Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 12
og tapa sjá þJÖÐVUJINN Guðmundur I ily8« tillöga m áskomn á íiárfestÍKgar- yiisvöld og að bærirni hraði ifásröílun Bœjarstjórnin skorar eindregið á jjárfestingaryfir- vöidin að veita nú pegar nauðsynleg leyfi til pess að unnt sé að hefjast handa við byggingu hraðfrystihúss bœjar- útgerðarinnar. Jafnframt felur bæjarstjórnin útgerðar- ráði og framkvœmdastjórum bœjarútgerðarinnar að liraða undirbúningi að framkvœmdum, par á meðal fjár- öflun til byggingarinnar. Framanskráða tiL’ögu flutti til að vinna úr og léti þá hafa Guðmundur J. Guðmundsson á bæjarstjórnarfundi í fyrradag. Hann minnti á að eftir langa baráttu hefði bæjarstjórnar- meirihlutinn loks fengizt t.'l þess að ákveða að byggja frystihús fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur. Tillaga þessi væri flutt til að ýta. á eft.r að fjárfestingarleyfi yrði fengið og framkvæmdir 'hafnai-. Guðmundyr kvað þau rök vafa’aust myndu verða færð gegn byggingu hraðfrystihúss fyrir Bæjarútgerðina, að frysti- hús þau er fyrir væru gætu unnið úr öllum þe m fiski sem hér kæmi á iand. Þetta væri ’rétt, eins og sakir stæðu, en myndi fljótlega breytast með auknum skipastól. Sér elnkaliúsuimni fyrir hráefni Guðmundur kvað það á allra vitorði að afkoma togaraútgerð- ar væri að miklu leyti undir því komin að fyrirtæki sem gerði út togara ætti einn g frysti- * hús. Bæjarútgerð Reykjavíkur á nú helming togaranna í bænum. Hún er rekin með töluverðu tapi. Hinsvegar notar hún tog- arana til þess að afla frystihús- um einkareksturs.ns hráefnis til Hansen frestar för til Belgrad H. C. Hansen, forsætisráð- herra Danmerkur, sem ætlaði að. leggja af stað í dag í 5 daga opinbera heimsókn til Júgó- slavíu, hefur frestað för sinni vegna þess að ekki hefur tek- izt samkomulag milli fjölda verkalýðsfélaga og vinnuveit- enda um nýja kjarasamninga. helming eða jafnvel meginhluta þess fisks sem þau ynnu úr. Þessi frystihús græddu! 1930: 20 togara 1958: 16 togara Fryst húsaeigendur hafa keyþt þrjá togara til að leggja upp í frystihúsi því er Klettur rekur. Ef bærinn byggði frystihús myndu einka frystihúsin varita meirj fisk, a.m.k. til að byrja með, en það myndi knýja þau til að afla fleiri skipa. Slíkt væri einmitt höfuðnauðsyn. Árið 1930 voru gerðir út 20 togarar frá Reykjavík. Þá var ibúatalan um 28 þús. Nú eru togarar Reykvíkinga 16 talsins, en íbúatalan um 65 þúsund. Aukning togaraflotars í Reykjavík er eitt meginskilyrði til að tryggja afkomu- og at- Laugardagur 8. marz 1958 — 23. árgangur 57. tölublað. Laxoess falai í \lh klst 11 Banda- á fjölmemiu vetEarblóti rithöfunda og listamanna a3 Hlégarði í Mosíellssveit Margir látast í sjúkrahúsum Danmörku vegna blóðgjafa Vetrarblót rithöfunda og listamanna aS Hlégarði í Mo&* vinnuöryggi bæjarbúa. sagði fellssveit var vel sótt og hiö ánægjulegasta í alla staði. Guðmundui J. Kvaðst hann von- j J3jörn Th. Bjömsson var Halldór talaði um för sína ast (il til!a§a s*n sam' blótsstjóri. Bjöm Þorsteinsson látlaust í hálfa aðra klst. og þykkt, til að auka þiýstingin á sagnfræðjngUr flutti í upphafi munu flestir viðstaddir þó hafa að fjárfest ngarleyfi yrði veitt. forgpjan um marzmámið og var viljað meira heyra. gerður góður rómur að. Flutti Þá flutti Karl Guðmundsson