Þjóðviljinn - 05.03.1958, Side 9

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Side 9
Miðvikudagur 6. raarz 1958 — ÞJÓÐVHJINN — (9 ÍÞRÓTTIR HrtSTJÓR/ FRIUANH HEUCASO* Fyrsta umferð heimsmeistara- keppninnar í handknattleik Berlín, 28/2 1958. jað varnarveggurinn liafi ekki I gærkvöldi kl. 18.30 setti verið nógu sterkur. Sóknin forseti Alþjóðasambands hand- knattleikssambandsins, Sviss- lendingurinn Braumann, þriðja lieimsmeistaramótið í innan- húss-handknattleik. Setningar- athöfnin fór mjög vel fram. Þau fjögur lið, sem keppa í B-riðli, en leikir þess riðils eru háðir hér í Berlín, gengu fylktu liði inn á leikvanginn undir fánum. Frá liðunum, sem keppa annarsjstaðar, voru mætt- ir fulltrúar, eTnn frá hverju landi, og gengu þeir á eftir fánabera inn í salinn. Af ís- lendinga hálfu var þarna kom- inn Kristinn Karlsson. Formað- ur HSÍ, Árni Árnason, var einnig viðstaddur opnunarhá- tíðina. Kl. 18.50 hófust síðan leikirnir í öllum fjórum borg- unum. Berlín. Fyrri leikurinn var milli Lúxemborgar og Þýzkalands (sameiginlegt lið beggja lands- hluta). Þjóðverjar höfðu gífur- lega yfirburði. í' hálfleik var staðan 23:1 og lokatalan varð 46:4. Styrkleiki Lúxemborgara er ekki meiri en meðal kvenna- liða á íslandi. virðist hafa verið mjög góð. Að gera 17 mörk hjá Tékkum er enginn barnaleikur, þvi að þeir eiga, sem kunnugt er, næstbezta markmann keppninn- ar og vömin er talin mjög góð og hreyfanleg. Yfirleitt voru menn hér í Beriín sammála um það, að íslenzka liðið hefði staðið sig mun betur en fyrir- fram var gert ráð fyrir, enda var liðið talið stóra spurning- armerkið hér. I sambandi við þcssi úrslit mætti geta þess, að liðið kom ekki til Magdeburg fyrr en síðdegis á fimmtudag- inn og um kvöldið kl. 18.50 hófst leikurinn. Liðið kom ekki til Berlínar fyrr en undir há- degi á fimmtudag, þVi að hér var ófært* '-veður, -snjókoma fram á fimmtudag og má því ætla að liðið hafi verið ferð- lúið, enda óhyggilegt að leggja af stað í slíkt keppnisferðalag svo seint sem raun varð á. 1 seinni leiknum áttust við Ungverjar og Rúmenar. í hálf- leik var jafntefli 8:8. Urslit urðu þau, að jafntefli varð 16:16. Um úrslit í riðlinum er auð- vitað erfitt að spá, en þó væri Forn og ný vandamál eftir BRYNJÓLF BJARNASON. Um fyrn bók höfundarins, Forn og ný vandamál, seg- ir Ásgeir BiÖndal Magmisson í grein í Rétti eftirfar- andi: „Bókin er ekki mikil að vöxtum, en hún er skrifuð aí mikilli skerpu og rökvísi. Höfundur kemst að kjarna þeirra mála, sem um er rætt, og kemur furðulega víða vð. Helzt hefði ég þó kosið, að bókin hefði verið stærri og tekið enn fleira til athugunar . . . . “ Gótan mikla Síðari leikurinn var milli ckki «arstæðukennt að ætla, Norðmanna og Frakka. Leikur- að íslenzka liðið næðl °ðru Inn var frá upphafi mjög jafn, sæti- En crfitt verður þaÖ' 1 hinum riðlunum ui'ðu úrslit sem hér segir: markatalan lengi vel jöfn, en þó höfðu Norðmeim yfirleitt eins marks forskot. í hálfleik stóð 8:7 fyrir Norðmenn. Síð- Erfurt. ari hálfleikur var mun harðar leikinn, svo