Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.03.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 16. marz 1958 Þióðviuinn V. ÚtKefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón Biarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Siguriónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. - Sími: 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á man. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja ÞJóðviljans. Hvers vegna er hér ekki atvinnuleysi? að var ekki almennt fyrir nokkrum áratugum að ís- ienzkir verkamenn ættu íbúð, ættu hús, ef það átti þá skikð að nefnast íbúð eða hús. Það er enn ekki hin almenna regla í grannlöndum okkar að verka- menn eigi íbúð sína. Þetta get- ur tæpast þýtt annað en að verkalýðshreyfipgin hér á landi hafi sótt svo hratt fram, tek'zt að búa íslenzkri alþýðu stórbætt kjör og í ýmsu kom- izt fram úr alþýðuhreyfingum grarmlandanna á þessu sviði. ¥7nda mun sú raunin á. það fer fjarri að íslenzka verka- lýðshreyfingin hafi einblínt á krónutölu kaupsins. Þegar al- þýðusamtökin náðu í stríðslok verulegm áhr fum á stefnu ís- ienzkrar ríkisstjórnar, knúðu þau fram stórfelldustu nýsköp- un atvinnulífsins sem nokkru sinni hefur gerzt á fslandi og meiri hlutdeild alþýðunnar í þjóðartekjunum en nokkru sinni. Og verkalýðshreyfing- unni hefur í megindráttum tekizt, að vísu oft með harðri baráttu, að varðveita þau lífs- kjör og sækja fram á nýjum sviðum, eins og t.d. er atvinnu- leysistrygg'ngarnar voru knún- ar fram með verkfallinu mikla 1955 og önnu/r bar) áttumál og nýjan nýsköpun- arkafla með samvinnu við nú- verandi ríkisstjórn. 17n undirstaða þess að verka- menn geti lagt í stórfyrir- tæki eins og það að eignast íbúð, er að sjálfsögðu traust þeirra og annarra á að hér haldist óslitin atvinna, að al- mennt atvinnuleysi herji ekki íslenzku verkamannastéttina. Komi slík óáran, er vonlaust að standa undir afborgunum Deilan uin ¥7ins og Þjóðviljinn skýrði frá á föstudag.nn hafa fulltrú- ar fulltrúar íhaldsins, Fram- sóknar og Alþýðuflokksins í stjórn Innflutningsskrifstof- unnar samþykkt að verða við kröfu olíufélaganna um hækk- <un á gjaldi sem félögin reikna sér fyrir útkeyrslu á olíu. Nemur hækkun þessi 2 aurura á lítra. Samkvæmt upplýsing- um olíufélaganna sjálfra nem- ur selt magn af útkeyrðri olíu 12.3 af heildarsölunni, og mið- ,iað við sölu ársins 1957 um 10.0 þúsund smálestum. Þýðir því. , umrædd hækkun nálega 2.3 millj. kr. tekjuaukningu á ári til handa olíufélögunum. Kæmi hækkun þessi. fram í 2 aurum hærra verði á lítra á allri útkeyrðri olíu, en megnið af henni fer til húsakyndingar. essari samþykkt meirihlut- ans um að verða við kröfu oHufélaganna um verðhækkun á olíu hefur nú verið skotið til og vaxtagreiðslum, og fjöldi manna á á hættu að missa það sem farið hafði til að festa í- búð eða íbúðarhús. ITvers vegna treysta íslend- ■*■■*■ ingar bjargfast á að hér takist að halda óslitinni at- vinnu? Svo sannarlega er ís- land engin sú undantekning meðal þeirra landa 'sem búa við auðvaldsskipulag að það sé tryggt fyrir kreppum og því fjöldaatvinnuleysi sem þeim fylgir. Sk.lyrði þess að hér haldi áfram að vera næg at- vinna og lífskjörin fari batn- andi, er að sjálfsögðu að þjóðin hafi markaði fyrir h.'nn gífur- lega mikla fiskútflutning, líkt og verið hefur síðustu árin. Og það ekki markaði sem hrynja eíns og spilaborg í fyrsta kreppugusti. ví er það að margra ára samningar um sölu afurða okkar til landa sem búa kreppulausum áætlunarbúskap er og verður hornsteinn að þeim lífskjörum sem íslenzka þjóðin býr nú við. Ef þeim mörkuðum væri hent burt, eins og Sjálfstæðisflokkurinn og nokkrir