Þeim mistókst að sölsa liann gamalt minni, eitt elzta tvo bráðsnjaila skemmtiþætti. undir sig Fiskiðjuverið sem til mun vera á íslenzku. Síðan settist Sigurður Þórarins- Gunnar Thoroddsen borgar- j Halldór Laxness sagði frá son með gítarinn og söng gam- stjóri lagði til að t 11. Guðmund- nokkm því sem fyrir augu og anvnsur. Að lokum var svo ar yrði vísað til umsagnar út- eyru bar í ferð hans kringum dansað. — Á borðum var 6- gerðarráðs og afgreiðslu frest- hnöttinn. Talaði hann m.a. um svikinn íslenzkur veiziumatur að þar til hún lægi fyrir. mormónabyggðina í Utah og eins og hákarl, súr hvalur, Kvað hann bæjarstjórnarmeiri- ættfræðistofnun þeirra þar, sem hrútspungar og bringukollar. Framhald á 3. síðu hvergi á sinn líka í heiminum.j Biótið sóttu um 70 mánns. Þá sagði hann frá förinni yfir r hafið til Kína. Þá ræddi hann J um Bókina um veginn, kín- verska menningu, hin mörgu .baráttumál Kínverja í dag, sem ! alltaf em að sækja að ein- hverju marki. Gengi það kraftaverki næst að þeim hefði 1 nú tekizt að brauðfæða Kín- verja alla, en svo mætti kalla Brezkur sjóliði slasast hér Grunur um að sóttkveikjur haíi komizt blóðbanka bæjarsjúkrahússins í Khöín i Að undanförnu hefur það komið fyrir hvað eftir annað í dönskum sjúkrahúsiun að sjúklirgar sem fengið höfðu blóð- gjöf létust án þess að banameinið yrði að fullu skýrt. Grunur leikur á að í sum- um tilfellum hafi sjúklingarnir ekki þolað blóðgjöfn{rt í fyrra- kvöld lézt sjöttj sjúklingurinn á skömmum tíma á þénnan hátt, en ö lum þessum sex sjúkling- um hafði verið gefuS blóð sem sótt hafði verið í blóðbanka bæjarsjúkrahússins í Kaup- mannahöfn. Vð nánari athugun 'ltom í ljós að a'lar líkur voru á að sótt- að matur og klæði kostuðu kveikjur hefðu verið í blóðinu þar sama og ekki neitt. Loks sem gefið var og var þá fyrir- ræddi hann um Indland, en þeir skipuð lögregiurannsókn. Lög- eiga enn við þá i"rðugleika mest reg.lan mun einnig rannsaka að etja sem Kínven’ar hafa hvort sýkt blóð kunni að hafa sigrazt á, því að í Indlandi lif- vald'ð dauða margra annarra sjúklinga, sem látizt hafa með vofeiflegum hætti eftir blóð- gjafir í dönskum sjúkrahúsum á undanförnum árum. Kosi$ i at- vinimaie£n4 á Ólafsfirði Ólafsfirði 1. marz; frá fréttaritara Þjóðviljans. Kosið hefur verið í svokall- aða atvinnunefnd og er hún þannig skipuð: Af hálfu bæj Starfsmenn við franskar járn- brautir lögðu niður vinnu í gær til að knýja fram kröfur um hærra kaup og styttri vinnutíma. Samgöngur trufl- uðust mjög um allt landið, einkum þó í París og öðrum stórborgum, þar sem nær engar lestir fóru til úthverfanua. Verkalýðssambönd kaþólskra og sósíaldemókrata stóðu ekki að verkfallinu, og vakti það at- arstjórnar Stefán Ólafsson og hygli hve aimennt verkfallið Magnús Gamalíelsson, frá varð þrátt fyrir það. verkalýðsféiögunum Líney Jón- asdóttir og Kristinn Sigurðs- son. Bæjarstjóri er sjálfkjörinn í nefndina. Á fyrsta fundi sínum, 23. febrúar s.l., kaus atvinnunefnd ir mikill hluti þjóðarinnar nær á hungurstigi. Loðnu beitt 15 bátar voru á sjó frá Sandgerði á miðvikudag. Afli var nfjög tregur, enda vont ijóveður. Bátarnir fengu 3—5 'estir. I fyrradag aflaðist miklu betur. Þá voru einnig 15 bátar í sjó og fengu samtals 115 ’.egtir, eða 7,6 lestir að meðal- talL Hæstur var Pétur