að dómarinn, pólskur, varð að vísa þrem leik- 14:14 (8:6). tnönnum út af tvær mínútur í] einu. Þegar líða tók á leikinn Rostock. tók að bera á úthaldsleysi hjá j Danmörk — Brasilía 32:12 í’rökkunum. Úrslit urðu þau'(14.6) Júgóslavía — Austur- að Norðmenn unnu með 17 rjkj 35 :g (16:2). mörkum gegn 13. Með sigri í þessari bók er framhaldið. Hún fjallar enn urn grundvallaratriði allrar heimspeki, hver sé afstaða. hugsunar til veruleika og áhrif heimspekikenninga á náttúruvísindin, leitast við að svara hinni fornu spurn- ingu: Hvnð er sannleikur, og á grundvelli þess ræðir höfúndur um viðhorf vísindalegrar hugsunar til stöðu mannsins í tilverunm og gátuna miklu um framlialds- líf hans. — Loks tekur hann til meðferðár afstöðu marxismans til trúarbragða. Báðar þ?ssar bækur fást m.a. hjá Bókabúð Máls og menningai, Skólavörðustíg 21, og sendar í póstkröfu um allt ’and. Líknarsjóður Ásiaugar Maack Kvenfélag Kópavogs er enn sinni. Sjóðnum til fjáröflunar ungt að árum, aðeins 7 ára. hafa félagskonur efnt til spila- Félagsskapur þessi hefur ekki og kaffikvölda, og haldið borizt mikið á, frekar starfað nokkra bazara. 26. jan. s.l. voru í kyrrþey að sínum áhugamál- merki sjóðsins seld í fyrsta um, þ.e. ýmiskonar líknar- og sinn. 1 sama tilgangi selur menningarstarfsemi innan hins kvenfélagið dánarminningar- unga byggðarlags. 1 spjöld, sem fást á eftirtöldum Innan kvenfélagsins hefur atöðum^ starfað hin síðari ár líknar- fru Halldóru Guðmimds- sjóðsdeild til minningar um dottur- hjúkrunarkonu, Barna- hina vel látnu konu frú Ás- skolanum við Digranesyeg, laugu Maack, sem látin er fyrir tru Sigríðj Gísladóttur, Kópa- nokkrum árum, en hún var vogsbraut 23, frú Guðrúnu Em- Sviþjoð — Spann 31:11 fyrst. formaður þessa kvenfé- ilsdóttur, Brúarósi, Jósafat Lín- (15:5). Finnland — Pólland lagg Markmið sjóðs þessa er dal> sjúkrasamlagsform. Kópa- að styrkja þau heimili innan vogsbr. 30, frú Helgu Þorsteins- bæjax-félagsins, þar sem fyrir- dóttur, Urðarbraut 7, frk. þessum tryggðu Norðnienn sér sæti í milliriðlinum. Bæði þessi lið eru í líkum klassa og ís- lendingar. Þorleifur. Liðsauhi fer til Alsír Fréttamenn í París segja að Gaillard forsætisráðherra hafi ákveðið að verða við beiðni hei’stjórnarinnar um að senda verulegan liðsaúka til Alsír. vinna hefur^veíkzt °eða fallið Maríu Maack, Farsóttarhúsinu Liðsafli Frakka þar er nú 425 frá svo og einstæðar mæður. Reykjavík, Bókaverzlun Isa-l'Þus. menn. Gaxllard mun biðja Fyi'st var úthlutað styrk úr foldar, Austurstræti 8 Reykja-: raðuneytið að veita ser heim- sjóðnum árið 1952 og síðan vík og Bókaverzlun Magnúsar dd td að gera það að frafar- árlega eftir því sem fjárhags- (Guðmundssonar Reyðarfirði. aratriði, ef þingið vill ekki geta sjóðsins hefur leyft hverju hinna daglegu viðburða er okk- ar kvennanna mesta áhugamál. Því þökkum við hjartanlega öllu því fólki, sem sýndu mál- efnum okkar velvildarhug, bæði með merkjakaupum, gjöfum og áheitum á Liknarsjóðinn. Stjórn Liknarsjóðs Ás- laugar Maack. Frá þrettánda aðalfundi