Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 9
t) Oekastundin PÓSTHÓLFIÐ yjiML komast í við pilt aldrinum Mið- komast í við piit aldrinum Eg óska að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 15 til 18 ára. Eyja M. Jónsddttir, Miðskógi, Miðdölum Dalasýslu. Eg óska að bréfasamband eða stúiku á 12 til 14 ára. Helga Jónsdóttir, skógi, Miðdölum Dalasýslu. Eg óska að bréfasamband eða stúlku á 9 t.il H ára. Helga Magmisdóttir, Björk, Beykholtsdal Borgarfirði. Okkur langar til að komast í bréfasamband: Steinumi A. Thorarenscn við pilt eða stúlku 15—19 ára. Olga S. Thorarensen við pilt eða stúlku 12 til .15 ára. Lilja E. Sörla.dóitu' við pilt eða stúlku 10 til 12 ára. AUaiij á Gjögri, Árneshreppi, Strandasýslu. Eg óska að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 14 til 15 ára. Helga.Jónsdóttir, Múla Kollafirði, Gufudalslir., A-Barðastrandasýslu. Lausn á myndagátu nr. 1 er Hámundarstaðir. Gátur í síðasta blaði: fíeynál, reka, klukka. J.A.E. 13 ára sendi ohkur þessa mýnd Heilabrot 1. Anna er 24 ára göm- ur. Þegar Gunna var helmingi yngri en Anna er nú, var Anna jafn- gömul og Gunna en nú. Hvað er Gunna gömul? 2. Blekflaska kostar 2 kr. og 50 aura. Nú kost- ar blek ð sjálft 2 krón- um meira en flaskan tóm. Hvað kostar hvað um sig? Svör í næsta blaði? Nú skuluð þið leggja saman — teikning eftir J. A. r. 13 ára Dísa og tröllkarlinn ELnu sinni voru karl og kerling í koti sínu. Þau áttu eina dóttur, sem þau höfðu miklar mætur á. Hún hét Dísá. Einu sinni þegar Dísa var að le ka sér úli kom til hennar gríðarstór karl og tók hana með sér í helli sinn. Þar varð Dísa litla að vinna frá morgni til kvölds, að sópa hellinn og margt fleira. Tröll- karl'nn aðgætti á hverju kvöldi hvort þetta væri nógu vel gert, og ef það vár ekki nógu vel gert þá lokaði hann hana inni í skáp, og átti Dísa því örðuga daga. Svo einu sinni þegar tröllkarljnn var ekki heima, þá kom ungur maður, sem hét Búi og tók hana með sér heim. Hann hafði séð þegar ris- inn rændi henni. Dísa sagði honum upp alla söguna. Hún var nú orð- Framhald á 2. síðu. LEIKARAÞATTUR Kristín Anna Þórarins- dóttir er fædd ,2fi. októ- ber 1935 í Reykjavík. Hún er dótt r mnnar þjóðkunnu leikkonu Öldu Möller og Þórarins Krisl jánssonar frá Seyðisfirð Kristín Anna stundaí nárri í leiklist í skóla Æv ars Kvaran 2 ár, en tó! þá próf upp í Þjóðle k hússkólann og lauk þa tveggja ára námi. Meða' hún var leiknemi fék' hún fyrstu hlutverkir Hún var konungsdóttirir í bamaleikrit nu Snæ- drottningin hjá Þjóðledj:- húsinu og síðan fékk hún Málshættir Aftur hverfur lýgi, þá er sönnu mætir. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Flest frumsmíð stend- ur til bóta. Garður er grannasætt- ir. Gott er heilum vagni heim að aka. Hefur hver til síns á- gætis nokkuð. Skjóta verður til fugls áður fái. Þjóð veit þá þrír vita. hlutverk í Frænka Charleys. Kristín Anna dvaldist i fyrravetur í Frakklandi og kynnti sér leikiist. Eftir að hún kom he,m fékk hún hvert lilutverk- ið öðru stærra hjá Leik- félagi Reykjavíkur (í Iðnó). Fyrst í leikriti Bernhard Shaw, Það er aldrei að vita, síðan eitt aðalhlutverk.'