Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. marz 1958 — ÞJÓÐVTLJINN (3 Inpr i8 ijðldð? *R °g Bromma skipuleggja hóp- Simínn skaffleggur bá umfram aSra ibúa ferð á Evrópumeistaramótið íbúar Breiðholtshverfis eru ekki óvanir því að Vera en réttlætið hefur náð fram beittir ýrhsu misrétti miðað við aöra bæjarbúa og má þar að ganga. t.d. neína lóðaréttindaleysið, stopular strætisvagnaferðir Það ma hverjum manni vera og ófullnægjandi póstþjónustu. . 1ióst> hversu illa kemur sér 1 þessi valdbeiting símans gagn- Við töldum því nokkrar fram- ekki sízt fyrir það, að bæjar- vart þeim, sem búa fjarst mið- farir, er við fengum símann á stjórn hafði einróma mótmælt bænum og þurfa því sérstak- sama hátt og aðrir, enda munu f jarlægðargjaldi, þegar nýja lega á símanum að halda sér allir hafa greitt sín gjöld af gjaldskráin var gerð. Þeir ein- til öryggis í veikindum, slysum fúsum vilja. En Adam var ekki staklingar, sem rætt hafa við og erfiðum ástæðum. Þess ber lengi í Paradís jafnréttisins. starfsmenn símans, hafa feng- líka að geta, að eftir upplýs- Fyrir hálfum mánuði fengu ið þær upplýsingar, að Póst- ingum starfsmanna símans eru símanotendur í Blesugróf og og símamálastjórnin telji þetta þetta einu símarnir, sem gerðir Breiðholtshverfí plagg eitt frá hverfi utan samfelldrar byggð- eru kröfur á fyrir þessu fjar- Bæjarsímanum, þar sem þeim ar bæjarins. Þegar hér var lægðargjaldi. er gert að greiða 200,00 krónu komið sögu ritaði Framfarafé- gjald, sem nefnt er uppsetn- lag Breiðholtshverfis póst- og ingargjald. Það 'kom þó brátt í ljós, að útfærsla kröfunnar var röng, því mönnum var gef- in kvittun fýrir stofnf jariægð- argjaldi. Lætur þá að likum að hér á eftir muni fylgja fjarlæg'ðargjöld ársfjórðungs- lega. Þetta kom okkur á óvart f rá ©Mflae&fisai símamálastjórninni og mót- mælti þessum skilningi á af- stöðu hverfisins og mótmælti jafnframt þessari kröfu. Síðan er rúm vika og enn hafa engin svör borizt. Hins vegar hafa undanfarna daga vérið teknir úr sambandi þeir símar, sem þetta kúffunargiald hefur ekki verið greitt af. Hver framvinda v^rður í þessum málum verður Áætlað þáittökugjald um 5500 krónur í sambandi við Evrópumeistaramótið í Stokkhólmi, sem fram fer dagana 19.—24. ágúst n.k., hefur íþróttafé- lagið Bromma í Svíþjóð boðizt til að taka á móti 120 manna hóp íslendinga og annast alla fyrirgreiðslu, svo sem kaup á miðum, fæði, húsnæði. ÍR sér um allan undir- búning hér. 1 viðtali við fréttamenn í sérstaklega skipuð í tilefni far- gær skýrðu stjórnarmeðlimir arinnar. Nefndina skipa eftir- í ÍR frá því, að Bromma og taldir menn: Örn Eiðsson, Helgi ÍR hefðu í sameiningu unnið Jónsson frá Brennu, Finnbjörn að því að gefa um 120 manna Þorvaldsson, Sigurpáll Jónsson ekki sagt að svo komnu, en 'hitt má fullyrða, að af hendi arrag Framfarafélagsins verður ekki Ágústsson, Sigursteinn Magn- Síðdegis i gær var slökkvi- faiiið fra þessum kröfum fyrr ússon og Sigvaldi Þorleifsson. liðið kvatt að málmiðnaðar--------------------------------------------------------------------------------------- verkstæði einu í skúrbyggingu á lóð hússins Vesturgrtu 21. Maður á verkstæðinu hafði kveikt á olíuofni og síðan orð- ið að bregða sér frá í síma, en á meðan læsti eldur sig um verkstæðið. Eldurinn var slökktur fljótlega, en skemmdir hópi kost á að sækja Evrópu- meistaramótið um leið og iR sækir Bromma heim í sumar, en CfrímUÍ HarlmannSSOn sem kunnugt er, hefur náin ..... » . ... * • * a. samvinna tekizt með þessum kjonnn bæiarstiori a 01- félögum á sviði frjáls|rótta. dÍSlirOÍ _____ i/» Bromma mun sjá um allan Ólafsfirði 1. marz; frá undirbúning í Sviþjóð eins og fréttaritara Þjóðviljans. , áður er drepið á, en ÍR mun Hinn 6. febrúar s.l. hélt hin \ sjá um ferðir fram og til baka nýkjörna bæjarstjórn Ölafs- j og annan undirbúning hér fjarðar'fyrsta fund sinn. For-j'heima. Áætlað þátttökugjald seti var kjörinn Þorvaldur mun vera um 5500 kr., og er Þorsteinsson og bæjarstjóri Ás-|þá allt innifalið: ferðir fram grímur Hartmannsson. 