Glímuráðs Reykjavíkur Magdeburg. íslenzka landsliðið lék gegn Tékkóslóvakíu í Magdeburg. Af óviðráðanlegum ástæðum gat undirritaður ekki fvlezf með Þrettándi aðalfundur Glímu-1 Jóhannesson ritari og Gisli leikjunum þar, svo að tölurnar ráðs Reykjavíkur var haldinn Guðmundsson gjaldkeri. Kjörin einar verða að nægja. í hálfleik fyrlr nokkru. Fundarstjóri var var varastjórn og endurskoð stóð 15:9, Tékkum í vil. Úr- kosinn foi’seti ÍSÍ Ben. G. slit urðu þau að Tékkar unnu íslenzka landsliðið 27:17. Wáge. Formaður ráðsins Rögnv. R. Frammistaða liðsins virðist Gunnlaugsson gaf skýrslu urn störf ráðsins á árinu. Haldin voru 4 opinber glímumót, á- hafa verið allgóð. Þó má segja, að 27 mörk sé of mikið, þ. e. Trúlofunarhringir. Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt. gull. samt bændaglímu 17. júní. Gjaldkeri las reikninga G. R. R. sem voru samþykktir. Lárus Salómonsson lagði fram tillögu um breytingar á reglum G.R.R. Ben G. Wáge upplýsti þá, að nýlega hefðu farið fram breytingar á laga- greinum ÍSÍ og lagði til að þessum breytingartillögum yiúi vísað til stjórnar G.R.R. og nefndar. Stjórn ráðsins var endurkos- in, en hana skipa: Rögnv. R. endur, ennfremur fulltrúar á ái’sþing, ÍBR þeir Rögnv. R. Guimlaugsson og Sigfús Ingi- mundarson. Fundurinn samþykkti tillögu Sigfús Ingimundarson svo- hl jóðandi: „Aðalfundur Glímuráðs Rvík- ur, haldiim 20.2. 1958, lýsir ánægju sinni yfir framkominni þhigsályktunai’tillögu um glímu kennslu í skólum landsins og þakkar flutningsmömium til- lögmmar, þeim alþingismönn- um Benedikt Gröndal, Karli Kristjánssyni, Alfreð Gíslasyni og Kjartani J. Jóhannssyni. Skorar fundurinn á hið háa Alþingi er nú situr að sjá til þess að tillagan nái fram að Gunnlaugsson fonnaður, Ólafur ganga“. aratriði, ef þingið vill ekki fallast á aukin hernaðarútgjöld, sem af þessu leiða. Búizt er við að þau nemi 70 milljörðum franka. Eins og gefur að skilja þarf að hafa nokkurt fé með hönd- um til þess að geta framkvæmt þá líknar- og góðgerðaretarf- semi, sem helzt ligggur fyrir hvei’ju sinni og vei’ður þá oft- ast þrautabeitin fyrir flestuni að leita til fjöldans með fjár- öflun og þótt hver einstakling- ur leggi ekki mikið af mörkum, þá fyllir kornið mælinn. Má geta þess, að við merkjasölu þeirri, er fyrr getur, bi’ugðust bæjarbúar vel og seldust merki fyrir nokkur þúsund Ikrónur,' ríkjunum á 49:11.8, þriðji landi sem kom sjóðnum í góðar þarf- j hans Sjiljúkín á 49:29.4 og ir. | fjórði Svíinn Sixten Járneberg Líknarstörfin í víðfeðmi á 49:39.6. Finni sigrar Finnar urðu enn sigursælir í gær á heimsmeistaramóti skíðamanna i Lathi. Hakulinen vann 30 km gönguna á 48:58.3. Annar vai’ð Koltsin fi’á Sovét- Árshátíð verður haldin í Þjóðleikhússkjallaranum þriðjudag- inn 11. marz og hefst með borðhaldi kl. 7. Fyrir þá sem ekki hugsa sér að taka þátt í borðhaldinu hefst skemmtunin kl. 9 Verð aðgöngumiða kr. 60.00. Dökk föt og stuttir kjólai’. I.R.-ingar pantið rniða í síma 14387, " i Nefndin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.