Þjóðviljinn - 16.03.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Page 1
ir Sunuuda.gur 16. marz 1958 — 23. árgangur — 64. tulublað Furnlir í 2., 6. og 11. deild annað kvöld kl. 8.30 á venju- iegurn stöðuin. Félagar, mæt- ið stundvíslega. — Áríðandi mál á dagskrá. Sósíalistaféiagið. irinnar lö stós* bindi, 50—60 arka, fyrirhuguð, utgáfan kost- uð í sameiningu af Alþingi og Menntamálaráði Öll líkindi eru nú til aö Alþingi og Menntamálaráö Iirindi í framkvæmd einni beztu og þörfustu útgáfu- framkvæmd, sem íslendingar hafa unnið — heildar- útgáfu rita Jóns Sigurðssonar. í tíu binda ritsafni Jóns Sigurössonar, sem fyrirhugaö er aö gefiö veröi út á næsta hálfum öörum áratug, eiga að birtast þingræöur og þingskjöl sem Jón hefur samiö eöa átt verulegan þátt í aö semja, blaöagreinar hans á islenzku og erlendum málum, ritgeröir stjórnmálalegs efnis, á íslenzku og erlendum málum, vísindalegar rit- geröir, og loks bréf frá Jóni Sigurössyni og til hans. Mál þetta hefur verið alllengi á hér afrek Jóns Sigurðssonar. Skal döfinni en verður nú væntanlega aðeins drepið á, að lífsverk hans fundinn grundvöllur með sam- er svo einstætt í sögu íslendinga, þykkt þeirrar þingsályktunartil- að vér höfum fátt eða ekkert til lögu er forsetar Alþingis, Emil samanburðar. Hann var fjöihæf- Jónsson, Bernharð Stefánsson og astur stjórnmálamaður íslenzkrar Einar Olgeirsson flytja um málið. sögu, markaði baráttu hennar og Er tillagan sjálf þannig: | pólitískar bardagaaðferðir um „Alþingi ályktar, að gefin skuli margra áratuga skeið. Hann var úi heildarútgáfa af ritum Jóns auk þess merkilegur vísindamað- Sigurffssonar forseta og kostað ur í íslenzkum söguvísindum og kapps um, aff fyrsta bindi útgáf- þjóðfræðum og lagði jafnvel vís- á íslenzku og erlendum mál- um. 4. Vísindalegar ritgerðir. 5. Bréf frá Jóni Sigurðssyni og bréf til hans. Gera má ráð fyrir, að heildar- útgáfa á ritum Jóns Sigurðssonar verði 10 stór bindi, 50—60 arkir hvert bindi. Varla verður hægt að búast við að útgáfan taki minna en 10—12 ár. Útgáfunni Framhaid á 5. síðu. uamar komi út áriff 1961, á 150 ára afmæli hans. Felur Alþingi jríkisstjórninni aff leita samninga viff Menntamálaráff íslands um aff annast útgáfu ritanna á þeim grundvelli, að 40% kostnaffarins greiffist úr menningarsjóffi, en 80 % úr ríkissjóffi. Hagnaffur sá, sem verffa kann af útgáfu þessari, renni óskiptur í sjóffinn „Gjöf Jóns Sigurffssonar“. í greinargerð er nánar skýrð fyrirætlunin um útgáfuna. Er hún á þessa leið: indalegan grúndvöll að sjálfstæð- isbaráttu íslendinga. Vér höfum launað honum ævistarfið með því að leggja afmælisdag hans að jöfnu við afmæli hins fullvalda ísienzka lýðveldis. En vér eigum honum enn ógoldna skuld: að gefa út rit hans öll í útgáfu, er sameinar hvoi-t tveggja vísinda- lega nákvæmni og alþýðlegt form. Rit Jóns Sigurðssonar eru geysi- mikil að vöxtum, prentuð og ó- prentuð. Hin prentuðu rit hans ] Það er venja með öllum þjóð- eru flest í mjög fárra