Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓDVILJINNI — Miðvikudagur; & marz 1958 VILJINN Útsefandi: Sameininearflokkur alÞíSu — SöBlalistaflokkurirm. — Ritstjórar, Magnús Kiartarisson (áb.), SigurSur GuSxnundsson. .— Fréttarltstjórl: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjórr: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. - Síml: 17-500 (5 línur). - Áskriítarverð kr. 25 6 mán. 1 Beykjavik og nágrennl; kr. 22 annarsst. - LausasöluverS kr. 1.50. PrentsmiSja ÞioðviUana. Sokn vinstri manna í Trésmiðafékginu T Trslitin í Trésmiðafélagj- *-' Reykjavíkur eru gleð.legur vottur um að innan þess eru vinstri menn í öflugri sókn á - hendur þeim óheillaöflum sem íhaldið og hægri menn Alþýðu- flokksins hafa eflt þar tjl valda. Þrátt fyrir almennt her- útboð íhaldsins, þar sem ekk- ert var til sparað, munaði að- eins 8 atkvæðum að íhaldið væri hrakið frá völdum í félag- ;nu. Er greinilegt að með sama áframhaldi verður yfirráðum íhaldsins brátt lokið en við tekur forusta vinstri manna. "ITesældarleg hefur frammi- * staða þeirra manna verið án undantekninga sem sam- fylking íhalds og hægri krata hefur lyft til valda í verkalýðs- félögunum. Þó hefur eymdin hvergi birzt .iafn átakanlega og uppmáluð og hjá erindrekum íhalds.'ns í Trésmiðafélaginu. Hefur frammistaða þeirra ver- ið með slíkum vesældarbrag á hverjum fundinum eftir ann- ári að" þeir hafa framkallað meðaumkunarblandna fyrirlitn- ingu félagsmanna. Engum fundj hafa þeir getað ráðið í félag- inu síðan þeir tóku við stjórn- inni fyrir ári síðan. w •t" h, v;ð stjórnarkjörið stóðu þesir aumu erindrekar fyr- ir'fáheyrðri rógsherferð á hend- ur hóp af félagsmönnum sem áðUr höfðu gegnt með sóma trúnaðarstörfurri í félaginu. Öllum ber saman um að hin tilefnislausa rógsherfei'ð hafi orðið íhaldinu einu til tjóns í stjórnarkjörinu. Félagsmenn í Trésmiðafélaginu fengu að kynnast þeim baráttuaðferðum sem eru í mestu uppáhaldi hjá íhaldjnu pg þekktu sjálfir alla málavexti. Afléiðingin varð sú að litlu munaði að ihaldssendl- arnir féllú þrátt fyrir óskipta aðstoð þe.'rra örfáu hægri krata sem til eru í félaginu. Má telja öruggt að með þessu stjórnarkjöri 'ha.fi vinstri menn í Trésmiðafélági" Reykjavíkur hafið þá sókn sem vlð næsta tækifæri skoli erindrekum at- vinnurekenda og íhalds úr trúnaðarstörfum félagsins. . Þrír af ensku vísindamönnunum sem fást við vetnis- rannsóknirnar í Harwell. Frá vinstri: yfirmaður tilraun- anna, dr. P. Thonemann, í viðræðum við R. Carruthers, sem gerði undratækið Zetu, og R. S. Pease. Hg> „Stórmerk stefnubreyting" T&að hefur að vonum vakið r? ndkkra athygli að þing- menn Alþýðuflokksins hafa lágt fram á Alþingi tillögu um afnám tekjuskatts ríkisins á einstaklinga. Hefur Alþýðu- blaðið lýst því yfir að þing- menn flokksins vilji „gera af- nám þessa skatts að fyrsta skrefi til afnáms beinna skatta, en komi óbeinir skattar í þeirra stað. Er hér um að ræða stór- merka stefnubreytingu í skatta- málum, sem flokkstjórnarfund- ur Alþýðuflokksins markaði, og mundi afnema margvíslegt mis- j-étti í skattlagningu". Þann.'g segist Alþýðublaðinu frá og ætti því ekki að fara á milli mála að rétt sé frá skýrt um stefnubreytinguna sem orð.