Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 4
r4) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. márz 1958 Fram mmnm a Um þessar mundir á eirt af elztú og sterkustu knatt- spyrnufélögum íandsins 'Knatt spyrnufélagið Fram, 50 ára afniæli. Sjálfur stofndagurinn ©r 1. maí 1908 en Fram held- ur afmælið hátíðlegt með veg- legu samsæti í kvöld. I tilefni af þessu 50 ára afmæli átti íþróttasíðan nokk- urt afmælisrabb við hinn lötula formann Fram, Harald Steinþórsson, um fortíð, nútíð og framtíð, og fer það helzta hér á eftir: Það er upphaf félagsins að nokkrir drengir á aldrinum safna peningum til kaupa á bikar sem keppa skyldi um eins og gert væri í öðrum löndum. Söfnuðust 85 krónur og var bikarinn keyptur, en það er hinn sögulegi „Islands- bikar" sem enn er keppt um. Þegar á næsta ári er svo keppt um bikarinn, og tóku þátt í keppninni auk Fram KR og Vestmannaeyingar. Fram og KR komust í úrslit og eftir harða viðureign vann KR með 3:2. Tvö næstu árin var ekki keppt um Islandsbik- arinn. Keppni hófst svo aftur um 1915, og árin fram að Fyrsti kvennaflokkurinn í Fram. 13 til 15 ára komu saman í húsinu Suðurgöiu 4 hér í bæ til að stofna knattspyrnufé- lag, og hlaut það nafnið Fót- boltafélagið Kári. Samkvæmt gerðabókum frá þeim tíma voru æfingar miklar og fundahöld. Á næsta aðalfundi var samþykkt að breyta nafni félagsins og kalla það Fót- boltafélagið Fram. Urðu um það harðar umræður og náði nafnbreytingin samþykki með 7 atkvæðum gegn 4. I fyrstu stjórn voru kjöm- ir: Pétur Hofmann Magnússon formaður, Arreboe Clausen og Pétur Sigurðsson. Fyrsta aðalfundi félagsins varð að fresta vegna þess pð í ljós kom að ferma átti marga drengina einmitt þann dag, og segir það nokkuð til um aldurinn. Fyrsta opinbera keppnin 1911. ¦ Vitað er, segir Haraidur, að æfingaleikur við KR, sem var stofnað 9 árum áður, átti Bér stað snerama vors 1911 og varð jafntefli. Þetta varð til þess að efnt er til fyrsta opin- feera kappleiksins í knatt- spyrnu hér á landi 20. júní í tilefni af vígslu gamia í- þróttavallarins á íþróttamóti sem haldið var í tilefni af 100 ára afmæli Jóns Sigurðs- sonar,. en Ungmennafélag Reykjavíkur stóð fyrir mót- inu. Þennan leik unnu Fram- arar 2:1. Gengust piltarnir mjög upp við þetta, og nú beittu þeir sér fyrir því að 1923 voru Framarar sigursæl- ir. Þó byrjað væri að keppa í öðrum og þriðja flókki 1917 og 1918, lagði Fram ekki rækt við þá flokka. Þetta varð mjög örlagaríkt fyrjr félag- ið, þegar næstum- allur hinn sigursæli flokkur iiætti á næstu árum. Eiidurreisnartímabilið. - Á árinu 1928 var svo komið málum hjá félaginu, að það tók ekki þátt í meistaraflokki eða fyrsta flokki, og veik þátttaka í yngri flokkunum. Þá er það fyrir forgöngu Guðmundar Halidórssonar, Kjartans Þorvarðssonar, Ólafs Þori'arðssonai', Lúðvíks Þor- geirssonar og Harry Fredrek- sen, að hafizt er handa um að enduriífga félagið. Var það fyrsta verk þeirra að' leggja sérstaka áherzlu á yngri flokkana. Næstu 10 árin fara í það að byggja þetta upp og árið 1939 er það sem Fram vinnur aftur Islandsmeistaratitil í knattspyrnu í meistaraflokki. og voru þá liðin 14 ár frá því félagið vann þann titil siöafe. I yngri flokkunum höfðu nokkrir sigrar unnizt á tíma- bilinu. Síðan hefur Fram jafn- an verið í fremstu röð íþrótta- félaganna. Aldrei í sögu félagsins hef- ur félagið staðið knattspyrnu- lega eins sterkt og í fyrra, en þá vann félagið 11 mót af 24. Felagið hef ur unnið 13 sinn- um Islandsmót í meistarafl.i og 10 sinnum Reykjavíkurr mót. Til gamans má geta þess að af þeim