höndum, um, er nokkurs meta sögu sína og foókmenntir, að gefnar eru út heildarútgáfur á ritum afburða- manna, hvort sem um er að ræða skáld og rithöfunda, stjórnmála- menn, eða vísindamenn. Þetta þykir nauðsynlegt, til þess að höfð séu á einum stað öll rit slíkra manna í formi réttra texta, og eins vegna hins, að það þykir sjálfsögð ræktarskylda við minn- ingu slíkra manna, að þeim séu gerð sem fyllst skil í heildarút- gáfum. Vér íslendingar eigum að von- um æði mikið ógert í þessum efnum. Einn þeirra, sem liggur ó- foættur hjá garði, er Jón Sigurðs- son forseti. Er naumast vansa- laust, að svo búið standi öllu leng- ur, Þess gerist ekki þörf að rekja og má þar fyrst geta hinna mörgu ritgerða hans í Nýjum félagsrit- um, auk ótal blaðagreina í er- lendum og íslenzkúm blöðum. Þótt bréf hans hafi verið gefin út í tveim bindum, er til fjöldi bréfa eftir hann óprentaður, mörg þeirra í erlendum skjalar söfnum. Þá ber og að nefna hið mikla og merka safn af bréfum til hans, sem aldrei hafa verið gefin út, en mundu að sjálfsögðu eiga heima í heildarútgáfunni, a. m. k. allstórt úrval þeirra. Rit Jóns Sigurðssonar mundu skiptast í 5 aðalflokka: 1. Þingræður og þingskjöl, er Jón Sigurðsson hefur samið eða átt verulegan þátt í að semja. 2. Blaðagreinar á íslenzku og er- lendum málum. 3. Ritgerðir, stjórnmálalegs efnis, Útflutningur freðfisks til Sovét- ríkjanna 1957 meiri en allur freð- fisksutflutningur Islendinga 1952! Árið 1952 nam atlur freðfiSkútflutningur íslendinga 29 þúsund tonnum. Það var árið áður en nýir viðskipta- samningar voru gerðir við Sovétríkin. Árið 1957 var útflutningur freðfisks kominn upp í 57 þúsund tonn. Þar af fóru 31 þúsund tonn til Sovétríkjanna, eða irieira magn en allnr útflutningurinn nam árið 1952. Það ár fóru yfir 6000 tonn til Tékkóslóvakíu og 5 þús- und toim til Austur-Þýzkalands. Þessum mörkuðmn vilja Bjarni Ben. og samherjar lienda burt, án þess að hafa neitt í staðinn. Bjarni Benediktsson fékk þvsí ráðið einu sinni að svo var g-ert — en neyddist sjálfur til að viðurkenna þá stað- reynd að íslendingar eiga ekki kost á mörkuðum ann- ars staðar í heiminum fyrir þetta mikið magn af einni aðalframleiðslu sinni — freðfiskinum. Ofstækistilraun Bjarna reyndist þjóðinni dýr — enn dýrari yrði hún nú ef hann fengi völdin til að hefja slíkar „tilraunir" að nýju. Kosninff til Æðsta ráðs c? Bandarísk neínd fylgist með kosninga- undirbúningnum. — Krústjoff heldur ræðu í dag munu rúmlega 130 milljón íbúa 1 Sovétríkjunum ganga að kjörborðinu og kjósa 1,364 þingmenn til hinna tveggja deilda æðsta ráðs Sovétríkjanna, sem er þing landsins. Kjörgengi hafa allir þeir, sem náð hafa 18 ára aldri. Krústjoff hefur haldiö kosningaræðu. A •« 2C. » Þessi fagra jurt heitir „tengda- móðurtuuga“ — Sjá grein á 3. síðu. Vegna þess að fólki hefur fjölgað mik.