Þjóðviljinn - 16.03.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Qupperneq 5
Sunnudagur 16. marz 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (5 r J. B. Priestley er einn af fnunhvöölum samtaka þeirra í Bretlandi sem .berjast fyrir því að Bretar afsali sér kjarnavopmun og var einn ræðumanna á fjöldafundi þeim sem samtökin héldu í London nýlega. Þúsundir manna lilýddu á inál hans og annarra ræðumanna, en margir urðu frá að hverfa sökum þess að húsrými var eklii nóg. Þetta er í 'fyrsta sinn um langan tima að nokkurt mál hefur vakið slíka atliygli í Bretiandi. MjTidiraar eru teknar á einum þessara funda. Alvöru- svipurinn á fundarmönnmn leynir sér ekki, né heldur að fylgsct er með aí eftirtekt. A hinni myndínni sjást t' eir ræðumanna, heimspekinguriim Bcrtrand Kussell láxarður og sir Stephan King-Hall, ræða við konu Priestleys, rithöfundinn Jaooetta Hawks. Úfpfa á verknm Jóns Signrðssonar Framhald af 1. síðu verða að fylgja textamunur, skýr- ingar og formálar. Er þetta mikið og vandasamt verk, sem ekki má kasta1 til höndum. En að útgáfu þessari lokinni mundu hafa verið gefnar út einhverjar mikilvæg- ustu heimildir, ekki aðeins um sögu Jóns Sigurðssonar, heldur og um sögu og tilveru íslenzku þjóðarinnar á einu merkilegasta skeiði hennar. Þetta er því nauð- synlegra sem vitað er, að íslend- ingar nútímans eru furðu ókunn- ugir þessari sögu og hætt við, að þeir slitni úr tengslum við hana, nema því aðeins að þess sé vand- lega gætt að haida henni á lofti. Hin fj/rsta kynslóð íslendinga, sem lifir við fullveldi og lýðveldi, getur ekki minnzt þess á annan hátt betur en með því að varð- veita minninguna um lífsafrek Jóns Sigurðssonar og samtíðar hans. Árið 1961 verða 150 ár liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Af- mælishátíð hans ætti að verða kærkomið tilefni til að ráðast í þetta verk. Væri mjög tilhlýði- iegt, að á þvi afmæli kæmi út 1. bindið af ritsafni hans. Menntamálaráð íslands hefur Iengi haft á döfinni að ráðast í útgáfu rita Jóns Sigurðssonar. Þær útgáfuhugmyndir hafa þó jafnan strandað sakir skorts á rekstrarfé til að festa í svo dýrri útgáíu. Enda þótt líkur bendi til, að selja megi rit Jóns Sigurðsson- ar fyrir öllum útgáfukostnaði, yrði hér um allverulega fjárfest- ingu að ræða um nokkurra ára skeið. Þykir fara vel á því, að sam- vinna verði milli Alþingis og menntamálaráðs um útgáfu þessa, á þá lund, er í þingsálykt- unartillögunni segir.: Allur kostnaður við útgáfu þessa er áætlaður kr. 5550000.00. Er í þeirri áætlun gert ráð fyrir 5000 eintaka upplagi. Fjárfesting yrði þó miklu minni, þar eð tekj- ur kæmu á móti, jafnóðum og rit- in seldust. Ætlazt er til, að árlega verði veitt fé á fjárlögum til að greiða hluta dkissjóðs af kostnaði við verk þetta. Menntamálaráð ts- lands sendi árlega menntamála- ráðuneytinu reikninga útgáfunn- ar og kostnaðaráætlun fyrir næsta ár. Verði hagnaður á útgáfu þess- ari, þegar ríkissjóður og rnennta- málaráð hafa fengið útlagðan kostnað endurgoldinn, þykir fara vel á því, að hann renni í sjóð- inn „Gjöf Jóns Sigurðssonar". Til- gangur þess sjóðs er að verðlauna vel samin vísindarit, er lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum. Er þess full þörf, að sjóður þessi, sem stofnaður var með dánargjöf Jóns Sigurðssonar, verði efldur, svo að