Þjóðviljinn - 05.03.1958, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Qupperneq 11
■Miðvikudagur 5. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ERNEST GANN: Sýður á keipum 54. dagur. Cappucino fyrir framan sig, og það var ekki á honum að sjá hvort hann heföi beðið lengur eða skemur. Connie var enn móð eftir gönguna þegar hún settist á stólinn við hlið hans. „Fyrirgeföu hvað ég kem seint“, sagði hún. „Hver hefur veriö að elta þig?“ „Enginn. Eg gekk úr skugga um þaö. En Keisey veit um þig, eða að minnsta kosti að þú hefur bíl undir höndum“. „Allir eiga bíla. Og hver er Kelsey?“ Connie hikaði. Hvers vegna haföi hún talið víst að Carl vissi allt um hana og hefði alltaf gert? Hvernig fór hann að því aö láta henni finnast sem þau heföu verið saman hundrað sinnum en ekki fjórum eða fimm sinnum aðeins? Nú hallaöi hann sér afturábak í stóln- um, öruggur um sjálfan sig, en þó gersneyddur öllu yfir- læti vegna þess að hvenær sem var gat harrn farið að gera gys að sjálfum sér. . . . og það var eins og hon- um leyfðist að spyrja um hvað sem væri. „Kelsey er lögregluþjónn“. Brosið hvarf af andliti Carls, eh harrn hallaði sér aðeins dýpra niður f stólinn. „Líðui* homun vel?“ „Eg hef ekki spurt hann að því.“ „Bað hann þig ekki að finna mig?“ „Nei. I þetta sinn var það mín eigin hugmynd. Og fyrst við enim að tala um þetta, þá þætti mér gaman að vita í hverskonar vandræðum Brúnó er?“ Connie horfði á glasið sitt mn stund. Hvað var orðið um glens þeirra og kátínu? Það var rétt eins og Brúnó sæti á milli þeirra. Hann gæti setið í öðrum hvorum auða stólnum, alvarlegur og spenntur, eins og þaninn strengur — ekki ó- svipaður villidýri, eins og Kelsey tók til orða. Ef Brúnó hefði ekki gert svo margt óbeðinn, ef hann hefði ekki svona mikla þörf fyrir einhvern vin, þá væri mjög auðvelt að hata hann. Eða að minnsta kosti ímynd hans. Það var ekki hægt að láta sem Brúnó væri ekki til. Ef hann hafði ekki myrt mann, hvers vegna kom hann þá ekki? Það var svo erfitt að halda áfram að trúa án þess að fá nokkra skýr- ingu. „Hvers vegna spyrðu ekki Brúnó sjálfan?" „Hann er mótfallinn spummgum." „Þá er ég það líka, Carl.“ Hann horfði lengi á hana og svo rétti hann út handlegginn og tók um hönd hennar. Jafnvel þá sat Carl hljóður eins og hann biði þess að hún segði eitthvað fleira. Loks virti hann fingur hennar vand- Iega fyrir sér, lét þá falla niður á borðið einn af öðrum. „Mér fellur vel að þú skulir ekki segja mér það,“ sagði hann og glaðlegl bros hans kom aftur í ljós. “Já .... mér fellur það vel, Connie. En eitthvað þarf að gera. Þú ert alltof góð og vönduð stúlka handa Brúnó .... eitthvað þarf að gera.“ Fær nú prinsessan eianileikarann? í gær var enski aðalsmanns- sonurinn Douglas Home vænt- anlegur til Stokkhólms með flugvél frá London. Undanfarið ár hafa blöð í Bretiandi og Svíþjóð verið að gefa honum Margréti Svíaprinsessu. Það fyigdi sögunni að sænska hirðin væri andvíg ráðahagn- um, vegna þess að biðillimr ætti engar eignir og yrði að vinna fyrir sér með því að leika á hljóðfæri í veitingahúsi. Nú er þvi haldið fram að sænska hirðin sé farin að líta mann- inn blíðara auga. Bandaríska yfirherstjómin í Suður-Kóreu hefur tilkynnt að yfirvöld Norður-Kóreu hafi fallizt á að skila aftur far- þegum og áhöfn af flugvélinni frá Suður-Kóreu, sem lenti í Norður-Kóreu í fyrra mánuði. Yfirvöldin í Norður-Kóreu „Síðan hvefíáér þekkir "þú liann?’