Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. marz 1958 — ÞJÓ0VILJINN — (3 Á árina sem leið kom út norð- ur á Akureyri bók ein, sem raunar lét lítið yfir sér og eng- inn hávaði hefur staðið um. Þetta er BÓK KONUNNAR: STOFUBLÓM. — Brátt kemur út önnur bók, einnig fyrst og fremst fyrir konur. Þessar bæk- ur eru þó alls ekki skrifaðar af konum. Ekki mun heldur neitt sérstaklega barizt fyrir þeim í blöðum eða timaritum sem kon- ur standa að. Staðreyndin er þó, að samt eru það fyrst og fremst konur sem lesa slíkar bækur — og nota þær. Hver er hann, maðurinn er skrifar bækur sem konur sækja svo mjög í? Starfsaðsetur hans er í byggingunni milli Gamla garðs og Þjóðminjasafnsins. í byggingu þeirri er Atvinnudeild HáskóJans til húsa. Ingólfur Davíðsson, en sá er maðurinn, er grasafræðingur frá Hafnarháskóla, og hann hef- ur verið sérfræðingur Atvinnu- deildar Háskólans í jurtasjúk- dómum, frá þvi stofnun sú leit dágsins ljós. Sem betur fer mun honum hafa leiðst að fást ein- göngu við kartöflumyglu og hnúðormaleit og fleiri „hagnýt" störf af sama tagi, og því hefur þá„ saman út bók eina ágæta: Gárðagróður, þar sem þéir sönn- uðu svart á hvítu að í skrúð:, görðum íslands væru ræktaðár hvorki meira né minna en já sjöunda hundrað tegundir — óg það á sama tíma og líklegt má teljast að meiri hluti þjóðarinn- ar hefði í skoðanakönnun svarað að hér á landi gæti aldrei með góðu móti þrifizt annað en gras og lyng. — Óþarf t að taka það fram að það hafa fyrst og fremst verið konur sem komið hafa upp skrúðgörðunum, stundum með eigin höndum, en stundum með því að lokka eða pína karlinn sinn til þess, — og vel sé þeim fyrir það. * Sú bók Ingólfs Davíðssonar, sem hér verður rætt um, heitir Stofublóm. Einmitt um þessar mundir fara nú blóm að koma frá gróð- urhúsunum og því tímabært að fara að athuga um blómin. — Hver er tilgangurinn með útgáfu slíkrar bókar? spyr ég Ingólf."*"' — Tilgangurinn, segir Ingólf- ur (og virðist ekki vitund hissa á svona vitlausri spurningu), er sá að safna saman á einn stað yfirliti og lýsingum á þeim Ingólfur Davíðsson — og vitanlega uefur kona teiknað myndina! BÆKUR KOMJMAR hann einnig notað tímann til að kynnast — og kynna öðrum — þá fegúrð, sem ekki verður í askana látin né birt í hagskýrsl- um —: fegurð blóma og jurta, íslenzkra og erlendra. Og þar sem konur, blóm og fegurð hafa verið óaðskiljanleg þrenn- ing allt frá því Eva formóðir vor skreytti lokkandi lendar sínar með laufunum forðum, frammi fyrir augliti guðs (þótt hann misskildi það hrapallega blessaður karlinn) þá haf a bæk- ur Ingólfs Davíðssonar um blóm og jurtir aðallega verið lesnar af konum. Fyrir allmörgum árum komu þeir Ingólfur Davíðsson og Ingi- mar Óskarsson löndum sínum skemmtilega á óvart. Þeir gáfu it.-.. .iji, i^úufflBHHBB HasraHRSxIeU'1' í\ i \u Þessi stór- gerða jurt hefur á fs- lenzku verið nefnd krókó- dílapálmi. • þörf fyrir bók með tegundalýs- ingum, sem hægt er að velja milli, og ræktunarleiðbqining- um. Er langt síðan farið var að rækta inniblóm á íslandi? ¦—- Hve langt er mun ekki gott aðsegja með vissu. Ámiðöldum voru inniblóm ræktuð í klaustr- um og höfðingjasetrum, og er líklegt að áhrif frá því hafi bor- izt hingað til lands. , Fyrir 100 árum er þó víst að blómaræktun hefur verið orðin " nokkur, því í ferðabók sinni frá árinu 1856 segir Dufferin lá- varður frá því að blóm blasi við í gluggum.