hann geti gegnt hlutverki sínu. Sjóðurinn er nú rúmar kr. 30000.00 og órsvextir rúmar kr. 1500.00, en vöxtunúm einum má verja til verðláuna. Sjónvavpsleikrit eftir hiö kunna brezka leikskáld J.B. Priestley hefur vakið mikla athygli í Bretlandi. Það fjall- ar um hörmungar vetnisstyrjaldar. Priestley er einn af forystu- mönnum nýmyndaðra samtaka sem hafa það á stefnuskrá sinni að Bretar afsali scr vetn- issprengjunni og cðrum kjarna- vopnum. Samtök þessi gengust nýlega fyrir miklum fundahöld- um í London og hefur áður verið sagt frá þeim hér.í blað- inu. Dómsdagur Leikritið nefnist Dómsdagur fjTÍr Dysou (Dyson — dies- soon = deyr brátt). í upphafi þess fellur vetnissprengja á London, drepur hálfa milljón manna þegar í stað, særir aðra hálfa milljón banvænum sár- um. Dyson, „heiðvirður maður sem fæðzt hefur í morðóðan ;heim“, missir dóttur sína. Önn- Leikurinn rís einna hæst Jx'gar Dyson hiustar á stjórn- málamann tala — með rödd | sem minnir mjög á rödd Mac- ^ Millans forsætisráðherr.a frá útvarpsklefa. „Við viljum afvopnun“, seg- ir hann, „en við getum því aðeins samið um afvopnun að við séum sterkari en hinir. Það á sér ekkert vetniskapp- hlaup stað, við viljum aðeins vigbúast til að geta afvopnazt, já meira að segja erum við að afvopnast þó við virðumst vígbúast, en andstæðingarnir eru í rauninni að vígbúast þó þeir virðist afvopnast og eru að neyða okkur til kapphlaups um vetnisvígbúnað þó að alls ekki sé um neinn vetnisútbún- að að ræða ....“ Og nú talar ur dóttir hans er blind og kona stjórnmálamaðurinn í fuliu ó- hans dauðvona. Hann bindurráði, þartil vingjarnleg göm- endi á kvalir þeirra og stytt- ul kona kemur og ekur honum ir sjálfum sér líf. burt í rúllustól. En hann kemur aftur til að ákæra þá sem ábyrgðina bera.Fyrsta sprengjan en finnur sinnuleysi og efa- Dyson hefur upp á hermanni semdir. í sovéthernum sem sendi Isprengjuna á London, en gef- jið er í skyn að Bandaríkin hafi greitt fyrsta höggið í j vetnisstríðinu með því að varpa sprengju á eldflauga- stcð í Jaroslavi í Sovétríkj- unum. Bandaríkjamenn afsaka sig mcð því að þeir hafi kom- j izt á snoðir um að Rússar ætluðu að ráðast á sig og hafi því viljað verða fyrri tii. Umræður Að fiutningi leikritsins lokn- um voru umræður. Thorney- croft, fyrrverandi fjármála- ráðherra, og Shinwell, fyrrver- andi landvarnaráðherra í stjórn Verkamannaflokksins, voru I báðir þeirrar skoðunar að Bretar ættu ekki að afsala sér kjaraavopnum. Tveir af leiðtogum vinstri manna í Verkamannaflokknum. þau Barbara Castle og séra Donald Soper, tóku undir þá. skoðun Priestley að eina ráð- ið til að bjarga mannkyninu frá tortímingu sé algert og skil- yrðislaust bann við öllum kjarnavopnum og Bretar ættu að ganga á undan öðrum þjóð- um og afsala sér þessum ægi- legu morðvopnum. V I T I Ð Þ £ K að ekkert er beíra til að þvo úr ull, silki og nælon en Þér getið verið Öruggar með beztu ullarpeysuna yðar, ef þér þvoið hana úr ÞVOL, því ÞVOL inni- heldur nýtt efni, sem jafnframt því að þvo vel, er algjörlega skaðlaust ullar- taui, næloni og silki. T^rvel meS einnig þann eiginleilca að skýra liti í ullartaui, þvo jafnt í heitu sem köldu vatni, og er mjög létt í siiolun. — ÞVOL er því ákjósanlegt til þvotta á bamataui. ÞVOL er ó- trúlega drjúgt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.