Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 5
Spænskir þátttakenchir í Heimsmótinu handteknir Neðanjarðarhreyfing sósíaldemókratískra stúdenta á Spáni hefur efnt til mótmælaaðgerða gegn Francostjórn- inni vegna ofsókna hermar gegn þeim. stúdentum, er þátt tóku í Heimsmótinu í Moskva í sumar. Hafa þeir boðað mótmæla- göngur og fundi vegna r.eitunar utanríkisráðuneytisins á þe.'rri staðhæfingu að þátttakendur í Heimsmótihu væru látnir sæta fangelsunum og pyntingum. ' Utanrík'sráðuneytið neitaði staðhæfingunni' opinberlega eft- ir að hinn kunni bandariski verklýðsleiðtogi, Walter Reuther, hafði lagt hana fyrir Einsehovv- cr forseta og krafizl bess, að hætt yrði að veita Spáni efna- hagsaðstoð, meðan Francostjórn- in leyfði ekki máifvelsi í land- inu. 62 handtekni? Spænska utanríkisráðuneytið viðurkenndi að <>2 mehn' hefðu verið handteknir fyr'r að hafa tekið þátt i Heímsmótinu og eítir heimkomuna reynt að grafa undan ríkisstjórninni. For.'ngi U9M öryggislögreglunnar, Carlos Nav- arro, sagði að enginn hinna handteknu hefði verið me'ra en 72 klukkustundir í fangelsi áður en hann var afhentur dómstól- unum. Jafnframt birti stjórnin laga- tiiskipun, sem h'ngað *.il heíur, verið haldio leyndri, þess' eínis að E. M. Fernandes hafi verið skipaður sérlegur yf. rheyrslu- dómari fyrir al't landið i réttar- höldum sem fram fara vcgna ,,róttækrar scarfsemi", seni ný- lega hefur verið afhjúpuð. Hálf milljón iMiðvikudagur 5. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN ! <J€í kirs<& 5 "íi bi . -.". i' ':l -¦ ¦ \ ':'\ .IT'fGí (5 vismoas Hnndnr fékk nvtt höfuð ö ÍL 1 Flutningur líkamshluta milli manna get- ur heppnast í náinni framtíð. Sovézka tímaritið" Víshidi og líf, sem fjallar um alþýö- leg vísindi heíur skýrt frá því að sovézkum skurðlæknum hafi tekizt að fiytja höfuö, sem tekið var af hundi og græða það á búkinn á hvolpi, sem síðan lifði í sex daga. Hálf m.'lljón kven-verkfræð- inga og tæknifræðinga tekur þátt í því metnaðarmáli Sovét'- ríkjanna, ,að verða leiðandi í' þróun aliskonar vísinda, segir j frétt frá UNESCO. | I Bandaríkjunum eru kven- stúdeníar aðeins e tt prósent af Blaðagreinin íjallar um niður- i íek.ð mörg önnur viðbrögð. stúden.tum í íæknifræðum, en í stöður og frétiir frá líffræðinga-1 Líffræðinguiinn Anastas Lap- ráðstefnu, sem haldin var í sjinskí sagði að ástæða væri til Moskv.a í ársiok 1057 og nú er ¦• að ætla að ýmsar af þeim að- fyrst verið að birta. Tek.ð er gerðum, sem nefndar hafa verið fram að • hvolpurinn með nýja séu framkvæmanlegar á mönnum. hausinn hafi hagað sér rnjög j Þetta gæti skeð í næstu íramtíð,' Sovétríkjununr ;ii! prósent. í Sovétríkjunum eru meira en 50 prósent stúdenta við æðri menn'.ásíoínanir konur. Sam- svarandi ía~a í Bandaríkjunum er tæplega 35 prósent. 1.164.000 konur fást við .kennsl.ustörf í Sovétríkjunum, þar af 45.000 við kennslu í vís :ndagreinum við æðri skóla. i eiurspiirii eiur þýzkiim utfltitiiÍEgsvöruiii ': Minnkandi eftirspurn eftir þýzkum útfiutningsvörum er álitin vera helzta orsökin fyrir öryggisleysinu, sem nú ríkir í efnahagslífi Vestur-Þýzkalands. Erhard;, efnahags-' málaráðherra, hefur skorað á hin ýmsu fyrirtæki að beina athygli sinni að heimamarkaðinum. Tala atvinnulausra er reynd- Rock'n'roli-söngvar.'nn Tommy^ ar lægri nú en fyrir einu ári. í Steele hélt fyrir nokkru söng-1 janúar s.l. voru 1.430.000 