 1 mánuSi síBasta árs en á sama tímabili 1956 þegar ihaldið skildi vi<5 Frakkar eyða byggð Serkja Franski herinn í Alsír \inn- ur nú kappsamlega að því að hrekja allt í’ólk af breiðu Jandssvæði meðfram endilöng- um landamærum Túnis og Alsír, sagði sendiherra Túnis í Kairó í gær. Franska ríkis- stjórnin hefur lýst yfir að á- kveðið liafi A'erið að eyða ailri byggð á belti meðfram landa- mærunum. Sendiherrann sagði að Frakkar hefðu hótað hverj- um þehn nianni bráðum bana, er reyndi að komast hjá brott- flutningi frá heimkynnum sín- um á svæðinu sem á að eyða. Fyrstu 11 mánuði síöasta árs var innstæðuaukning í bönkum og sparisjóðum 213,7 milljónir króna, en á sama tíma árið áöur (þegar íhaldið lauk ferli sínum) varö aukningin 45.0 millj. kr. Sparifjármyndun hefur þannig aukizt stórlega í tíð núverandi stjórnar, og er þaö eitt dæmi þess hver áhrif stöðvunarstefnan hefur haft og aukið trú almennings á verögildi krónunnar. Eins og menn muna sýndi Hannibal Valdimarsson fram á það í útvarDsumræðum á s.l. ári' að sparifjármyndun ykist að miklum mun. Ihaldið ætl- aði þá vitlaust að vera, og hélt fram hinu gagnstæða, en reýnslan hefur nú sannáð svo að ‘ekki verður um villzt hvað rétt er. 375% aukning Skýrslur banka og sparisjóða sýna að fyrstu ellefu mán- uði árs.ins 1956 jukust spari- innlög í bönkum og sparisjóð- um um 80,6 milljónir króna. Fyrstu 11 mánuði síðasta árs varð aukningin á spariinnlög- um hins vegar 122,4 milljónir — eða 41,8 milljónum hærri. Innstæður á hlaupareikningi minnkuðu fyrstu ellefu mánuði ársins 1956 um 35.6 milljónir í bönkum og sparisjóðum, en fyrstu 11 mánuði síðasta árs jukust þær um 91,3 milljónir. Þar nemur aukningin þannig 126,9 milljónum króna. Alls hefur sparifjármyndunin á þessu tímabili því aukist úr 45 Eiga^t riM í þriðjtm simti I gær hófst í Moskva þriðja einvigi þeirra Sm.sloffs og Sotvinniks u'm heimsmeist- aratignina í skák. Nú er það Botvinnik sem skorar á Smisloff, sem vann af hon- um tignina í fyrra. Eftir ein- vígið 1954 skildu þe:r jafnir i .... og hélt því Botvinnik tign- inni. í þetta skipi verða tefld- ar 24 skák.’r, Smisloff hafði hvítt í þeirri fyrstu. milljónum. króna í 213,7 millj- ónir — eða um 375%. Þrátt fyrir gengislækk- unaráróður Þessi árangur af stöðvunar- stefnu ríkisstjómarinnar í verð- lagsmálum er þeim mun at- hyglisverðari sem sífellt hefur verið alið á því þennan tíma að gengislækkun væri yfirvof- andi, einnig af ýmsum ráða- mönnum Framsóknar og Al- Rœdeíkist við í bróSerni Forustumenn samtakanna Sig- ur sósíalismans komu í gær fyr- ir miðstjórn Verkamannaflokks- ins. Ph 11 ips, framkvæmdastjóri flokksins, sagði að viðræðurnar hefðu verið vinsamlegar. Frétta- menn segja, að miðstjórnin hafi ráð ð forustumönnum hreyfing- arinnar frá að st.ofna deildir i kjördæmum, þvi að af gæti hlot- izt k'ofningur í flokknum, Ekki hafi verið um að ræða ne nar hótanir um brottrekstur. UppreisnaffiÉm- tsi er hólal höriti Djuanda, forsætisráðherra Indónesíu, sagði í gær að nú væri svo komið að ekki þýddi lengur að semja við uppre.'snar- menn á Súmötru. Beitt 3rrði hörku til að leysa vandann sem af uppreisninni stafaði. Ef rik- isstjórnin sýndi ekki einbeittni gæti svo farið að ríkið kiofnað,’. Alþýðubandalagsfélag stof nað í Haf narfirði 1 fyrrakvöld var Alþýðubanda- lagið í Hafnarfirði skipulagt sem formlegt félag. Nefnd sú sem undirbjó bæjarstjórnar- kosningamar skilaði þá af sér störfum og.lagði til að stofnað yrði Alþýðubandalagsfélag, samþykkt vo.ru. lög fyrir félag- ið .og, ákveðið að það skyldi opið öllum Hafnfirðingum sem vildu yinna að f ramkvæmd stefnuskrár Alþýðubandalags- ins í landsmálum og bæjar- málastefnu þess í Hafnarfirði. Stjóm Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er þannig skipuð: Alexander Guðjónsson formað- ur, Hjörleifur Gunnarsson yara- formaður, Pétur Kristbergsson ritari, Sigurður T. Sigurðsson gjaldkeri og meðstjómendur: Ema Guðmundsdóttir, Jón Ragnar Jónsson og Geir Gunn- arsson. þýðuflokks, svo að ekki sé * minnzt á íhaldið, en slfikt tal hefur sem kunnugt er æfinlega þau áhrif að fólk hyllist til að festa fé sitt í einhverjum verð- mætum en geymir það ekki í