ð í Þrjár systur eftir A. Tsjekov og nú er hún að leika í tveim leikritum — gam- anleiknum Grátsöngvar- anum og sorgarleiknum Glerdýrunum. í Glerdýr- unum fer Kristín Anna með hlutverk fatlaðrar stúlku og vinnur sinn stærsta leiksigur. Smalaferð Það var dag einn, að ég átti að smala ásamt fleirum. Eg var á hesti, sem heitir Bleikur. Það var gott veður þennan dag. Það voru tveir, sem smöluðu dalinn, og- ég var annar maðurinn.Eg reið fram dalinn, unz ég kom fram í tungur, sem he ta Hurðarbaks- tungur. Eg átti að varna niður tungui-nar og þurfti að fara yfir á. Bleikur vildi ekki fara ofan Framhald á 3. síðu. Dvergastúlka, 13 ára, myndskreytti visuna. Bréf utan af landi — Enn um „Spurt og spjallað" — og fegurðarsamkeppni kvenna. ÞAÐ MÁ segja, að skammt sé stórra högga á milli hér í póst- inum í garð fegurðarsam- keppna. í fyrradag skrifaði ,,Útvarpshlustandi“ um málið; í dag hefur austfirzk kona orðið. Auslfirzk kona skrifar: „Heiðraði Bæjarpóstur. EG SENDI þér hér með svo- lítinn pistil, ef þú vildir veia svo v.'ngjarnlegur að birta hann við tækifæri. Okkur út á landi, dettur ýmislegt í hug. þegar við hlustum á útvarpið, eða les- uni Reykjavíkurblöðin, þó að þau séu venjulega fariri að fyrnast þegar við fáum þau, það er þó mun betra nú, en verið hefur unaanfarin ár. En okkur dettur sjaldan í hug, að hægt sé að koma þeim hug- myndum á framfæri, og oftast dagar slíkt uppi. Eg gerði þessa tflraun ;að gamrii míntí, tii að sjá og sanna hvort það værí nokkuð nema gömul íhaldsseini og hlédrægni alþýðunnar, sem valda því, að liennar sjónarm ð koma sjaldan fram i almennum málum. HÚN IIEFUR þó sjaldan þeirra sérhagsmuna að gæta, í sam- bandi við þau, að viðhorf hennar þurfi að litast af því. Þeíta mál, sem hér um ræðir virðist sjálfsagt ekki nrikils- vert fyr r alþýðufólk, og þetta er líka fyrst og fremst tilraun, EFTIR að ég lriustaði á þátt- inn: Spurt og spjallað, í Út- varpinu, sem ræddi' um fegurð- arsamkeppni ungra stúlkna, sóttu á m g þessar hugleiðing- ar, sem ég læt eftir mér að birta hér í stuttu máli. EG HAFÐI álitið, eins og fólk almennt, að þessar sýningar væru ómerkilegar, en tiltölu- lega meinlausar, því margt af þe'm liégóma, sem fram fer- í höfuðstaðnum, er fólki úti á landi fremur óverulegt og fjar- lægt. En þegar farið er að ræða það, eins og önnur vandamál nútímahs, á opnum vettvangi, fer maður að veita athygli við- horfum fólksins t'l þess. ÞEIR, sem mættu þar, sem fulltrúar almenningsálitsins, eru ekki 'ómérkari menn, en það, að það er enganveginn þýðingarlaust hvaða afstöðu þeir hafa til máls.'ns. Og vel gæti ég trúað því, að almenn- ingsálitið — það raunverulega — hefði verið með minnihlut- anum, enda fannst maimi frammistaða meirihlutans nokkuð loðin og hann lítið gera til að hrekja rök nrinnilriutans. Maður var jafnvel ekki grun- laus um, að annarieg sjónar- mið réðu meira um afstöðu meirihlutans, en sannfæring. En það getur samt haft sín áhrif á þá, sem ekki standa föstum fótum skoðanalega. AFTUR á móti munu margir hugsa með virðingu og þakk- læti til minnihlutans, sem liélt reisn sinni, þrátt fyrir höfða- tölu hinna. Það vildi svo til, að ég var einu sinni stödd í Reykjavík, þegar þessi sýn.ng fór fram í Tívolí, og fór þang- að af forvitni, en ég sá þar ekki annað en það, sem