fávísir „fríverzlun- unarpostular“ í öðrum flokk- um vilja, væru markaðsmál íslendinga og þar með undir- staða lífskjara og atvinnu^ landsmanna gerð að leiksoppi hins kreppuriðna efnahags- sk;pulag? auðvaldslanda. Að- sjálfsögðu nota íslendingar sér markaði hvar í heimi sem þeir fást, en þeir eru misöruggir, að ekki sé me;ra sagt. Um það er „efnahagssamvinna" brezku togaraeigendanna og íþalds- stjórnanna brezku á undan- förnum árum nærtækt dæmí. olíuverðið ríkisstjómarinpar, . >af fulitrúa Aiþýðubandalagsms . í , stjórn Innflutningsskrifstofunnar, en hann greiddi atkvaeði gegn hækkuninni. Ákvörðunin um hækkunina var einnig tekin gegn ráðlegg.ngum og vilja verðlagsstjóra, sem taldi engin rök fyrir að verða við kröfu olíufélaganna. Hefur verðlags- stjóri einnig bent: á að núver- andi vei'ðlagsgrundypllur iráuni óþarflega hár að því er snertir heildardreifingarkostnað og á- lagninu til handa olíufélögun- um. Það hefur einiiig komið fram í umræðum um málið að olíufélögin hafa ekki e;nu sinni reikningum sinum fyrir árið 1957, en eðlilegt þefði verið að hliðstjón hefði verið höfð af útkomu ársins ef breyta ætti verðlagsgrundveilinum. ■JT" röfur olíufélaganna um hækkaða álagningu og dreifingarkostnað hafá um þriggja vikna skejð tafið af- rm Þannig lítur út hið fyrirhugaða starf sheimili Máls og menningar við Laugav. Verður Laugavegur 18 heimili Máls og menningar eða ekki? Fyrir nokkru var byrjað að grafa fyrir grunni fyrir- nugaðs starfsheimilis Máls og menningar að Laugavegi 18. Verður það mikil bygging er kostar mikö fé að byggja. Mál og menning hefur lrinsvegar ekki fé annað en það sem félagsmenn sjá sér fært að leggja af mörkum. í ný- útkomnu Tímariti Máls og menningar ræðir ritstjórinn, Kristinn E. Andrésson þetta vandamál. Þar segir hann svo: Við gleymum ekki úr sögu Máls og menningar haustinu 1953, þegar búkabúð félagsins hafði ver.'ð sagt upp leigustað sínum á Laugavegi 19 og um 180 félagsmenn brugðust fljótt og drengilega við kalli Máls og menningar, lögðu fram á nokkr- um vikum 650 þús. kr. og stofn- uðu með okkur hlutafélagið Vegamót sem festi kaup á Laugavegi 18. Síðan höfum v.ð alið þá von greiðslu á tillögu verðlags- stjóra um 4 aura lækkun á lítra af gasolíu. Var sú tillaga ýtarlega rökstudd með farm- gjaldalækkun þeirrj er átt hef- ur sér stað að undanförnu, svo og vegna lækkunar á fobverði olíunnar. Að öðru leyti voru útreikningar verðlagsstjóra byggðir á þeim grundvelli, er Innflutningsskrifstofan sam- þykkti í fyrra, að því er snerti leyfðan dreifingarkostnað og á- lagningu. r /L sókn olíufélaganna í aukinn ■^"■gróða og sú þjónusta sem þeim er veitt af fulltrúum olíu- flokkanna flettir rækilega ofan af þeim skáldskap og blekk- ingum íhaldsblaðanna að olíu- félögin fái ekki að lækka sölu- vöru sína fyrir yfirgangi ríkis- stjórnarmnar og þá einkum ráðherra Alþýðubandalagsins! Olíufélögin eru engar góðgerð- arstofnanir eins og íhaldið vill vera láta, heldur þvert á móti ýtin og gírug gróðafélög sem vilja fá ,að mata krók'nn á kostnað aimennings. í tíð nú- verandi ríkisstjómar hafa þau verið tekin öðrum tökum en meðan íhaldið réði og orðið að sætta s:'g við minni álagningu og takmarkaðri gróða. En lausnin er auðvitað sú að rík- ið taki olíusöluna í sinar hend- ur, eins og það annast nú kaup hennar erlendis. En um það efni l:ggur nú fyrir til- laga frá þingmönnum Aiþýðu- bandalagsins á Alþingi. í brjósti, og látið hana óspart uppi, að þar myndi rísa ný bygg- ing sem yrði „hús Máls og menn- ingaj/“,- pða , starfsheimiii féiags- in; gott ef við létum ekki fljúga fyrir að á tvítugsafmæli félags- ins .pnundu félagsmpnn afhenda það Máli og menningu