mótum í meistara- flokki sem haldin hafa verið í Reykjavík fi'á byrjun hefur KR unnið 47, Valur 35, Fram 34, Víkingur 4 og Akranes 4. Handknattieikur. Fram hefur verið meðal þátttakenda í handknattleik allt frá því farið var að keppa i þeirri íþrótt hér. Fyrst var ekki lögð nein áherzla á hand- knattleik en hann hafður með á knattspyrnuæfingum. Kyennaflokkur var stofnað- ur formlega 1945, og varð það mikil lyftistöng fyrir fé- lagið og félagslífið. Það voru 2. flokks stúlkur sem færðu Fram fyrsta handknattleiks- sigurinn. Hafa kvenflokkar félagsins verið mjög sigursæl- ir og urinið alls 19 mót í meistaraflokki, úti og inni. Karlaflokkarnir hafa einnig staðið sig vei og nú á félagið mörgum • góðum handknatt- leiksmöimum á að skipa. Á fyrstu árunum tóku félags- menn nokkurn þátt í frjálsum íþróttum. Skíðadeild var starf- andi um skeið, en undanfarin ár hefur hún ekki látið til sín taka. Félagsheimiíi og fram- tíðaráætlanir. Á árinu 1943 var hafizt handa um. að gera knatt- spyrnuvöll fyrir norðan Sjó- mannaskólann og koma upp félagsheimili. Var Fram f^^rsta. félagið sem fékk .sér- stakt athafnasvæði. Þetta á- k ÍÞRÓniR KITSTJOtU FRlMANN HELCASOH Fyrstu sigurvegarar Fram í lcnattspyrnu: Fremstur er Gminar H. Kvaran, í 2. röð frá vinstri Arrebpe Clausen og Ágúst Ár- mann, í 3. röð Sigurðúr Lárusson, Axel ThorKteinsson, og . .jvoí? Magnús Björnsson, og ' í 4. röð Péíiar 15. Magnússon, Marl MagnúyKSon, Fiíðþjáiur Thorsieinsson, Gunuar Ilaiidórsson og Henriii Thorarensen. tak Fram hefur gert tað að verkum að Fram á í dag flesta virka félagsmenn í þessum bæ. Það skapaði Fram mögu- leika að halda uppi fj"51- bi'eyttara félagslífi og þar hafði félagið miðstöð fyrir starfsemi sína. Upphaflega var ætlunin að fá tvo velli á þess- um stað, en það reyndist þeg- fullnægjandi, og hefur félagið sótt um að fá athafnasvæði við Miklubraut þar sem gert er ráð fyrir að hægt verði að koma fyrir fjórum til fimm knattspyrnuvöllum, félags- heimili og íþróttahúsi, ésamt handknattleiksvöllum. Samskipti við útlönd. Fram hefur verið viðriðið . Frá leik Alau'iiesinga og Fram í 41. fslandsmótinu. ar til kom ómögulegt vegna byggingaáætlana. Sá maður- inn sem mest og ötulast vann að byggingu félagsheimilisins var Sigurbergur Elísson, og einnig var Þráinn Sigurðsson miög virkur í þeim fram- kvæmdum. Þessi aðstaða er nú orðin ó- Núverandi stjórn Fram: Frá vinstri Carl Bergmann, Sveinn Ragnarsson, Jón Sigurðsson, Axel Sigurðsson, Haraldur Steinþórsson formaöur, Böðvar Pétursson, Hannes Sigurðsson, Jón Þor- láksson, Sigurður Hannesson og Guðbjörg Pálsdóttir. margar utanferðir og heim- sóknir. Það var aðili að fyrstu heimsókn danska liðs- ins Akademisk Boldklub 1919, en í því liði lék gamall Fram- ari, Samúel Thorsteinsson, bróðir Friðþjófs sem lengi lék me* T7"----- r." -"¦ -c minnzt að verðleiktim. Á 50 ára af- mæli danska knattspyrmtsam- bandsins 1939 var Fram boðið þangað, sem fulltrúa frá ís- landi. Þetta var fyxsta ferð félagsins til útlanaa. Ferð þessi varð til þess áð Fram haí'ði forg"ngu um fyrsta landsleikinn sem háður Var hér í knattspyrnu, en það var v;ð Dani 19^6. Fram hefur Diik þess farið kepptuaférðir til Þýzkalands, og með pinah. f !okk til Danmcrkur. . Felagið hefur teldð á móti þýzkum, dönskum cg eriskiim liðtim. í samba.ndi við 50 ára af- mælið er ákveðið að unglinga- lið frá Roski'H" Rnldklub komi hingað í boði Fram í lok júní og litlu síðar úrvalslið frá Knattspyrnusamhandi Sjá- lands. Formaður þess sam- Fra.mh^'1', á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.