Jónsson með 16,6 lestir, næstur Mun- inn með 10 lestir og Guðbjörg og Mummi höfðu 8 iestir hvor. Ungur sjóliði á brezkri flota- snekkju sem liggur hér í Reykja- víkurhöfn slasaðist í gærmorg- un um borð í sk.pinu og var fluttur í sjúkrahús. Hann hafðl meiðzt svo á annarri hendinnS, að læknar töldu ekki annað ráð en að taka hana af honum. Samkvæmt enskum lögum þurfti að leita samþykkis lögráðamanna hans í Englandi áður en höndin væri af honuria tekin, en ekki tókst að ná sam- bandi við þá í síma. Björgunarsveitin á Keflavík- urflugvelli var beðin að aðstoða við að koma manninum sem fyrst til Eng’ands. Sendi hún þyril- vængju hingað að sækja hann, fór með hann suður á völl og kom honum í bandaríska her- flugvél sem var í þann veginn að fljúga til Englands. 10 báíar iaie«f 97.7 lestir Svíar sigruðu í 4x10 km göngu Svíar sigruðu óvænt í 4x10 Hartmann Pálsson til að gegna km göngu á heimsmeistara- erindum verkalýðsfélaganna við mótinu á skíðum í Lahtis í ríkisstjórn og Alþýðusamband Finnlandi í fyiradag. Tími íslands, ásamt sendinefnd frá sænsku sveitarinnar var hænum, sem fer nú innan 2,18,15, næst kom sú sovézka, skamms til fundar við rikis- 2,18,44,4, en siðan sú finnska, stjómina viðkomandi atvinnu- 2,19,23,2. Norðmenn ítalir og og bæjarmálum. Frakkar urðu næstir. Guójon iviagnusson. Guolaugsson I fyrrakvöld komu 10 bátar með samtals 97,7 lestir til Nú er loðna farin að fiskazt Hafnarfjarðar og var Hafnr fyrir sunnan Reykjanes og var firðingur aflahæstur með 21,4 henni almennt beitt fyrir dag- lestir. Bátarnir voru ailir á inn í gær. sjó í gær. éstjérnlsgri afbrýðisems kom manninum tii legar al svipta sig eða jafnvel unmistn ssna Isfi ©g þess vegna keypti hann hnífinn viku fyrir hinn voðalega athurð Síðdegis í gær kvöddu saka- dómari, Valdimar Stefánsson, og Sveinn Sæmundsson yfirlög- regluþjónn blaðamenn á sinn fund og skýrðu þeim svo frá: Yfirheyrslum í morðmálinu að Eskihlíð 12B er um það bjl að Ijúka og hafa þær farið fram í Grindavik, Keflavík og hér. Framburður kærða, Guðjóns Magnússonar Guðlaugssonar, hefur mjög skýrzt frá því í fyrstu yfirheyrslum, en síðustu skýrslu sína um atburðarásina gaf hann á miðvikudaginn. Eft- ir því sem honum þá sagðist frá hafði óstjómleg afbrýðisemi hans fyrir nokkru Icitt hann svo langt, að hann lét sér til hugar koma að fyrjrfara sér eða jafn- vel svipta unnustu sina lífi. Vegna þessara hugsana keypti hann hnífinn í verzlun einni hér i bænum um viku fyrir hinn voðalega atburð og fór með hann í ibúðina í Eskihlíff 12 B. Meffan þau dvöldu í íbúðinni á laugardagskvöldiff neyttu þau dálitils áfengis, en aff því dró aff þeim varff sundurorða og í einhverskonar geðofsakasti greip Guffjón þá til hnifsins, sem þarna var tiltækur, og stakk sjá’.fan sig í brjóstið hægra megin og hlaut af þvi nokkurt sár. Honum mislíkaðil viðbrögff unnustu sinnar við þessu tiltæki hans og án þess aff hún hefði sýnt honunÐ nokkra líkamlega áreitni tryllt- ist hann nú og réð henni banai meff hnífnum. Aff þessu afstöðnu fór hann & brott og náði sér í bil, sem hanm fór í til Keflavikur og siðan heim til sín til Grindavíkur. Væntanlega verffur kærffB bráðlega fluttur í sjúkrahúsiffi á Kleppi til rannsóknar á ancS- legri heilbrigði hans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.