Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 10
2) — Óskastundin I Gunnhildur á Bóli: DRAUMU Leikrit í einum þætti. '(Síminn hringir, Karitas hleypur að símanum, Halló — Það var merki- ]egt. Leggur írá sér tól- ið) Hann segir, að maður- jnn frá Útvarpinu hafi snúið við út að Kreppu aftur. Hann gleymdi myndavélinni sinni. Og hann er ekki lagður af stað aftur. Kata: Hefur hann myndavél? Gesturinn: Þú getur þá látið mynda þg og sent mynd af sjálfri þér næst, þegar þú skrifar þilti. Karitas: Ætli þetta sé þá ekki allt saman skreytni um þennan dráumaþátt í Útvarpinu. Kata: Eg er ekki hjá- trúarfull, og hugsa, að það sé satt. I Gesturinn: Eg þakka fyrir mig (Fer snúðugt út). Karítas: Oft hefur hann Lási í Kreppu látið ejns og æringj. En aldrei^ hefur hann gert mér svona grikk. Þarna lætur hann mig taka þessum drengbjálfa e'ns og menntuðum manni og ræða víð hann um alvar- leg efni--------já og hæla sinfóníunum og öllum óhljóðunum í Útvarpinu á hvert reipi. En ef þessi drauma- ráðningamaður er nokkur til og kemur hingað, skal ég bara segja honum blá- kaldan sannle kann. Mér er sama um alla kurteisi. Við skulum bara segja eins og okkur býr i brjósti, Kata lif.a. ENDIR. I pokahorninu Kobbi: Heldurðu að það sé satt, mamma, að litli bróðir haf; komið of- an af himnum? j Mamma: Já, það held ég. Kobbi: Það var ann- ars ekki von að eng'arnir gætu haft þennan hljóða- belg hjá sér. Sonur: Hvað er stjóm- málamaður, pabbi? Pabbi: Það er sá, sem nær peningum frá þe'm ríka, og atkvæði frá þeim snauða, fyrir að lofa að vernda þá hvorn fyrir öðrum. Lítil stúlka sagði við mömmu sína: ,,Það er skrítið, mamma, að á kvöldin seg'r þú að ég sé of lítil til að vera á fótum, en á morgnana að sé sé of stór til að liggja í rúminu." Enn um danslagatexta 5. febr. '53. Kæra Óskastund. Eg sendi þér hér með vísurnar í skriftarsam- keppnina. Það f er nú einhvern veginn svo að þegar ég æt'a að vanda mig reglulega vel að skrifa þá verður skr.'ft- in hryllileg eins og þú sérð, en ég ætla að herða upp hugann og senda vís- urnar og hættum svo að tala' um það. Er ekki hægt að hafa sérstakan danslagatextaþátt í til dæmis öðru hverju blaði, ég held að það geti orðið v.'nsælt hjá krökkunum, mig mundi langa í text- ana „Það er allt á floti", „Lestin brunar", „Syngdu þröstur" og „Ljúfa vina". Þetta þarf auðvitað ekki að vera bundið við nýj- ústu textana bara eftir hvað lesendur kjósa sér. Jæja, það er víst bezt að hæífa þesSu-kVÖbbj. Óska þér innilega til hamingju með 3 ára afmælið sem ég held að þú eigir í dag. Vertu svo blessuð og sæl. Þín pennavjna Itilla 13 ára Dísa os' tröllkarlinn Framhald af 4. síðu. in 14 ára. Búi fór með hana heim til karls og kerlingar og varð mikill fögnuður í kotinu. Að ári liðnu héldu Dísa og Búi brúðkaup sitt og lif ðu vel og lengi. Helga Jónsddttir 13 ára, Miðskógi. Góð veiði — teikning efíir Óla í Glóru Karlinn og smalastrákurinn Það var e.nu sinni bóndi sem hét Magnús Hann hafði smala og var alltaf vondur við hann. Það var eitt sinn, að Magnús segir við smala sinn: „Far þú út og sæktu allar kindurnar mínar og kom þú aldrei fyr:r mín augu fyrr en þú hefur fundið þær all- ar." Strákurinn fer út og honum líður illa. Hann ' léi'tar og leitar en aldrei finnur hann aFar kind- urnar, það vantar alltaf tvær. Hann sezt' upp á hól og fer að gráta, því hann veit að ef hann fer heim verður hann rek'nn út aftur. Allt í einu heyrir hann þrusk og sér lít'nn dverg og varð voðalega hræddur. „Af hverju ertu að gráta?" spurði dvergur- inn. „Af því húsbóndi minn sagði mér að koma ekki fyrir sín augu fyrr en ég kæmi með allar k'ndurhar." „Við sku'um fara að leita að þeim", sagði dvergurinn þá. Nú víkur sögunni til karlsins. Honum leið illa af því hvað hann var vondur við smala s.'nn. Hann fór út á tún að gá að honum og datt og meiddi sig svo hann gat ekki staðið upp og þarna lá hann. Það leið góð stund en þá kom strák- urinn. Hann gat ein- hvern veginn bor.