Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 8
8). :-—JÞJÓí)\^ILJINN. — Miðvikudagur 5. marz 1958 * m ÞJÖDLEIKHÚSID Píanótónleikar 3ísia Magnússonar í kvöld kl. 20.30. Dagbók Önnu Frank Sýn'ng fimmtudag kl. 20. Litli kofinn franskur gamanleikur Sýning^föstudag kl.' 20. E.annað börnum innan 16 ára A.fígöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Tekið á móti pöntunum Sími 19-345, tvær línur Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. annars seldar öðrum Sími 1-14-75 Dýrkeypt hjálp (Jeopardy) Afar skemmtiieg ný banda- i'ísk kvikmynd. Barbara Stanwyek Barry Suílivan Ralph Meeker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Síml 1-15-44 írskt blóð (Untarned') Uý amerísk CinemaScopo lit- rnynd, byggð á ’samnefndrí skáldsögu eft.ir Helgu Mcray, sem birtist sem framhalds- saga í Alþýðublaðinu fyrir kkrum árum. Aðalhlutverk: Susan Hayward Tyrone Power, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Austurhæjarbíó Bonjour, Kath rin Alveg sérstaklega skemmtileg •:g mjög skrautleg, ný, þýzk cians- og söngvamynd í litum — Ðanskur texti. Caterina Vaiente, Peier Alexander, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöol 5Q249 Þú ert ástin mín ein Ný bráðskemmtileg söngva- ag gamanmynd í litum með Maríó Lanza Sýnd kl. 7 og 9 lg: rHEngftyöajiCi Siml 1-31-91 Tannhvöss tengdamamma 94. sýning í kvöld kl. 8. Adeins örfáar sýningar eftir. Glerdýrin Sýning fimmtudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 báða dagana. Sími 22-1-40 Hetjusaga Douglas Bader (Reach for the sky) Víðfræg brezk kvikmynd, er .fjallar um hetjuskap eins frægasta flugkappa Breta, sem þrátt fyrir að þann vantar báða fætur var í fylkingar- brjósti, brezkra orustuflug- manna í síðasta . stríði. Þetta er mypd sem allir þurfa að sjá. Kenneth More leikur Douglas Bader af mikilli snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Sími 189 36 Uppreisnin í kvennafangelsinu Höi'kuspennandi Qg mjög á- . takanieg ný mexikönsk kvik- mynd, . um hörmungar og miskunnarlausa meðferð stúlku sem var saklaus flæmd sek, Mircslavá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Danskur texti. KAFNARFlRPí r r Sími 5-01-84 BARN 312 í>essi mynd var sýnd í Þýzka- landi i 2 ár við metaðsókn og sagan kom sem framhalds- saga í mörgum stærstu blöð- um heims.. Sýnd kl. 9. Næst siðasta siwi. Stríðsörin Amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Sími 3-20-75 Daltonsræningjarnir Hörkuspennandj ný amerísk cowboymynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 7. Gullæðið (Gold Rush) Bráðskemmtileg þögul ame- rísk gamanmynd, þetta er tal- in vera ein skeinmtilegast.a myndin, sem CHAPLIN hefur framleitt og leikið í.. Tali og tón hefur síðar verið bætt jnn í þetta eintak. Chariie Chapiin Mack Svvain Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausn a praui a 2. síðu. Sími 1-64-44 Brostnar vonir Ný amerísk stórmynd. Rock Hudson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. DularfuIIa hurðin Spennandi amerísk mynd méð Charies Laughton Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Ármenningar Munið félagsi'áðsfundinn kl. 9 í Grófinni 1. Áríðandi að allar sérdeildar- stjórnir mæti og einnig kenn- arar. Stjórn Armanns. Itsala Tuttugasta árshátíð Húnvetningafélagsins í Rcykjavík verður'haldin í Sjáifstæðishúsinu 7. marz n.k. og befst með borð- haldi kl, '19.30 stimdvíslega. D-.GSKRA: 1. Samkoman sett (form. félag'sins). 2. Hjálmar Gíslason (gamanvísur). 3. R:r*5a: Hannes Þoreteinsson stórkaupmaöur. 4. Sóngkórinn Húnar syngur. 5. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Brynju, Laugavegi 29, og verzluninni Rafmagn h.f., Vestur- götu 10. —- Ekki samkvæmisklæðnaður. Stjórnin Árni Jónsson, tenór endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíó fimmtudaginn 6. marz, kl. 7,15. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lámsi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri pg HtílggfeHi, Lpugaveg 100. GÍSLI MAGNÚSSON: í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 5. marz kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Bach, Brahms, Bartók, ChojHp og Liszt. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. fe I RÖR og PLÖTUR útvegum vér frá Finnlandi með stuttum fyrirvara. F J AL Hafnarstræti 10—12 — Símar 17975 — 1797(> im klassiskar (33 snún.) Jazz (33 snún.) Dægurlög (78 snún.) 33 snún, plötur 10” frá kr. 65.00 ÖTSALA 33 78 12” frá kr. 100.00 kr. 10.00, kr. 15.00 og kr. 20.00 UTSALA A útsöluiuú verða nokkrar óperur og' sinfóníur (33 snún.) á tækifærisverði! Jazz með ýmsuin heimsþekktum jazzleikurum, — Euafremur plötur mcð Patti Page, Delta Rythm Boys, Georgia Gibbs, Van Wood o.fl. o.fl. o.fl. Einstakt tækifæri, sem ekki kemur aftur og stendur aðeins örfáa daga. HljóSfæraverzlun SígrlSar Helgadóftur VESTURVERI —SÍMI 1-1315

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.