Þjóðviljinn - 05.03.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Page 5
QMiðvikudagur 5. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Spænskir þátttakendur í Heimsmótinu handteknir NeöanjarSarhreyfing sósíaldemókratískra stúdenta á Spáni hefur efnt til mótmælaað'gerð'a gegn Francostjórn- inni vegna ofsókna hennar gegn þeim. stúdentum, er þátt tóku í Heimsmótinu í Moskva í sumar. Hafa þeir boðað móímæla- göngur og fimdi vegna neitunar utanríkisráðuneyti’sins á þe.'rri staðhæfingu að þátttakendur í Heimsmótinu væru látnir sæta fangelsunum og pyniingum. Utanrík'sráðuneytið neitaði staðhæfingunni opinberlega eft- ir að hinn kunni bandaríski verklýðsleiðtogi, Walter Reuther, hafði lagt hana fyrir Einsehovv- er forseta og krafizi þess, að hætt yrði að veita Spáni éfn^- hagsaðstoð, meðan Francostjórn- jn leyfði ekki málfrelsi í land- inu. 62 handtckiíi r Spænska utarííikisráðuneytið viðurkenndi að 62 mehn' hefðu verið handteknir fyr'r að hafa tekið þátt. i Heimsmotinú óg eftir heimkomuna reynt að grafa undan ríkisstjórninni. For.'ngi Tommy SSeele öryggislög'reglunnar, Carlos Nav- arro, sagði að enginn hinna handteknu hefði verið me'ra en 72 klukkustundir í fangelsi áður en hann var afhentur dóínstól- unum. Jafnframt birti stjórnin laga- tiiskipun, sem li'ngað íil hefur, verið haldio leyndri, þess' feínis að E. M. Fernandes 'nafí verið skipaður sérlegur yf. rheyrslu- dómari fyrir ai’t landið i réttar- höldum sem fram fara ve.gna „róttækrar starfsemi“, sem ný- lega hefur verið afhjúpuð. Hálf milljón Sovét-kvciina við vísindastörf .**■ Hálf m lljón kven-verkfræð- inga og tæknifræðinga tekur þátt í því metnaðarmáli Sovét- ríkjanna, að verða leiðandi í þróun allskonar vísinda, segir í frétt írá UNESCO. | 1 Bandaríkjunum eru kven- stúdentar aðeins e.tt prósent af stútientum í iæknifræðum, en i Sovétríkjunum 32 prósent. í Sovétríkjunuci eru metra en 5P prósent stúdenta v.ið æðri. rrienn'. ástöfríanir kohúr. Sam- svarandi ta'a í Bandaríkjunum cr tseplega 35 prósent. 1.164.000 konur fást við kennsi.ustörf í Sovétríkjunum, þar af 45.000 við kennslu í vís- ndagreinum við æðri skóla. Hundui* fékk uýtt höfuð og lifði p II sex Flutningur líkamshluta milli manna get- ur heppnast í náinni framtíð. Sovézka tímaritið' Vísindi og líf, scm fjallar um alþýð- leg' vísindi hefur skýrt frá því að sovézkum skurölæknum hafi tekizt aó flytja höfuö, sem tekið var af hundi og græöa það á búkinn á hvolpi, sem síðan liföi í sex daga. Minnkandi eftiispurn eftir þýzkum útflutningsvcrum Minnkandi eftirspurn eftir þýzkum útflutningsvörum er álitin vera helzta orsökin fyrir öryggisleysinu, sem nú ríkir í efnahagslífi Vestur-Þýzkalands. Erhárd; efnahags-’ málaráðherra, hefur skoraö á hin ýmsu fyrirtæki aö beina athygli sinni að heimamarkaöinum. Rock’n’roll-söngvar. nn Tommy J Steele hélt fyrir nokkru söng- | skenrmtun í Liverpool, og varð hann að gefast upp fyrir hópi | stúdenta, sem höfðu lagt undirj sjg' fremstu bekkina í samkomu- húsinu. Þegar rokksöngvarinn byrjað.i að syngja, sýndu stúdenlarnir honum hina mestu fyrirlitningu með því ' að draga dagblöð upp úr vösum sínum og lesa þau með hinum mesta alvörusvip. Enginn klappaði, þegar Tommy hafði Jokio fyrsta laginu, og um leið og hann byrjaði á því næsta, ráku stúdentar upp skellihlátur. Síðan tóku pappírsflugvélar að ■svífa upp ó sviðið t.l