Þjóðviljinn - 05.03.1958, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Qupperneq 7
Miðsikudagur 5'j rnarz l'&SS ',— ÞJÖÐVIUINN — (7 Grein frá Sigluíirði: / viörœoum um v'mstra samstarf SiglufirÖi afhjúpuÖ FuHfrúar þeirra gengn imdir prófraim — og féilu Alþýðublaðið segir frá því með gleiðgosahætti sunnud. 23. ■ febróar að Sigurjón Sæ- mundsson hafi verið kosinn bæjarstjóri á Siglufirði. Þar sem frásögn blaðsins, sem sennilega byggist á frásögn fréttaritara þess á Siglufirði, Sigurjóns Sæmundssonar, er mjög villandi hvað gang mála á bæjarstjórnarfundinum snertir (og er það sízt að undra því S.S. var þar ekki, en mun sennilega hafa fengið upplýsingar hjá Jóhanni G. Möller) þykir rétt að fólk fái að vita hið sanna. En það undrar margan að þeir Al- þýðuflokksmenn skuli heldur kjósa að segja villandi frá því, sem gerðist þama, en sannleikann. Er samvizkan, þrátt fyrir allt, eitthvað slæm? Lákaði þeim ekki sem bezt að vera staðnir að makki við íhaldið og þar með að ó- heilindum í viðræðum vinstri flokkanna um myndun meiri- hluta? □ Á liðnu hausti beitti AI- þýðubandalagið á Siglufirði sér fyrir að viðræður voru upp teknar milli þess, Al- þýðuflokksins og Framsókn- arflokksins um samstarf og gamvinnu í væntanlegum bæj- arstjórnarkosningum. Kusu allir flokkar fulltrúa í við- ræðunefnd og hélt hún nokkra fundi. Virtist fyrst sem full- trúar allir væru þess fýsandi að um náið samstarf, jafnvel sameiginlega upnstillingu gæti orðið að ræða. En þega.r tjl 'alvvrunnar kom og ákveða skyldi hvort það yrði gert eða ekki, sambykkti Alþýðu- flokkurinn að hatna allri sam- vinnu við báða hina flokkana og ganga einn til kosninga. Eftir þetta héldu viðræður áfram milli Alþýðubandalags- ins og Framsóknar og lauk þeim svo að Framsókn hafn- aði einnig samvinnu við Al- þýðubandalagið og stillti upp sínum lista. Orslit kosninganna sýndu, að kjósendur töldu stefnu Al- þýðubandalagsins rétta, sem sé að fylkja saman framfara- sinnuðum mönnum. Það hlaut mest fylgi allra flokkanna og það eitt jók fylgi sitt, hinir töpuðu. □ Strax að kosningum lokn- um samþykkti stjórn Alþýðu- bandalagsins að skrifa Al- þýðuflokknum og Framsókn- arflokknum og óska eftir við-. ræðum við þá um samstarf og myndun meirihluta í bæj- arstjóm. Þriðji maður G-listans, Ár- mann Jakobsson, lögfræðing- ur, hafði fyrir kosningar sótt um starf bæjarstjóra, sem þá þegar hafði verið auglýst laust til umsóknar. Svar við bréfi Alþýðubanda- Iagsins barst fljótlega frá Framsóknarflokknum og lýsti hann sig reiðubúinn til við- ræðna. En svar Alþýðu- flokksiris drógst á langinn. Það fréttist hinsvegar á skotspónum að legið væri í Sigurjóni Sæmundssyni til að fá hann til að sækja um bæj- arstjórastöðuna. Og skömmu síðar barst svarbréf frá Alþýðuflokknum, þar sem hann tilkynnir sig reiðubúinn til viðræðna. Jafnframt til- kynnir hann, að hann og Framsóknarflokkurinn hafi á- kveðið að styðja Sigurjón Sæmundsson, sem bæjarstjóra. Viðræður fóru síðan fram, og var þar staðfest að Alþýðu- flokkurinn væri ekki til við- ræðu um annað bæjarstjóra- efni en Sigurjón. Alþýðubandalagið