Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 1
Afli Bolungarvíkurbáta hefur, verið sæmilega góður frá ára- mótum. Meðalafli í róðri hjál stærri bátunum hefur verið tæpar 6 lestir. Aflahæstur er Þoriákur með 235 lestir í 38 iögnum. i Laugardagur 8. marz 1958 — 23. árgangur — 57. tölublað. Búlganín býður EÍsenhower|Eitt hernaðarbandalagið enn að halda stórveldafund Fundur utanrikisráSherra i nœsta mánuoi, fúsao sem/cr strax um kjarnavopnabann Sovétstjórnin hefur nú í fjórða sinn á rúmum tveim mánuðum boðið stjórn Bandaríkjanna að haldinn verði fundur stjórnarleiðtoga til að draga úr viðsjám og binda endi á vígbúnaðarkapphlaupið. Síðasta boðið er gert í nýju ,bréfi frá Búlganín, forsætisráðberra Sovétríkj- anna, til Eisenhowers Bandaríkjafoxseta. Mensjikoff, sénd.'herra Sovét- ríkjanna í Washington, afhenti bréfið í fyrradág, en það var birt í ftíoskva í gaer. Bréfið er svar við bréfj. Eisenhowers frá 15. febrúar. Utanrikisráðlhérrafundur í næsta mánuði Búlganín ítrekar í bréfinu það tilboð sovétstjómarinnar að haldinn verði fundur utanríkis- ráðherra í næsta mánuði til að gánga frá dagskrá fundar stjórn- arleiðtoga og ákveða stund og ,stað. Hann bendir á að með Afli glæðist ^ ÓÍafsfirði. frá frétta- ; ritara Þjóðvil jans 1 vetur hafa haldið út tveir dekkbátar héðan, en afli verið lítill, sérstaklega vegna ógæfta. Nú upp á síðkastið hefur aflinn glæðzt til muna og verið all- góður. Nokkrar trillur eru nú byrjaðar róðra og fá sæmilegan afla. Hrognkelsaveiðar eru hafnar fyrir nokkru. þessu t.'lboði hafi sovétstjórnin gengið til móts við Bandaríkin og viss önnur ríki, sem fyrr í þessum bréfaskiptum töldu fund utanríkisráðherra ófrávíkjanlegt skilyrði fyr;'r ráðstefnu æðstu manna. Reiðubúin að ræða tillögur annarra Búlganín neitar þeirri stað- hæfingu að sovétstjómin sé að- e.'ns fús að ræða þau mál sem hún kjósi sjálf, en taki ekki í mál að ræða tillögur Banda- rikjastjórnar. , Hann segir að sovétstjómin hafi kynnt sér skoðanir Banda- ríkjastjórnar og sé reíðubúin að ræða tillögur hennar um að hindrað verði að geimurinn verði notaður til hernaðaraðgerða. Um leið verði rætt 'um er'.endar her- stöðvar. Sovétstjómin sé einn'g fús að ræða um friðarsamning við Þýzkaland, að þvi tilskildu að fuiltrúar beggja lúnna þýzku ríkja taki þátt í umræðunum. Sovétstjórnin er enníremur fús tl að ræða um aukin samskipti milli hinna ýmsu þjóða, og leið- ir til að efla Sameinuðu þjóðirn- ar. Tillögu Bandaríkjanna um afnám neitunarvaldsfns i Ör- yggisráðinu er þó hafnað. Fús að samÞykkja bann. þegar í stað Sovétstjórnin telur að engir óyfirstíganlegir tálmar séu í vegi fyrir lausn slíkra aðkall- andi mála sem banns v,'ð kjarn- orkuvopnum, stöðvunar tilrauna með þau og myndunar kjarn- vopnalauss svæðis í Mið-Evrópu. I»að sem meira er: Hún er fús tíl að faliast þegar á morgun á algert baiui við öllum tegundum kjarnavopna og eyðileggingu allra slíkra vopna. Hún getur hins vegar ekki fallizt á umræður sem myndu jafngilda íhlutun í innanlands- mál sjálfstæðra ríkja, svo sem um ástand í ríkjum Austur-Evr- Framhald á 10. siðú. enn úrlausn Gaillards Franská þingið samþykkti í gær að fjölga enn í hernum í Msír um 28.000 Gaillard, forsætisráðherra Frakklands, virðist telja sig hafa fundið leið út úr ógöngum þeim sem styrjöldin í Al- sir heíur leitt Frakka í. Lausn hans er stofnun enn eins hernaöai'bandalags, i þetta sinn ríkjanna við vestan- vert Miðjarðarhaf. » Gaillard skýrði franska þing-'leggja fram ýtarlegar tillögur inu frá því í gær að stjóm um slíkt hernaðarbandalag. hans myndi innan skamms Hann tók fram að Alsír myndi að sjálfsögðu verða aðili að slíku, bandaiagi þegar íbúas þess fengju sjálfsforræðú | Hann vildi hins vegar ekki nefna önnnr ríki sem ættu aðt verða aðilar að bandalaginu, en fréttaritari Reuters í ParÍ3 segist hafa það eftir góðum j h'eimildum að gért sé ráð fyrir i þátttöku Frakklands, ítalíu, Spánar, Marokkó, Túnis, LabyU og Bretlands. Umræðan á þingínu fjallaði annars tim auknar fjárveiting- ar tíi styrjaldarinnar í Alsír. Tillögur stjórnarínnar um þær og. um að bæta 2K000 við þá ^ran-'h. á 10. siðU Felix Gaillarft im mqis oq ¦ Bókmenntavika Máls og menningar hófst í gærkvöldi nieð samkomu í Tjarnarkaffi niðri. . iBauð Kristinn E. Andrésson gesti velkomna í nafni félags- iris og kynnti þessa merkilegu nýjung í starfsemi þess. Síðan flutti . Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, erindi um Bald- --------------------------------------------N strandar á Land- eyjarsandi Frá fréttaritara Þjóðvilj- ans í Vestmannaeyjum Snemma í gærmorgun strandaði mótorbáturinn Unnur, 15 tonna færabátur, frá Vestmannaeyjum, á ' Landeyjarsandi. Mannbjörg varð og var varðskip á strandstaðnum í gær og athugaði möguleika á björg- un, en engin tilraun var gerð til að. bjarga bátnum , í gær. Skpstjóri á Unni er Jón Markússon. vin Einarsson, Var erindið i senn hið skemmtilegasta og fróðlegasta. Rakti hann í upp- hafi þess ástandið á Islandi í byrjun 19. aldarinnar, þegar BaJdvin var að alast úpp, og greindi síðan frá þeim áhrifum, er hann hefði orðið fyrir á námsárum sínum í Danmörku og hver áhrif þau höfðu á líf hans og starf. Dró hann þar margt athyglisvert fram. Verð- ur þessa greinargóða erindis væntanlega nánar getið síðar hér í blaðinu. Þá las Þórbergur Þórðarson upp kafla úr ævisögu sinni og var skemmtilegur að vanda. Húsfyllir var á þessari fyrstu kvöldvöku og tókst hún í alla staði hið bezta. I Næsta atriði bókmenntavik- unnar er erindi prófessors Jóns Helgasonar í Gamlabíói kl. 3 e.h. á sunnudaginn, en á mánu- dagskvöldið mun Halldór Kilj- an Laxness segja frá heims- reisu sinni. Verður það í Tjarn- ^iarkaffi kl. 8.30 e.h. iBisfeiðgsn mæ gæzlysf jéra nm lækfcun á gasolíu mú kröfu um mkm áiagitiiigii Vísir talar í gær tun olíufélögin í þeim tón að lesandi kynni að halda að þau væru góðgerðafélög, öll af vilja gerð til að selja almenningi vöriir sínar fyrir sem lægst verð. Svo vill til að almenningur á Islandi hefur þó nokkra reynslu af olíufélögunum, og sú reynsla er ekki á þá lund sem Vísir vill vera láta. Eitt dæmið sem Vísir tekuriun hina fögru fram- komu olíufélaganna er það, að þau hafi- ,,viljað lækka verð á gasolíu frá 1. marz" Það rétta er að verðgæzlustjóri lagði til við Iimflutn- ingsskrifstofuna að verð á gasolíu yrði lækkað um 4 aura miðað við 1. marz. En samhliða. gerðu olíufélögin kröfu um hækkun á álagningu og hefur afgreiðsla lælUtunartiIIögunnar tafizt vegna þeirrar kröfu olíu- félaganna. vann líka 2. skákina Botvinnik vann einnig aðra skákina í einvigi sínu við - Smisloff um heimsmeistaratitll- inn. Sú þriðja verður tefld í dag, en alls eru skákirnar 24V Smisloff hefur titilinn nú. Nýr 13 lesta bátur sjósettur í Eyjum Frá fréttaritara Þjóðvilj- ans i Vestmannaeyjum Nýr bátur var sjósettur i gær I Vestmannaeyjum. Er það 13 lesta bátur með 65 hestafla Kelvinvél og ber nafnið Geir, Skipstjóri á honum verður Gunn- ar M. Jónsson, en eigendur hans! eru Jónatan Aðalsteinsson og Þorleifur Sigurlásson. Gejr feij á handfæraveiðar innan fárra daga. Mikill aíli Ejjaháta í gær Margir netabátar með* 3(1-4(1 tonna afla Frá fréttaritara Þjóðviljans í Vestmannaeyjum. Svo virðist sem nú sé fiskurinh loks kómírin á mið Vestmannaeyjabata og öfluðu netabátar sérstaklega vel í gær, cinnig var afli góður hjá færa- og línubátum. f gær var langbezti afladagur Vestmannaeyjabáta, og er ekki annað sýnna en nú sé hafin aflahrota. Margir netabátar fengu 30—40 tonn. Aflahæstur þeirra báta sem komnir voru að landi um kl. 10.30 í gærkvöldi var Kristbjörg frá Vestmanna- eyjum með ura' 50 tonn. Skip- stjóri á Kristbjörgu er Sveinn Hjörleif sson. Færabátar og línubátar fengu ennfremur góðan afla. Af færa- bátum yar Hersteinn méð mest- an >% ^m 11 tonn. Skiþstjóri á Hersteini er Asi í Bæ. í fyrradag fékk einn bátur, Sindri, 59 lestir, eða 6.700 fjska. Skipstjóri Sindra er Júlíus Sig- urðsson frá Skjaldbreið í Vest- mannaeyjum. Um miðja vikuna var Gulí^ borg aflahæst Vestmannaeyja* báta með 370 lestjx. Að sjálfsogðu hefur mjög lifn-* að yfir öllu athafnalífi hér 1' Vestmannaeyjum og hafa fisls* vtanslustöðyarnar vart undan,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.