í Reykjavík. Schierbeck landlæknir var mikill áhuga- og forgöngumaður um ræktun úti og inni skrifar í ársrit garðyrkjufélagsins árið 1886 að ánægjulegt sé að sjá blóm ræktuð í Reykjavík úti og inhi. Áhugi hefur verið og er mik- ill fyrir blómarækt, bæði úti'og inni. Mér væri ógerningur að svara því hve oft ég hef yerið spurður og beðinn um leiðbein- ingar um ræktun blóma, — og oftast hafa það verið konurnar sem hafa spurt. Þær hafa verið driffjöðrin í ræktun fagurra jurta. blómum sem ræktuð eru í stof- um inni hér á landi. í bókinni er lýsing helztu tegunda og al- mennar leiðbeiningar um rækt- un þeirra. — Var engin slík bók til fyrir? — Nei. Þær tvær bækur um þessi efni sem áður hafa komið út eru fýrir löngu ófáanlegar. Einar Helgason garðyrkjustjóri gaf bók sína Rósir út 1916 og aftur 1931. Árið 1936 komút bókin Innijurtir, eftir Óskar B. Vilhjálmsson garðyrkjumann. Báðar þessar bækur eru fyrir löngu uppseldar. Annað kemur einnig til greina: með tilkomu gróðurhús- anna hefur blómaf jöldi ræktað- ur hér aukizt mjög. Ræktun inniblóma er nú almenn úm. land allt, og því var orðin mikil Jurtin er fög ur — en naf n ið því miður ekki. Vaxblóm kallast hún, og er vafn- ingsjurt. — Það verður þá líka bók fyrir karla. — Já, en fyrst pg fremst býst ég við að það verði konurnar sem notfæra sér hana. Eg hef jafnvel verið atyrtur af karl- mönnum fyrir hinar bækunar. Einn þeirra sagði við mig eftir að inniblómabókin kom út: Og þá ertu enn búinn að skrifa nýja blómabók, — ég verð víst að neyðast til aS kaupa hana, ef ég á að hafa nokkurn frið fyrir minni! Já, þökk sé Ingólfi Davíðssyni og öðruni sem hafa auðveldaS konunum ræktun þeirrar feg- urðar sem návist blómanna vett- ir; verðmætanna sem karlar munu hvergi láta getið í hag- skýrslum! J. B. i ®- — Hvað segirðu frá mörgum tegundum í bókinni? — Með tilkomu gróðurhús- anna margfaldaðist blómafjöld- inn hér. Fyrsta gróðurhúsið var reist 1924, en það var þó ekki fyrr en eftir 1930 að gróðui'hús- in fóru að rækta inniblóm og selja í sérstökum blómaverzl- unum, en þá margfaldaðist blómafjöldinn. Á ferðum mínum um landið á sumrin hef ég alltaf athugað LoffEiiðÉr Ssafa gagnkvæma samninga við um tuttugu erlend flugfélög Loftleiðir hafa nú beztu-kjarasamninga við samtala um 20 flugfélög, þ.á.m. mörg stór amerísk félög, flugfé- lag Sovétríkjanna Aeroflot, franska félagiö Air France og þrjú brezk félög. Mörg flugfélög, sem em utan fyrrgreinda samninga við Loft- vébanda flugfélagasamsteyp- leiðir munu annast sölu fax- unnar IATA eiga í talsverðum miða með flugvélum Loftleiða örðugleikum sökum fcess að á flugleiðum yfir Norður-At- stór flugfélög vilja ekki gera: lantshafið, og er félaginu því blómategundir úti og inni, og þeztu kjara. við þau samninga um gagn- kvæm viðskipti. (Interline A- greement), en þess konar sam- komulag er báðum aðilum oft til hins mesta hagræðis, þar sem það tryggir .gagnkvæma fyrirgreiðslu og veldur því m. a. að flugfarþegar geta ferðast með ýmsum fiugfélögum víða um heim og notið alls staðar blómarækt er nú