ð í Sovétríkjunum síðan um síðustu kosningar, fyr- ir fjórum árum, hefur 33 nýj- um kjördæmum verið bætt við. Sovétstjórnin bauð Bandaríkja- mönnum að senda menn til að fylgjást með undirbúningi kosn- ingarina. Þrír Bandaríkjamenn hafa fylgzt méð öllum kosnmga- nnaeyjum Bandarískar flugvélar hafa misst sex kjainasprengjur — m aðcins eism sinni sagt frá þvi! — ðtti og andsfaða grípur um sig Versta illviðri gekk í Vestmannaeyjum var veðurhæðin 14 vindstig af austri í fyrrinótt og fram eftir degi í gær. Bátam.'r voru flestir á sjó, en r.áðu allir höfn, utan 3 netabát- ar sem voru austur í Meðal- landsbugt, lágu þeir úti i fyrri- nó'tt. í gærmorgun voru þeir all- 'ír komnjr uppundir Eiðið og íágu þar í vari. Bátar þessir eru Ágústa, Sigurður Pétur og Hannes lóðs. . : Þrátt fyrir ofviðri þetta var Háttsettur bandarískur flug- landi. Hinsvegar séu allar að- liðsforingi hélt sjónvarpsræðu í stæður til þess fyrir hendi. Bandaríkjunum í fyrradag. j Macmillan, forsætisráðherra Mann sagði frá því að það hafi Bretlands, mun gefa skýrslu í sex sinnum komið fyrir að brezka þinginu á þriðjudaginn bandarískar flugvélar hafi um flutning kjarnasprengna misst kjarnorkusprengjur. Frá með flugvélum, með tilliti til í fyrradag og slífeum óhöppum hefur þó að- slyssins í Bandaríkjunum eins verið skýrt einu sinni. Vegna þess slyss, sem varð í Bandaríkjunum á dögunum hefur mikill ótti gripið um sig í þeim löndum, þar sem Banda- ríkin hafa herlið. ekki vitað um neitt teljandi tjón af völdum þess. Veðurhæðin í fyrrinótt og frameftir degi í gær var 14. vind- stig. Vegna veðursins féll og kennsla niður anum í gær og að mestu barnaskólanum, og er slíkt venjulegt. imdirbúningi. Þeir eru: Ricard Schammon, prófessor í stjórn- málafræðum, — Cyril E. Black, prófessor í sögu við Princeton- háskólann og Hedley W. Donov- an, ritstjóri tímaritsins Fortune. Bandarikjamenn endurgjalda þar með heimsókn fulltrúa frá Sovétríkjunum, sem fóru til Bandaríkjanna til að fylgjast með forsetakosningunum 1956. Útvarp.ð í Moskvu hefur birt kosningaræðu, sem Krústjoff, aðalritari kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna hélt i Moskva. Krústjoff kvaðst geta heitið fólki hærra kaupi í náinni fram- tíð og betrj vinnuskilyrðum. Hin mikla iðnvæðing Sovétríkjanna gerði íbúum þeirra fært að leysa hin erfiðustu viðfangsefni. Hann sagði að tæknjlegar framfarir í Sovétríkjunum hefðu orðið meiri og stórstígari en í nokru öðru landi. Hann kvað sovétstjórnina hafa gert áætlun um að leysa húsnæðisvandamál- ið á 10 árum. 1 Vestur-Þýzkalandi hefur Fiárlafsiællne Hafnarfjarðar ' Bæjarstjórnarfundur hófst í Hafnarfirði í gær kl. 2 e. h. Á fundinum var afgreidd fjárhagsáætlun fyrir Hafn- gagnfræðaskól-; bandaríska herstjómin fundið aitjaiðarbæ í sig knúða til að gefa út yfir-1 Útsvör eru áætluð 16 millj.! áætlunarinnar eru 18 millj. 110 ö- lýsingu um að bandarískar 357 þús. 150 kr. og er það þús. 150, en voru í fyrra 16 flugvélar fljúgi ekki með 13,9% hækkun frá því í fyrra. ímillj. 970 þús. og 900 kr. kjamorkusprengjur yfir þýzkui Niðurstöðutölur f járhags-'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.