hélt fund um málið og var hann mjög fplmennur. Samþykkti hann ályktun, þar sem lýst var yf- ir þvi, að Alþýðubandalagið gæti ekki fallizt á Sigurjón sem bæjarstjóra, þar Sem í boði væri annar hæfari maður til þessa starfs. Var þessi sam þykkt tilkynnt og óskað fund- ar með fulltrúum hinna flokk- anna. Ekki bar sá fundur ár- angur. Síðar fréttist, að Framsóknarmenn væru að leita að bæjarstjóraefni. Þanr 20. febrúar berst bréf fr' þeim og óska þeír eftir við ræðufundi og skýra frá því að þeir hafi nú mann á hend inni í stöðu bæjarstjóra. Nokkrum dögum áður hafð' Jón Kjartansson, bæjarstjór farið þess á leit við flokkan? að haldinn yrði bæjarstjóru arfundur. Féllust allir á það Samdægurs óskar Jón efti’ því að fá fundi þessum frest að. Á það vildu bæjarfulltrú ar Alþýðubandalagsins ekk' fallast. Var því fundur aug lýstur föstudaginn 21. febri' ar. Það kvöld hafði Alþýðu bandalagið auglýst fund til p ' rafða bréf Framsóknar fr-' deginum áður. o þeir gætu ekki fallizt á að undanskilja bæjarráð, þar sem nauðsyn krefði, að það gæti tekið til starfa strax, að sögn bæjarstjóra. Urðu stuttar um- ræður um þetta, en tillcgu- menn óskuðu eftir fundai’hléi og fóru á ráðstefnu, tveir Al- þ.fl. fulltrúar og framsóknar- fulltr. eini. Eftir andartak cru fulltrúar Sjálfstæðisílokksins kallaftir á ráftstefnuna og stendur húri örskamma stund. Þegar þeir koma í salinn aft- ur óskar Baldur Eiriksson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, eftir því að frestunartillaga verði borin upp í tvennu lagi, fyrst 1. og 2. liður og síðar 3. liður, þ. e. kosning nefnda. Fór síðan fram atkvæða- greiðsla að viðhöfðu nafna- kalli, og var fyrrihluti till. felldur með sex atkvæðum Alþýðubandalagsins og íhalds- ins en síðari hlutinn sam- þykktur með sex atkvæðum ihalds, krata og Framsókn- ar. Eftir þessi úrslit var aft- ur óskað fundarhlés og enn fóru á ráðstefnu, kratar, Pramsókn og íhald. Er fundur hófst aftur lagði Jóhann G. Möller fram tillögu um að bæjarstjóri yrði fyrst kosinn, síðan forsetar bæjarstjórnar, og samþykkti hima nýi meiri- hluti það. Áður en til at- kvæðagreiðslu kom lögðu bæj- arfulltrúar. Alþýðubandalags- ins fram svohljóðandi tillögu: ,,Fundur í bæjarstjórn Siglu- fjarðar haldinn 21. febrúar 1&58 samþykkir að kjósa bæj- arstjóra til bráðabirgða, eða þar til tekizt hefur að mynda meirihluta í bæjafstjórn“. Þessi tillaga var felld með jffnum atkv. því fulltrúar Framsóknar og Alþýðuflokks- ins sátu hjá. Þarna hefði ekki þurft nema eitt atkvæði til að tillagan næði samþ. Fór síðan fram kosning bæjar- stjóra og hlaut Sigurjón Sæ- mundsson sex atkvæði, Ár- mann Jakobsson þrjú atkvæði en þriðji umsækjandinn, Hal1- dór Guðmundsson, kaupmað- ur fékk ekkert atkvæði. Reynt var að láta líta svo út sem hér væri um ,,tilyil.i- un“ að ræða, íhaldið hefði allt í einu á þessum augnablikum ákveðið að kjósa Sigurjón, þar sem það hafði engan fram- bjóðanda til að kjósa nema. Halldór Guðmundsson, aldrað- an athafnamann, sem alla ævina hefur verið íhaldinu hinn trúasti og traustasti maður. (Þess má geta,. að tveir af helztu