söngvar- ans. Að lokum gafst Tommy Steei upp, hann hneigði sig og hvarf á bak við tjöldin. AJlir nema stúdentar, fengu aðgangseyrirnn endurgreiddan. Tala atvinnulausra er reynd- ar lægri nú en fyrir einu ári. í janúar s.l. voru 1.430.000 at- vinnuleysingjar í Vestur-Þýzka- landi, en 1.470.000 á sama tíma í fyrra. Aftur á móti hafði tála þeirra, sem aðeins hafa mjög stopula vinnu aukizt frá 30.000 í Blaðagreinin fja’iar um niður-, stöður og fréttir írá líffræðinga- ráðstefnu, sem haldin var í Moskva í árslok 1057 og nú er i fyrst v.eri.ð að birta. Tek, ð er j fram að hvolpurinn með nýja j hausinn hafi hagað sér mjög eðlilsga allt þar til hann drapst. Hann lapti vatn, haíð.' eðlileg viðbrögð gagnvart ljósi og iújóð- um og brá meira að segja á leik segir lífeðiisfræðingur nn Vladi- mir Demihof, sem starfar að þessum tiiraunum í sérstakri rannsókríarstofnun í Moskva. Öðrum líffræðingi, Sergei Briuhonferíko, tókst að halda hundshöfði, sem sniðið hafði ver- !ð af bo’num, iifandi í sex klukkusturjdir. Lét hann. það liggja á diski, og gat hausinn étið, opnað ginið upp á gátt og ern bridgenieistarai lek.ð mörg önnur viðbrögð. Líffræðinguiinn Anastas Lap- sjinski sagði að ástæða væri til að ætla að ýmsar af þaim að- gerðuni, sem nefndar hafa verið séu framkvæmanlegar á mönnum. Þetta gæti skeð í næstu framtíð, en „aðe ns í sérstökum tilíellum". Dcmihof fullyrðir að þetta sé í fyrsta skipti sem slíkar tiiraun- r með flutningi líkamshluta miili lífvera, séu framkvæmdar, að fráskildum flutningi á nýrum. manna. I mörgum vefnaðarverk- smiðjum er verkfall þegar hafið. Hinsvegar virðist hætt-an á verk- íöllum í stáliðnaðinum í Ruhr hafa minnkað. Samn'ngaviðræður fýrir stál- iðnaðarverkamenn hefjast innan ?Argentínsku spilamennirnir eru ítalir hafa í annað skipti orðið Bandaríkjamönnum yfir- sterkari í lieimsmeistarakeppn- inni í bridge, Sigurinn er ótví- ræður, 211 stig á mcti 174. í þriðja sæti. Keppnin fór fram ar, en vinnuveitendur viija halda e]mo Siniscalco, Eugenio Chi- launum óbreyttum til júníloka. ! aradia og Massimo d’Alelio. - , -asnnn • • ' Verkamennirnir hafa i í Como á Itaiíu. Fyrir Itali f, !r,TP 1 J J f kraflzt 10 prósent launahækkun- spiluðu Pietro Forríuet, Gugli Allmikið hrun hefur þegar orð- ■ ið á hlutabréfamarkaðinum, e'nkum í járn-, stál- og kolaiðn- aðinum. Ástandið hefur líka versnað við það, að slitnaði upp úr j samningaumleitunum fyrjr 300 þúsund verkamanna í vefnaðar- iðnað.l og 350.000 bæjarstarfs- (oflrreifir indiáitar Æ rekmM á Tvö af móðurskipum sovézka síidarflotans við Skagen rákust á í þoku í gær. IJr Jandi sézt að annað er með rifna síðu og fána í hálfa stöng. Hitt virð- ist miima skemmt. Annað skip- ið er 7000 lestir en hitt 6000. Döm.kum aðilurn hefur ekki enn borizt nein beiðni um að- stoð. FérnarsfaSur HAFRÁBSTEFNA Framhald af 1. síðu unar. Þe;r gætu ekki látið sér lynda þriggja milna landhelgi, ef nágrannaríki færðu landhelgi i sína út. Filter-viíidlingar eru blekking segja bandaríslíir vísindamenn Vindlingar meS „filter“-munnstykkjum eru heilbrigöh fólks alveg eins hættulegir -og venjulegir vindlingar, Tóbaksverlcsmiöjur sem halda hinu gagnstæ'ða fram not- færa sér hversu auövelt er að blekkja fólk. Nákvæm fornleifarannsókn verður gerð næsta sumar mýri við Svanninge á Suður- Fjóni. Danskir fomminjafræð- ingar telja að þarna sé fund- inn forn fórnarstaður og marka ) að af mannsbeinagrind, sem kom upp úr mýrinni sið- astliðið sumai'. Beinagrindin er vel varðveitt og reyndist um 1700 ára gömul. Ummerki sýna að manni þessum, karlmanni á sextugsaldri, hefur verið fórn- að stríðsguðinum, einhvern- tíma ]iegar Danir hinir fornu vildu trýggja sér liðveizlu hans. Þessi ótvíræði úrskurður bandariskrar þingnefndar varð til þess að hlutabréf fimm tób- aksverksmiðja hafa fallið mjög í verði í kauphöllinni í Nev/ York. Meðal þessara verksm.