ég sá daglega, bæði á götum borg- arinnar og á íþróttasvæðum og sundlaugum landsins: fremur laglegar stúlkur, eins og flestar íslenzkar stúlkur eru. En hvorki staðurinn né stund.n vrirtist til þess fallin að auka á firiðleik þeirra; eins stigs frost. og næða um miðnætti, og stúlkurnar hálfnaktar, og þessi athöfn minnti því óþægilega á gripasýningu. ÞAÐ VAR ekki skýrt frá því í „spjallinu“ hvernig ungar stúlkur, sem allar langar auð- vitað til að vera laglegar, eiga að fara að því, að líkjast „feg- urðardrottningunni“ þar sem aðeins var að ræða um líkams- skapnað og andlitsfall, í sam- bandi við sýninguna — þvi all- ir viðurkenndu að ekki liefði verið um að ræða neitt próf í menntun, liæfileikum eða öðr- um áunnum eiginleikum, sem þó er undirstaðan í allri ann- arri keppni t. d. íþróttum. Sum- um hefur jafnvel þótt nóg um metkeppni og fjölbreyttni i --- Laugardagur 8. marz 1S henni nú í seinni tíð, en hvað mætti þá mönnum finnast, þar sem keppt cr um það, sem þátt- takendum er ekki sjálfrátt eða e.'gin verðskuldun og ekki ei hægt að ■ upibæta eða breyta svo- séð verði, og hver er þá á- vinningurinn? Það verður þvri' ekki annað ,séð, en þessi feg- urðarsamkeppni sé fyrir neðan öll met og ekki samboðin þeim andlegu verðmætum, sem gera manninn æðri dýrunum. Maður freistast til að leita að einhverjum tilgangi með þessu tvísýna gamni, sem flestum konum mun finnast niðurlægj- andi og afvegaleitt sjálfsmat. Manni verður lnigsað til þræla- sölutímanna, þegar konur voru dregnar á uppboðspallana t.iR sýnis og seldar hæstbjóðanda Þá voru þær beittar ofbeldi. nú blekkingum, auglýsinga- skrumi og verðlaunum. ER EKKI verið að ginna þær til að afsala frelsj sínu og rétti til að standa félagslega og menningarlega jafnfætis karlmanninum, með því að keppa til jafns við hann i öll- um greinum mannlegra at- hafna og fullgilda þann.g jafn- réttiskröfu sína? Iívað er það, sem liggur á bak við þá andúð, sem karlmaður- lætur í ljósi, á kvenrétíindabaráttu og jafnvel á því að konur keppi i íþrótt- urh, til að reyna að „slaga" upp í karlmennina? Þetta heyr- um við, konur tuttugustu ald- ar.nriar, 50 árum eftir að stig- ið vár fyrsta skrefið í jafnrétt- isátt, með kosningarétti kvenna 1908.“ Austfirzk kona. )8 — ÞJÓÐVILJIjSTN — (9 ÞESS VAR getið hér í póstin- um um daginn, að börnin væru oft að spyrja um kvkmynd- ina: „Síðasti bærinn í dalnum.“ Nú vil ég geta þess, að þessi mynd var sýnd á sunnudaginn var (í Tjarnarbíó, að mig minnirj og mun í ráði að sýna hana framveg.s á sunnudög- um, eftir því sem aðsóknin gef- ur tilefni til. Vill pósturinn því beina því til barnanna sjálfra og aðstandenda þeirra að fylgj- ast með því, hvenær myndin er sýnd. Þótt ég hafi ekki sjálfur séð myndina, og geti því ekki um hana dæmt, þá er ég mjög hlynntur þeirri viðleitni að gera barnakvikmyndir um íslenzk ævintýri og þjóðsögur. Moskvitz — smíðaár 1955 Pobeda — smíðaár 1954 og 1956. Skoda — smíðaár 1956 (sendiferða) Ford — smíðaár 1947 (-lra manna) Ennfremur: Mercedes Benz 180 — smíðaár 1955 Ford Anglia — smlðaár 1957 Ford — smíðaár 1955 (sjálfskiptur) Fíat 1400 — smíðaár 1957 Garðastræti 6, Sími 18 - 8 - 33.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.