ð karl- inn inn og v.ar karlinn Oskastundin — (3 SKRÍTLUR Nonni: Fannst þér ekki gaman í nótt mamma? Mamma: Eg svaf auð- vitað Nonni m'nn. Nonni: Nú ertu ekki aP segja satt, mamma, þú varst með mér í Tivolí. — Þykir þér ekkert vænt um mig, mamma? — Jú, drengur minn. — Þú talar aldrei þannig. — Þú átt alltaf að tala eins og þegar gestir eru. Smalaferð Framhald af 1. síðu. brekkurnar niður að ánni. Hann streitt/st á móti en ég lét ekki' und- an. En allt í einu sJitnaði taumurinn og ég valt nið- ur alla brekkuna og skall með höfuðið á stóran ste n á árbakkanum. Eg , vissi ekki af mér fyrr en einn smalamaðurinn kom. Hann hafði heyrt þegar alltaf góður'við strákinn ég æpt upp af hræðslu. upp frá þessu. Helga Jónsdóttir Guðmundur Jóhann 14 ára, Mú!a 9 ára. Kollafirði. ^- *^^»_ • ' /1 ^•^s^ i "^^fe^^^7^ JEjT jr-v A . /yt.» ö,- ¦ «>:*.._ Y^jfflswðeSs^-y nr''' 'k JT 1/17 * /vk 1 / ~~S^*T"'*~-*^' f//\V\ 1 — Það er hjónas W-^j—B^z^'— vipur með þeim! 10) ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. marz 1958 Píanóleikor Framhald af 2. síðu smíðum hans „AUegro barbaro" og „Sónatínu" var skilað á mjög viðeigandi hátt. Af þrem lögum eftir Chopin er undirrituðum mazúrkan minnisstæðust (op. 68, nr. 2). Hún. var hreint snilldarlega íeikin. í síðasta verkinu á efn- isskránni, „Polonaise nr. 2, E- dúr" eftir Liszt, sýndi Gisli ágætt dæmi um tækni sína, sem varla skeikaði. Listamanninum var ágætlega fagnað að lokum. Vel hefðu bekk'r tónleikasalarins mátt vera þéttar setnir. Þessir tón- leikar voru fyllilega þess virði. B. F. BúEaganín býðyr Eisenhower ;Gail!ard Framhald af 1. síðu ópu og sameiningu þýzku ríkj- anna. Dagskrá fundarins í gær var einnig birt í Moskva orðsend.'ng , frá sovét- stjórninni sem afhent var í Washington með bréfi Búlgan- íns. Eru þar talin upp þau at- riði sem sovétstjórnin leggur til að rædd verði á fundj æðstu manna. Þau eru: T*r Tafarlaust bann við öllum tegundum kjarnavopna og stöðv- un tilrauna með þau. T*r Griðasáttmáli milli aðilrar- ríkja Atlanzhafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins. ¦*¦ M'nnkun erlendra herliða j Þýzkalandi og öðrum ríkjum Evrópu. ¦k Ráðstafanir til að koma í veg fyrir skyndiárás. ~k Aukin milliríkjavérzlun. ~k Stöðvun stríðsáróðurs. •k, Leiðir til að draga úr við- sjám fyrír botni Miðjarðarhafs. ussar. uimu Sovétrikin uiuiu Pólverja á heimsmeistaramótinu í íshock- ey í Stokkhólmi í fyrradag, 10:1. Kanada vann Svíþjóð, 10:2, og Finnland Noreg, 2:1. Framliald af 1. síðu tæpu hálfa milljón hermanna sem Frakkar hafa í Alsír voru samþykktar með 286 atkvæðum íhaldsflokkanna og sósíal- demókrata gegn 147 atkvæðum kommúnista, en um 200 þing- menn sátu hjá. Gaillard skýrði þinginu frá þvi að stjórn hans myndi aldr- ei fallast á að sleppa her- stöðvum sinum í ' Túnis né flotahöfninni í Bizerte, meðan stjórn Túnis byði ekki betra í staðinn, en hún hefði hingað til gert. Auglýsið í ÞjóSyiljaniim Rúdolf sat hljóður og Ríkharð hélt áfram frásögn- inni. „Ungu menninrir gengu á lsnd til að finna sér stað, þar sem þeir gætu verið óhultir og verið í góðu sambandi við okkur. Við vissum ekki ""nákvæmiega hvenær tilraunin yrði framkvæmd, en ég átti að vera um 15 mílur undan eyjunni. En ég'var'þá-.of langt undan til að heyra í þeim. Ég var smeykur við að eitthvað kæmi fyrir þá, pg þar sem ég vildi fylgjast vel með þeim, þá áræddi ég að vera 5 mílur undan eyjunni. Einhvernveginn fannst mér að ég væri ekki í neínni hættu ,..." Rúdolf kuiikaði kolli. Hann renndi grun í hvað skeð hafði. Stríð og friður Framhald af 7. síðu verður ekki skilinn nema höfð sé í huga tengsl þeirra við stríðsgróðaauðvald Banda- rikjanna. Þessi tengsl þurfa friðarsinnar að afhjúpa án af- láts þar til þessir skemmdar- vargar íslenzks sjálfstæðis standa uppi berskjaldaðir frammi fyrir þjóðinni. Alþýðan — hvar í heimin- um sem hún er — hefur aldrei viljað stríð, verkalýðshreyf- ingin er og hefur verið and- stæð styrjöldum. Þessvegna er ríki alþýðunnar líka á móti stríði. Jafnvel í hðfuðstöðvum striðsgróðavaldsins, Banda- ríkjunum —, er alþýðan á móti stríði. Við íslendingar höfum enn ríkari ástæðu en flestar aðrar þjóðir til þess að taka þátt í starfsemi friðarhreyfingar heimsins. Við h.^fum aldrei haft her og viljum ekki hafa. Við vil.ium standa utan við öll átök stórvelda og sízt af öllu viljum við láta nota land okk- ar sem árásarsvæði gagnvart öðrum löndum. Allt of langt hlé hefur stundum orðið á baráttu gegn herstöðvum og hérlendum bröskurum sem eru réttir aðstandendur þeirra. Þessvegna eiga allir friðar- sinnar að safna að nýju liði gegn íslenzku stríðsbr"skur- unum og losa oklrar við þann smánarblett sem herstöðin í Keflavík er — áður en það er um seinan. P. 8. ' :¦¦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.