ð hefur hjá Alþýðu- flokknum í þessum efnum. Mun fg fullorðið fólk í Alþýðu- flokknum og verkalýðshreyfing- unni minnast þess að lengst af var það yfirlýst stefna Alþýðu- flokksins að tekna hins opin- bera skyldi aflað með beinum sköttum, þ.e. fara st.'ghækkandi eftir tekjum manna og efnum í stað þess að afla þeirra með óbeinum sköttum, þ.e.a.s. toll- um á lífsnauðsynjar og aðrar vörur sem inn eru fluttar. Voru oft áður fyrr háðar um þetta harðar umræður í blöð- um og á fundum, þar sem tals- menn íhaldsins héldu fram leið óbeinu skattanna, trúir bví hlutverki sínu að vemda hags- munL hátekjumanna og auð- Basl eða búskapur Eitt höfuðverkefni til úr- lausnár á nýliðnu Búnaðar- þingi var „offramleiðsla land- búnaðarins". Þar er að vísu um hugtakarugling að ræða, og í raun réttri átt við sölu- tregðu landbúnaðarvara, sem á rót sína að rekja til þess að verð þeirra er það hátt, að þær eru hvorki færar um að keppa á erlendum markaði við annarra þjóða vörur, né á ís- þar verður um það að ræða að standast samkeppni á frjálsum markaði eða lenda í örbirgð að öðrum kostí. Gildir í þvi máli einu, hvort islenzkt athafnalíf verður sett undir yfirráð erlendra auðfé- laga hndir yfirskini „tolla- bandalags, fríverzlunar" eða einhvers slíks allsherjarauð- Hrings, eða hvort við munum kom'a íier, a sósíalistískum á- lenzkum við ýmsar tegundir ætlunárþúskap, sem því miður innfluttra og lítt nauðsynlegra virðast litlar líkur til í ná- matvara. ínni framtíð^ þá verður ekki *Mér er ekki kunnugt um li^ið að landbúnaðurinn verði hver hefur orðið endalykt Þaggj , á þjóðarheildinni. þessa máls á Búnaðarþingi, en mér er ekki grunlaust um að á því máli hafi verið skirrzt við að taka á mein- Nú munu margir spyrja: Ef láhdbúnáðúrinn getur ekki með vaxandi tækni og ýmsum ívilnUnum'og Ijósri og leyndri manná, en fulltrúar verkalýðs- hreyfingarinnar og alþýðunnar sýndu;''{rairi á" það með rökum að réttlátara væri að tekju- öflunin. færL sem mest fram með beinum sköttum. Með því væri tryggt að þeir sem breið- ust hefðu bökin bæru þyngstu byrðarnar. Tollale.lðin leiddi hins vegar til þess að lágtekju- maðurinn og sá fátæki yrði að^ greiða jafnháan skatt af sama neyzlumagni og sá sem hefur háar tekjur og á miklar eignir. UTorgunblaðið hefur réttilega ¦¦¦" m^'nnt á það í tilefni af tillöguflutningi Alþýðuflokks- ins, að einn af fyrrverandi „þingskörungum" íhaldsins, Gísli Jónsson, hafði fyrir nokkrum árum flutt svipaða tillögu á Alþingi og Alþýðu- flokkurinn hefur nú lagt fram. Þegar Gísli "flutti tillögu sína kom hún ekki mjög á óvart en varð almennt aðhlátursefni meðal landsmanna. Fáir eða engir urðu til að taka hana alvarlega, en augljóst var þó að enn blundaði sú hugsjón hjá ráðamönnum íhaldsins að koma skattakerfinu í það horf sem almenningi væri óhagstæð- ast. En nú hefur Alþýðuflokk- urinn gert hugsjónir og áhuga- mál Gísla Jóhssonar að sínum. AUt á sínar orsakir, einnig þessi „stórmerka stefnu- breytirig" Alþýðuflokksins- í skattamáium. Það/hefur td. gerzt síðan AlþýðuflQkkurinn semdinni, eins og hún liggur aðstoð ^tjaðið á eigin fótum, fyrir en látið nægja að gera 'Vyernijg'"'^&' þá slíkt verða? .' ryú,múri það sannast sagna, að vélyæðing landbúnaðarins er þanhig framkvæmd að hin dýru og miklu tæki, sem keypt hafa verið, koma ekki nándar nærri að þeim notum sem mrgulegt er. Höfuðorsökin liggur í smæð búanna og er það mál, sem taka verður mjög föstum og alvarlegum tökum. Algengasta «> býstærð hjá okkur nú hér á kröfur um meiri innflutnings- styrki, vitandi þó, að slíkt er ekki lausn, heldur gálgafrest- ur, og hann illur. X>að má vera öllum hugs- andi mönnum Ijóst, að ein- asta lausn þessa máls, er lækkun framleiðslukostnaðar- ins til samkeppnisfærs verðs landbúnaðarafurða og til þess mun koma fyrr en seinna, að barðist s;nni skeleggu baráttu fyrir stighækkandi sköttum en gegn tollum á nauðsynjavör- ur, að flestir helztu leiðtogar flokksins eru orðnir með tekju- hæstu mönnum þjóðfélagsins. Þeir hafa kbmið sér fyrir í góðum og vellaunuðum stöð- um og hafa margvíslegar auka- tekjur og ótaiin fríðindi. Við- horf þessara manna hafa því tekið miklum breytingum og gömul stefnumál falla smám saman í gleymsku. Þannig berst nú Alþýðuflokkurinn fyr.'r því jöfnum höndum að afhenda í- haldinu verkaJýðsfélögin til umráða og að fá þá stefnu