at- skemmtun i Liverpool, og varð, vinnuleysingjar í Vestur-Þýzka- hann að gefast upp fyrir hópi j landi, en 1.470.000 á sama tíma stúdenta, sem höfðu lagt undir \ J fyrra. Aftur á móti hafði tála sig fremstu bekkina i samkomu-1 þeirra, sem aðeins hafa mjög húsinu. Þegar rokksöngvarinn byrjað; að syngja, sýndu' stúdeniamir honum hina mestu fyrirlitningu með því ' að draga dagbiöð upp úr vösum sínum og lesa þau með hinum mesta alvörusvip. Enginn klappaði, þegar Tommy hafði iokið fyrsta laginu, og um leið og hann byrjaði á þvr næsta, ráku stúdentar upp skellihlátur. Síðan tóku pappírsflugvélar að •svífa upp á sviðið t.'l söngvar- ans. Að lokum gaíst Tommy Steel upp, hann hneigði sig og hvarf á bak við tjöldin. Ailir nema stúdentar, fengu aðgangseyrir.'nn endurgreiddan. stopula vinnu aukizt frá 30.000 í desember upp í 45.000 í janúar. Allmikið hrun hefur þegar orð- ið á hlutabréfamarkaðinum, e'nkum í járrr-, stál- og kolaiðn- aðinum. Ástandið hefur líka versnað við það, að slitnaði upp úr | samningaumleitunum fyrir 300 þúsund verkamanna í vefnaðar- iðnað.i og 350.000 bæjarstarfs- HAFRÁÖSTEFNA Framhald af 1. síðu unar. Þe;'r gætu ekki látið sér lynda þriggja mílna iandhelgi, ef nágrannaríki færðu landhelgi sína út. manna. í mörgum vefnaðarverk-, smiðjum er verkfall þegar hafið. Hinsvegar virðist hættan á verk- föllum í stáliðnaðinum í' Ruhr hafa minnkað. Samn'ngaviðræður fyrir stál- iðnaðarverkamenn hefjast innan skamms. Verkamennirnir hafa krafizi 10 prósent launahækkun- eðlilsga allt þar til hann drapst. Hann iapti vatn, haíð.' eðlileg viðbrögð gagnvart Ijósi og hljóð'- um og brá meira að scgja á leik segir lífeðiisfræðingur.nn Viadi- mir Demihof, sem siarfar að þessum filraunum i sérstakri rannsókharstofnun í Moskva. Öðrum líffræðingi, Sergei Briuhonéhko, tókst að halda hundshöfði, sem sniðið hafði ver- ið af bo'num, lifandi r sex klukkustundir. Lét hann. það ligg'ja á diski, og gat hausinn étið, opnað ginið upp á gátt og en „aðe'ns í sérsíökum tilíelíum". rVmihof fullyrðir að þetta sé í fyrsta skipti sem shkar tiiraun- . r með f lutningi likamshluta milli lífvera, séu framkvæmdar, að fráskildum flutningi á nýrum. mrstup p i bridgemeistara Italir hafa í annað skipti orðið Bandaríkjamönnum yfir- sterkari í heimsmeistarakeppn- inni í bridge, Sigurinn er ótví- ræður, 211 stig á móti 174. Argentínsku spilamennirnir eru í þriðja sæti. Keppnin fór fram |í Como á ítalíu. Fyrir ítali ispiluðu Pietro Forquet, Gugli- ar, en vinnuveitendur vilja halda elmo Sinisealco, Eugenio Chi- launum óbreyttum til júníloka. l aradia og Massimo d'Alelio. rm Tvö af móðurskipum sovézka síldarflotans við Skagen rákust á í þoku í gær. Úr landi sézt að annað er með rifna síðu og fána í hálfa stöng. Hitt virð- ist miima skemmt. Anr.að skip- ið er 7000 lestir en hitt 6000. Dönskum aðilum hefur ekki enn borizt nein beiðni um að- stoð. rsfeianr Filter-vindliegar eru blekking S © ö-.j segia ansiiir visniaameiMi , Vindhngar með „filter"-munnstykkium eru • heilbrjgöi.s fólks alveg eins hættulegir 'og venjulegir vindlingar.' Tóbaksverksmiðjur sem halda hinu gaghstæöa fram not-' færa sér hversu auðvelt er að blekkja fólk. Nákvæm. fornleifarannsókn ' verður gerð njesta sumar mýri við Svanninge á Suður- i Fjóni. Danskir fornminjafræð- : ingar telja að þarna sé fund- í inn forn fórnarstaður og marka } að af