ðja eru „American Tobacco“ og „Philip Morris“. Nær helmingur 1 skýrslu sinni segir nefnd.n, að margar verksmiðjur, sem ekki hafa trúað fullyrðingunni um að ,,filter“ drag; úr krabba- meinsliættu af reykingum, hafi sanit sent ,,filter“-vindlinga á markað af ótta við að verða undir í samkeppninni. Á síðasta úri voru 40 prósent af vindlinga- framleiðslu Bandaríkjanna „filt- er“-vindlingar. „V ndlinga-verksmiðjurnar hafa blekkt bandarísku þjóðina með aug'lýsingum sínum um „filter“- vindlingana", segir í skýrslunni ,,í raun og veru er alveg eins niikið eða meiia af nikótíni og tjöru í „filter“-vindlingum en venjulegum vindlingum.“ Verk- smiðjurnar hafa auk þess haft tilhneygingu t.l að nota sterk- ara tóbak í „filter“-vindlingana til að tóbaksbragðið deyfist ekki við „filterinn“. Nefndin styðst við ál.t fjölda vísindamanna, en getur ekkert um það, hvort vindlingareyking- ar geti valdið krabbame ni. 1 indjánastyrjöldum, sem stóðu í liálfa þriðju öld, sviptu inn- flytjendur frá Evrópu frumbyggja Bandaríkjanna landi sínu og flesta þeirra lífinu. Talið hefur verið til þessa að indíána- styrjöldunum hafi lokið fyrir fullt og allt um síðustu alda- mót, en atburður sem varð í Maxton í North Carolins fyrir skömmu sýnir að enn lifir ;í kolunum. Leynifélagið Ku Klux Klan, sem stofnað er til að sjá um að svertingjar, gyðingar, kaþólskir memi og aðrir óæðri hópar manna sýni herraþjóð- inni, hvítum mótmælendum, tilhlýðilega undirgefni, hófst handa um að kenna indíánum þar um slóðir að hafa hægt um sig. Sú óhæfa hafði gerzt í Maxton að indíánafjöiskylda hafði setzi að í bæjarhverfi livítra manna. Klanmenn efndu til krossbrennu og ræðuhalda úti á víðavangi til að skjóta ind.íánum skelk í bringu. En þeir voru eklii á því að hræðast. Nokkur himdruð indíánar bjuggust liaglabyssum og lögðu til atlögu gegn Klan- mönnum, sem lögðu tafarlaust á flótta. Myndin var tekiu þe.gar indíánar liöfðu hertekið ræðustóí og hátaiara Klanmanna. Eng- inn liiaut alvarleg meiðsl í viðureigninni. Fulltrúar Bandaríkjanna og Breta, þeir Murphy og Bailey, sem reyna að miðla málum í deilu Frakka og Túnisbúa, eru nýkomn.r frá Túnis. í gær áttu þeir tal við Lloyd, utanríkisráð- herra Breta, og síðan héldu þeir til Parísar til frekari viðræðna við Ga.llard, forsætisráðherra Frakklands. Murphy, sem ræddi við Bourguiba forseta í Túnis, sagði blaðamönnum að hann væri vongóður um árangur af milligöngunni og kvaðst hann að likindum myndu fara aftur til Túnis eftir að hafa rætt við Gaillard. láEinbKaKtafveskiall Tvö fjölmennustu sambönd ; járnbrautarstarfsmanna í i Frakklandi hafa boðað sólar- ; hrings verkfall til að reka á j eftir kröfu um hækkuð eftir- laun og styttan vinnutíma. Verkfallið hefst á föstudag og stendur fram á laugardag. Bú- j izt er við áð það lami allar járnbrautarsamgöngur í Frakk-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.