íí,'" sþ'míöl 'háhn" kæruleysislega. „Vinur minn er í vandræðum. Kelsey helaur að ég geti sagt honum eitthvaö um hann“. „Geturðu það?“ „Nei“. „Getur hugsazt að þessi vinur þinn sé Brúnó?“ I þessu kom þiónninn jneð Cappucino handa Connie. Hún bar brennheitt glasið upp að vörunurn í skyndi. „Uhm. Það er heitt . . og eftir því gott.“ „Eg spurði þig spurningar." „Já. Það er Brúnó.“ „Eg var hræddur um að það væri ég. Það er svo komið að mér er ekki um það gefið að vera sendisveinn Brúnós. Það er skrambi hættulegt. Ef hann borgaði ekki svona ríflega —“ „Eg vildi óska að þú hefðir aldrei gert það.“ „Hvers vegna?“ „Það hefur ill áhrif á þig og þeir geta tekið þig.“ „Eg hætti áður en til þess kemur. Núna einhvem daginn.“ „Þetta sagði Brúnó alltaf. Carl, hvers vegna sagðirðu mér aö þú ættir þennan bíl? Þaö er óþarfi að reyna að hefja sig á þennan hátt.“ Carl lauk úr glasi sínu og bað um annað. Þegar þjónn- inn fór burt, hristi hann höfuðið og virtist hlæja að ein- hverju hið innra með sér. „Þú hefur sjálfsagt rétt. fyrir þér Connie, þegar málið er athugað frá þeirri hlið. Eg veit ekki hvernig á því stendur, en mig langar til að hafa hagstæð áhrif á fólk. Þegar ég er í glæsilegum bíl finnst mér ég vera mikill maður. En þetta er í rauninni minn bíll, nema ég skulda fyrirtækinu enn nokkuð af verðinu.“ „Hvers vegna er hann þá ekki skráður á þitt nafn?“ Carl hallaði sér f ram í stólnmn. Hann var ekki alveg eins kæruleysislegur og áðui-. Hann lagði stórar hendurnar á borðið, en stakk þeim síðan aftur í vasann. „Þú veizt alltof mikið af Ijóshærðri stúlku að vera, Connie. En það vill svo til að ég tók dálítið skakkan pól í hæðina ekki alls fyrir löngu. Eg tók bíl traustataki .... bara af galgopahætti að viðbættu whiskýinu í kollinum á mér og vinkonunni þá stundina. Eg vaknaði til lífsins með skilorðsbundinn dóm yfir kollinum. Og þess vegna verður bíllinn aö vera á annars nafni. Hvað sagðirðu Kelsey vini þínum?“ „Ekki neitt. En hann kemst að því. Hann hættir ekki fyrr en hann komst að því.“ „Hann getur ekkert gert í því. Á pappímum er bíllinn ekki mín eign. Og það er ekki hægt að hengja mann fyrir að aka bíl.“ „Hann gæti haft upp á Brúnó.“ „Til fjandans með Brúnó. Hann gerði mig að fífli, þegar ég hefði át't að geta malað hann mélinu smærra.“ „Þeir gætu komizt að hlutdeild þinni.“ „Stendur þér ekki á sama um það?“ „Nei. Mér geðjast vel að þér Carl.“ „Láttu þér ekki geðjast of vel að mér. Vinur þinn er ekkert lamb að leika sér við.“ taka, fram að aðeins þeim, sem óska að snúa aitur, verði skií- að og skeður það á funöi her- Báturinn Vegfarandi og báturinn Fred Holmes er veiddu stjórnanna a föstulaginn. Með saman, fundu fyrstu laxatorfu ársins átta mílurn fyrir ‘ fiugvélinni voru tveir bandh- sunnan Petro tanga. Vegna þessa fundar þeii’ra voru tal- riskir flugmenn, tveir Vestur- stöðvarnar í gangi megnið af deginum við að láta fréttirnar Þjóðverjar og 30 Suður-Kóreu- berast. Aðrir bátar spurðust í sífellu fyrir um staðará- menn. I y \ y y y y y y y y y y y y y y y y y I 1 í y\ y y y y y y y ! ! y y y y y y y f Kaj;i Te Súkkula'ii ÚrvaU Jcaffibrauð 'ig s-m.urt brauð allan daginn. Miðgarðurj Þórsgötu 1 — Sími 17-514

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.