lánastofnunum. Er augljóst að breytingin hefði orðið enn stór- tækari ef stjórnarflokkarnir allir hefðu eins og Alþýðu- bandalagið lýst yfir því að rík- isstjórnin ætlaði sér að tryggja gengi krónunnar og festa verð- gildi hennar til frambúðar. Tillaga um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn á höfum úti Gerð grein fyrir aistöðu Dana til land- helginnar á hafráðstefnunni Á hafráöstefnunni í Genf var lagt til í gær aö til- raunir með kjarnorkuvopn á höfum úti veröi bannaöar. til svo unnt yi'ði að ná sam- komulagi. Prófessor Sörensen sagði, að ef ekkert samkomulag yrði myndu Danir taka afstöðu sína í landhelgismálum til endurskoð- Fi'amhald á 5. síðu A aði vera sérstakur vemdári sparifjár — prédikar gengis- lækkun! Fuiitrúi Sovétríkjanna á ráð- stefnunni bar þessa tillögu fram. Kvað hann samþykkt hennar myndi verða verulegt framlag til eflingar friðar í he’minum. Tilraunir með kj arnorkuvopn í rúmsjó væru ósamrýmanlegar reglunni um frjálsar siglingar á höfunum, auk þess sem sigl.ng- um og fiskveiðum væri stefnt í voða. Prófessor Sörensen, fulltrúi Danmerkur á ráðstefnunni, kvað sýnt að ekki gæti orðið sam- komuiag um þr’ggja mílna land- helgi á ráðstefnunni. Fulltrúar Bretlands og Bandaríkjanna hafa krafizt þess að haldið verði fast við þriggja mílna landheigi. Ðaninn skorað.’ á þá að slaka Fisslis ög félagar halda heiœleiðis Dr. Fuehs og félagar hans, sem á laugardaginn luku hinni frækilegu ferð yfir Suðurheim- skautslandið, leggja í dag af stað heimleiðis frá Scott-stöð- inni með nýsjálenzka leiðang- ursskipinu ,,Endeavour“. usina Hvar annarstaBar myndi þa$ liúast a$ se$labankast}óri flytti áróoursrœ$u fyrir gengislœkkun?! Vilhjálmur Þór hélt í gær' mjög furðulega ræðu, þar sem hann réöst harkalega gegn efnahagskerfi því sem íslendingar búa nú viö, mælti á næsta ódulinn hátt meö stórfelldri gengislækkun og taldi nauðsynlegt að skeröa lífskjör landsmanna. Vilhjálmur flutti þessa ræðu sína í hádegisverðarboði, þar sem viðstaddir voru ýmsir belztu ráðamenn þjóðar.nnar í fjármálum, banlcastjórnarmenn og ráðherrar, en síðan endurtók hann ræðuna að mestu í -frétta- auka ríkisútvarpsins í gær. Vil- hjálmur flutti ræðu sína sem seðlabankastjóri, enda þótt hún hafi alls ekki verið flutt fyrir hönd seðlabankastjómarinnar, og með því m;snotar hann að- stöðu sína til þess að reyna að gefa orðum sínum aukinn þunga. Það mun vera algert eins- ðæmi aó aftalbankastjóri þjóðar haldi áróftursræða fyr- ir gengislækkun. Slikir nienn eiga eiiunitt að Iíta á þaft sem eitt aftalverkefni sitt að tryggja verðgildi krónunnar og gæta hagsmuna þess fólks sem trúir bönkunum fyrir sparifé sínu. Engir menn eiga heldur aft vita þaft betur en æftstu embættismenn. bank- anna að endalaus áróður um gengislækkun grefur undan trausti fólks á verðgildi krón- umiar og þar með undan þeirri stöðvunarstefnu sem ein megnar aft tryggja óskeri gengi. Ræða eins og sú sem Vilhjálmur Þór flutti í gær er því beint tilræði vift yfir- lýsta stefnu núverandi stjórn- ar. Ef hliðstæftur embættis- maftur í nágrannalandi hag- afti sér á svipaftan hátt myndi hann nmsvifalaust verfta að víkja úr starfi sínu; er þess t. d. skemmst að minnast hvað gerftist í Svíþjóð á s.I. áxi þegar þjóðbankinn leyfðl ! "'A Uj 'v&istm sér að taka upp stefnu and- stæfta ríictsstjórninnl. Það má vel vera að Vilhjálm- ur Þór sé sannfærður um gagn- semi gengislækkunar (og hún yrði gagnleg fyrir Samband is- lenzkra samvjnnufélaga sem fyr- irtæki og fyrir Kókakólaverk- smiðjuna). Hitt veit hann fulÞ vel að gengislækkun verður aldrei framkvæmd af núvérandi stjóm; þvert á móti beittj AÞ þýðubandaiagið sér fyrir mynd- un núverandi stjórnar til þess að koma í veg fyrir gengisiækk- un. Ræða Vilhjálms er enn ein1 tilraunjn til þess að rifta nú- verandi samstarfi vinstri flokk- anna og leiða yfir þjóðina í-t haldsstjóm á nýjan leik. Samal máli gegnir um þær dylgjurt hans að skerða verði almenir lífskjör; það var eitt af fyrir- heitum núverandi stjómar a3 tryggja óskert lífskjör verka- fólks og bæta þau. Nánar verður vikið að kenn-> ingum Vilhjálms hér í blað.'nu síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.