máttarstólpum ihaldsins hér, Einar Ingi- mundarson og Ásgeir Bjarna- son, sáu ástæðu til að rita bæjarstjórn bréf og mótmæla harðlega að nöfn þeirra væru bendluð við umsókn Halldórs.) Og einkennilegt má það kall- ast að enginn annar íhalds- maður skyldi sækja um þessa stöðu, því nóg. virðist vera af lögfræðingum og hagfræð- ingum á þess snærum. Við forsetakjör varð „tal- viljunin" ihaldinu hliðholl, því Baldur Eiríksson hlaut fimm atkvæði íhalds og krata, og „tílviljunin“ réði því einnig að Kristján Sigurðsson var kosinn af sameiginlegum lista íhalds og krata 1. varaforseti. Þetta skýrðist þó allt sam- an síðar á fundinum. Þá voru lagðar fram vélritaðar tillög- ur dagséttar nokkrum dögum áffur og undirritaftar af Krist- jáni og Baldri. Tílviljunin \ar engin tílviljun. Alþýðublaðlð skýrði frá þessu á al!t annan vcg og reyndi undir hræsninnar yfir- skyni að skella skuldinni á Alþýðubandalagið, það hefði komið í veg fyrir samstarf vinstri flokkanna. Allir skyni- gæddir menn sjá í gegn um svikavef Framsóknar og krata í þessum ínálum þ.egar |>?i r vita um gang málanná. Óheil- indin eru slík, að þeir eru bún- • v-'"fuðatriftum .-V—> me’rihluta meft P’a'd^’i " s'Mna tíma oí” ]mir fuUWmm Alhýðubanda- lagsins á viðræðufundum. Þeir eru sem sagt; að leitp eftir ástæðum til að geta lát- ið það koma skýrt fram, aft | aft hafi straudað á Alþýftur bandalaginu. Það verður að koma skýrt fram að bið hafn- ið /'Ilii, álpaðist .uppp úr Jó- hanni Möller á einum fundin- Nú vilja kratar halda því fram, að þetta hafi verið „til- viljun“ með kosningu bæjar- stjórans, að Alþýðubandalagið hafi neytt þá, „þvingað“ þá til að kjósa sinn frambjóð- anda. Það er meiri „þvingun- in“ það. En fólki verður á að spyrja: Var það tílviljun eða eitthvert ógát, aft Alþýftu- flokksfulltrúarmr kölluftu á fulltrúa ílialdsins til skrafs og ráðagerfta áftur en atkvæfta- greiðsla um frestunartíllöguna liófst? Hví kölluftu þeir ekki á fulltrúa Alþýftubandalagsins svo allir vinstri fulltrúarnir gætu samræmt afstöðu sina tíl málsins? Og hversvegna gekk svo fljótt að ná samningum um kjör bæjarstjóra og for- seta bæjarstjórnar? Og hvers- vegna gátu ekki Alþýftuflokks menn faflizt á kjör bráða- Framhald á 10. síftu Bæjarstjómarfundurinn hófst kl. 5. 1 upphafi fundar var lögð fram tillaga frá full- trúa Framsóknar og fulltrúa Alþýðuflokksins um að frest- Krónprinsina í Jemen í Krónprinsinn í Jemen, sem jafnframt er varaforsœtisráðherra, utanrikis- og landvarnaráöherra, ferðaöist fyrir skömmu um ýms lönd Austurevrópu og dvaldist aft1 yrði 1. 2 og 3 ”lið dag- S2Öa?l * Kína. Hvarvetna geröi hann samninga um nánari samvinnu Jemens og sós- skrár, það er kosningu foreeta íotetísku ríkjanna. í Kína fékk hann lán. sem nam 70 milljónum svissneskra franka bæjaretjómar, bæjaretjóra og °9 ffdröi samning um tœknilega aðstoð við Jemen. Auk pess geröi hann fimm ára við- nefnda. Þóroddur Guðmunds- skiptascimning og vináttusáttmála. Á myndinni sést Al-Badr krónprins ásamt Maó son spurði "tillögumenn hvort Tsetung og Sjú Enlœ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.