mannsbeinagrind, j sem kom upp úr mýrinni síð- j astliðið sumai'. Beinagrindin er j vel varðveitt og reyndist um j 1700 ára gömul. Ummerki sýna j að manni þessum, karlmanni á sextugsáldri, hefur verið fórn- að stríðsguðinum, einhvern- líma þegar Danir hinir fornu vildu tryggja sér liðveizlu hans. Þessi ótvíræði úrskurður bandaiískrar þingnefndar varð til þess að hlutabréf fimm tób- aksverksmiðja hafa fallið mjög í verði í kauphöllinni í New York. Meðal þessara verksmiðja eru „American Tobacco" og „Phihp Morris". Nær hclmingar í skýrslu sinni segir nefnd.'n, að margar verksmiðjur, sem ekki hafa trúað íullyrðingunni um að „filter" drag.i úr krabba- meinshættu af reykingum, hafi samt sent ,.filter"-vindlinga á markað af ótta við að verða undir í samkeppninni. Á síðasta ári voru 40 prósent af vindlinga- „filt- ; í indjánastyrjöldum, sem stóðu j hálfa þriðju öld, sviptu inn flytjendur frá Evrópu frumbyggja Bandaríkjanna landi sínu *^' Fulltrúar Bandaríkjanna og Breta, þeir Murphy og Bailey, sem reyna að miðla málum í deilu Frakka og Túnisbúa, eru nýkomn;r frá Túnis. í gær áttu þeir tal við Lloyd, utanríkisráð- I herra Breta, og síðan héldu þeir til Parísar til frekari viðræðna við Ga.'llard, forsærisráðherra Frakklands. Murphy, sem ræddi við Bourguiba forseta r Túnis, sagði bla&amönnum að hann væri vongóður um árangur af milligöngunnj og kvaðst hann að likindum myndu fara aftur til Túnis eftir að hafa rætt við Gaillard. framleiðslu Bandaríkjanna er"-vindlingar. „Vndlinga-verksmÍðjurnarhafai°S flesta Þeh,ra lífinu' Talið hefur verið tu bessa ** indíána- blekkt bandarísku þjóðina með styrjöldunum . hafi lokið fyrir fullt og allt um síðustu alda- auglýsingum sínum um „filter"- inót, en atburður sem varð í Maxton í North Carolina fyrir vindlingana", segir í skýrslunni skönimu sýnir að enn lifir í kolunum. Leynifélagið Ku Klux „í raun og veru er alveg eins Klan, sem stofnað er til að sjá um að svertingjar, gyðingar, mikið eða meira af nikótíni og kaþólskir meiui og aðrir óæðri hópar manna sýni herraþjóð- tjöru í „filter'-vindlingum en innij hvítum mótmælendum, tilhlýðilega undirgefni, hófst handa IaraDMUWIVWIU«I venjulegum vindlingum." Verk- um að kenna indí'ánum þar m slóðir að hafa hœgt „„, sig< sú | Tvö f jölmennustu sambönd smiðjurnar hafa auk þess haft óhæfa ^. ; ^^ ^ indíanafjöIsk lda hafði M \ járnbrautarstar^manna í tilhneygingu 11 að no'ta sterk- »-,.,„.,, „. .. , ,., , . ! Frakklandi hafa boðað solar- ,,, , , i,iv (, • ,,. , að i bæjarhverfi hvitra manna. Klanmenn etndu til krossbremiu ¦, „•„„ wrirf„n t;i Qx rpTrn a ara tóbak í „filter"-vmdhngana * , . . ,! hrings verktau tu að reka a til að tóbaksbragðið deyfist ekki og rœðuhalua uti a viðavangi til að skjota uidjamim skelk í. eftir kröfu um hækkuð eftir- ð „,. . „ ' bringu. En þeir voru ekld á því að hræðast. Nokkur hundruð | laun og styttan vinnutíma. VNefndinmstyðst við ál.'t fjölda indíánar bjuggust haglabyssum og lögðu til atlögu gegn Klan- \ Verkfallið hefst k föstodag^g vísindamanna, en getur ekkert mönnum, sem lögðu tafarianst á flótta. Myndin var tekin þ^j ^^^^^' þf?l^^*llaí um það, hvort vindlingareyking- indíánar höfðu hertekið ræðustól og hátalara' Klanmanna. Eng- | jámbrautarsamgöngur í Frakk- ar geti valdið krabbamehi. inn hlaut alvarleg meiðsl í viðureigninni. ! jandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.