1 bæj-1 og til baka, fæði, húsnæði, spor. voru kosnir Jakob 'vagnagjöld og síðast en ekki sízt aðgöngumiðar á góðum stað að öllum keppnum í sam- bandi við mótið. Gert er ráð fyrir að ferðin standi í 10—12 I 1 i gœr Keflavík. Frá fréttaritara ÞjóðvUjans í gær var formlega opnað hér bæjar- og héraðsbóka- urðu talsverðar á tækjum og safn Keflavíkur Og Gullbringusýslu. efni. og Guðmundur Þórarinsson. Þa'ð skal tekið fram, að þetta er mikið kostaboð frá hendi (Bromma, því mjög mikil ásókn er í miða og húsnæði fyrir Evrópumeistaramótið og munu miklu færri en vilja geta fylgzt með keppninni. Ættu menn að snúa sér sem fyrst til þeirra aðila, sem nefndir hafa verið, því vitað er að fjölmargir hafa áhuga fyrir ferð þessari. ag a mtaveitu • Öláfsfjárðar Ólafsfirði 1. marz; frá fréttaritara Þjóðviljans. Hitaveitan hér í Ólafsfirði daga, og mun Loftleiðir leggja hefur verið í ólagi miklu og til farkosti. Farið verður héðan mest um að kenna vatnsleysi 17. ágúst. eða ofnotkun vatnsins og hafa Nauðsynlegt er að væntan- af hlotizt nokkur vandræði. legir þátttakendur gefi sig fram Mun allt hitaveitukerfið þurfa fyrir næstu mánaðamót við mikilla endurbóta við. Inga Þór Stefánsson, sem er daglega til viðtals í ÍR húsinu milli kl. 5—7. Greiða þarf, Kye lengi 1 gær kviknaði einnig í litl-' Formaður bókasafnsstjórnar húsnæði, en nú hefur það verið 2500 kr. um leið og menn láta Guðmundur Guðmundsson á sameinað héraðsbókasafninu Útskálum opnaði safnið í hin- og eru bækur Ungmennafélags- |um nýju húsakynnum þess með safnsins raunverulega uppi- 'stuttu erindi. Rakti hann þar staðan í því. sögu safnsins, sem upphaflega Húsnæði hefur safnið nú var stofnað og rekið af Ung- fengið í viðbótarbyggingunni á mennafélagi Keflavíkur. inýja leikfimihúsinu, er það les- Safnið átti að vonum ailerf- istofa og bókageymsla. Það eru í gærkvöld var slökkviliðið ö* uppdráttar sakir fjárskorts lítil húsakynni, en munu e.t.v. um íbúðarskúr í Laugarnesi. Brunnu þar rúmföt og rúm- stæði. Vakiiaði við komu slökkviliðsins kvatt út að Rauðará, sem er gamalt timburhús við Rauðar- árstíg. Er slökkviliðsmenn leit- uðu eldsins, komu þeir í her- bergj í kjallara hússins, en -þar haíði gamall maður sofnað út írá rafmagnskatli sem var á fullum straum, og vaknaði ekki fyrr en slökkviliðið birtist. Raf- magnsketill'nn hafði þá brennt gat á dúkinn á gólfinu! Verksljórafélags Reykjavíkur Þýzkur náms- styrknr - og var einatt á hrakhólum með nægja safninu til að byrja með, því ennþá er þar fáskrúðugur bókakostur, aðeins 1400—1600 bindi. Við þetta tækifæri fluttu ræður, auk sr. Guðmundar Guð- Jl:iskóliun i Ktfm mm, ,,„, á "tmdsaonar þeir Guðmundur ný veita íslenzkum stúdent Hagalín, Alfreð Gíslason bæjar- styrk til námsdvalar á sumri íógeti og Valtýr Guðjónsson komanda, frá 15. 'apríl til 15. bæ.iarstióri. september. Af þessu tímabili | Lesstofa bókasafnsins er op- er kennsla í þrjá mánuði, en hi alla \Hrka daga kl. 4—7 e.h. sumarleyfi tveir mánuðir. neraa 4 laugardögum og sunnu- Styrkurinn er 200 þýzk mörk dö?um er ^ð opið k] ^^g á mánuði og undanþága frá B6kavörðl]r hefur verið ráðinn skolagjöldum. Tekið er fram, skrá sig, en það sem á vantar greiðist 3—4 vikum áður en lagt verður af stað í ferðina. Framhald af 12. síðu. hlutann ekki hafa ætlað að byggja nýtt frystihús, heldur hefði hann, í félagi við einka- Einnig geta menn snúið sér reksturinn, viljað komast yfir til nefndar, sem hefur verið p^skiðjuver ríkisins. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefði það ekki tekizt, því helmingur þáver- . andi ríkisstjórnar hefði neitað að fallast á það (þann helm.'ng ríkisstjórnarinnar mun hafa langað til að breyta Fiskiðjuver- inu í kjötvinnslustöð). E>á loks hefði bæjarstjórnarmeírih'utnn fallizt á að byggja hraðfrysti- hús. Loks spurði borgarstjóri Guðmund J. hví hann byggist við að þurfa myndi m kinn þrýsting á gjaldeyrisyfirvöldin til að fá slíkt leyfi. snjor á Ólafsfirði Ólafsfirði 1. marz; frá fréttaritara Þjóðviljans. Snjór er allmikill hér í Ól- afsfirði og hefur þó oft verið meiri. Sæmileg fæi-ð er um sveitina á troðinni ýtuslóð. Frosthörkur hafa verið meiri en venjulega, en nú hefur brugðið tii hlýrri veðráttu. Tekið I að æskilegt væri að fá stúdent, Verkstjórafélag Reykjavíkur er le«ðj stund á þýzku. hélt aðalfund sinn sunnudaginn annan marz s 1., var sá fundu.r fjölmennari en nokkur annar sem félagið hefur haldið. Á árinu 1957 höfðu 17 verk- stjóraf gengið í félagið, en-tveir félagsmenn höfðu látizt á árinu, félagatala er nú 262. Fjárhagur ' félagsins er mjög góður,1 éins þó árgjöld félags- 'manna seu fremur lág. Á s.l. ári festi félagið kaup á húseign í Skipholti 5 í Reykjavík, sem það hyggst von bráðar gera að heimili sínu fyrir starfsemi sina. í stjórn félagsins fyrir yfir- standandi félagsár voru kosnir, Sveinbiöm Hannessön formaður, Umsóknir, ásamt vottorðum og meðmælum, skal senda skrif- stofu Háskóla íslands í síðasta lagi 13. marz. lílg- gamg©sagisF Fljótsdalshéraði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Flugsamgöngur Iiafa aldrei verið betri við Fljótsdalshérað en á þessum vetrl. Aldrei hafa orðið tafir á flug- Hilmar Jónsson. íhgur við Spán írííur ^inu. Hefur flugvöllurinn fengið Si'^i^'ÍTO5p!pfr!!M^^K'h,^r«l bil með sníósköfu °e sen, GuðJaugur.Stefánsson, Guð-1 ílugvöllurinn alltaf verið rudd- jórí V. Þorsteinsson og Mátthías j nr svo hann hefur verið not- Matthíasson. I hæfur á allan vetur. Verða met sett? Kl. 3 í dag hefst í Háloga- landi innanhússmót IR og verð- ur keppt þar í 6 greiniun. Keppt verður í hástökki án atrennu, stangarstökki, kúlu- varpi, hástökki með atrennu, langstökki og þrístökki. Margir beztu íþróttamenn okkar, úr öllum félögum, munu Vðskiptasamningur íslands og taka þátt í þessari keppni, og Spanar frá 17. desember 1949,! er búizt við góðum árangri; t.d. er Vilhjálmur Einarsson sagður í góðri æfingu og lík- legur til að ógna Norðurlanda- meti í þrístökki án atrennu, sem er 10,13 m, en hann hefur stokkið lengst 9,&2. Einnig má búast við að Jón Pétursson bæti metið í hástökki innan- húss, sem er 1,85, en hann hef- ur stokkið allt að 1,90 á æf- ingum undanfarið. sem falla átti úr gildi um síð- ustu áramót, hefur verið fram- lengdur óbreyttur til 31. «desem- ber 1958. Framlengingin fór fram í Madrid hinn 22. febrúar s.l. með erindask'ptum milli Agnars Kl. Jónssonar ambassadors og Sr. D. Fernando María Gastiella y Maíz utanríkisráðherra Spánar. (Frá utanríkisráðuneytinu). Bliðskaparmál og unphlaup Guðmundur J. kvað gott og rétt að þrýsta á fjárfestingaryf- irvö'd.n í þessu máli, — en ég vona, sagði hann og brosti ást- úðlega til borgarstjóra, að þau þurfi ekki eins mikinn þrýsting til þess og bæjarstjórnarmeiri- hlutinn þurfti til að samþykkja að byggja hraðfrystihús fyrir Bæjarútgerðina. Þessu virtist Óskar Hallgríms- son reiðast af einhverjum ástæð- um, rauk hann upp í „pontuna" og sagð; með hálfgerðum þjósti að helzt myndi þurfa þrýs'ting á þau öfl sem héldu að bygging síldarverksmiðja á hverjum Aust- firði væri lausn alh-a vanda- mála. Var þetta hið eina sem fulltrúi sá lagðj til umræðna á f undinum! Guðmundur féllst á að tillögu sinni væri vísað til útgerðar- ráðs og afgreiðslu frestað þar til síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.