orðin algeng í öllum landshlutum. Víða eru raunar engir skrúðgarðar, en mjög óvíða heimili að ekki sé ræktað eitthvert inniblóm. Jafnhiiða plöntusölu hafa gróðurhúsin tekið upp sölu á afskomum blómum, sem fólk kaupir til skrauts og yndisauka. Garðyrkjumaður hefur sagt mér að 4/s þeirra blóma séu seld- ir í Reykjavík, en % í stærstu kaupstöðunum hinum. — Það er orðinn mikill f jöldi jurta sem menn rækta sér til yndisauka hér á landi nú? — Já, þegar Garðagróður kom út voru tegundir ræktaðar úti orðnar á 7. hundrað. Síðan hef- ur Skógræktin o. fl. flutt inn allmikið af nýjum tegunduin, svo tegundir útijurta munu nú vera orðnar hátt á 7. hundrað. I bókinni um stofublómin ér lýst á 4. hundrað tegundum, ög ég tel víst að vera kunni nokkr- ar fleiri tegundir ræktaðar hér, sem. mér hefur ekki tekizt að köma auga á eða borizt vit- neskja um. — Ertu með fleira í smíðum? — Já, með vorinu mun koma út matjurtabók, sem ég er raun- ar aðeins ritstjóri að, en ýmsir garðyrkjumenn skrifa. Þar verður lýst ýmsum tegundum nytjajurta og leiðbeint um ræktun þeirra. Undanfarin ár hefur þeim IATA flugfélögum farið fjölg- andi, sem talið hafa hagkyæmt að gera við Loftleiðir samninga um gagnkvæm viðskipti og mikill styrkur að þessum nýju tengslum við hin stóru er- lendu flugfélög. Borgin liló Nýú&komin Ijóðabók eftii Matlhías Jóhannessen Borgín Mó heitir ný ljóðabék eftir nýjan höfund, Matthías Jóhannessen. Matthías Jóhannessen er ungur maður. Hann hefur verið með undirritun samninga, sem j blaðamaður við Morgunblaðið nýlega voru gerðir um þetta ísíðan 1952, að undanskildum milli Loftleiða og bandaríska vetri l955-'56 er hann stundaði flugfélagsins TWA eru þessi bókmenntanárn í Höfn Áður félög nú orðin um 20, en TWA hefur hann hirt nokkur kvæði í er áttunda stóra ameríska flug-1 Helgafelji, Stefni, tímariti Sjáíf- félagið, er samið hefur um stæðisflokksins * og Félagsbréfi þetta við Loftleiðir. Auk þess j Almenna bókafélagsins. eru nú í gildi sams konar Kvæðin i bók hans eru flest samningar. milli Loftleiða og un(jir nútíma háttleysu, en þó þriggja brezkra flugfélaga, franska flugfélagsins AIR France, Aeroflot hins rúss- nokkur rímuð. Þau standa sjálfstæð í bókinni en ekki með myndum. I bókinni eru þessi 30 neska, auk smærri félaga víðaikyæði: Hörpusláttur, Þögnin um heim. Vegna þessa geta farþegar nú keypt í skrifstofum Loft- leiða einn farseðil til lerðalaga til hinna fjarlægustu flug- stöðva og fá sama afslátt og ef ferðast væri með einu félagi. Er þetta einkum hagstætt fyrir þá, sem ferðast vilja innan Bandarikjanna, þar sem kaup farseðla hér spara 10—15% söluskatt, sem lagður er á þá farseðla, er keyptir eru í Bandaríkjunum. Þau flugfélög, sem gert hafa var eina svarið, Gamalt ljóð, Hjá Asmundi, Kvöldmáltíð, Kirkjusmiðurinn á Reyni. Á hausti, Blóm í júní, Við lindi- tréð hjá Garði, Jóhann .Sigur- jónsson, Galdra-Loftur hínn nýi, Island kvatt, Dans, Þytur í vindi,' Riddarinn prúði, Saít- fiskur, Hugsað til herra Jóns Gerrekssonar, Dauði, Ást, Vind- ur um nótt, Svört læða, Klukku- strengir, Bonaparti, Jólasnjór, Þú svaraðir, Svört mold, Þið komuð aftur, Ötti, Æskan á svörtum sokkum, Borgin hlöv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.