tekna upp í skattamálum sem íhaldinu er kærkomnust en ó- hagstæðust er alþýðu manna Það er ekki furða þótt íhaldið sé ánægt með slíkan flokk, ef flokk skyldi kalla, enda hefur það nú af fáu meiri' áhyggjur og þyngri en hvernig þessum skjólstæðing þess verði bjarg- að frá þeirri algeru útþurrk- un sem. íhaldsþjónustan og stefnusvikin hafa í för með sér. , Lver veit? Ekki er Spútnik fyrsti fyrr hrapaður og að engu prðinn, en ný tíðindi koma, og enn verður að taka fram stóra letrið í prentsmiðjunni, svo fyrirsögnin nái þvert yfir síð- una á stórblöðunum: Það hef- ur náðst veigamikill áfangi í beizlun vetnisorkunnar. Bæði hér og í Monaco yfirgnæfði víst kosningahríð þessa frétt. Að vísu var þetta ekki til- takanlega veigamikill áfangi, og ekki alveg vist að þetta sem frá var sagt, hafi tekizti það er ekki víst, að orkan, sem kom fram, hafi losnað á þann hátt, sem til var ætl- azt, á þeim tveim þúsundustu pörtum úr sekúndu, sem tókst að halda hitanum í ' fimm milljón stigum. Samt eru allir hrifnir og yongó^ir og ætla að halda ótrauðir áfram. Það er talað um að líða muni tuttugu, aðrir segja allt að fimmtíu ár þangað til fullur sigur hefur unnizt, en á þess- ari öld, sem ég held að fæstir átti sig fyllilega á, gerist allt með undarlegum hraða, og hver veit hvað komið verður fram, ,að , tíu árum liðnum, fimm árum, einu ári. Unga kynslóðin á eftir að sjá, að úr hafinu verði ausið ótæm- andi orku, sem kostar sama sem ekki neitt. Allir vita, að þegar vetnis- orkan losnar, sameinast vetn- isatóm og verða að helíum. Við þennan samruna ganga af ógnarsmáar agnir, milljón sinnum mi'nni en svo að yið getum með nokkru móti" gert okkur í husarlund, að þær geti verið til. Þessar agnir, sem ofaukið er í efninu, vita ekki sitt rjúkandi ráð, þær ærast, hafa hamskipti, yfir- gefa ftriög sín, sem þeim vonl sköpuð í öndverðu. og svona yfirf?efum við örlög okkar .iarðnesk og undarleg, ein. hvern daginn. M. E. ' Aftaka Framhald af 12. síðu Suðuriandi, þar sem ástandiðj gerðum þe.m, sem Þjóðernis- mun þó bezt, er 12—15 kýr herinn mun sjá sig nauðbeygð- og 40—50 ær, auk lítils hátt- ar garðræktar og hænsna. Það segir sig sjálft, að slíkt bú' stendur ekki undir þeirri vélvæðingu, sem æski- Ieg er. Slíkt bú stendur ef til vill undir kaupum á drátt- arvél með heyvagni og sláttu- vél, en eigi að fara að hugsa um stcrvirk tæki til verulegs hægðarauka, sem mörg eru til afarfullkomin, þá segir fjár- hagurinn stopp.. Það verður að taka hlutina eins og þeir eru, og viður- kenna, að þessi mál verða ekki afgreidd á neitt svipað- an hátt og til dæmis iðnaður- inn, þess vitum við svo sorg- leg og aðvarandi dæmi, að al- gjör óþarfi er að rekja, það hefur verið reynt og mis- heppnazt í grundvallaratrið- um. ' . Hér þarf að koma til ný og lítt farin leið, leið sam- vinnu og f jðlbýlis. Með orð- inU fj'51býli é ég við að nokkr- Framhald á ifl, síðu an til að framkvæma", segir í yfirlýsingimni. Talið er að. um 200 franskir hermenn séu fangar skæruhers- ins. ' ' .' : Framkvæmdastjóri Araba- bandalagsins og rektor Kairó- háskóla hafa skorað á Hamm- arskjöld, fvamkvæmdastjóra SÞ, að beita áhrifum sínum til að fá frönsk stjórnarvöld til að þyrma lífi Djem.'lu Bouhired. í svarskeyti til þeirra segir Hamm- arskjöld, að hann hafi látið full- trúa Frakka hjá SÞ vita af málaleituninnj , og málið verði rætt á fundi Mannréttindanefnd- ar SÞ í dag. Níu konur, sem sitja á brezka þinginu fyrir Verkamannaflokk- inn, sendu í -gær Coty Frakk- landsforseta skeyti og báðu hann að beita valdi sínu til að náða Djemilu' Bouhired og sjá um að hún yerði aðnjótandi læknishjálpar. Frétzt hefur að pyndipganjar „ og. ; fangavj stin hafi .gengið nærri;heilsu stúlk- unnar. ,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.