Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 2
- m'UV : ■ U'- 2) _ ÞJÓÐVILJINN BcÖJ' STáílt. . J Miðvikudagur 5. marz 1958 Næsta dag beið Rikka eftir komu póstsins með mikillieft- irvæntingu. „Ó, fallegt kort með pájipum! En það er ekki frá Túnis", sagði hún undr- andi. I fáum orðum skýrði Frank hvernig komið væri fyrir þeim félögum. „Ætíi það fari .,ekki vel um þá þarna í Nizza“, rumdi í Pálsen er hánn las kortið frá þeim „Á hvérju lifa þessir menn annars, maður heyrir aldrei annað en að þeir seu ein- hversstaðar að gera við þetta, flugvélarskrifli“. Rikka anzaði ekki þessu masi í karlinum. Eimskipafélag Islands Dettifoss -fór ,frá Keflavík 3. þ.m. til Gautáborgar, Gdynia, Ventspils og Turku. Fjallfoss fói- frá London 3. þ.m. til Rotterdam, Antv/erpen og Hull. Goðafoss fór frá New York 26. f.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Hafnarfirði 1. þ.m. til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Gautaborg 2. þ.m. til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Siglu- firði 3. þ.m. til Bremerhaven og Hamborgar. Tröílafoss fer frá Néw York um 11. ‘þ.m. til Reykjavíkur. TuUgufoSs fór frá Bremen í gærkvöldi til Hamborgar. Ríkissklp ! Hekla er væntanleg til ísa- ■k I dag er miðvikudagurinn 5. marz — 64. dagur ársins — Theopilus — Fullt tungl kl. 17.28. Árdegisháflæði kl. 4.56. Síðdegisháflæði kl. 17.16. tfTVARPIÐ I D AG : Veðrið Breytileg átt fyrst, en síðan norðan stinningskaldi og víðast léttskýjað í dag. Frost 5—9 stig. Kl. 20 í gær var mest frost 11 stig á Grímsstöðum en minnst •^l í Vestmannaeyjum. Á sama tíma var 6 stiga frost í Reykja- vík, 2 vindstig og 996 mb. —14.00 ,,Við vinnuna". Tónleikur af plctum. Tal og tónar: Þáttur fyr- ir unga h’.nstendur (Ing- ólfur Guðfcrandsson námsstjcri). 18.55 'Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar 20.30 Kv 'ldvaka: a) Lestur fornrita: Hávarðar saga ísfirðings; II (Guðni Jónsson prófessor). b) Sönglög við kvæði eftir Hannes I-Iafstein (pl.). c) Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur erindi: Yngvildur Þorgilsdóttir. d) Rímnaþáttur í umsjá Valdimars Lárussonar og Kjartans Hjálmars- sonar. 22.10 Passíusálmur (27). 22.30 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.40 Dægurlög: Alma Cogan syngur lög með hljóm- ' sveit Björns R. Einars- sonar. Útvarpið á morgun 12.50 ,.Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í fnönsku. 19.10 Þingfréttir Tónleikar. 20.30 Samfelld dagskrá um Sigurð Guðmundsson málara (Kristján Eld- jám þjóðminjavörður býr dagskrána til flutnings). 21.30 Tónleikar (pl.): Ballade op. 24 eftir Grieg (Leo- pold Godowsky leikur). 21.45 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (28). 22.20 Erindi með tónleikum: Jón Þórarinsson tónskáld talar um Arthur Honegg- er. 23.00 Dagskrárlok. Eigum við ekki að sleppa öllum vangaveltum um hestöfl og sérstakan stýrisútbúnað, og segja aðeins að þetta sé ánægju- legasta mynd? fjarðar í dag á leið til Reykja- jvíkur. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun aust- iír um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Breiðafjarð- arhöfnum. Þyrill er á leið frá Akureyri til Reykjavíkur. Hanpdrætti Háskóla fsíands _ Dregið verður í 3. flokki mánu- daginn 10. marz. Menn skyldu a.thuga að síðasti söludagur í þessum flokki er á laugardag. Sjá annars auglýsingu í blað- inu í dag. Sldpadeihl SlS Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór 3. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dís- arfell fór 28. f.m. frá Þórs- höfn áleiðis til Rostock. Litla- fell er í Rendsburg. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór f-rá Reykjavik 1. þ.m. áleiðis til Batum. Skrifið í hringina tölur sem liggja á miili 1—7, þanriig að út komi 12, þegar lagðar eru saman þrjár tölur sem liggja á beinu límmum og á hring- unum tveim. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstí'ðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlækn- ir L.R. er á saritá stað kl. 6 e.h. til 8. f.h. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki, — sími 1-13-30. Slökkvistöðin, sími 11100. — Lögreglustöðin, sími 11166. Húsmæðrafélag ReykjavíSiur Næsta saumanámskeið félags- ins hefst f'studaginn 7. marz kl. 8 e.h. í Borgartúni 7. Upp- lýsingar í símum 11810, 15236 og 12585. Náttúru lækningaf élag Reykjavíkur heldur fræðslu og skemmtifund í Guðspekifélagshúsinu við Ing- ólfsstræti miðvikudaginn 5. þ.m. kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: Björn L. Jónsson cand. méd. flytur erindi. Guðmudur Guð- jónsson syngur einsöng. Að lokum verður sýnd kvikmynd. BM-fundur í kvöld kl. 9 að Skólavörðustíg 19. — Stundví^i. Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 5. marz 1950 kl. 1.30 miðdegis 1. Fyrirspurn: Endurskoðun laga um verkamannabústaði Ein umræða. 2. Afnám tekjuskatts, þáltill Hvernig ræða skuli. 3. Fjárfesting opinberra stofn- 1 ana, þáltill. — Frh. eiimar umræðu. 4. Uppeldisskóli fyrir stúlkur, þáltill. — Fyrri umr. 5. Hlutdeildar- og arðskipti- fyrirkomulag í atvinnu- rekstri, þáltill. — Ein umr. 6. Saga Islands í heimsstyrjöld- inni, þáltill. — Fyrri umr. 7. Skipaferðir milli Austfjarða og útlanda, þáltill. — Ein umr. 18. Söngkennsla, þáltill. — Ein umr. 9. Stjómarráð íslands, þáltill. Fyrri umr. 10. Viti við ísafjarðardjúp, þáltill. — Fvrri umr. Flugfélag Islands Millilandaflug Milllandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 16.30 á morg-; un. Innanlandsf lug: I dag er áætlað að fljúga til 1 Akureyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Loftieiðir Saga kom kl. 7 í morgun frá New York; fór til Glasgow, Stokkhólms, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8.30. Hekla er væntanleg kl. 18.30 í dag frá London og Glasgow; fer til New York kl. 20. SÖFNIN Landsbóbasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- dögum kl. 13—16. Tæknihókasafn I.M.S.I. í Iðn- skólanum er opið kl. 13—18 alla virka daga nema laug- ardaga. Bæjarbókasafn Reylgavíkur Þingholtsstræti 29A er opið ti! útlána virka daga kl. 14 —22, laugardaga kl. 14—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 10—12 og 13—22 á virkum dögum, 10—12 og 13—19 á laugar- d"gum og kl. 14—19 á sunnudögum. Listasafn ríkisins er opið þriðju' daga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13—15 og sunnu- daga kl. 13—16. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13—15 og sunnudaga kl. 13—1€. Aðvörun Að gefnu tilefni vill stjórn Verkakvennafélagsins Fram- sóknar biðja félagskonur sínar að vera vel á verði, ef um kaup skerðingu eða aðra rétt- indaskerðingu væri að ræða, og snúa sér þá sem fyrst til skrif- stofunnar. Fyrsta logsHðan! Málfundafélag jafnaðarmanna heldur spila- og skemmtifund í Breiðfirðingabúð uppi í kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8.30. Á dagskrá eru: 1. Félagsvist. 2. Kaffidrykkja. 3. Verðlauna- veitingar. 4. ? . . . Allt Alþýðubandalagsfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Skerjafjarðardeild. Sósíalistafélags Reykjavíkur heldur fund í kvöld (miðviku- dag) á venjulegum stað kl 8.30, önfirðingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð sína í Tjarnarcafé föstudaginn 14. marz n.k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.