að gjöf. En .gfnjælið leið; án þess hægt væri að leggja syo mikið sem hornste'n að ,byggingurmi. Nú loks er þari komið að byrj- að ér að gtafa fýrir grunni húss- ins og við birtum hér uppdrátt að því eftjr Sigvalda Thordar- son arkitekt. Verður byggingin um 5700 rúmmetrar, 5 hæðir auk kjallara, rúmlega 300 fermetr- ar að flatarmáli, 10% metri með Laugavegi og um 30 metrar með- fram Vegamótastíg, en hann breikkar um þrjá metra. Hún kostar að sjálfsögðu ærið fé, allt að sex millj. króna, og nær 2,5 millj. kr. að gera hana fokhelda. Vegamót samþykktu í jan. s.l. að auka hlutafé s;tt um 500 þús. kr. til að korna byggingunni af stað, og er komið loforð frá hlut- höfum fyrir þeirri aukningu. Vitaskuid hrekkur sú upphæð skammt, en sá 180 manna hópur sem stofnaði Vegamót hefur enn sýnt hug s.'nn til þessa máls. En þó að Vegamót hrindi þannig byggingunni af stað, hvaða líkur eru í raun réttri til þess að hér rísi hús eða starfsheimili Máls og menningar, þ. e. að félagið geti að verulegu leyti haft um- ráð yfir byggingunni eða næg afnot af henn.'? Hver var draumur okkar um þessa byggingu? Að Mál og menning hefði þar i fyrsta lagi rúmgóðan stað fyrir bóka- og ritfangaverzlun sína, ennfremur skrifstofur, bókasafn, iesstofu samkomusal o. fl. Og getur bygg- ing, ef eitthvað af þessu vantar og leigja yrði hana að rnestu leyti öðrum fyrirtækjum, kallazt „hús Máls og menningar“? Hvað yrði þá um aukna, menningar- starfsemi félagsins, sem þessari byggingu var ætlað að skapa sk'lyrði til? Og hver yrði hagn- aður félagsmanna? Og til hvers var þá yfirieitt af stað farið? Og hver er fram að þessu hlut- ur Máls og menningar? Hvað á félagið í Vegamótum eða bygg- ingarsjóði til að tryggja sér nauðsynlegt húsnæði í byggjng- unni með þeim kjörum sem fé- iagsstarfsemjn er þar yrði rekin rís undir? Mál og menning á enga sjóði og hefur aidrej átt. Árgjöld fé- lagsmanna hafa aldrei gert meira en hrökkva fyrir kostnaði frá ári til árs, og ágóði af bókabúð- inni hefur jafnharðan runnið til útgáfunnar. Frá útgáfunni hefur aldrei neitt verið tekið til ann- arrar starfsemi, Þegar Mál og menning á sínum tíma lagði 150 þús. kr. til hiutafjárkaupja í prentsmiðjunni Hólum h.f.,fékk félagið upphæðina að láni og stofnaði til fyrstu skulda. Jafn- vei þegar félagið réðst í aukna og fjölbreyttari útgáfu með bókaflokkunum varð það að taka nýtt lánsfé. Mál og menn- ing hefur ekki fremur nú, síð- an Vegamót voru stofnuð, tekið neitt frá útgáfunni eða dregið úr henni á neinn hátt þejrra vegna. Hins vegar hefur Hál og menning farið tvær leiðir til að geta eignazt sem stærstan hlut í Vegamótum. Um leið og hluta- félag'ð var stofnað gaf Mál og menning út hlutdeildarskulda- bréf að upphæð 300 þús. kr. og skyldi andvirði þeirra eingöngu varið til kaupa á hlutabréfum í Vegamótum. Þessi skuldabréf eru flestöll seld og á Mál og menn'ng samsvarandi upphæð í Vegamótum. Hin leiðin var út- gáfa á Kvæðum og sögum Jónas- ar Hallgrímssonar í hundrað og fimmtíu ára minningu skálds- ins. Útgáfan er seld á 300 kr. í % skinni, og er ágóða af henni ætl- að að renna t.l hlutafjárkaupa í Vegamótum, en hann er enginn enn sem komið er. Menn sjá af þessu að Mál og menning stendur enn mjög veikum fótum á Laugavegi 18. Ætlun okkar var að félagið ætti a. m. k. þriðjung hlutafjárins í Vegamótum. En þó svo tækist er það alltof lít'ð framlag til bygg- ingarinnar. Þær 300 þús. kr. sena Mál og menning hefur frapi að þessu lagt fram er allt lánsfé til skamms tima með 7% vöxtum. Þetta lánsfé er að miklum hluta lagt fram af mörgum hinna sömu er standa að Vegamótum Framhald á 8. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.